Dagur - 06.02.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 6. febrúar 1952
D A G U R
3
Jarðarför elsku drengsins okkar,
ARNÓRS GÍSLA,
sem andaðist í Sjúkrahúsi Akurcyrar 30. janúar sl., fer fram
frá heimili okkar, Hallfríðarstöðum, laugardaghin 9. febríiar
næstk. kl. 11.30 árdegis. — Jarðsett verður að Ytri-Bægisá.
Aðalheiður Ólafsdóttir. Árni J. Haraldsson.
Þökltum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu v/ð
andlát og jarðarför
VALDIMARS SIGURGEIRSSONAR
biíreiðastjóra frá Staðarhóli.
Vandamenn.
Þöklíum innilega auðsýnda samúð við fráíall og jarðarför
eiginmanns míns og föðtir okkar,
MAGNÚSAR GÍSLASONAR, múrara.
Eiginkona og synir.
Þ A K K A R A V A RP
Öllum þeim Svarfdœlingum, búsettum á Akureyri, sem
gefið hafa fé til klukkuturnsins við Vallakirkju i Svarfaðar-
dal, vill sóknarnefnd Vallasóknar, fyrir sina hönd og safnaðar-
arins, fœra beztu þakkir fyrir rausnarlegar gjafir, og rcektar-
semi, sem þeir hafa sýnt. átthögum sinum, sókn og kirkju.
Virðingarfyllst
SÓKNA RNEFNDIN.
Einkaband
Tökum að oss alls konar bókband.
VÉLABÓKBANDIÐ h.f.
Hafnarstrœti SS — Simi 1945 — Akureyri.
Skotf æri!
Riffilskot, short, long, long rifle.
Haglaslcot (dönsk), cal. 12—16.
Kaupfélag Eyfirðinga
Véla- og varahlutadeild
BÆNDUR!
Það er nauðsynlegt að endurnýja pantanir á eftir-
töldum vélum og áhöldum fyrir 7. febrúar næstk., þar
sem aðeins verða keyptar vélar samkvæmt endurnýjuð-
um pönfunum.
'1
Mjaltavélar
_ Múgavélar
Mykjudreifarar
Mykjuhleðsluvélar
Plógar, allar gerðir
Raðhreinsarar
Rakstrarvélar, allar gerðir
Rafmagnsgirðingar
Rófnasáðvélar
Snuningsvélar
Saxblásarar
Sogdœlur fyrir safnþrœr
Handsláttuvélar
Þvagdreifarar.
Áburðardreifarar
Ávinnsluherfi
Brýnsluvélar
Dráttarválar, allar gerðir
Dekk og felgur á W 4
Herfi
Di eselrafstöðvar
Dieselvélar
Heyhleðsluvélar
Heyvagnar ,
Kartöfl u flokk unarvélar
Kart öfl uuþ ptökuvélar
Kúaklipþur
Kaupfélag Eyfirðinga
'in niiiiiM11111111111111111111111iiiiii1111111111111111111111111,1
SEJALDEORGAR-BÍÓ
| Aumingja Sveinn
litli
Aðalhlutverk:
NILS POPPE
i Sprenghlægileg ný sænsk
gamanmynd.
1111111111111111 ■ i li.
ii ■ i ■ ■■ iiiiiiiiii ■ n*
NÝJA-BÍÓ
Lyklarnir sjö
; Skemmtileg og spennandi
amerísk leynilögreglu-
: mynd eftir víðfrægri skáld-
sögu'Earl Biggers.
Sýnd kl. 9.
i • ii 1111 n ii i ii ■
Véla- og varahlutadeild.
Frakki
tekinn í misgripum á Hótel
KEA síðastl. miðvikudags-
kvöld. Vinsamlegast skilist
á afgreiðslu Dags.
Einlyft íbúðarhiis
til sölu á Eyrarlandsholti.
Afgr. vísar á,
Jörðin Syðri-Tjarnir
í Ongulsstaðahreppi
er til sölu og.laus til ábúðar
í næstkomandi fardögum. —
Tilboðum sé skilað fyrir E
marz. Vehjulégur'ré'ttú'r áskil-
inn. — Allar upplýsingar gefa
Þorsteinn Jónsson. Moldhaug-
um, og undirritaður eigandi
jarðarinnar.
Jón Benediktsson.
T
r M.XL 9
Nokkrar
20, 25 og 30 ltr.
mjólkurflutningafötur
ennþá ti
verðinu.
Sendum gegn póstkröfu.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
ennþá til með gamla
2 tonna trillubátur
til sölu, með vél eða án
Upplýsingar gefur
Baldur Pétursson,
Hjalteyri.
Rállugardínur
Get skaffað iúllugardínur
úr góðum dúk.
Kristján Tryggvason,
Dívanavinnustofan,
Brekkugötu 15.
Sími 1502.
» r
(Sealed Beam)
loksins komin aftur.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Véla- og varahlutadeild.
Bókbindarar!
Bókbandsefni. alls konar fást nú aftur.
VÉLABÓKBANDXÐ h.f.
Hafnarstrœti SS — Simi 1945 — Akureyri.
Fyrir alla þá hjálp og hluttekningu, sem okkur var
sýnd við brunann a flugvellinum, fœrum við öllum —
nágrönnum, hreppsbúum og félö'gum — hjaflanlegustu
þakkir. — Guð blessi ykkur.
Erika og A. C. Höycr.
KÍHmHKBKHaWÍHríKHWKHKHÍtyíKHWKHWBÍtKHKHKHmíHKWKHyCHKk
Verkamenn á Akureyri,
sem óskið að njóta vinnu lijá bænum, gætið þess vel,
að skrá ykkur sem vinnuumsækjendur, á bæjarskrifstof-
unni, ef þið hafið ekki frá síðastliðnnm áramótum kom-
izt að bæjarvinnu, eða ef hiin fellur niður hjá ykkur
\egna \ innumiðlunarinnar eða annarra orsaka.
Látið þetta berast milli ykkar!
Vinnumiðlunarnefndin.
Nr. 2/1952
TÍLKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á benzíni og olíum:
1. Benz.ín ........... pr. líter kr. 1.06
2. Ljósaolía ... — tonn — 1200.00
3. Hráolía ....... — líter 71 /2 eyrir
Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við af-
liendingu frá ,,tank“ í Reykjavík eða annarri innflutn-
ingshöfn, en Ijósaolíuverðið við afhendingu á tunnum
í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn. Sé hráolía og
benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2i/ó eyri hærra
hver líter af hfáolíú'og 3 aurum hærri hver líter af
benzíni.
I Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykja-
vík. í Borgarn.esi, má benzínverð vera 5 aurum liærra
liver lítri, og í Stykkishólmi, Patreksfirði, ísafirði, Skaga-
strönd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórs-
höfn, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði og Vestmanna-
eyjmn má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef
benzin er flutt á landi frá einhverjum framangreindra
staða, má bæta einum eyri pr. líter við grunnverðið-á
Jressum stöðum fyrir hverja 15 km, sem benzínið er
flútt, og má reikna gjaldið, ef um er að ræða helming
þeirrar vegalcngdar eðá meira.
A öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er
flutt til sjóleiðis-, má verðið vera 11 aurum hærra en í
Reykjavík.
Verðgæzlustjóri ákveður verðið á hverjum sölustað
samkvæmt framansögðu.
I Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og
í Reykjavík. í verstöðvum vitT Faxaflóa og á Suðurnesj-
um má verðið vera 3i/á eyri hærra pr. líter, en annars
staðar á landinu 4\/2 eyri pr. líter, ef olían er ekki flutt
inn beint frá útlöndum.
Sé um landflutning að ræða frá birgðastöð, má bæta
við verðið 1 eyri pr. líter fyrir kverja 15 km. Heimilt
er einnig að reikna 1 /2 eyrir pr. lítra fyrir heimkeyrslu,
Jægar olían er seld til lnisakyndingar eða annarrar notk-
unar í landi.
I Hafnarfirð skal verðið á ljósaolíu vera hið sama og
í Reykjavík, en annars staðar á landinu má það véra
kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint
frá útlöndum.
Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í
verðinu.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. febrúar
1952.
Reykjavík, 31. janúar 1952.
V erðlagsskrif stof an.