Dagur


Dagur - 17.04.1952, Qupperneq 12

Dagur - 17.04.1952, Qupperneq 12
12 Dagxjr Svifflugfélag Akurcyrar varð 15 ára fyrr í þessum mánuði Hinn 9. apríl sl. varð Svifflug- félag Akureyrar 15 ára og minnt- ist afmælisins með kaffisamsæti að Hótel Norðurland. Var þar rakin saga félagsins og sýndar kvikmyndir frá merkisatburðum á sviði flugsins hér á Akureyri. Sýndi Edvard Sigurgeirsson myndir frá flugdeginum síðasta, frá fyrstu komu flugvéla til bæj- arins o. fl. Svifflugfél. hefur mjög unnið að því að örva áhuga ungra manna fyrir fluglistinni og hefur orðið vel ágengt. Hafa fyrstu kynni ýmissa ungra manna af fluglist- inni orðið fyrir atbeina félagsins. Alls hafa verið farin 3200 svifflug á vegum félagsins frá stofnun þess til þessa dags. Fáir áhugamenn. Það var fámennur hópur áhuga- manna, sem réðist í félagsstofn- unina og átti við mikla erfiðleika að etja. Fólk flest hafði vantrú á þessum uppátækjum hinna ungu manna og taldi þau þar að auki stórhættuleg. Fyrstu framkvæmda nefnd félagsins skipuðu Alex Stave, danskur bifvélavirld, er hér starfaði um skeið, og Þórar- inn Olafsson húsgagnameistara Ágústssonar. Formenn félagsins hafa verið: Alex Stave 1937, Ari Jóhannesson 1938, 1940 og 1952, Karl Magnússon 1939, Gísli Ól- afsson 1941—1946 og 1948, Ágúst Ólafsson 1947, Aðalbjörn Krist- bjarnarson 1949—1951. Núver- andi stjórn skipa: Ari ^lóhannes- son formaður, Tryggvi Helgason varaformaður, Elías V. Ágústsson gjaldkeri, Ágúst Ólafsson ritari og Karl Magnússon meðstj. Á 4 flugur. Félagið á riú 4 svifflugur, Schweitzer tyísessu, Gruno Ba- by, Olympig og lpks byrjenda- fluguna Grunau 9. Á tímábilinú'júlí 1938 til apríl 1952 háfá verið tekin 29 A-svif- flugpróf, 22 B-próf og 8 C-próf, af félagsmönnum. Félagsmenn eru nú 30. Félagið hefur notið nokkurs fjárstyi-ks frá ríki óg bæ, enda er reksturskostnaður hár, sem að líkum lætur með slíka starfsemi. Starfsmannafélag bæjarins mótmælir uppsögn rafveitu- starfsmanna Á aðalfúndi Starfsmannafélags Akureyrar,. sem haldinn var 10. þ. m., var áamþykkt tillaga um að víta harðlega uppsögn nokkurra fastra starfsmanna rafveitunnar og þess krafist að uppsagnirnar yrðu afturkallaðar, þar sem eng- ar ástæður væru fram færðar fyrir þeim og rafveitustjóri væri þeim ósamþykkur. Aðálfundurinn ákvað að gefa 2 þús. kr. til sjúkrahússins. Stjórn félagsins skipa: Bjarni Halldórs- son skrifstofustj., formaður, Jón Norðfjörð aðalbókari, ritari, Sig- ui’ður Halldórson bókari, gjaldk., og meðstj. Þoi’steinn Stefánsson bæjai'gjaldkeri og Þoi-st. Þoi'- steinsson gjaldkeri. Fulltrúar á næsta þing BSftB voru kjöi'nir Þorst. Stefánsson og Bjai’ni Hall- dórsson. Fermingarböm á Akureyri sunnudaginn 20. apríl, kl. 11 f. b. Piltar: Angantýr Einarsson. Axel Björn Clausen Jónasson. Ái'ni Sigui’ðsson. Bjöi'gvin Leónarðsson. Bjöi-n Birkir Sveinsson. Böðvar Bi'agason Einar Friðrik Malmquist Einarss. Guðjón Guðlaugsson. Guðmundur Svavarsson. Gunnar Árnason. Gunnhallur Sigfreð Antonsson. Gylfi Geii'sson. Hans Pétur Emil Vilmundai-son. Magnús Guðbjörn Vilmundarson. Haukur Haraldsson. Haukur Hauksson. Haukur Jóhann Sigui’ðsson. Hálfdán Helgason. Hörður Einarsson. Jóhann Smái'i Heimannsson. Jón Gíslason. Jóhann Heiðar Sigti'yggsson. Kjartan Árni Eiðsson. Knútur Valmundsson. Reynir Jónsson. Sigurður Jónsson. Sigui'ður Tryggvi Konráðsson. Sigui'ður Ki-istinsson. Sigurjón Oddsson Sigui'ðsson. Skjöldur Tómasson. Stefán Kaxl Jónsson. Ti-yggvi Gíslason. Valdemar Ti-yggvi Pálsson. Þói-axinn Fx-iðjónsson. Stulkur: Ása ,J§$s,dóttir.. , Ásta Þórðardóttir. Bjö|'g .Helgadóttir. Brynctís- Kotbrún Sigúi'ðardóttii’. Emma Björg Stefánsdóttir. Ei'la Bénédiktsdóttii'. Eila Halls Hallsdóttir. Giéta Jónsdóttir. Guðný Einarsdóttir. Guði'ún Hjaltadótir. Halla Daníelsdóttir. Halla Gunnlaugsdóttir. Halla Björg Valdemarsdóttir. Helen Bára Brynjarsdóttir. Herdís Guðrún Jónsdóttir. Hildigunnur Sigurbjörnsdóttir. Hólmfríður Gísladóttir. Hulda Jónasdóttir. Inga Bertha Kristjánsdóttir. Inga Þórbjörg Svavarsdóttir. Ingigerður Guðmundsdóttir. KristbjÖrg Rúna Óláfsdóttir. Kristín Sveinsdóttir. Margrét Ákadóttir. María Magdalena Helgadóttir. Renata Brynja Kristjánsdóttir. Rósa Björnsdóttir. Saga Jónsdóttir. Sigríður Jakobína Hannesdóttir. Sigrún Snjólaug Þórhallsdóttir. Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Vilhelmína Norðfjörð Sigurðard. Þórhalla Haraldsdóttir. Fimmíudaginn 17. apríl fi1952 Ferðafélag Ákureyrar efnir tsi 32 ferða á sismri komandi Hinar vinsælu kvöldferðir um nágrennið verða samkvæmt fastri áætlun Húsvíkingar heiðra símstjóra sinn Fréttaritari blaðsins í Húsavík símar: Á páskadag átti Friðþjófur Pálsson símstjóri í Húsavík fimmtugsafmæli. Barst honum af því tilefni fjöldi heillaskeyta bæði í bundnu og óbundnu máli ásamt góðum gjöfum. Símanotendur í Húsavík færðu honum stórt mál- v'érk eftir Svein Þórarinsson list- málara. Á málverkinu var áletr- aður silfurskjöldur. Karlakórinn Þrymur — en Friðþjófur hefur verið formaður hans í 14 ár — færði honum borðfána á stöng, haglega útskorna af Jóhannesi Björnssyni. Söng kórinn heima hjá Friðþjófi afmælisljóð eftir Egil Jónasson. Húsfyllir var allan daginn og langt fram á nótt. — Veittu hin vinsælu símstjórahjón. af rausn og prýði. Undir borðum ávörpuðu tveir gestanna Friðþjóf, þeir Karl Kristjánsson alþm. og séra Friðrik A. Friðriksson pró- fastur og voru ræður þeirra tekn- ar á segulband. Dýraverndunai'félag Akureyr- ar hélt aðalfund sinn föstudaginn 4. þ. m. í Skjaldborg. X skýrslu sinni nefndi formað- ur tvennt, er hann taldi mikils- verðast af störfum félagsins á ár- inu: björgun hestsins úr Jökuldal sl. haust og undirbúning nýrra laga um dýravernd. Átti Guð- brandur Hlíðar, dýralæknir, frumkvæðið að því máli, og var honum falið að semja uppkast að frumvarpi til laga um það. Er því var lokið á sl. sumri, var leitað álits Dýraverndunarfélags íslands og Dýralæknafélags íslands um það. Hétu þau bæði stuðningi sín- um því til framgangs. Var þá uppkastið afhent viðkomandi ráð herra með ósk um að hann léti það koma fyrir þing, svo fljótt sem auðið yrði. Hefur nú komið fregn um það, að lokið sé lög- fræðilegri athugun á því, og muni það lagt fyrir næsta þing lítið breytt. Gjöf til sjúkraliússins. Meðlimir félagsins eru 114, þar af nær helmingur börn og ungl- ingar. Á fundinum voru 13 nýir félagar teknir inn. Félagið á í sjóði kr. 6658.54, og var eignaaukning á árinu kr. 4527.10. Er það mest ágóði af fuglasýningunni í fyrra. Á árinu var lceypt fuglafóður fyrir kr. 1174.60. Samþykkt var að félagið gæfi kr. 1000.00 til nýja sjúkrahússins. Guðbrandur Hlíðar baðst und- an endurkosningu í stjórnina, þar sem hann er á förum af landi burt til dvalar erlendis um skeið. í hans stað var kosinn Kjartan Ársrit Ferðaféíags Akureyrar, „Ferðir“, 13. árg. ritsins, er ný- komið út og flytur m. a. ferða- áætlun félagsins fyrir komandi sumar. Hefst áætlunin með ferð á Súlur næstlc. sunnudag, 20. apríl, og lýkur með ferð að Hrauns- vatni 14. september, og verða ferðirnar þá orðnar 32 talsins. Hinar vinsælu kvöldferðir um nágrenni bæjarins verða nú sam- kvæmt fastri áætlun, og verður hin fyrsta 11. júní, til Laufáss og Grenivíkur. Aukning flugferða. Félagið tók í fyrra upp flúg- ferðir fyrir félagsmenn og urðu vinsælar. Er ætlunin að halda þessari starfsemi áfram, t. d. er Ólafsson, bæjarpóstur. Stjórnina skipa nú: Eiríkur Stefánsson, kennari, formaður, Árni Guð- mundsson, læknir, ritari, Kjartan Ólafsson, póstur, gjaldkeri, Hann es J. Magnússon, skólastj., og Pétur Sigurgeirsson, meðstjórn- endur. Varaformaður er Sig- tryggur Þorsteinsson. Erindi um íslenzka hestinn. Að loknum aðalfundarstörfum var fluttur þáttum um íslenzka hestinn. Fór formaður fyrst nokkrum orðum um hlutverk hestsins í lífi þjóðarinnar um þúsund ár og þá breyting, sem nú er þar á orðin. Þá flutti Sigrún Pálsdóttir (12 ára) kvæðið Fákar eftir Einar Benediktsson. Eftir það sagði Stefán Steinþórsson sögur af hesti, sem hann átti eitt sinn. Að lokum fluttu þrjú börn (Hugrún Steinþórsdóttir og Atli Örn Einarsson 12 ára, og Grétar Einarsson 10 ára) kvæði um hesta. í tilefni þessa þáttar hafði stjórn hestamannafélagsins Léttis verið boðið á fundinn ,og þáði hún boðið. Síðasta atriði fundar- ins var stutt kvikmynd af dýrum. 2 sjómenn drnkkna Tveir sjómenn drukknuðu er- Vestmannaeyjabáturinn Veiga fórst á laugardaginn fyrir páska. Skipið fékk brotsjó, fyllti og sökk. Átta menn voru á bátnum, 6 tókst að halda sér í gúmmíbát unz hjálp barst, en 2 drukknuðu: Gestur Jóhannesson frá Flögu í Þistilfirði og Páll Þórormsson frá Fáskrúðsfirði, báðir ungir menn og efnilegir. ráðgerð ferð 9.—13. júlí til Suð- urlands og verður flogið héðan suður yfir Vatnajökul og Homa- fjörð til Kirkjubæjarklausturs, 23.—27. júlí er Austurlandsferð og verður farið flugleiðis til Eg- ilsstaða. Af öðrum ferðum má nefna: Gengið á Vindheimajökul 18. maí, 14,—17. júlí ferð til Rvík- ur og Vestmannaeyja, 1.—4. ágúst ferð um Dali og Barða- strönd, 27.—31. ágúst ferð í Von- arskarð. Aðalfundur. Á síðasta aðalfundi félagsius baðst formaður félagsins, ura langt skeið, Björn Þórðarson, ein- dregið undan endurkosningu, og var Kristinn Jónsson framkv.stj. kjörinn í hans stað. Aðrir í stjórn eru: Eyjólfur Árnason, Þorst. Þorsteinsson, Björn Bessason, Edvard Sigurgeirsson og Aðal- steinn Tryggvason. Handíða- og mynd- listarskólinn veiíir Sverri Höraldssyni listmál- ara viðurkenningu. Af tilefni listsýningar Sverris Haraldssonar listmálara, sem opnuð var í Listamannaskálanum í Reykjavík daginn fyrir skírdag, hefur Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri, f. h. skólans, afhent hinum unga, efnilega listamanni eitt þúsund króna styrk í viður- kenningarskyni. Er til þess ætl- ast, að hann verji fé þessu til ut- anfarar þegar ástæður hans og aðstæðuf að öðru leyti leyfa. Við afhendingu verðlaunanna sagði skólastjórinn m. a.: ,,Að ólösluðum öllum öðrum nemendum myndlístadeildarinn- ar nú í röskan áratug, hygg eg, að fullyrða megi, að Sverrir sé í hópi hinna fáu útvöldu, þeirra, sem einna glæsilegust fyriiheit gefa um gott og gagnmerl^t starf á sviði myndlista.“ Sverrir Haraldsson stundaði nóm í myndlistadeild skólans veturna 1946—48 og í teikni- kennaradeildinni 1949—50 og lauk þaðan teiknikennaraprófi. Fallegar litmyndir r Kjartans 0. Bjarna- senar Kjaftan Ó. Itjarnason k-vik- myndatöUumaStír liefur að iintlan- -turmfc sýnt hér litkvikmynd sína, lsland j smuarsól, við góð'a aðsóka og viðtöknr. Kjartan hefur að tmd- anlörnu dvalið í Damniirku og hef- ur sýnt þessa mýnd þar við ntikla hrilningu. (Dejlig Film — digt ow Island---som at blade í en dejlig cventyrbog med blaendende og glöd- ende illuslrationer, segir Politiken.) Myndir Kjartans eru ágæt kynning á náltúru íslands og atvinnulífi, enda er liann í fremstu röð kvikmvnda- tökumanna hérlendis. Dýraveniclmiarf élag Akureyrar beitir sér fyrir nýjum lögum um dýravernd Frá aðalfundi félagsins fyrra föstudag

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.