Dagur - 02.07.1952, Síða 5

Dagur - 02.07.1952, Síða 5
Miðvikudagilm 2. júlí 1952 D AGUR 5 „Útfroðnir spóar og hrafnar í vegi fyrir bókmenntaarfi íslendinga" Bókasafn Lnadsbókasafnsins rúmlega 1B3 Jnisund bindi fóns Sigurífesonardeild stofnuð Samkvæmt skýrslu landsbóka- Próf í skólum aðeins tæki, aldrei fakmark - ályktun norðlenzkra barnakennara Frá námskeiði og ársþingi Sambands norlenzkra barnakennara að Laugum varðar, Finns Sigmundssonar, er bókacign safnsins nú talin 185 þúsund bindi prcntaðra rita. Er skýrt frá þessu í Árbók safnsins 1950—1951, sem er nýkomin út. Á tveimur undangengnum ár- um bættust safninu um 8400 bindi, og þar af voru 1600 bindi gefin. Handritaskrá í prentun. Þá hefur Landsbókasafnið á undanförnum tveimur' árum eignast allmargt handrita frá eldri og yngri tímum, og er nú verið að undirbúa prentun á nýju hefti handritaskrár safnsins. Reynt verður að ljósinynda íslenzk handrit í Svíþjóð. Filmusafnið hefur aukizt nokk- uð og einnig bætzt við ljósmyndir ífotostat) af handritum og fá- gætum bókum prentuðum. Myndavélar safnsins eru nú í fullu lagi til mynda- og filmtöku, en vegna gífurlegra tolla og skatta á öllu efni, sem til mynda- tökunnar heyrir, er ekki unnt að nota þær sem skyldi, þar sem fjárveiting til þessarar starfsemi er ekki fyrir hendi. Líku máli gegnir um filmur eða myndir af íslenzkum handritum í erlendum söfnum. Segir landsbókavörður að fjárveitihgar ;verði leitað á næstunni til þess að afla mynda af íslenzkum handritum í sænsk- um söfnmn, en þar er margt merkra handrita frá íslandi. 34 þús. gestir á tveim árum. Rúmlega 17 þúsund gestir komu á lestrarsal Landsbóka- safnsins hvort áranna 1950 og 1951, en samanlagt bókalán á báðum þessum árum voru tæp 40 þús. bindi á lestrarsal og rúml. 11 þús. handrit. Út úr safninu bafa verið lánuð 6800 binki bóka. Úttroðnir spóar og hrafnar í bókahillunum. Landsbókavörður segir enn- fremur í skýrslu sinni: „Húsnæðismál safnsins eru enn örðugasta viðfangsefni þess. Nokkrar umbætur hafa verið gerðar í kjallara hússins, þar sem áður var geymsla Þjóðminjasafns, en það rúm kemur ekki að fullum notum fyrr en sýningarsalur Nátt úrugripasafnsins hefur verið rýmdur og fenginn Landsbóka- safninu til umráða. — Forstjórar Nóttúrugripasafnsins hafa að vísu fengið til umráða rúmgóðar skrifstofur í hinni nýju höll Þjóðminjasafnsins, en ekkert rúm hefur fundizt þar ennþá fyrir sýningai-muni safnsins. í hillum Landsbókahafnsins, sem ætlaðar voru bókmenntaarfi þjóðarinnar, sitja enn eftir 40 ár úttroðnir spóar og hrafnar og á þeim sést ekkert fararsnið. Endurbætur aðkallandi. Við brottflutning Þjóðminja- safnsins losnaði rishæð hússins og er nú beðið eftir fjái-veitingu til þess að breyta henni í nothæfa bókageymslu. Ef ekki verður unnt að hefjast handa um þær framkvæmdir á þessu ári og salur Náttúrugripasafnsins fæst eigi rýmdur, virðist ekki annað ráð fyrir hendi en að loka þeim deildum safnsins, sem minnst eru notaðar, og koma bókunum fyrir í kössum á rishæðinni.“ Sérstök Jóns Sigurðssonar deild. Að lokum getur landsbóka- vörður þess í skýrslu sinni, að nú hafi verið ákveðið að koma bóka- safni Jóns Sigurðssonar öllu á einn stað, en til þessa hefur því verið dreift innan um aðrar bæk- ur safnsins. Framvegis verður þetta sérstök deild, sem geymd verður í ákveðnu herbergi og er nú búið að koma þar upp bóka- hillum í þessu skyni. Bókasafn Jóns Sigurðssonar mun vera um 5000 bindi og er þar m. a. megin- hluti þeirra rita, sem prentuð voru á íslenzku eða um íslenzk efni fram undir 1879 Hefur eng- inn maður lagt merkilegri skerf til Landsbókasafnsins en Jón Sig- urðsson, bæði í prentuðum bók- um og handritum. Fimmtugur: Bergvin Jóhannsson Atvikin haga því svo, að eg get hvorki heimsótt vin minn og æskuleikbróður, Bergvin Jó- bannsson, né heldur skrifað afmælisgrein um hann. Hvort tveggja hefði mér þó verið ljúft að gjöra, og ber margt til þess. Hann er jafnan gaman að hitta. Hann er svo léttur í máli, glaður og hressilegur. Fjörið og lífsgleð- in hefur enzt honum pi-ýðilega. Hann var strax á barnsaldri létt- ur og lífsglaður og átti vinsældir okkar, félaga sinna. Eg hygg, að þeim hafi hann aldrei fyrirgex-t, heldur hefur hann fremur bætt við þær en þeim glatað. Félagslíf og samlíf unga fólks- ins á Svalbarðsströnd á æskuár- um okkar Bei-gvins var hcilbrigt í bezta lagi. Við áttum öll hug- sjónir, vildur öll „verða eitthvað‘£. Stefndum upp á við að einhverju háu takmarki. Þróttur og fjör var snar þáttur í dagdi-aumum okkar. Við, sem vorum á líku reki og Bergvin litum upp til hans. Hann var stór vexti og sterkur, við flestir smærri. Hann var okkar allra duglegastur. Hann hefur sannarlega aldi-ei legið á liði sínu. Leiðirnar lágu sundur. Hópur- inn tvístraðist. Misjafnlega býst eg við, að okkur hafi gengið að ná því takmarki, er við settum okk- ur í æsku, en eg held, að öll höf- um við reynzt trú æskuhugsjón- unum og nokkrum árangi-i náð. Fyrir það megum við þakklát vera. Beagvin getur nú með gleði litið yfir farinn veg. Honum hef- ur vel farnást. Eg óska honum til hamingju og bið honum blessunar. Megi kveldskin lífssólar hans verða enn fegui-ra, en sumarkveldin á Ströndinni, sem þó lifir í minn- ingu minni sem eitt hið fegursta, er eg hef séð! P. t. Akureyr, 21. júní 1952. Vald V. Snævarr. Sambaud norðlenzkra barna- kennara hafði forgöngu að kenn- aramóti að Laugum í Rcykjadal dagana 4.—11. júní 1952. Var þetta fimmta mót sam- bandsins, en það hefur um skeið verið venja, að þau væru haldin annað hvort ár, til skiptis í þrem sýslum norðanlands: Skaga- fjai-ðarsýslu, Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslu. Síðasta mót var á Akureyri 1950. Næsta mót er ráðgei-t að verði að Hólum í Hjaltadal árið 1954. Formaður Sambandsins, Sig- ui-ðrn- Guðmundsson, setti mótið með ræðu. Foi-seti var kjörinn Snoi-ri Sigfússon, en ritarar Sig- urður Hallmarsson og Þórgnýr Guðmundsson. Stjórn Sambands norðlenzkra barnakennara hafði undii-búið mótið í samráði við námsstjóra Norðurlands, Snorra Sigfússon. — Mótið sóttu um 40 kennarar af sambandssvæðinu, auk þeirra er kennslu höfðu með höndum og leiðbeiningar. Leiðbeint í móðurmálskennslu og fleira. Kennarar þeir, er sóttu mót þetta, nutu kennslu og leiðbein- inga í starfi sínu þessa daga að Laugum. Leiðbeinendur voru þessir: di-. Broddi Jóhannesson í uppeldisfræði, Egill Þórlóksson í móðui-málskennslu, Helgi Hálf- dánarson í fi-amsögn, Helgi Tryggvason í kristnifræði- kennslu, frú Sigrún Gunnlaugs- dóttir í töfluteikningu og Sigurð- ur Ólafsson í útskui-ði. — Nokk- ur ei-indi vorp flutt á mótinu. Þessir fluttu ei-indi: Snorri Sig- fússon, Jóhannes Guðmundsson, Lilja Sigm-ðardóttir og Þórgnýr Guðmundsson. — Skemmtanir voru öll kvöldin og skemmtu menn sér við upplestur, gaman- þætti, söng, leiki, skugga- og kvikmyndasýningar. Á mótinu ríkti mikil glaðvæi-ð og áhugi, eins og á öllum fyrri mótum sam- bandsins. Stjói-n Sambands noi-ðlenzkra bai-nakennai-a hafði undirbúning með það, að mótsgestir færu skemmtiferð. En það gat ekki orðið vegna þess, hve veður var óhagstætt þessa daga. Óskar Ágústsson kennari á Laugum sá mótsgestum fyrir fæði, en þeir bjuggu í húsakynn- um alþýðuskólans. Nutu þeir þar mikillar fyrirgreiðslu skólastjór- •ans, Sigurðar Kristjánssonai-. -- Nokkx-a mótsdagana var opin sýning á ski-ift, teikningum, vinnubókum og handavinnu skólabai-na úr mörgum skó'a- liverfum í Þingeyjarsýslum. Á mólinu voi-u samþykktar nokkrar tillögur og ályktanir. •— Helztar voru þessar frá aðalfundi Sambands norðlenzkra barna- kennara. Vinnubókamálið: a) „5. þing S. N. B. lýsir ánægju sinni yfir störfum vinnubókamefndar þeirrar, er fulltiúaþing S. í. B. skipaði i júní 1950, og telur þau stcfna í rétta átt. Þingið mælir ein- dregið með því, að átthaga- fræðihandrit nefndarinnar verði gefið út sem handbók fyrir kennara, og skorar á fræðslumálastjórnina að vinna að því sem fyrst.“ b) „5. þing S. N. B. fagnar því, að ríkisútgáfa námsbóka skuli hafa byi-jað á útgáfu mynda til notkunar við vinnu- bókagerð í skólum. Væntir þingið þess fastlega; að áfram- hald vei-ði á þeirri útgáfu og treystir því, að myndir af skáldum og öði-um mei-kis- mönnum þjóðarinnar, svo og ýmsum sögustöðum, komi út áður en skólar byi-ja í haust.“ Landsprófin: „Fimmta þing Sambands norð- lenzki-a barnakennara, haldið að Laugum í Reykjadal, lítur svo á, að . vinna beri að þVí smátt og smátt í framtíðinni að draga'úr hinum almennu próf- um barnaskólanna, t. d. áx-s- px-ófum, og jafnfi-amt- leggja ríka áherzlu á það, bæði í orði og verki í öllu skólastarfinu, að prófin ei-u aðejns tæki, eða að- . ferð, en aldrei takmai-k. Vai-ðandi hin almennu lands- jprófsyerkefni, bamaskól&nna í inp.ðurmáli .og.! r.eikningi:.. vill þingið taka þettá fram: - 1. •OsanH’eemi er á milli nám- skrárinnar ■ og ;reikningsvei-k- eftiisins. v.arðandi' 7' áí3' ög jafn- vel 8 ára bömi'n. Námsski-áin gerir ráð fyrir að 7 ára börnum sé aðeins kennd meðferð taln- aðsmót Urigmennasambands Eyja fjarðar frarii að Hrafnagili, Fýrx-i daginn vár undapkeppni í fi-jálsum íþróttum, en síðai-i daginn var aðalhátíðin. Tilhögxm var sem hér segir: 1. Mótið sett af sambandsstjóra, Valdimar Óskai-ssyni. 2. Úvsíit í fi-jálsum íþi-óttum. 3. Ræða: Haukur Snpri-ason, rit- stjóri. 4. Karlakói-inn Geysir söng undir stjórn Ingimundar Ái-nasonar. 5. Dans, Úrslit í einstökum íþrótta- gi-einum urðu þannig: 100 m. hlaup: Trausti Ólafsson úr Reyni, 11,8 sek. 400 m. hlaup: Halldór Pálsson, UMF Saurbæjai-hrepps, 58,4 sek. 1500 m. hlaup: Halldór Pálsson, UMF Saurbæjai-hrepps, 4,50,9 mín. 3000 m. hlaup: Halldór Pálsson, UMF Saurbæjái-hrepps, 10,42,3 mín. .; 80 m. hlaup kvenna: Helga Árnadóttii-, úr Áx-i-oðanum, 11,4 sek. Langstökk: Ámi Magnússon, UMF Saui-bæjarhrepps, 6,08 m. Hástökk: Höiður Jóhannsson, ÁiToðinn, 1,55 m. Þrístökk: Ámi Magnússon, UMF Saurbæjarhi-epps, 12,15 m. Stangarstökk: Hermann Sig- anna frá 1—20, en reiknings- verkefnið hefur nálega engin slík talnasambönd, og er þó 7 ára börnum gert að taka reikn- ingspi-óf. 2. Þá telur þingið, að hin mikla einhæfni í i-eiknings- vei-kefnum frá ári til árs geti freistað til vélrænna vinnu- bragða í kennslunni, en slíkt ber þó vitanlega að varast 3. Þingið telur það til mikilla bóta, að við málfi’æðiprófið hefur verið bætt nokkrum spurningum bókmenntalegs eðl is, og telur, að slíkt beri að auka, þannig, að málfræði og bókmmenntaverkefni verði til helminga, ef ekki þykir þá henta að hafa prófin tvö, enda sé þá jafnframt aukin kennsla í bókmenntasögu þjóðarinnai', eins og hæfa þykir börnum. 4. Þá telur þingið, að við einkunnargjöf í lestri beri að leggja enn meiri áherzlu á rétt- an og fagi-an lestur en nú er gei-t, svo sem við vei-ður kom- ið. 5. Ekki fellir þingið sig við það, að önnur prófvex-kefni séu notuð við landspróf í Reykja- vík en annars staðar á landinu, og lítur svo á, að sömu verk- efni beri að nota um allt land í þeim gi-einum, sem landspi-óf- skyldar eru. Bindindisraál: „Aðalfundur Sambands norð- lenzkra barnakennara sam- þykkir að skoi-a á útvarpsráð að ætla bindindissamtökunum í landinu ákveðinn tíma viku- lega í ríkisútvarpinu fram- vegis.“ Kennaraskóli íslands. „Með því að Kennaraskóli ís- lands býr enn viðsamahúsnæði og honum voru búin af vanefn- (Fi-amhald á 7. síðu). Kúluv.arp: Gestur Guðmunds- son, UMF Þoi-st. Svöx-f., 13,03 m. Kringlukast: Gestur Guðm., UMF Þorst. Svörf., 39,20 m. Spjótkast: Gestur Guðm., UMF Þorst. Svörf., 38,10 m. 4x100 boðhlaup: Sveit UMF Svarfdæla 52,2 sek. Einnig fór fram keppni í sundi. f 100 m. bringusundi vann Gestur Guðmundsson. 100 m. frjálsri að- ferð Ottó Þorgeirsson, Hrísey. 100 m. bringusund kvenna og 50 m. frjálsri aðferð vann Ingi- björg Þoi-láksdóttir úr UMF Svarfdæla. Stighæstu einstaklingar voi-u: Gestur Guðm. með 12 stig, Árni Magnússon 10 stig og og Halldór Pálsson 9 stig. Gestur Guð- mundsson hlaut afreksbikar sambandsins fyrir kúluvarpið, 13,03 m., sem gerir 718 stig. UMF Svarfdæla á Ðalvík vann mótið með 24 stigum. UMF Saui-- bæjarhrepps og UMF Þorst Svörfuður hlutu hvort um sig 9 stig, og UMF Árroðinn 15 stig. Mótið fór í hvivetna hið bezta fram. Mótsstjóri var Hermann Sigtx-yggsson, sem vei-ið hefur íþróttakennari sambandsins und- anfarið. , (Frá ritara UMSE). Dagana 21. og 22, júní fór^þér- fúsosn, Árroð., 2.67 m. Það er sambandsmet.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.