Dagur - 20.02.1952, Síða 12

Dagur - 20.02.1952, Síða 12
12 Baguk Miðvikudaginn 20. febrúar 1952 44 þús. trjáplöntur gróðursettar á vegum Skógrætarfélags Eyfirð- inga og félagsmanna þess á sl. ári Frá aðalfundi félagsins síðastliðinn sunnudag sl. ári. Sjóður í árslok var 46 þús. Verðlækktmin á Gefjunarvörum er 17,1 prósent að meðaltali Loðbandsdeildin í nýja verksiniðjuhúsinu fyrir nokkru tekin til starfa Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga — en það er sam- bandsfélag skógræktarfélaganna í Eyjafirði — var haldinn hér á Akureyri sl. sunnudag. Var þar skýrt frá skógræktarstarfinu á sl. ári og rætt um framtíðarverkefni félagsins. Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir er formaður félagsins og stjórnaði hann fundinum og gaf skýrslu um starfsemina á liðnu ári. Áður en gengið var til dágskrár minntist hann Jónasar Þór verksmiðjustjóra, er lézt á sl. ári. Jónas var einn af frum- herjum félagsins og áhugamaður mikill um skógræktarmál alla ævina. Skógræktin á sl. ári. f skýrslu sinni greindi formað- urinn frá því, að alls hefðu verið gróðursettar 44 þúsund trjá- plöntur á sl. ári á vegum félags- ins, deilda þess og einstakra fé- lagsmanna, 25500 birkiplöntur en afgangurinn barrplöntur. í skóg- argirðingum félagsins var gróð- ursett: í Vaðlareit (Veigastaða- bakkar) 6300 plöntur, Kjarna- land 2100 plöntur, Leyningshólar 500 plöntur og Kóngsstaðaháls 500 plöntur. Sjálfboðavinna við gróðursetningai’störf var 176 dagsverk. í uppeldisstöð félagsins var sáð trjáfræi í 120 fermetra setfir niðui’ græðlingar af Al- askaösp og nokkrum runnateg- undum í um 100 fermetra, rækt- aðar voru kartöflur í um 300 fer- m. í landi félagsins og heyfengur þar varð 126 hestar. Endurbætur og stækkun var gerð á skógrækt- argirðingunni í Garðsárgili og stofnaður var, fyrir forgöngu félagsins, minningarlundur Jón- asar Hallgrímssonar á Steins- stöðum í Oxnadal og framkvæmd ir hafnar þar. Þá var sótt um nýtt land til skógræktar. Félagið gekkst fyrir fundum um skógræktarmál í héraðinu. í árslok voru félagsmenn 600. Framtíðarstarfsemi. Framkvæmdastjóri félagsins, Ármann Dalmannsson, gerði grein fyrir fjárhagsafkomunni á Sótt um leyfi að nota 400% lieimildina Bæjarráð hefur samþykkt að sækja um leyfi til félagsmála- ráðuneytisins að mega notfæra sér heimild þá, er síðasta Al- þingi veitti um hækkun fast- eignagjalda. Var sú heimild veitt af þinginu vegna tilmæla bæjarstjórnar hér. Þetta er allt að 400% hækkun fasteigna- gjalda, sem miðuð eru við fast- eignamat, annarra en vatns- skatts. Samkvæmt útreikningi bæjarskrifstofunnar ættu út- svör í bænum að geta LÆKK- AÐ um ca. 1.500.000.00 frá áætluninni, scm gerð var fyrr í vetur. kr, og eign félagsins 81 þús. Fjar- hagsáætlun næsta árs er 111 þús. kr. Ármann taldi að ekki mundi unnt að fullnægja eftirspurn um trjáplöntur á næsta ári nema af skógarfuru. í framhaldi af þessu var rætt um fyrirkomulag skóg- rsektai'innai' og verndun skógar- leifa í héi'aðinu: ‘ Kosningar. Kjósa átti tvo menn í stjórn og voru Þorsteinn Davíðsson og Björn Þórðarson endurkjörnir. Fulltrúar á aðalfund Skógrækt- arfélags íslands voru kjörnir: Ármann Dalmannsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðm. Karl Pét- ursson, Þorsteinn Davíðsson, séra Sigurður Stefánsson og Björn Þórðarson. Mikill vöxtur í Fyja- Ijarðará og Hörgá í góðviðri og hlýindum síðustu daga hefur hlauþið mikill vöxtur í ár hér um slóðir. í gær var Pollurinn mórauður af frambul'ði Eyjafjarðarái’ seth á vbrdegi og flæddi áin yfir bakka sína, svo að láglendið í Eyjafjarðardalnum vár sem fjörður á áð líta. Hörgá hefur einnig vaxið mikið og fiæð- ir hún yfir bakka sína hið neðsta. Ekki hafa borizt fréttir af skemmdum af völdum vatna- vqxtanna. Frá skáíunum liefur blaðinu borizt eftirfarandi: Um næstu helgi munu skát- arnir efna til skemmtunar og kaffisölu til ágóða fyrir nýja sjúkrahúsið. Á laugardaginn, 23. febr., kl. 5 fer fram skemmtun í Samkomu- húsi bæjarins. Er hún aðallega hugsuð fyrir börn og unglinga, en áreiðanlega munu allir, sem þangað koma, skemmta sér prýðilega. Skémmtiatriðin eru til fleiri en að verður komið á einu kvöldi og má þar meðal annars nefna bráðfyndna leikþætti, söng, hljóðfæraslált, úpplestra og dansa, ef við verður komið sakir þrengsla á sviðinu. Þessi skemintun verður ekki endurtekin, vegna þess að hús- næði, sem notandi er í þessu augnámiði, v-érður ' ekki fáanlegt aftur á íiæstunni. Aðgarígur kóst- ar 5.00 kr. fyrir börn og' 10.00 kr. f^!4$fg§2 ' Bæjii'buar, hvetj^ð f>örníog unglinga.stil að notfæra sér þetta einstaka’ ■ t.fekif-céri; Skemnitið • ykkur með ‘■skátunum í Sam- komuhúsinu á laugardaginn. Á sunnúdáginii, 24. febr. ~fer Verða bæjarskrifstof- urnar fluttar í Lands- bankahúsið? Áður var. greint frá því hér í blaðinu, að bæjarráð Akureyrar leitaði eftir því við Landsbank- ann, hvort fást mundi húsnæði fyrir skrifstofur bæjarins í ný- byggingu- bankans við Ráðhús- torg. Bankinn hefur nú boðið fram heila hæð í húsinu og feng- izt þar afgreiðslusalur, bæjar- stjóra- og bæjargjaldkeraskrif- stofa, viðtalsherbergi fyrir verk- fræðinga bæjarins, fundarsalur fyrir bæjarstjórn og skrifstofa fyrir framfærslufulltrúa. Ársleiga mun vera um 46 þús. kr. — Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um, hvort tilboði þessu verður tekið. Sótt um framlag úr ríkissjóði til atvinmi- aiikningar Bæjarráð Akureyrar sam- þykkti á síðasta fundi sínum til- mæli til ríkisstjórnarinnar, að Akureyri verði veitt framlag úr sjóði þeim, er Alþingi heimilaði að nota til atvinnuaukningai' í kaupstöðum, af tekjuafgangi rík- issjóðs á sl. ári. Hér var um að ræða 4 millj. kr. framlag. Brýn. nauðsyn er að verja hér fé til at- vinnuaukningar. Verulegt at- vinnuleysi er nú í bænum. fram kaffisala að Hótel Norður- land. Skátarnir ganga um beina og sjá um margs konar skemmti- atriði meðan á kaffisölunni stend ur, auk þess sem þeir sjá um eld- húsverkin. Sá háttur verður á hafður um< kaffisölu þessa, að aðgangurinn vei’ður seldur í anddyri hússins eins og venja er á skemmtunum. Aðgangurinn er minnst 10.00 kr. og er það greiðsla fyrir veit- ingarnar (kaffi eða gosdrykk) og skenimtiatriðin. Má það kallast mjög ódýrt. Húsið verður opnað kl. 2, en skemmtiatriðin fara öll fram á tímanum 2.30 til 3.30. Þá er gert ráð fyrir að gestirnir rými húsið. Kl. 4 verður aftur selt inn í sal- inn og skemmtiatriðin endurtek- in á tímanum kl. 4.30 til 5.30. Vegna skemmtiatriðanna er mjög æskilegt að gestirnir komi í tæka tíð. Ekki síðar en kl. 2.30 og kl. 4.30. Bæjarbúar! Notið þetta ein- staka tækifæri til að skemmta ykkui-og styrkja gott málefni. — Drekkið síðdegiskaffið hjá skát- unum að Hótel Norðurland á sunnudaginn! Eins og áður er lauslega frá skýrt hér í blaðinu, hefur verð á öllum framieiðsiuvörum Ullar- verksmiðjunnar Gefjunar á Ak- ureyri lækkað um 17.1% að með- altali nú nýlega. Stafar þcssi mikla lækkun af lækkuðu ullar- verði. Er verð á ísienzkri ull, sem kunnugt er, miðað við verðið á heimsmarkaðinum, cn það stór- hækkaði haustið 1950, eftir að Kóreustyrjöldin brauzt út, og er nú tekið að lækka aftur. Lækkun þessi er nokkuð mis- munandi á hinum ýmsu vörum Gefjunar, og nemur frá 10—20%. Framieiðsla á síðastliðnu ári. Á síðastliðnu ári var enn unnið að hinni miklu stækkun á Gefj- uni. Var lokið við byggingu verk- smiðjuhússins, sem mun vera hið stærsta í landinu að gólffleti, og ei’ loðbandsdeild að fullu tekin til starfa í-hinum nýju húsakynnum. Hins vegar eru ókomnar nokkrar vélar í kambgarnsdeildina nýju. Framleiðsla Gefjunar á síðast- liðnu ári var þessi: Svarfaðardalsá rauf símasamband í vatna- vöxtunum í gær Mikill vöxtur hljóp í Svarfað- ardalsá í gær. Áin ruddi sig, hlóð upp íshröngli og rofnaði síma- samband hjá Bakka, á línunni héðan um Heljardalsheiði til Skagafjarðar. Ekki var ljóst í gær, um hve mikla bilun var þarna að ræða, en aðstaða mjög erfið til viðgerðar, því að áin flæðir yfir bakka sína og er dal- urinn eins og fjörður á kafla. Sveit Þórðar Björns- sonar sigraði í meistara- flokki Bridsefélagsins Síðasta umferð var spiluð á sunnudaginn og fóru þá leikar svo, að sveit Þórðar vann sveit Hinriks, sveit Halldórs vann sveit Friðriks og sveit Agnars vann sveit Karls. Úrslitin eru þá þau, að Akur- eyrarmeistarar í sveitarkeppni eru sveit Þórðar Björnssonar, en hana skipa auk hans Alfreð Páls- son, Axel Jóhannsson, Jónas Hallgrímsson og Þórir Leifsson. Þeir hlutu 4 vinningá af 5 mögu- legum. Sveit Halldórs Helgason- ar fékk S1/’, sveitir Agnars og Karls fengu 3 vinninga, sveit Friðriks HjaltaUn IV2 og sveit Hinriks Hinrikssonar fékk engan vinning. Allt útlit er fyrir, að hin árlega bæjarkeppni við Siglufjörð falli niður í vetur, þar sem þeir hafa tilkynnt, að þeir muni ekki koma. Hins vegar eru Dalvíkingar væntanlegir hingað til keppni innan skamms. Dúkar .............. 84.727 m. Kambgarnsprjónab. 20.381 kg. Loðband . . .... . . 7.454 kg. Kembing í lopa . . . . 40.255 kg. Ullarteppi ......... 1.396 stk. Stoppteppi ........... 582 stk. Til þessarar framleiðslu voru notuð 131.128 kg. ull og 2.521 kg. af erlendu garni. Auk þeirrar framleiðslu, sem að ofan getur, voru ofnir 29.093 m. af prjóna- silki. Tveir umsækjendir um slökkviliðsstjóra- starfið Umsóknarfrestur um slökkviliðs- stjórastarfið hér var útrunninn 10. >. m. og bárust tvær umsóknir. Auglýst var eftir ’byggingaverkfræð- ingi til starfsins. Umsækjendur eru Asgei rValdimarsson, verkfræðing- ur, l'rá Möðruvöllum, Pálss., hefur hann próf frá ltáskólanum í Gauta- borg, og Móses Aðálsteinsson, verk- fræðingur, vefkstjöhi Stefánssonar hér í bæ; hcfur itann nýlokið prófi frá K aupmannahufnarháskóla. Tvö tilboð um leigu dráttarbfai|tanna l. * ’ Hafnarnefiyd---bæjarins bárust tvö tilboð ijflt' Jejgu á dráttar- brautum bæjarips á Gleráreyr- um, er umsóknatirestur var út- runninn. Anpað er frá skipasmið- unum Herluf Ryeþ Sþapta Ás- kelssyni og Þqrsteini Þorsteins- syni og Útgerðarfélagi KEA, en hitt frá Gunnari Jósefssyni, fyrr- um forstjóra Dráttarbrautar Ak- ureyrar og Véla- og plötusmiðj- unni Atla hér í bæ. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um leig- una. Vélstjóranámskeiði lokið > Síðastl. sunnudag lauk hér minna vélstjóranámskeiði á veg- um Fiskifélags íslands. Luku 28 nemendur prófi. Forstöðumaður námskeiðsins var Ilelgi Krist- jánsson frá Siglufirði. I. einkunn hlutu: Haukur Otterstedt 36% stig, Haukur Þorsteinsson 40 stig, Helgi Antonsson 41% stig, Hrafn Sæmundsson 36 stig, Jón Gísla- son 38% stig, Matthías Björns- son 38V3 stig, Sigurður Jónsson, ág .einkunn, 43% stig, Sigtryggur Kristjánsson, ég. einkunn, 42% stig, Símon B. Þórsson, ág. eink- unn, 45% stig, Þorsteinn Einars- son 37 stig. EKSTRABLAÐ í Khöfn segir frá því, að í sumar muni 30 íslenzkir menntaskólanem- endur dvelja í skólaseli í. Hilleröd í Danmörk og sé þetta i fyrsta sinn, sem danskt skólasel — lejrskole — fái ís- lenzka gesti. Blaðið sagði að ferðakostnað greiði liópur danskra íslandsvina. Skátar safna fé fyrir sjúkrahúsið Skemmtanir um helgina

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.