Dagur - 07.05.1952, Blaðsíða 7

Dagur - 07.05.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 7. maí 1952 D AGUR 7 Konan mín, ELÍSA RAGÚELSDÓTTIR, andaðist að heimili okkar mánudaginn 5. þessa mánaðar. Kristján Jónsson. Vinnufatnaður SAMFSTINGAR, gráir, brúnir, bláir. JATCKAR, brúnir, bláir. 3TR£NGBUXUR, brúnar, bláar. SMEKKBUXUR, bláar, hvítar. SLOPPAR, brúnir, hvítir. VINNNUSKYRTUR, köflóttar, einlitar. BARNASAMFESTINGAR og BUXUR. Alltaf er bezt og ódýrast að kaupa vinnufötin hjá Vefnaðarvórudeild Stúlka Góð og ábyggileg stiilka, vön eldhússtörfum, óskast bráðlega. — Upplýsingar í Skjaldarvík (símastöð). Stefán Jónsson. Harmonika (Stork.) til sölu. 80 bassar, með einni skiptingu. Upplýsingar í Eiðsvallagi 26 kl. 7—8 næstu kvöld. ................. | FLUGÁÆTLUN | | frá 1. maí 1952 j FRÁ REYKJAVÍK: 1 Sunnudaéa: § I Til Akureyrar 1 — Vestmannaeyja I Mánudaéa: \ I Til Akureyrar | i — Vestmannaeyja : — Seyðisfjarðar i i — Neskaupstaðar i | — Isafjarðar 1 — Vatneyrar i i — Kirkjubaejarklausturs \ i — Fagurhólsmýrar 1 — Hornafjarðar i i — Siglufjarðar i i Þriðjudaéa: i Til Akureyrar I i — Vestmannaeyja i i — Blönduóss i i — Sauðárkróks | — Bíldudals i 1 — Þingeyrar f i — Flateyrar i Miðvikudaéa: \ Til Akureyrar 1 i — Vestmannaeyja i í — ísafjarðar i | — Hólmavíkur | i (Djúpavíkur) | i — Hellissands f i — Siglufjarðar i Fimmtudaéa: i Til Akureyrar | i — Vestmannaeyja 1 1 -— Blönduóss i : — Sauðárkróks \ \ — Reyðarfjarðar. . ? , > i | — Fáskrúðsfjarðar i i Föstudaéa: \ i Til Akureyrar | — Vestmannaeyja f H — Kirkjubæjarklausturs \ | —- Fagurhólsmýrar i É — Hornafjarðar i i — Vatneyrar i — Isafjarðar i i Láuéardaéa: \ | Til Akureyrar | — Vestmannaeyja = 1 —■ Blönduóss i i — Sauðárkróks | | — Isafjarðar | — Siglufjarðar i Flugferðir til Kópaskers og \ \ Egilsstaða verða auglýstar i | síðar. = } FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. í 1111111111111111111III11111111111111111111111111111111111111111111* Kvenúr tapaðist við Lögmannshlíð- arkirkju á sunnudaginn var. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila því á Skatt- stofu Akureyrar. Hallur Sigurbjörnsson. ÍBÚÐ Vantar litla íbúð, helzt á Brekkunni. Má vera eitt herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi. Upplýsingar í síma 1473. Verð fjarverandi úr bænum í sumar. Ingunn Emma Þorstcindóttir, ljósmóðir. ÚR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. — 134598y2 = III = Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. P. S. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Samkoma næstk. sunnudag kl. 8.30 e. h. Frú kapteinn Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar. U. M. F. Framtíðin í Hrafnagils- hreppi hefur undanfarið sýnt norska gamanleikinn „Nábúa- kritur“ eftir G. Geijerstam, við vaxandi aðsókn og ágætar undir- tektir. Er vel vandað til leik- stjórnar og leiktjalda. Sýningum mun ekki lokið. Öngulsstaðahreppur: Skrár um tekju- og eignaskatt o. fl. liggja frammi til sýnis að Þverá til 14. maí næstk., en ekki 1.—14. júní, eins og misritaðist í auglýsingu í síðasta blaði. - Kvenfél. Framtíðin heldur fund föstud. 9. maí kl. 8.30 e. h. í Al- þýðuflokkshúsinu við Túngötu. Þar sem þetta er siðasti fundur í bili eru konur beðnar að fjöl- menna. Jónsmessan rædd. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, sunnudaginn 18. maí kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, hvítasunnudag kl. 2 e. h., ferm- ing. — Grund, sunnudaginn 8. júní kl. 1.30 e. h., ferming. — Fermingarbörn komi til viðtals í Barnaskólanum á Syðra-Lauga- landi mánudaginn 19. maí ,kl. 1 e. h. Frá AmtsbókasafninUí •Ut- lánum er liætt. Þeir, sem haldið hafa bókum lengur en venju- . legán útlánstíma (14 mánuð), gjöri svo vel og skili þeim nú þegar, e|la veyða þær sótt^r á Kostnað. lántaka. Bókunum veitt inóttaka alla virká daga frá kl. 4—7 e. h. — Lesstofan opin cins og hingað til fram til 14. maí. Útlán hefjast að nýju í byrjun júnímánaðar. • I i . > i i:;i -nj Sjötug varð í gær frú.Dóróteha Þórðardóttir, fyrrum liúsfreyja að Þverá í Svarfaðardal, nú til'heim- ilisTÞórunnarstræti 106, Akur- eyri. Vantar kaupamann nú þegar eða síðar. Sé vanur að fara með vélar. Áfgr. vísar á. Barnakerra, sem ný, til sölu í Aðalstræti 24, uppi. Sími 1836. Vörubifreið, Ford ’42, er til sölu, Upplýsingar í síma 1218. Hjónaefni. Sl. sunnudag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Gerður Benediktsdóttu-, Hösk- uldsstöðum, og Jóhannes Krist- jánsson deildarstjóri hjá KEA. Sextugur varð 1. maí sl. Jens Eyjólfsson, útgerðarmaður, Ak- ureyri. Hjúskapur. 1. maí voru gefin saman í hjónaband í Reykjavík ungfrú Margarethe Griinhagen og Sighvatur Arnórsson frá Þverá í Fnjóskadal. Sextíu og fimm ára verður 12. þ. m. Tryggvi Jónasson, vei'ka- maður, Lækjargötu 6, Akureyri. Frá kvenfélaginu Hlíf. Félagið þakkar bæjarbúum góðan stuðn- ing við fjáröflun þess á sumar- daginn fyrsta, einkum þeim, sem veittu lið við undirbúning í til- efni dagsins. Einnig vil eg nota tækifærið til að þakka opinber- lega þeim konum, sem stóðu í fylkingarbrjósti við fjáröflunina, og jafnframt hinum, sem bak- verðir voru, því að í mörgu var að snúast og miklu til leiðar komið. — Inn komu brúttó kr. 14.000.00. Kostnaður varð kr. 1900.00, nettó ágóði kr. 12.100.00, og rennur hann allur í dagheimilissjóð Pálmholts. Sjóðurinn er þurftar- frekur, enda skapast með ári hverju nýir fjárhagsörðugleikar, sem leysa þarf. — í nafni kven- félagsins Hlífar óska eg bæjarbú- um gleðilegs sumars og þakka þeim veturinn. — Elinborg Jóns- dóttir. Strandarkirkja. Kr. 50 áheit frá N. N. Mótt. á afgi-. Dags. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100 frá Ástu. — Mótt. á afgr. Dags. Gjafir til sængurkaupa á Sjúkrahús Akureyrar. J. E. kr. 100. — Ágústa Friðriksdóttir, Dagverðartungu kr. 600. — Kvenfélag Hríseyjar kl. 1000. — nefnd kr. 100. — Móttekið. Kærar þakkir. Ragnheiður Árnadóttir. Gjöf til nýja sjúkrahússins á Akureyri. Kr. 500.00 frá Önnu Stefánsdóttur. — Mótt. á afgr. Dags. Gjöf til nýja sjúkrahússins á Akureyri. Kr. 150.00 frá Guðnýju Sigurðardóttur. Krossastöðum. —• Móttekið á afgr. Dags. Til nýja sjúkrahússins. Ræktun- arfélags Norðurlands kr. 5000.00. — Búnaðarfélag Aðaldæla kr. 2000.00. — Kvenfélag Aðaldæla kr. 2000.00. — Kvenfélag Hríseyj- ar kr. 3732.00. — Safnað í Svarf- aðardal, afhent af Þórarni Eld- járn kr. 11.515.00. — Með þökkum móttekið. Guðm. Karl Pétursson. Barnastúkurnar „Sakleysið“ og „Samúð“ halda fund í Skjaldborg næstk. sunnudag á venjulegum tíma. Gjafir og áheit til Dalvíkurkirkju. (Niðurlag). Herbergi Stúlka óskav eftir herbergi í Miðbænum. Afgi'. vísar á. Unglingsstúlka óskast í vist, hálfan eða all- an daginn. Anna Bjprnsdóttir, Ránargötu 19. Kristján Kristjánsson kr. 30. — Páll Guðlaugsson kr. 100. — Skafti Þorsteinsson kr. 50. — Sveinn Friðbjörnsson kr. 150. — Þorsteinn Antonsson kr. 10. —• Laufey Sigurðardóttir kr. 10. —• Þórir og Sigurður, Svalbarði kr. 20. — Unnsteinn og Sigurður, Lækjarbakka, kr. 20. — Haraldur Ólafsson og frú kr. 10. — Kristín Jóhannsdóttir, Svalbarði, kr. 10. — Sveinn Sigurðsson kr. 100. — Kristinn Jónasson kr. 10. — Alls kr. 8.710.00. Áhéit: Sveinn Friðbjörnsson kr. 50. — Ari Kristihsson kr. 50. -— Ónefndur kr. 200. — Þorsteinn Baldursson kr. 100. Alls kr. 400. Beztu þakkir. Sóknarnefndin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.