Dagur - 21.11.1951, Page 5
Miðvikudaginn 21. nóv. 1951
D A G U R
5
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðaríör
litla drengsins okkar
GUÐMUNDAR RAGNARS.
Aðstandendur.
ssn
Tónlistarskóli Akureyrar
Söngkennsla n ið skólann er nú hafin. Kennari er ung-
frú Ingibjörg Steingrímsdóttir. — Þeir, sem hafa hug á
að njóta þessarar kennslu, gefi sig fram nú þegar við
skólastjórann,
JAKOB TRYGGVASON,
Helgamagrastræti 15 — Sínii 1653
1. janúar 19 52
Vegna stórhækkaðs kostnaðar yið endurprentun og
bókband á nokkrum bindiim í Ritsafni Jóns Trausta,
liækkar verð þess 1. janúar 1952 sem hér segir:
Óbundið ....... úr kr. 388.00 í 480.00
Rexínband .... — — 540.00 í 640.00
Skinnband .... — — 640.00 í 790.00
Guðjón Ó. Guðjónsson,
Hallveigarstíg 6A — Reykjavík
NÝJAR BÆKUR
Árni Jónsson: EINUM UNNI EG MANNINUM
Nordahl Grieg: SKIPIÐ SIGLIR SINN SJÓ
Ármann Kr. Einarsson: JÚLÍNÆTUR
A. J. Cronin: UNDIR EILÍFÐARSTJÖRNUM
Hulda: SVO LÍÐA TREGAR
Pétur Beinteinsson: KVÆDI
Guðm. G. Hagalín: EG VEIT EKKI BETUR
Franlt Yerby: EINN MAÐUR OG ÞRJÁR KONUR
Ásgeir Jónsson: SAMSKIPTI MANNS OG HESTS
Jón Björnsson: VALTÝR Á GRÆNNI TREYJU
Páll J. Árdal: LJÓÐMÆLI OG LEIKRIT
AÐ VESTAN (Árni Bjarnarson safnaði).
— Nýjar bækur með degi hverjum. —
Bókaverzlimin Edda li.f.
Fiðurhelt léreft
Höfum fengið óvenjugott blátt, fiðurhelt léreft.
Ábyrgð tekin á margra ára endingu og að það
sé algjörlega liðurhelt.
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Magnús H, Gíslason
hreppstjóri, Frostastöðum.
Fæddur 26. maí 1866.
Dáinn 25. september 1951.
Brimar fast að hrjúfum huga
höfug minninganna bára.
Orðsins rím við elfar buga
óðarstraumsins flöt vill gára.
Háttum slungin hver ein smuga
hjarnageymslu liðinna ára.
■—o—
Fækka gjörir frændum mínum.
Fallinn er nú vinur góður.
Víðara orðið yfirsýnum
ættar minnar berurjóður.
Bjarti stofn, af baðmi þínum
brotnaði hér kjarnagróður.
—o—
Þú varst bóndi í hug og hjarta,
happasæll til flestra ráða.
Gróðamaður, býlið bjarta
bauð þér líka fram til dáða.
Hér sást framtak skýrast skarta
sköpun vökumanni háða.
Hreppstjórn lék í hendi þinni
hugðir fast að bættum kjörum.
Ruddir götu réttsýninni
ráðahollur varst í svörum.
Ljúfmennskan þó lengst í minni
lofuð skal af bragna vörum.
Góð voru kynni fóstur frænda
föður mínum veittir hylli.
Illmálg tunga ei fékk rænda
ykkar vináttu á milli.
Báðir hófu hagnað bænda
hærra en var, með ráði og snilli.
Ofí var spUrt á æskudögum
er við mæta samfylgd þáðum
rétta til, á gjarða glöðum
gamm, og vel hans fjörið dáðum,
um feðgana á Frostastöðum
„fara þeir ei að koma bráðum“?
Bernskuminning eldist ekki
öldnum rekk á vegarkafla.
Þó framtak hans sé fært í hlekki
fenni’ á hugarlendur skafla.
Vináttuna þrátt eg þekki
þína, og reyndi mér að afla.
Þökk skal tjá í litlu ljóði, —
þó létt út sé hún mæld og vegin.
Fyrir samfylgd, huga í hljóði
hreyfist óskin vonum slegin.
Að eiga með þér aðra, góði,
einhvers staðar hinum megin.
—o—
Dáinn er hann, en dómur lifir,
á dómsatkvæði samtíð byggir.
Fór hann margra framtak yfir
fordæmið þeim yngri tryggir.
’ Friðsemd lifs og samning sátta
sjálfsvild skóp til hinztu nátta.
Magn. Kr. Gíslason.
------------------------- \
KERTI “ fjölbreytt úrval til jólanna
Fást í vérzlunum um land allt.
Skrautkerti
Krónuketri
Jólakerti
Altariskerti
Sápuverksmiðjan SJÖFN, Akureyri
tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt
NÝTT - NÝTT
Flugiiiannastígvél, alfóðruð
Snjóskóhlífar, með rennilás, alfóðraðar
Upphá Sportstígvél, reimuð
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Sími 1580 — Skipagötu 1
nýkomnar
r
í miklu úrvali
Rókaverzlun Axels Kristjánssoiiar h.f.
Stúkurnar Brynja og Ísafold-Fjallkonan halda sam-
eiginlegt skenlmtikvöld fimmtudaginn 22. nóvember
í Skjaldborg, kl. 8.30 e. Ii.
Til skemmtunar:
FÉLAGSWIST
DANS (5 manna hljómsveit).
Stúkufélögum er heimilt að taka með sér gesti meðan
húsrúrn leyfir. — Aðgangur kr. 5.00.
Skemmtinefndin. j
^H^tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttthtttttt
PERLIJ-þvottaduf t
Bæjarbúar!
Jafnframt því sem við bjóðum yður fjölbreytt-
asta úrvalið af fiski og fiskvörum, getum við nú
einnig boðið yður allskonar kjöt og kjötvörur
í mjög fjölbreyttu úrvali.
Athúgið, að þér sparið tíma og peninga með því
að verzla við okkur. — Séndum heim.
KJÖT & FISKUR
V ím i 14 7 9
*KBKBKBKBKí#-<BKBKBKBKBKB*éKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBK^ i
AUGLÝSIÐ í DEGI
Otttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt*ttttttttttttttttttttttiKHKBKHKHKHKH>/
Aheit á Strandarkirkju. Kr. 100
frá S. Þ. Mótt. ó afgr. Dags.
Áliéit á Sálheimádrenginn. Kr.
50 frá ónefndri. Mótt. á afgr.
Dags.
F. U. F. gengst fyrir samkomu
að Saurbæ næstk. laugardag og
hefst hún með kvikmyndasýn-
ingu kl. 9.30. Dans verður á eftir.
Jóíakertin
þau beztu og. faílegustu,
íáið þér hjá okkur
Brynj. Sveinsson Iii.
— er það sem allar húsfreyjur spyrja um!
í verzlunum um land allt.
Sápuverksmiðjan SJÖFN, Akureyri
tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttti