Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 1

Dagur - 19.12.1951, Blaðsíða 1
II XXXIV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 19. desember 1951 51. tbl. Málniliúðuiiar- og tekur að sér smíði á hvers konar stál- húsgögnum, krómuðum hengjum, handföngum o. fl. þ. h. — Verkstæðið tekur einnig að sér málmhúðun á margs konar munum og hefir nú eftir- taldar tegundir málmhúðunar á boð- stólum: Samkomuhús Akureyrar. Þaö var málmhúðunar- og stáihús£agnaverk- stæði K. E. A., sem gerði sætin í Samkomuhús Akureyrar, þegar því var breytt. Galvaniseringu, tinhúöun, koparhúðun, nikkelhúðun, krómhúðun. ★ ' ■» Fyrri hluta næsta árs fær verkstæðið tæki til silfurhúðunar. ■ Sýnishorn ai nokkrum gerðum stál- húsgagna, sem verkstæðið getur afgreitt aí iager, hvert á land, sem er. samkomuhúsinu eru , traustir og haglega gerðir. Allar v é 1 a r verkstæðisins eru frá hinu heimsþekkta firma: Canning & Co. Ltd.i Birmingham. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA óskar öllum viðskiptavinum sínum Hluti af innréttingu hins nýja útibús K. E. A. við Ránargötu á Akur- eyri. Málmhúðunar- og stálhúsga&naverkstæði félagsins gerði böggla- grindina og glerhilluna, sem sjást á myndinni. gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Næsta tbl. Dags kemur út á föstudaginn kemur. —Verður það síðasta tbl. árgangsins. Afgreiðslan biður kaupendur að innleysa greiðlega póst- kröfur þær fyrir andvirði blaðsins, sem enn liggja ó- greiddar á pósthúsum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.