Dagur - 11.06.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 11. júní 1952
D AGUR
7
Leonida Bellon,
tenórsöngvari
Laugardaginn 7. þ. m. hélt
ítalski tenórsöngvarinn Leonida
Bellon hljómleika hér í Nýja-Bíó,
með undirleik Fritz Weisshappel.
Er hér á ferðinni stór-glæsilegur
söngvari og hreinræktaður ítali
með öll einkenni ítalska skólans,
enda minnist eg ekki að hafa
heyrt jafn-lausa og óþvingaða
raddbeitingu hér um slóðir a.
m. k.
Þetta er voldugur hetjutenór,
en getur þó verið undur þýður og
blæfagur, þar sem hann vil það
við hafa ,einkum þó á hæsta og
lægsta sviðinu. Mið-sviðið virðist
dekkra og ekki jafn tært, en vera
má að mikil hitasvæla, sem var
í húsinu, hafi átt nokkurn þátt í
því.
Um lagræna túlkun var eg ekki
ávallt samdóma smiekk söngvar-
ans, og virtist mér hann hafa
nokkra tilhneigingu til lausaleiks
við ritháttinn á köflum, en raunar
var hér eingöngu um óperu-aríur
að ræða, og maðurinn mun fyrst
og fremst vera óperusöngvari. En
forvitni hefði mér verið á að
heyra hann túlka ljóðræn við-
fangsefni, því að röddin er bæði
stórbrotin og fögm-, sem að ofan
greinir. Undirleikur Weisshapp-
els var með ágætum, og öárust
báðum listamönnunum ,.,blóm-
vendir. Húsfyllir var o'giraunar
rúmlega þáð og undirtektir áheyr
enda mjög innilegar, enda varð
söngvarinn að sýhgja nokkur
aukalög.
Þakka eg Tónlistarfélagi Akur-
eyrar fyrir að fá þennan snilling
hingað, því að hér var um stóran
tónlistarviðburð að ræða fyrir
Akureyri.
Akureyri, 9. júní 952.
Björgvin Guðmundsson.
Tvö herbergi
til leigu.
Upplýsingar í síma 1956.
Nýkomin
eldhúsáhöld:
Rjómasprautur
Hnetukvamir
Rjómaþeytarar
Eggjaskerar
Kartöflustöppur
Raspar
Kökuskerar
Formar.
Jám- og glervörudeild.
TEMPO-
hraðsuðupottar
3 — 4 — 6 llítra.
Jám- og glervörudeild.
Husqvarna-
pottar
3 — 4 — 6 lítra.
Jára- og glervörudeild.
Snittbakkar
og tappar
Jám- og glervörudeild.
TAURÚLLUR
Jám- og glervörudeild.
- Fokdreifar
Framhald af 4. síðu)
skal segja. Og svo á að fara að
kenna þennan málagraut í öllum
framhaldsskólum, eða a. m. k.
öllum gagnfræðaskólum landsins,
í stað gamallar og gróinnar þjóð-
tungu, löngu fastmótaðrax-, sem
enginn ágreiningur er um að
þessu leyti! Og hvar eru kennar-
arnii*, sem taka eiga upp þessa
kennslu, og skei-a endanlega. úr
því, sem Noi'ðmönnum sjálfum
hefur ekki tekizt fram á þennan
dag?
Á að taka slíkar tillögur
alvarlega?
EKKI SKAL ÞAÐ dregið í efa,
að vel og vinsamlega hafi verið
tekið á móti gagnfræðaskólastjór-
anum úr Vestmamiaeyjum í Nor-
egi, bæði fyrr og síðar, eins og svo
mörgum öðrum landanum, sem
gist hefur þá ágætu þjóð og nánu
frændur. Og sjálfsagt er bæði
fyrir Þorstein skólastjóra og aði-a
góða menn, sem í þeim sporum
hafa staðið, að sýna einhvei-n lit á
því að launa gistivináttuna og
allan greiðann, :ef þeir kenna sig
menn til. En við ætlumst nú samt
til þess, að ábyrgir og velmetnir
skólamenn, og blöð, sem mikils
eru metin, reyni ekki að auka
glundi-oða þann, sem þegar er á
ýmsum atriðum í skólamálum
okkar, með öðrum eins firrum og
slíkurn tillögum og umræðum út
í hött. Og þó virðist manninum
þetta fyllsta alvara, því að ég
minnist þess að tvívegis á þessum
veti-i hefur hann gert þetta að til-
lögu sinni og reynt að rökstyðja
hana í þessu sama.blaði.
MÓÐIR, KONA, MEYJA.
(Fi-amhald af 4. síðu).
við lauklyktina: ráðið *er að
drekka glas af mjólk. Þá hverfur
í senn lyktin og laukbragðið í
mxmninum. Einnig er það ráð,
segir hún, er maður hefur verið
með lauk í eldhúsinu og lauklykt
er af höndunum, að di-ekka
mjólk. Ekki að þvo sér úr mjólk,
heldur bara drekka mjólk. Það er
allur galdurinn. Lauklyktin
hvei-fur þá líka. Þetta sagði nú
sú frá Brasilíu og má nú hver
reyna þetta húsx-áð, sem vill. Það
er handhægt og ódýi't!
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu nú þeg-
ar. — Vist kemur ekki til
greina.
Afgr. vísar á.
Útvegum blómkáls-
og hvítkálsplöntur
Fluttar heim til kaupenda.
Pantanir óskast.
Hafnarbúðin h.f.
I>n, sem tókst
notaða hnakkinn með nýj-
um löfum og undirdýnu,
ert vinsaml. beðinn að skila
honum til Halldórs söðla-
smiðs.
Ak'ureyri, 9. júní., :
H, 'Haildörsson'. ’ \
Gevabox-kassa-ljósmyndavélar
liinar marg-eftirspurðu, eru komnar aftur. —
!; Verð aðeins kr. 160.00.
i; Voigtlander-vélar
!; vandaðar - 6 X 6 cm og 35 mm
ij JElexaret-vélar
;! méð-ÍTmbyggðnm fjariægðarmæli
!; Ljósmcelar
• ! þrjár gerðir fyrirliggjandi
!! Ljósmyndafilmur
jánt og tréspólur — 30° og 33° - 6 X 9, 6 X 6
ij °g 4l/2 X 6.
j AXEL KRISTJÁNSSON h.f.
•■!;• .Vl . ,R<?ka- Qg rkjarigavérzlnh. ■'■■■■•
UR BÆ OG BYGGÐ
Kirkjaii. Messað í Akureyrar-
kirkju næstk. sunnudag kl. 5 e. h.
F. J. R.
Leiðréítingar. f síðasta blaði
misprentaðist framlág Guðmund-
ar Jónssonai-, Rauðumýi-i 1, til
minningarlunds Bólu-Hjálmars,
kr. 50,00 í stað kr. 150,00.
í sama blaði er, í grein Hannr
esar J. Magnússonar um Minn-
ingarlundinn, nafnið á fjallinu,
sem fyrirhugað. er að sækja
stuðlabergssúluna í, ekki rétt.
Heitir það TinnárfjaU en ekki
Kinnarfjall. Fjallshnjúkurinn ber
við himinn heiman frá hinum
forna bústað Bólu-Hjálmars,
Nýjabæ, og skammt þaðan frá.
Sveinn Pálsson læknir segir í
Ferðabókinni að þar hafi hann
séð fegurstar stuðlabergsmytidir
á íslandi.
Nýja sjúkrahúsáð. V.erkairi.félag
Arnai-nesshrepps, kf. lOOO'.OÖ, lagt
inn á reikning sjúkrahússins í
Kaupfél. Éyíirðmga';
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25
frá ónefndri. Mótt. á afgr. Dags.
Fyrir nókkí-n er Iráfin v'inná við
að prýða umhverfi andapolls-
ins, gera nýja tjörn ofar i gilinu
og útbúa dálítinn skenuntigarð
í þéssn sérkennilégá og viria-
Iega umhvcrfi. Þarna getur
orðið hin niesta bæjarprýði, ef
Sóknarnefnd Hj-íseyjarlýrkju
hefur bo]'izt>kr«ii)Q0.00-aðrgjö'f frá
Oddi Ágúslssyní -’eg - Ijtflaklíldu,
Yztabæ, Hrísey, til minningar um
Ágýst. * Jópv-?sqn„;4yrrxun bóndai
þar, sem andaðist 8. júní 1935. —'
Tilgangurinn með gjöf þessari er
að mynda sjóð 'til fegrunar-um-
hvei'fis kii'kjunnar. Sjóður þessi
tekur á móti gjöfum og áhéitum.
Með þökkum móttekið. Sóknar-.
nefndin.-------- , , .......... ........ ;
;
Laxveiöin í Laxá í Aðaldal
hófst, sem fyrr er sagt*í.‘-júUí-oði
er stunduð í Laxamýrarlandi;
aðeíiis fýrst frártian af. Aðal-:
veiðitími hefst 15. júní. Aðeins;
2—4 menn stunda veiðina fram'
til 15. þ. m. Aílinn var orðmn
19 laxar um hádegi í fyrradag.
Til minningarlundar Bólu-
Iljálmars. Sigrún og Finnbogi,
Brekkugötu 29, kr. 100.00. —
Stefán Jóhannesson, Glerárgötu
1, kr. 50.00. — Bjarni Finnboga-
son, Rauðamýri 5, kr. 50.00. —
Albert Sölvason, Eiðsvallagötu
28, ki-. 100.00. — Sigurður J. Gísla
son, Fjólugötu 4, ki-. 50.00. — Sig-
urbjörg Gísladóttir, sama stað,
kr. 25.00. — Jón S. Gíslason, sama
stað, kr. 50.00. — Þórir Jónsson,
Gránufélagsgötu 41, kr. 30.00. —
Haraldur J. Jónsson, Oddeyrar-
g. 9, ki\ 100.00. — Unnur Sveins-
dóttir, Hafnarstræti 88, kr. 20.00.
— Svanborg Sveinsdóttir, sama
stað, kr. 25.00. — Einar Árnason,
Hrafnagilsstræti 4, kr. 50.00.
Níutíu ára vai-ð laugai-daginn
31. f. m. Sigurveig Kristjánsdóttir,
Norðurgötu 4 hér í bæ. Þessi ald-
ui-hnigna heiðurskona hefur lengi
dvalið hér í bæ, stundað pi-jóna-
skap og daglaunavinnu og ýmis
önnur störf og notið vii-ðingar og
vinsælda allra, sem til hennar
þekkja. Hún hefur enn ferlivist
og er andlega hress. Margir
minntust hennar á þessum merk-
isdegi. Degur tekur undir árnað-
aróskirnar, þótt í seinna lagi sé.
Hjúskapur. Sl. laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Kristjáni Róbertssyni, ungfrú
Steingerður Theódórsdóttix-, frá
Akui’eyi'i, og Valtýr Hólmgeirs-
son, símstjóri á Raufarhöfn.
Handavmnusýning nemenda
Húsmæðraskólans á Laugalandi
verður laugai'd. 14. júní frá kl. 1
—10 e. h. — Skólanum verður
sagt upp mánudaginn 16, jú.ní.
Myndarleg gjöf til nýja sjúkx-a-
hússins. Skipvei'jar á Harðbak
hafa gefið nýja sjúkrahúsinu á
Akureyri kr. 4300.00.
Áhcit á Akureyrarkirkju, Kr.
50.00 frá N. N. og kr. 50.00 fx'á
246. — Þakkir. Á. R.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 150
frá N. N. Mótt. á afgr. Dags.
Nýja sjúkrahúsið. Gjöf frá
Glerárþorpsdeild KEA til nýja
sjúkrahússins á Akureyri, kr.
1000.00. Afhent á skrifstofu KEA
af Þoi-láki Marteinssyni 9. apríl sl.
„SOLID”
Hentugur, smekklegur og ódýr
herrafatnaður — nýkominn
Vefnaðarvörudeild.
Fiðurhelt léreft
nýkomið
j Vcfnaðarvöriuleild.