Dagur - 02.07.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. júlí 1952
DAGUR
3
Móðir mín
HÓLMFRÍÐUK BJÖRNSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Þórunnarstræti 93 Akureyri laugar-
daginn 28. júní. Jarðarför hemiar er ákveðin föstudaginn 4.
júlí frá Akureyrarkirkju kl. 1 og hálf e. h.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðný Ólöf Magnúsdóttir.
Maðurinn minn, faðir okkar og sonur minn,
BALDUR GUÐLAUGSSON, endurskoðandi,
sem andaðist 24. júní sl., verður jarðsunginn laugardaginn 5.
þ. m. Athöfnin hefst mcð bæn á hcimili hms látna, Ránargötu
19, Akureyri, kl. 1 síðdegis.
Anna Björnsdóttir og böm.
Guðlaugur Pálsson.
Föðurbróðir minn,
FRIÐRIK KRISTÓFER THORARENSEN,
lézt að lieimili sínu, Oddagötu 9, Akureyri, 26. júní. Jarðar-
förin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 4. júlí kl.
2 eftir hádegi.
Eyþór Thorarensen.
íKBKBKBKKBKBKBKBKHKBKBKHKHKBKBKHKBKHKHKBKBKHKBKH^
Beztu þakkir jyrir auðsýndan vinarhug á fimmtugs-
afmœli minu, 2-í. júni, með heimsóktíum, rausnarleg-
um gjöfum, skeytum og blómum. Lifið heil.
Jónina Jóhannesdótlir.
ttíHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKfc
jKbkbKbKbkbkhkhKhkbkbkhKbkbkhkhkhkhKbKbkbKHKhkKk
>' LLjarta'ns þakkir fá'ri ég ykliur öllum, tíörnúrh ög
tengdabörnum okkar hjónanna, svo og hiiiiim fjöl-'
mörgu vinum, nar og fjcer, sem á sjötugsafmœli minu,
21. júni S~l., glödduð mig með heimsáknum, góðum
gjöfum, hlýlegum rœðum og skeytum, og gerðuðg mcr
daginn ógleymanlegan.
Gccja og hagsceld fylgi ykkur öllum á ófarinni œvi-
braut.
Svalbarðseyri, 28. júní 1952.
Bergvin Jóhannsson.
khkhkhkhkbkhkhkhkhkbkhkbkhkbk><hkhkhkbkbkhkhK!<hkh
kbkbkbkhkbkbkhkhkbkbkhkbkhkhkhkhkhkhkhkhkbkhKbkh?
Ég þakka hjartanlega öllum, sem glöddu rnig með
heimsóhnum, gjöfum og skeytum á áttatíú ára afmcelis-
daginn minn, 25. júni.
Guð blessi ykkur öli.
Þorgérður Elesdóttir, Syðra-Hóli.
BKBKHKHKHKBKBKHKHKBKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKi
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á smjör-
líki, sem hér segir:
Niðurgreitt: Óniðurgreitt:
Heildsöluverð án söluskatts pr. kg. kr. 4.42 kr. 9.25
Heildsöluverð með sölusk. pr. kg. — 4.70 — 9,53
Smásöluverð án söluskatts pr. kg. — 5,39 — 10.29
Smásöluverð með söluskatti pr. kg. — 5.50 — 10.50
Reykjavíkí 30. júní 1952.
Verðlagsskrifstofan.
Orðsending tii bænda
Þeir bærjdur, sem ætla að panta bráða-
pestarbóluefni, eru beðrtir að gera það
í þessum mánuði.
Stjörnu-Apótek KEA. í
Bílar til sölu
Yfirbyggður trukkur,
DODGE, Hefir stoppaða
bekki fyrir 7 farþega. Einn-
má flytja á honum 750—
1000 kg. af vörum. Bíllinn
er í ágætu lagi, með mjög
góðum dekkum. Talsvert af
varahlutum fylgir.
CHEVROLET-vörubíIl,
með vélsturtum og nýlegri
vél, í fullkomlega vinnu-
færu ástandi.
Upplýsingar gelur
Steinþór Helgason,
Brekkugötu 31.
Sími 1952 - 1253.
Kona,
með eitt barn, óskar að fá
leigt herbergi með eldunar-
plássi, næstkomandi .vetur
Al'gr. vf,sar á.
Ungur reiðhestur
til sölu, mjög þægur. Gæti
komið til greína sem drátt-
arhestur.
Einnig ung KÝR, nýlega
borin, af góðu kyni. Tæki-
færisverð.
Afgr. vísar á.
Mjaltavél
til sölu, í góðu lagi, með
öllu tilheyrandi. Lágt verð,
ef samið er strax.
Þorsteinn Jónsson,
Brakanda.
Tapazt hefur,
frá Kaupangsbakka, gx
skjótt tík, gegnir nafninu
Táta. Þeir, sem kynnu að
verða hennar varir, vinsam-
legast sírni í Kaupang.
Tapazt hafa 2 hestar
frá Grímsstöðum í Mývatns-
sveit. Annar rauður með
sneiðrifað bæði eyru, hinn
jarpur, óvíst um mark hans.
Hestarnir eru báðir ójárn-
aðir. — Finnendur vinsam-
legast beðnri að gera Sigurði
Kristinssyni, Grímsstöðum,
aðvart. Símstöð Skútustaðir.
Til sölu:
Grá ullar Gaberdíne-dragt,
sem ný, frekar stórt núiner.
Hagkvæmt verð.
Upplýsingar í síma 1587.
Sænsk
Aluminiuin-
hallamál
Járn- og glervörudeildin
Skðttskrá Ákureyrar 1952
liggur frammi í Skattstofunni alia virka daga, á skrif-
stofutíma, irá og með mánudeginum 30. júní til 13. júlí.
Ennlremur liggja frannni skrár yfir gjöld til almanna-
tryggínga og yfir slysatryggingagjöld.
Kærum út af skránni skal skilað skattstjóra fyrir
14. júlí næstkomandi.
Skattstjóri.
Orðsending
Hótel BRÚARLUNDUR í Vagla-
skógi tekur á móti gestum til lengri
og skemmri dvalar.
Eyðið sumarleyfi ykkar í Vaglaskógi.
Hótel Rrúarlundur.
Ný sending komin af
GILB ARCO-ol í uhrennurum
Þ»eir, sem eiga pöntuð tæki, gjöri svo vel
að sækja þau sem fyrst.
Olíusöludeild KEA.
^##############################################################,l
<M*uu r-ív. .x
STRIGASKÓR (reimaðir)
STRIGASANDALAR á börn
Skódeild KEA.
Bahco-verkfæri
Rörtengur
Skiptilyklar
Skrúfjárn
Smurningskönnur
Jám- og glervörudeild.
Hvalkjöt
frá Hvalfirði kemur nýtt daglega.
Verður selt í öllum útibúum vor-
um og Kjötbúðinni.
GÓÐ ÖG ÓDÝR MATARKAUP.
Kaupfélag Eyfirðinga.
'##############################################################i