Dagur - 02.07.1952, Page 1

Dagur - 02.07.1952, Page 1
GJALDDAGI BLAÐSINS var 1. júlí. Minningarspjöld Land- græðslusjóðs fást í Bókaverzl. Eddu. XXXV. árg. ■■■i.in.i. ii Akureyri, miðviltudaginn 2. júlí 1952 27. tbl. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON var kjörinn forsefi Islands á sunnudaginn Hlaul 32.925 atkvæði - sr. Bjarni Jónsso n 31.042 atkv. - Gísli Sveinsson 4255 atkv. Ásgeir Ásgeirsson var kjörinn forseti íslands í for- setakosningumum á sunnudaginn. Þessi úrslit urðu kunn í gærkvöldi og var raunar Ijóst snemma í gær, eftir að talning var almennt hafin, að líkurnar fyrir sigri hans vora mestar, enda þótt munurinn yrði ekki mjög mikill. Ásgeir sigraði í þessum kjör- dæmum: Reykjavík, Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu, Snæfells- og Hnappadalssýslu, Barðastrandarsýslu, Vestur-ísa- fjarðarsýslu, Norður-ísafjarðar- sýslu, Siglufirði, Akureyri, Seyð- isfirði, Vestmannaeyjum. — Gísli Sveinsson sigiaði í einu kjör- dæmi, Vestur-Skaftafellssýslu. — Séra Bjarni Jónsson sigraði í þessum kjördæmuni: Borgar- fjarðarsýslu, Mýr'asýslu, Dala- sýslu, Strandasýslu, Húnavatns- sýslum báðum, Skagafjarðar- sýslu, Eyjafjarðarsýslu. Þingeyj- arsýslum báðuin, Múlasýsliun báðum, Austur-Skaftafellssýslu, Rangárvalla- og Árnessýslum. Heildaratkvæðatölur frambjóð- enda eru þessar: Ásgeir Ásgeirs- son 32925. Séra Bjarni Jónsson 31042. Gísli Sveinsson 4255. Vera kann að þessar tölur breytist eitthvað smávægilega, eru t. d. ekki úrskurðuð enn 7 vafaatkvæði í Norður-Múiasýslu. Ui-slitin í einstökum kjördæm- um fara hér á eftir: Akureyri. Ásgeir Ásgeirsson 1791 atkv., Bjarni Jónsson 1449, Gísli Sveins son 71. Auðir seðlar 65, ógildir 8. Á kjörskrá 4289, atkvæði greiddu 3385 eða 78,9%. Eyjafjarðarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 1140, Bjarni Jónsson 1161, Gísli Sveinsson 67. Auðir seðlar 30, ógildir 10. Á kjörskrá 3198, atkvæði greiddu 2408. Borgarfjarðarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 807 atkv., Bjarni Jónsson 854, Gísli Sveins- son 66. Auðir seðlar 37, ógildir 3. Á kjörskrá voru 2278, en 1767 kusu. Hafnarfjörður. Ásgeir Ásgeirsson 1647, Bjarni Jónsson 877, Gísli Sveinsson 103. Auðir seðlar 66, ógildir 6. Á kjörskrá 3063, atlcvæði greiddu 2700. Snæfells- og Hnappadalssýsla. Ásgeir Ásgeirsson 695, Bjarni Jónsson 688, Gísli Sveinsson 44. Á kjörskrá voru 1770, atkvæði greiddu 1433. Dalasýsla. Ásgeir Ásgeirsson 209, Bjarni Jónsson 330, Gísli Sveinsson 10. Aúðir seðlar 18, ógildir 3. Á kjör- skrá 743, atkvæði greiddu 570. Barðastrandarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 611 atkv., Bjarni Jónsson 408, Gísli Sveins- son 30. Auðir seðlar 34, ógildir 5. Á kjö.rskrá 1530, atkvæði greiddu 1088. Vestur- fsafjarðarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 734, Bjarni Jónsson 178, Gísli Sveinsson 8. Auðir seðlar 5, ógildir 2. Á kjör- skrá 1061, atkvæði greiddu 926. fsafjarðarkaupstaður. Ásgeir Ásgeirsson 855 atlcv., Bjarni Jónsson 444, Gísli Sveins- son 21. Auðir seðlar 18, ógildir 8. Á kjörslcrá 1518, atkvæði greiddu 1346. Vestur-Húnavatnssýsla. Ásgeir Ásgeirsson 197, Bjarni Jónsson 325, Gísli Sveinsson 34. Auðir seðlar 19, ógildir 1. Á kjör- skrá 819, atkvæði greiddu 576. Austur-IIúnavatnssýsla. Ásgeir Ásgeirsson 325, Bjarni Jónsson 557, Gísli Sveinsson 22. Auðir seðlar 23, ógildir 5. A kjör- skrá 348, atkvæði greiddu 932. Siglufjörður. Ásgeir Ásgeirsson 708 atkv., Bjarni Jónsson 501, Gísli Sveins- son 60. Aúðir seðlar 31, ógildir 8. Á kjörskrá 1671, atkvæði greiddu 1308. Norður-Þingeyjarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 217, Bjarni Jónsson 471, Gísli Sveinsson 24. Auðir seðlar 12. Á kjörskrá 1045, atkvæði greiddu 724. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson, 2241 atkv., Bjai’ni Jónsson 1899, Gísli Sveins son 248. Auðir seðalr 12, ógildir 14. Á kjörskrá 5225, atkvæði greiddu 4506. Seyðisfjörður. Ásgeir Ásgeirsson 165, Bjarni Jónsson 135, Gísli Sveinsson 11. Auðir seðlar 18, ógildir 2. Á kjör- skrá voru 473, atkvæði greiddu 331. Austur-Skaf tafellssýsla. Ásgeir Ásgeirsson 51 atkv., Bjarni Jónsson 314, Gísli Sveins- son 137. Auðir seðlar 30, ógildir 5, Á kjörskrá 753, atkvæði greiddu 537. V estur- Skaf tafellssýsla. Ásgeir Ásgeirsson 131, Bjarni Jónsson 96, Gísli Sveinsson 524. Á kjörskrá 885, atkvæði greiddu 772. V estmannaey jar. Ásgeir Ásgeirsson 876 atkv., Bjarni Jónsson 748, Gísli Sveins- son 50. Auðir seðlar 23, ógildir 9. Á kjörskrá 2114, atkvæði greiddu 1706. Árnessýsla. Ásgeir Ásgeirsson 1109, Bjarni Jónsson 1455, Gíslf Sveinsson 199. Auðir seðlar 82. ógildir 18. Á lcjör skrá 3365, atkvæði greiddu 2863. Mýrasýsla. Ásgeir Ásgeirsson 327, Bjarni Jónsson 399, Gísli Sveinsson 87. Auðir seðlar 33, ógildir 3. Á kjör- skrá 1107, atkvæði greiddu 849. Skagafjarðarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 459, Bjarni Jónsson 1083, Gísli Sveinsson 90. Auðir seðlar 34, ógildir 2. Á kjör- skl’á 2254, atkvæði greiddu 1668. Rangárvallasýsla. Ásgeir Ásgeirsson 340, Bjarni Jónsson 997, Gísli Sveinsson 101. Auðir seðlar 33, ógildir 3. Á kjör- skrá 1801, atkyæði greiddu 1474. Norður-Múlasýsla. Ásgeir Ásgeirsson 230, Bjarni Jónsson 728, Gísli Sveinsson 30. Auðir seðlar 10, ógildir 4. Að auki 7 vafaatkv., sem bíða úr- skurðar yfirkjörstjórnar. Á kjör- skrá voru 1485. Norður-ísafjarðarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 436, Bjarni Jónsson 419, Gísli Sveinsson 6. Auðir seðlar 15, ógildir 5. Á kjör- skrá voru 1139. Atkvæði greiddu 892. Strandasýsla. Ásgeir Ásgeirsson 253, Bjarni Jónsson 457, Gísli Sveinsson 23. Aúðir seðlar 22, ógildir 2. Á kjör- skrá 991, atkv. greiddu 757. Suður-Þingeyjarsýsla. Ásgeir Ásgeirsson 577, Bjarni Jónsson 1009, Gísli Sveinsson 68. Auðir seðlar 64, ógildir 11. á kjörskr. 2403, atkv. greiddu 1729. Suður-Múlasýsla. Ásgeir Ásgeirsson 820, Bjarni Jónsson 1296, Gísli Sveinsson 66. Auðir seðlar 53, ógildir 6. Á kjör- skrá voru 3479, atkv. greiddu 2241. Reykjavík. Ásgeir Ásgeirsson 14.970 atkv., Bjarni Jónsson 11.784, Gísli Sveinsson 2053. Aúðir seðlar voru 1017, ógildir 128. Á kjör- skrá voru 34.828. Atkv. greiddu 29.952. 57 þúsund skógarplöntur gróður- seffar á vegum Skógræktar- félags Eyfirðinga Gróður settar liafa verið í hér- aðinu 57 þús. skógarpl., þar af 20,000 birki, 23,500 skógarfura, 7,000 Ssb. lerki, 3,500 rauðgreni og 3,000 sitkagreni. Af þessu hefur komið frá upp- eldisstöð félagsins 10 þús. af birki, 6 þús. af skógarfuru og 7 þús. af Sib. lerki eða samtals 23,000 plöntur. Sjálfboðaliðar frá Akureyri og norslca skógræktarfólkið hafa gróðursett urn 30 þús. af þessu, er skiptist þannig: í ýmsa reiti' Skógræktarfél. Eyfirðinga 7,000, hjá Skógræktarfél. Akureyrar 4,500, hjá Skógræktarfél. Tjarn- argerðist 3,400, í Minningarlund Jónasar Hallgrímssonar, Steins- stöðum, 3,200 og við Menntaskól- ann á Akureyri, umhverfis styttu Stefáns skólameistara, um 1,900 plöntur. Auk þess aðstoðuðu Norð- mennirnir við gróðursetningu í Minningarlund Jóns Arasonar að Grýtu og hjá Skógræktarfél. Arnarneshrepps. Flestar deildir félagsins, utan Akureyrar, hafa gróðursett frá 2 —4 þús. plö.ntur. Samanlögð tala þátttakenda frá Akureyri varð 444 og 73 bílar notaðir til fólksflutninga. Bílaeigendur og fólk yfirleitt tók ætíð vinsamlega málaleitan um að hjálpa til.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.