Dagur - 20.02.1952, Síða 9

Dagur - 20.02.1952, Síða 9
Miðvikudaginn 20. febrúar 1952 D A G U R 9 Ný Nechy saumavél í skáp, til siilu og sýnis frá kl. 5—7 e. hád. á Hótel GoSafoss (uppi). Utanborðsmótor (Erinrude) til sölu. Gislt Eirlksson. Sími 1641. Peningaveski tapaðist síðastl. fimmtudag. Finn- andi beðinn að gera aðvart í síma 1732 eða á Lögregluvarð- stofuna. STÚLKA óskast frá næstu mánaðamótum til að sjá um lítið heimili. Upplýsingar í síma 1343. Takið eftir! .Barnlaus Jrjýrji^\ö|j[;búskáp, vilja taka að sér að sjá am lítið bú frá ■næstu fardögfum..... ■ Afgréiðslan vísar á. Gráan hestv vantár. Mark óvíst. Tapaðist frá Rangárvöllum í Glæsibæjarhr. seint í nóvember. — Einkenni: Dökkar bitskellur. Upplýsingar í síma 1138, Akuíeyri. Brúnn hestur 5 vetra gamall, frekar lítill, með mikið fax og tagl, mark: heil- rifað vinstra, hefir tapazt frá Litla-Garði í Saurbæjarhreppi. Þeir, er kynnu að hafa orðið lians varir, vinsamlega geri mér aðvart. Ólajur Kjartansson. Bratlie-skíðaáburður Bratlie: Silke No 1 Blanding No 2 • Klistervoks No. 3 Skarevoks No. 4 Bratlie: Vátklister Skareklister Grönklister Bratlie: Grönlak Brynjólfur Sveinsson bf. Nýkomið: Vélaíakk Grœnt Rautt Grdtt Hvítt Svart. Ennfremur: Ahornlakk Eikarlakk japanlakk Celluloselakk Skipalakk Útihurðalakk Þynnir. Væntanlegt næstu daga: Þakasbest Slétt asbest. Byggingavörudeild Kea Hamplínur li4, 2, 214, 3, 414, 6 og 7 lbs. Sísallínur 5, 7 og 9 mm og 6/9, 6/12, 9/13, 9/18, 9/21, 12/24 og 12/30. Taumar, norskir, 18 og 20' • • Onglar, norskir, nr. 6 og 7 Lóðabelgir nr. 1.0 og 00 iiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii,,* r \ Ávextir:] Nvir: Epli Sítrónur Þurrkaðir: Epli Sveskjur í pk. og lausri vigt | Rúsínur í pk. og lausri vigt Blandaðir í lausri vigt Kúrenur í pökkum Döðlur í pk. og lausri vigt Niðursoðnir: Ananas Aprícósur Ferskjur Perur Blandaðir Jarðarber Sulta Mannelade Enskir önglar nr. 7 á kr. 20.50 þúsundið nr. 8 á kr. 18.50 þúsundið Dragnótatóg mjög ódýrt Jdrn- og glervörudeildin Vélatvistur Jdrn- og glervörudeildin Vinnuvettlingar Jdrn- og glervörudeildin ÁSúmíníum- Búsáhöld: Kaffikönnur Katlar Pottar Pönnur Mjólkurbrúsar Uppþvottaföt Trektar Sigti Þeytarar Formar Væntanlegt jj næstu daga: Succat I Gráfíkjur i Allt I. flokks vörur! I Vöruhúsið h.f. I j Þvottabretti og gler í þvottabretti | Vöruhúsið h.f. | ’iimmmmmi m iiiiiuiiiiiiiiiiiiimimiii 11111111111111111» Jdrn- og glervörudeild. /, 11 HÁNSA-gluggatjöld hentug fyrir alla glugga. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. Sími 1955. Skemmtikvöld Stúkurnar Brynja og ísafold- Fjallkonan lialda sameiginlegt skemmtikvöld sunnudaginn 24. febrúar, kl. 8.30 e. h. Til skemmt- unar: Félagsvist, dans (hljóm- sveit). — Aðgangur 7 krónur. Akureyrardeild KEA gefur 18 þúsund krónur. til nýja sjúkrahússins - 2313 félagar í deildinni um sl. áramót Frá aðalfundinum síðastliðinn fimmtudag Aðalfundur Akureyrardeildar KEA var haldinn sl. fimmtudags- kvöid og var‘fjölsóttur. Fóru þar fram venjuleg aðaHundarstörf og rætt var um framkvæmdir kaup- félagsins á sl. ári og framtíðar- verkefni. Á fundinum var. samþykkt í einu hljóði tillaga frá stjórn deildarinnar um að gefa kr. 10.000.00 til Sjúkrahúss Akureyr- ar. Samkvæmt skýrslu deildar- stjórans, Ármanns Dalmannsson- ar ,vory 2313 félagsmenn í deild- inni um sl. áramót og hafði þeim fjölgað nokkuð á árinu. Deildin átti í sjóði kr. 46.000.00, en af þeirri upphæð var þegar ráðstaf- að kr. 10 þús. til væntanlegs byggðasafns og kr. 2 þús. til Skóg ræktarfélags Akureyrar, og svo á þessum ftmdi 10 þús. kr. til sjúkráhússins. Jakob Frímannsson fram- kvæpadastjóri gaf . yfirlit um rekstur og hag KEA á sl. ári eftir því sem reikningar nú sýndu, en ársuppgjöri , er ekki lokið. Var þessi skýrsla mjög samhljóða skýrslu hans á félagsráðsfundi um sl. mánaðamót, er áður er frá skýrt hér í blaðinu. Umræður um deildargjald. Miklar umræður urðu um deildargjaldið, sem er 5 kr. á ári á félaga og kom fram tillaga um að fella það niður með því að for- sendur fyrir því — deildar- ábyrgðir — væru úr sögunni. — Gjöldi fundarmanna var andvíg- ur niðurfellingunni og bentu á, að deildin gæti með þessum litla skatti stutt ýmis menningarmál, svo sem dæmin sanna nú með framlagi til byggðasafns, spítala og skógræktar. Var tillagan borin upp og felld. Kosningar. Birgir Þórhallsson deildarstjóri er fluttur af landi burt og var kjörinn deildarstjóri í hans stað Ármann Dalmannsson, er verið hefur varadeildarstjóri. 1 deildar- stjórn voru kjörnir dr. Kristinn Guðmundss., endurkjörinn, séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup í stað Tómasar Árnasonar lögfr., sem er erlendis, og Haraldur Þorvaldsson verkam. í stað Ár- manns Dalmannssonar, er tók við deildarstjórastarfi. Kjörnir voru og fulltrúar á næsta aðalfund K. E. A. - Landhelgismálin (Framhald af 1. síðu). verið af voldugum félagssamtök- um í Bretlandi, að láta liggja að hótunum í garð íslendinga, er þeir hyggjast notfæra sér þá rétt- indaviðurkenningu, sem felst í dómsniðurstöðunni í Haag. Þegar dómurinn í Haag féll, töldu ýmis brezk blöð þau vinnúbrögð Breta, að hlýta dóminum og neyta ekki aflsmunar, sýnishorn þess, hvern ig þjóðir eigi að útkljá deilumál og virða rétt nágranna, enda væri þarna unnið í þágu friðar og gagnkvæms trausts. Þetta var vel mælt og til uppörvunar fyrir smáþjóðir. En skrif eins og þau, er birtust í málgagni hins vold- uga verkalýðssambands í sl. mánuði, stinga ónotalega í stúf við þessar fögru yfirlýsingar. ís- lendingar munu samt treysta því í lengstu lög, að brezka þjóðin sýni sanngirni í þessum sam- skiptum og vænta þess, að engin tilraun verði í alvöru gerð til þess að varna því með efnahags^ legum refsiaðgerðum, að þettá smáríki geti notið þess réttar, sem það á að alþjóðalögum til landgrunnsins. En það hlýtur að valda vonbrigðum, að skrif af þessu tagi skuli birtast á vegum voldugra og — að því er við höf- um álitið — frjálslyndra samtaka í Bretlandi. Vil láta stóra skauta fyrir barna- skauta. — Sími 1994. Sveskjur kr. 11,60 pr. kg. Söluskálinn við Hamarsstíg. Kven-inniskór Nýkomið glæsilegt úrval af inniskóm með loð- kanti og kínahæl. Þrjár tegundir í mismunandi litum. — Sendum gegn póstkröfu. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. Skijrfigötu 1 — Sími 1580

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.