Dagur - 04.04.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 04.04.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. apríl 1951 D A G U R 7 V innubuxur Verð frá kr. 78.00. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Nærf öt Barna-, kven- og karlmannanærföt. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. ADALFUNDUR Húsmæðraskólafélags Akureyrar verður haldifin í kirkju-kapellunni föstud. 6. þ. m. kl, 8.30 e. li, — Venjuleg aðalfundastprf. Áríðandi að félagskpnur fjölmenni. STJÓRþlIN Saumanámskeið Mánaðar-kviildnámskeið í saumum verður lialdið \ á vegum Heimilisiðnaðarfélags Norðurlands, og helst fösttidaginn 6. apríl næstk. — Umsóknir í síma 1488, kvölds og rnorgna. Kraftbrauðin fást nt'i i KJÖT 8c FISKUR og VF.RZL. HAMBORG. Borðið þessi hollu og góðu brauð. EYRARBAKARÍ Bændur! Síðasta sendingin á þessum vetri af Amerísku kúafóðurblöndunni nvkomin. birgðir eru ekki miklar. Yerzlunin Eyjafjörður h.f. MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). niður tánum, en karlinn hefur miklu flatari hvíldarstöðu. Of mikil notkun á inniskóm er skaðleg. Þegar húsmóðirin gengur í flötum inniskóm mestan hluta morgunsins breytir hún mjög illa gagnvart fótum sínum. Inniskór eru ætlaðir til þess að'bregða sér í þá stöku sinnum, t. d. á milli svefnherbergis og baðherbergis, en eftir að komið er á fætur, ættu allir að fara sem fyrst í góða skó. Þegar fæturnir verða fyrir sér- staklega miklu erfiði, eins og t. d. um meðgöngutímann og hjá hárgreiðslu-, afgreiðslu- og framreiðslustúlkum er oft ráð- lagt að nota innlegg í skóna til þess að sporna við því, að holilj unum sé misboðið. Miklar stöður og stapp á svo til sama staðnum þreyta fæturna mjög, en göngu- ferðir á mjúkum vegi eru heilsu samleg hreyfing fyrir fæturna. A. S. S. ÚR BÆ OG BYGGÐ Frestið ekki kaupum, þar sem - Aukið f jármagn til landbúnaðarins (Framhald af 4. síðu). skynsamleg, enda langt síðan nauðsyn var að snúa við á þeirri braut að dæla fjármagni í sífellú frá sveitum til bæjanna og frá bæjunum úti á landi til Reykja- víkur. Tillögur Búnaðarþings miða að auknu jafnvægi að þessu leyti og þær eru skynsamleg leið til þess að bæta að einhverju leyti úr lánsfjárskortinum í landbún- aðinum, en um nauðsyn þess fyr ir þjóðarbúskapinn í heild verð- ur trauðla deilt. Herbergi óskast nú þegar. Afgr. vísar á. Get tekið hreinan karlmannafatnað til viðgerðar, einnig sanmað venjulegar karl mannabuxur. — Upplýs ingar í Glerárgötu 3 (syðri dyr). Áthyglisvert , \ . , I vaxandi dýrtíð athuga hyggnir menn hvar þeir fá mest fyrir krómina. Þeir, sem þurfa að fá sér föt, ættu að athuga að.saumalaun vor eru: Á karlm.f. (jakka og buxum) rn/tilleggi kr, 518.42 Á kyenkápumi án tilleggs .... — 355.35 Stuttur afgreiðslufrestur. Saumastofa Gef junnar Húsi KEA, 3. lucð Til leigu eru tvær stofur í Hafnar stræti 86A, hentugar fyr ir skrifstofu, saumastofu eða eiuhvern léttan iðn að. — Til sýnis milli k 6—7 e. h„ 5. og 6. þ. m. Sníðanámskeið Kvöldnámskeið í kjéilasníði hefst að forfallalausu mánu daginn 9. apríl. Upplýsingar í Saumastof unni Rún, Ilafnarstr. 100 Ingibjörg Hallgrimsdóttir. i*| HULD, 5951475 — VI — 2 Brúðkaup. Þann 31. marz voru gefin saman í hjónaband ungfrú María Sigurðardóttir Jónssonar prentara og Sigurður V. Jónsson hljóðfæraleikari. — Þann 20. marz ungfrú Hulda Vilhjálms- dóttir, Hjalteyri, og Gunnlaugur Friðfinnur Jóhaniisson, iðnnemi, Akureyri. — Þann 25. marz ung- frú Anna Hermannsdóttir frá Bakka á Tjörnesi og Jóhannes G. Hermundsson, trésmiður, Akur- eyri. — Séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup gaf brúðhjónin saman. Fyrir nokkrum dögum gerðu einhverjir skemmdarvargar sér það til dundurs, að rífa niður merkispjöld í anddyri póst- hússins og fleygja þeinj á bak við hús hinum megin við .göt una. Dyraumbúnaðinn höfðu þeir einnig skemmt. Á mánu- daginn kom í ljós, að búið var að sprengja upp eitt pósthólfið — hjarjrnar, brotnar. — Ef þessu heldur áfram, verður að taka upp það ráð að loka and dyrinu aðra tíma en þá, sem póststofan er opin. Væri það' til óþæginda fyrir þá, sem hafa pósthólf, En meðan til er í þess- um.bæ skríll á borð við þann, sem leikur sér að eyðileggja hluti á opinberum stöðum bænum, verða menn að sætta sig við það. Heima er bezt, 2.( hefti, er kom ið út. Flytur þetta hefti margar greinar og myndir um innlend efni, frásagnaþætti 'frá liðnilm dögum, þýddar greinar, sögur kvæöi Ovr.-íl.y -auk þess þættina eftir Elías Mar og Sigurð Magn- ússon. Heima er bezt ef mjög læsilegt rit. Sextugur varð sl. sunnudag Karl Friðriksson yfirverkstjóri hjá Vegagerð ríkisins hér á Ak- ureyri. Fimmtugur varð 22, þ. m. Snæ- björn Þorleifsson bifreiðaeftir- litsmaður. Ferðafélag Akureyrar heldur fíðalfund að Hótel KEA 'föstud. 6. apríl kl .8.30 e. h. Blað félags- ins, „Ferðir“, er í prentun og verður væntanlega sent út tii fé- lagsmanna um miðjan mánuðinn. Akureyringar! Á sunnudaginn kemur selja börnin merki til ágóða fyrir æskulýðsstarfsemi kirkjunnar. — Um leið og félagið bakkar hinum mö-gu, sem greitt hafa götu barnanna og ungling- annr, f kirkjunni, væntir það þess að svo megi einnig verða í þetta m. Fíladelfía. Samkomur verða haldnar í Verzlunarmannahús- i, Gránufélagsgötu 9 (neðri hæc5), sunnudaga kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Fimmtu- daga kl. 8.30 e. h.: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. — Og Sunnudagakóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. Skólabörnin í Glerárþorpi halda skemmtun til ágóða fyrir ferða- sjóð sinn næstk. laugardag kl. 8.30 síðd. Sýndur verður sjónleik- Úr; ennfremur verður söngur, upplestur, samlestur o. fl. Skemmtunin verði’.r endurtekin á súnnudaginn kl. 4 síðdegis. I. O. O. F. 1324681/2 — IJI. Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl, 2 e. h. F. J. R. Austfirðingafélagið á Akv.reyri heldur kvöldvöku í Samkomu- húsi bæjarins (bæjarstjórnar- salnum) miðvikudaginn 11. april næstk. kl. 8.30 e. h. — Nár.an upplýsingar í gluggaauglýsingu. Áheit á Strandarkirkju. Frá N. N. kr. 50.00. Mótt. á afgr. Dags. Stúkan Brynja nr. 99 helduv fund í Skjaldborg næstk. mánu- dag kl .8.30 e. h. Á eftir fundi verður bögglauppboð, til ágóða fyrir minningarsjóð Nikólínu og Árna Jóhannssonar. Stúkusyst- kini skili bögglúm til æðsta templars, Ólafs Daníelssonar, eða formanns skemmtinefndar Eiiíks Guðmundssonar. Þess er vænzt að félagar stúlkunnar ísafoldar komi sem flestir á fundinn og fé- lagar Brynju eru hvattir til að mæta vel þetta kvöld. Akureyringar! — Munið eftit fuglunum í vetrarhörkunum. Sunnudaga- skóli. Akur- eyrarkirkju er á sunnu- d. kemur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn í kap- ellunni, 7-,—13 ára börn í kirkj- unni. — Bekkjarstjórar, mætið kl. 10 f. h. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Félag- ar! Mætið í kirkjunni á sunnud. kemur klukkan korter fyrir- tvö. Sveit- arstjórar! Fýrir yngstu-deild ki. 6, fyrir mið-deild kl. 5.30, fyrir elztu-deild kl. 6.30, á fimmtudag í Hamarstíg, en ekki kapellunni. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Sunnudaginn 8 .apríl. Kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 2 e. h.: Sunnudagaskóli .Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðissamkoma. — Mánudag kl. 4 e. h.: Heimilasambandið. Kl. 8.30 e. h.: Æskulýðsfélagið. Allir hjartanlega velkomnir. Zíon. Samkomur naestu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Súnnudagaskóli. Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri. déild); Kl. 5.45 e. h.: Drengjafundur (.yngri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. (Fórnarsamkoma). — Þriðjudaginn klukkan 5 30 e. h.: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðyikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur. — Fimmtudag kl. 8.3 Oe. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. Bazar hefur verkakvennafélag- ið Eining sunnudaginn 8. þ. m., kl. 4 e. h. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldúr félagsvist og dans að Hó- tel KEA föstudaginn 6. apríl kl. 8.3 Oe. h. Félagskonur! Munið vinnufundinn að Lóni þriðjudag- inn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Fjöl- mennið og takið með ykkur kaffi og handavinnu. Sjónarhseð. Sunnudagaskóli kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 á sunnudaginn. Allir velkomnir. Rannsakið ritninguna. Komið næstk. laugardagskvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. Mikil lsöngur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HALLGRÍMS STEFÁNSSONAR. Sérstaklega viljum við þakka vinum hans og kunningjum, fyrir þá höfðinglegu gjöf, sem þeir færðu honunv meðan hann lá í Sjúkrahúsi Akureyrar. Ennfremur þökkum vjð Kantötu- kór Akureyrar og Kvennadeild Slysavarnafélagsins fyrir mik- ilsverða aðstoð við útför hins látna. Fríða Sæmundsdóttir og börn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.