Dagur - 21.11.1951, Síða 12
12
ÐAGUK
Miðvikudaginn 21. nóv 1951
Slysið í Öxnadal á föstudaginn
Fjórir Siglfirðingar slasast
Svo slysalega vildi til, þej;ar bíll frá Norðurleiðum h.f. var á leið
hingað til bæjarins sl. föstudagskvöld með Kirkjukór Siglufjarðar og
fáeina aðra farþega á vegum kórsins, alls rúntlega þrjátíu manns, —
að bifreiðinni hvoifdi í árekstri við aðra bifreið með þeim afleiðing-
um, að fjórir Siglfirðinganna slösuðust, en margir hinná hlutu
meiri eða minni skrámur eða aðra áverka.
Kirkjukórðmóiið í sunnudaginn
heppnaðist vel
Akureyrarkirkja var Jiéttskipuð
Söngmót Kirkjukórasambands Eyjafjarðarprófastsdæmis, sem
haldið var hér á Akurevri á sunnudaginn var, heppnaðist prýðilega
og má teljast sérstæður og minnisverður viðburður á ýmsa lund.
Það er ekki aðeins fyrsta söngmót þessa félagsskapar, sem stofnaður
var í fyrra, heldur er það einnig fyrsta söngmót blandaðra kóra,
sem hi’.ldið er hér á Akureyri.
Fólkið var á leið hingað til
þess að taka þátt í kirkjukóra-
mótinu á sunnudaginn. Skyldu
Siglfirðingarnir búa hjá kór-
félögum úr Kirkjukór Akureyr-
ar, og biðu þeir eftir gestunum,
þegar söngæfingu var lokið í Ak-
ureyrarkirkju um tíuleytið á
föstudagskvöldið. En þá bárust
þangað fyrstu fregnir um slysið,
og komu gestirnir yfirleitt ekki í
náttstað fyrr en undir miðnætti,
og þeir þó enn síðar, sem flytja
þurfti til læknisaðgerða í Akur-
eyrarspítala, en konan, sem al-
varlegasta áverkana hlaut, liggur
þar enn.
Hvernig slysið bar að höndum.
Slysið gerðist með þeim hætíi,
að bifx-eiðin, sem kom fi'á Siglu-
firði, mætti annai’ri bifieið í
Öxnadalshólum neðarlega. Mun
sá bifi'eiðastjórinn, sem kom á
móti Siglfii'ðingunum, hafa séð
fyrr til fei'ða hinnar bifreiðarívin-
ar, en sá, er ók bifreiðinni að
að vestan, ekki fyi'r en svo seint,
að hann átti ekki annai's kost en
að fara svo tæpt á fremur mjóum
og hálum vegi, að smávegis
árekstur við hina bifreiðina, sem
mun hafa vikið fremur illa, nægði
til þess að vestanbíllinn rann út
af veginum og nam staðar á
hvolfi. Mun þeirn, sem komið
hafa á staðinn, koma saman um,
að mikið lán hafi það vei'ið í
óláni, að ekki skyldi hljótast
miklu alvarlegx-a slys af slíkri
veltu en í'aun varð á, eins og
staðhættir eru þarna.
Hjálp berst á slysstaðinn.
Skömmu eftir að slysið varð,
bar þai-na að áætlunarbifreið frá
Landleiðum, og vildi svo til, að í
henni var læknir, Lárus Jóns-
son frá Sauðárkróki, og veitti
hann hinu sæi'ða fólki fyi-stu
hjálp. Flutti sú bifreið sumt af
fólkinu hingað til bæjarins, en
hitt beið bifi'eiða, er héðan voru
sendar, og tók þá Jóhann Þor-
kelsson héi'aðslæknir hér við
hinu sæx'ða fólki, og var það flutt
í Akui'eyi'ai'spítala til í-annsókn-
ar og læknismeðfei'ðai', undir
handleiðslu Guðmundar Karls
Péturssonar yfirlæknis.
Þeir, sem slösuðust og meiddust.
Margt af Siglfirðingunum mun
hafa hlotið mar, ski ámur og aði'a
ávei'ka, en aðeins fjórir þeiri'a al-
varleg meiðsli. Halldóra Þoi'láks-
dóttir, í'úmlega þrítug, kona eins
söngmannsins, meiddist mest.
Mun mjaðmagx'ind hennar hafa
biotnaði. Margrét Hallsdóttir,
ung stúlka, viðbeinsbi-otnaði og
hljóp úr axlai'lið, Sigríður Gísla-
dóttir, kona á fimmtugsaldri.
skarst illa á handlegg, en aldrað-
ur maður, Sigmundur Sigtrygs-
son, fór úr axlarlið.
Kórfólkið frá Siglufirði lét
þetta óhapp þó ekki hindi'a þátt-
töku sína í kirkjukói'amótinu á
sunnudaginn, en söng þar með
mikilli prýði og við óskipta sam-
úð áheyrenda. Héldu Siglfii'ðing-
arnir síðan — allir nema Hall-
dóra Þorláksdóttir, sem enn ligg—
ur í sjúkrahúsi hér — heimleiðis
með m.s. Heklu um hádegi á
mánudaginn, og kvöddu gestgjafa
sína og söngfélaga þá, sem stadd-
ir voi'u á bryggjunni, með söng
af skipsfjöl.
r
- Astæðulaust er að
óttast kjotskort
(Fi'amhald af 1. síðu).
jónsson hefur í Árbók landbún-
aðarins, fyrsta hefti 1951, leitt
sterk rök að því, að kjötneyzla
íslendinga hafi síðustu tvö árin
verið:
Fi'á hausti 1949 til hausts 1950
alls 9737 smálestir eða 69 kg. á
mann.
Frá hausti 1950 til hausts 1951
alls 8714 smálestir eða 61 kg. á
mann.
Enn er ekki hægt að fullyi-ða,
hve kjötframleiðslan frá haust-
inu 1951 til haustsins 1952 verð-
ur mikil, en naumast verður þó
talin ofrausn að áætla kinda-
kjötsframleiðsluna 6,000 smálest-
ir og annað kjöt 3,300 smál., eða
samtals 9,300 smálestir. Frá þessu
ber svo að draga útflutninginn,
segjum 1,300 smálestir. Eftir
verða þá 8,000 smálestir handa
landsmönoum, sem gera má ráð
fyi'ir að telji 146,000 um áramótin.
Þessi áætlun verðrn' naumast vé-
fengd nieð j'ökum, en hún sýnir,
að kjötneyzlan verður um 54,8
kg. á mann á yfirstandandi fram-
leiðsluári, þótt fluttar verði út
1,300 smálestir af dilkakjöti. —
Kemur því til álita, hvort þetta
kjötmagn sé nóg handa þjóðinni,
en í því efni er auðveldast að
mynda sér skoðun með því að líta
út fyrir landsteinana. í áður-
nefndu hefti af Árbók landbún-
aðai'ins ei'U upplýsingar um kjöt-
neyzlu ýmissa þjóða árið 1950,
byggðar á skýrslum matvæla-
og landbúnaðarstofnunar Sam-
einuðu þjóðanna. Með réttu leit-
um við fyrii'myndar um margt til
hinna Norðuilandanna of Bret-
lands, en skýrslan segir, að kjöt-
neyzla þessava þjóða árið 1950
hafi verið á mann:
Danmörk 57 kg.
Svíþjóð 45 kg.
Noregur 29 kg.
Ovænlegar horfur
á Siglufirði
Nefnd ræðir við
stjórnina
Að undanförnu hefur dvalið í
höfuðstaðnum nefnd manna kos-
in af bæjarstjórn Siglufjarðar og
með bæjarstjórann, Jón Kjart-
ansson, og forseta bæjarstjórnar,
Bjarna Bjai'nason, í fararbroddi
til að ræða vandamál Siglufjarð-
arkaupstaðar við ríkisstjórnina.
Nefndin telur atvinnuástand og
horfur með slíkum eindæmum,
að ef ekki verði ráðin bót á þegar
í stað, komi til neyðarástands þar
á staðnum, og íbúarnir flykkist
burtu í aðra landshluta að leita
að arðvænlegi'i atvinnu.
Síldveiðin hefur nú brugðizt í
7 ár samfleytt þar nyi'ðra, at-
vinnuleysi er mikið og hagur
bæjai'félagsins er slíkur, að bæj-
arsjóði er um megn að leggja
fram fé til atvinnuaukningar.
Velta verzlana hefur minnkað til
muna, kaupgetan hjá almenningi
sáralítil, tekjur hafnarsjóðs
minni en ætlað var, og þar af
leiðandi ekki hægt að vinna að
hafnai'fi-amkvæmdum, svo að
teljandi sé. Taprekstur hefur
orðið á síldai'vei'ksmiðju bæjar-
ins og skortur er oi'ðinn á raf-
magni, svo að nauðsyn ber til
viðbótarvii'kjunai'.
Nefndin hefur borið fram ýms-
ar tillögur til úrbóta, m. a. að
verulegt fé fáist til hafnarfram-
kvæmda, að komið vei-ði á stofn
mikilvirku hraðfi'ystihúsi í húsa-
kosti Síldai'vei'ksmiðja xíkisins,
að síldarverksmiðjui'nar vei'ði
stax'fræktar lengur ár hvert en
nú er, að bátakostur Siglfirðinga
vei’ði endurnýjaður og aukinn, og
loks að tunnuypi'ksmiðjan á
staðnum verði starfrækt einnig á
vetui'na með fullum afköstum.
Finnland 27 kg.
England 45 kg.
Nauðsynlegt að festa markaðinn.
Enn er ótalin veigamesta
óstæðan til útflutnings á öllu því
dilkakjöti, sem vér megum án
vera, en hún er sú, að vér íslend-
ingar gerum oss rökstuddar vonir
um fjölgun sauðfjárins á næstu
árum. Sú fjölgun er óhugsandi
nema góður markaður sé til er-
lendis fyx'ir þann hluta fram-
leiðslunnar, sem vér þui'fum ekki
sjálfir á að halda. Engum getur
blandazt hugur um, að einmitt í
Bandaríkjunum er ákjósanlegasti
mai'kaðurinn, sem til er í heimin-
um, fyrir þessa vöi'u. Banda-
ríkjamenn eru auðugasta þjóð
veraldar og ein af þeim stæi'stu.
Kjötneyzla er þar mjög mikil, en
framleiðsla dilkakjöts hins vegar
mjög takmöi’kuð. Því má nú ekk-
ert tækifæi'i láta ónotað til þess
að vinna íslenzku dilkakjöti
framtíðarmai'kað í Bandaríkjun-
um. Aðrar þjóðir, sem aðstöðu
hafa til að notfæra sér þennan
markað fyrir dilkakjöt, gei-a sér
þetta vel ljóst, og haga sér sam-
kvæmt því.
Hátíðin hófst með því, að kór-
arnir allir sungu við almenna
guðsþjónustu í Akureyrarkirkju
kl. 2 á sunnudaginn. Séra Friðrik
J. Rafnar vígslubiskup prédik-
aði og þjónaði fyrir altari. En kl.
5 þá um daginn hófst svo söng-
mótið sjálft á sama stað með því,
áð þátttöku-kórarnir allir fimm
sungu sameiginlega undir stjórn
Jakobs Tryggvasonar lagið
Himnafaðir hér eftir Weyse. Síð-
an sungu kórarnir allir þi'jú lög
hver í þessai'i röð: Kii'kjukór
Siglufjai’ðar (söngstj. Páll Er-
lendsson), Kii'kjukór Munka-
þvei'ái'kii'kju (söngstj. Áskell
Jónsson), Kirkjukór Grundar-
kii-kju (söngstj. frú Sigi'íður
Schiöth), Kirkjukór Lögmanns-
hlíðai'kii'kju (söngstj. Áskell
Jónsson) og Kirkjukór Akureyr-
ar (söngstj. Jakob Tryggvason).
Loks sungu allir kórai'nir 6 lög
sameiginlega undir stjói'n hinna
ýmsu söngstjói'a. Viðfangsefnin
voru eftir innlend og erlend tón-
skáld. Hinir ísl. höfundar voru
þessir: Björgvin Guðmundsson,
Sveinbjöi-n Sveinbjöi'nsson, Sig-
valdi Kaldalóns, Jónas Tómas-
Mun flugbraut þessi verða önn-
ur lengsta flugbraut hér á landi,
þegar hún er fullgei'ð, sem ráð-
gert er að verði á næsta sumri.
Brautin verður malarbi'aut, og
er malai'lagið svo þykkt, að hún
á að geta boi'ið þungar flutninga-
vélar. Stórvirkar vinnuvélar eru
notaðar við byggingu brautar-
innar, sem vei'ður mikið mann-
vii'ki. Verkstjói'i er Bóas Emils-
son á Eskifii'ði.
Með byggingu flugvallar þessa,
sem vei'ður aðalflugvöllur Aust-
urlands, er stórt framfaraspor
stigið í samgöngumálum Aust-
firðinga. Munu flugfélogin hafa í
hyggju að hefja vöruflutninga í
lofti að og fi'á Egilsstöðum, þegar
flugvöllur þessi er kominn í
gagnið. Verða þá væntanlega tíð-
ar flugfei'ðir til Egilsstaða, jafnt
vetur sem sumar. Verða það
vissulega mikil viðbrigði fyrir
Héraðsbúa, sem byggja eitt af-
skekktasta landbúnaðai'hérað
þessa lands, að komast þannig í
son, Jóhann . Haraldsson, Magn-
ús Einai-sson, Jón Laxdal og Sig-
fús Einarsson ,og ennfremur var
sungið gamalt ísl. tvísöngslag og
kór í kói-ali'addsetningu Jakobs
Ti’yggvasonar.
Akureyi'arkirkju var þéttskip-
uð þakklátum áheyi-endum, sem
áttu þar hugljúfa og minnisstæða
stund.
Um kvöldið bauð sóknarnefnd
Akureyrar söngfólkinu til kaffi-
drykkju í Gildaskála Hótel KEA.
Voi'u þar haldnar fjölmai-gar
ræður og mikið sungið yfir boi'ð-
um. M. a. tóku þar fjórir prestar
úr pi’ófastsdæminu til máls: séra
Friðrik J. Rafnar vígslubiskup,
séi'a Benjamín Kristjánsson, séra
Stefán SnævalT, og séra Sigurð-
ur.Stefánsson, og létu þeir allir í
ljós ánægju sína yfír þeirri mik-
ilsverðu hlutdeild, sem kii'kju-
kói'ai'nir eiga í guðsþjónustum og
safnaðarlífi, og hvöttu til áfram-
haldandi samstarfs á þeirri braut,
sem nú hefur vei'ið lagt út á. —
Voru allir ræðumenn á einu máli
um þetta, og aljt var Ixófið hið
ánægjulegasta og fór vel fram í
hvívetna.
þjóðbi-aut loftleiðanna. Ónnur
byggðarlög á Austurlandi munu
og hafa mikil not af flugvelli
þessum, einkum þoi'pin í fjörð-
um austan Héraðsins. Veltur þar
á miklu, að unnt verði að ltoma á
öruggum og reglubundnum sam-
göngum á milli kauptúnanna við
sjóinn og Egilsstaða, einkum að
veti’arlagi. — „Gei-pir“, mánað-
ai'i'it Fjórðungsþings Austfii'ð-
inga, sem er aðalheimild fyrir
fregn þessari, segir um þetta: —
„Ef það tekst, þá er hin seig-
drepandi vetrareinangrun aust-
firzki-a byggðarlaga, bæði inn á
við og út á við, þar með í'ofin og
úr sögunni."
EINUM UNNI ÉG MANNINUM,
ný skáldsaga eftir Árna Jóns-
ron, er nýkomin út hjá bókaút-
gáfu B. S. Árni er Akui'eyringur
(sonur Jóns Guðlaugssonar
sparisjóðsstjói'a) og tók um eitt
skeið mikinn þátt í leikhúslífi
bæjarins. Þetta er fyrsta ritverk
hans, sem bii'tist á pi'enti.
■ ■
Onnor lengsfa flugbrauf á landinu
byggð í Egilsstaðanesi
Að tilhlutun Flugráðs íslands er nú byrjað á að gera nýja flug-
braut í Egilsstaðanesi á Fljótsdalshéraði. Á hún að verða 1700
metra löng, og nær allt frá ósi Eyvindarár og suður að veginum
að Lagarfljótsbrúnni.