Dagur


Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 1

Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 1
AUGLÝSINGAR I DEGI lesa flestir Akureyringar og Eyfirðingar! PÓSTKRÖFUR fyrir andvirSi blaðsins 1952 verða sendar næstu daga til f jarlægra staða. Innleysið þær greiðlega! XXXV. arg. Akureyri, miðvikudaginn 17. septeniber 1952 37. tbl. Fjósinnrétting Steindórs á Iðnsýnmgunni Þcssa fjósinnréttingu sýnir Vélsmiðja Steindórs li.f. hér á Akureyri á Iðnsýningunni í Reykjavík. Er hún gerð úr járnpípum og þykir mjög haganlcg. Vélsmiðjan hóf fyrst fyrirtækja hér á landi fram- Ieiðslu á þessari tegund fjósinnréttinga árið 1949 og eru slíkar inn- réttingar nú komnar í um 100 fjós í öllum sýslum landsins. Mánaðarveiði reknelaskipanna austur í hafé orðin yíir 1000 funnur fuHsaifaðrar síldar r Isíenzki síldveiðiflofinn hefði gefað bjargað miklum verðmæfum fil lands í sumar með veiðifækni,. sem nofuð var af úflendingunum og Ákureyrarskipunum Rafmagnsverð til upphitujiar iar i fcyjetfröi i sumar og I Sveiíasímar lagðir á bæi í Saurbæjarhreppi, Öxnadal, Skriðuhreppi og Höfðahverfi, ef fíð leyfir Um miðjan ágúst hófu tvö af síldveiðiskipunum héðan frá Ak- ureyri að veiða síld í reknet austur í hafi — á veiðislóðum út- lendinga — og höfðu jafnframt herpinótina meðferðis ef síld skyldi sjást vaða. Herpinótaskipin eru öll hætt veið'um fyrir nokkru, en þessi skip eru enn á síldarmiðunum og hafa nú fleiri bætzt í hópinn. Skipin tvö, sem fyrst hófu þessa veiði — Snæfell Útgerðarfélags KEA h.f. og Akraborg Valtýs Þorsteinssonar útgerðarmanns — hafa bæði aflað yfir 1000 tunnur og munu halda áfram þessum veiðum meðan afli helzt og sæmi- leg veður. Góður fengur. Nú um helgina var afli skip- anna orðinn þessi: Snæfell 1164 tunnur af fullsaltaðri síld, Akra- borg 1050 tunnur, Ingvar Guð- jónsson, sem hóf veiðarnar litlu seinna, 1170 tunnur, Súlan, er byrjaði um mánaðamótin 516 tunnur og Stjarnan, sem var væntanleg til lands nú eftir helg- ina, á 4. tundrað tunnur. Auk þessara skipa hefur m.b. Valþór frá Seyðisfirði stundað rekneta- veiðar á svipuðu mslóðum og afl- að allvel. Síðan þessar veiðar hófust hafa þessi fáu skip því flutt að landi á 4. þúsund tunnur af fullsaltaðri fyrsta flokks Norðurlandssíld og má það kalla góðan feng. Góð atvinna, en crfið. Hásetahlutur, ásamt með sölt- unarlaunum, í hverri ferð skip- anna mun nema um 3000 kr., en túrinn stendur um hálfan mánuð. Má því segja að þetta sé góð at- vinna er gefur vel í aðra hönd, hins vegar er þetta erfið vinna og ekki á færi annarra en full- hraustra manna. En margir vilja fúslega leggja hart að sér um tíma til þess að ná góðum hlut fyrir sjálfan sig nú áður en vetr- ar. (Framhald á 7. síðu). Heybmni á Hömrtim Laust eftir hádegi sl. sunnudag varð eldur laus í stóru uppbornu heyi á Hömrum við Akureyri og varð þar allmikið tjón, því að mestallt heyið skemmdist af eldi og vatni. Mun þarna hafa verið um sjálfíkveikju að ræða. Slökkvilið Akureyrar kom fljót- lega á vettvang og slökkti eldinn von bráðar. Áætlað er að á þriðja hundrað hestar af töðu hafi eyði- lagst þama og er tjón bændanna, Valtýs og Stefáns Jóhannssona, því mjög tilfinnanlegt. Ilafveituítjórn bæjarins hef- ur ákveðið að Iækka vcrð á rafmagni til samræmis við hið lækkaða kolaverð, þanuig, að framvegis kostar daghitun 19 aura kwst. í stað 22 og nætur- liiti 9Vs cyri kwst. í stað 11 aura áður. Grunnverð daghitans er 15 aura pr. kwst. og næturhit- ans7!/2 eyrir pr. kwst., og er þá miðað við 360 krónu kolaverð. Rafmagnsverð hækkaði ekki í fyrra fullkomlega í samræmi við hið Iiáa kolaverð, heldur veitti rafveitan 20% afslátt frá fullri hækkun. Hálfan þennan afslátt lætur rafveitan nú hald- ast, ella hefði nýja verðið orðið 20,4 aurar fyrir daghitun og 10,^'aurar fyrir næturhitann. Frysfihús í Grímsey KEA er um þessar mundir að láta endurbæta hraðfrystihúss- bygginguna í Grímsey, er félagið keypti nýlega. Var húsið illa far- ið, enda ekki verið stal-frækt ár- um saman. í stað hraðfrysti- tækjanna verður komið fyrir frystitækjum til beitufrystingar og matvælageymslu fyrir Gríms- eyinga, og er þeim mikið hagræði að þessum framkv. félagsins. Á laugardaginn hefst kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþing í Verkamannafélagi Akureyrar- kaupstaðar og mun kosningin standa a. m. k. tvo daga. Tveir listar verða í kjöri, listi lýðræðissinna og listi kommún- ista, sem stjórnað hafa félaginu undanfarin ár með paumurn mejrihluta, Hefur stjóm þeirra á félaginu og málefnum verka- manna hér sætt vaxándi gagn- rýni meðal verkamanna almennt og eru því taldar líkur fyrir því að þeir bíði ósigur í þessari kosn- ingu og fullvíst, að þessi verði úrslilin, ef lýðræðissinnar sækja kosninguna vel. Fjórir fulltrúar. Kjósa ber fjóra fulltrúa á f sumar hefur unnið í héraðinu ílokkur símamanna við að leggja sveitasíma á ýmsa bæi og er nú nýlega Iokið við að framlengja rímalínu frá Ártúni í Saurbæjar- hreppi allt fram í Tjarnir og hafa allir bæir þar í milli fengið síma. Símastöð fyrir þessa bæi er í Saurbæ. Gunnar Schram símastjóri á Akureyri skýrði frá þessu í gær, er blaðið leitaði frétta hjá honum af framkvæmdum Lands- símans í héraðinu í sumar. Sími á bæi í Öxnadal og Skriðuhreppi. Símstjórinn sagði þessar fram- kvæmdir væru í framhaldi af símalögnunum í fyrrasumar, en þá var lagður sími á bæi í Krækl- ingahlíð og fram Hörgárdal að nokkrum hluta. Eftir að síma- lögninni í Saurbæjarhreppi lauk var hafizt handa um að leggja síma í Öxnadal, frá Bægisá i Bakkasel báðum megin ár og er ætlunin að ljúka því verki í haust. Eiga allir bæir á þessari leið að fá síma. Símastöð er á Bægisá. Þá er ætlunin að halda áfram að tengja símalínur um Skriðuhrepp, frá Bægisá um Staðartungu, Lönguhlíð, Hall- þingið og skipa eftirtaldir menn lista lýðræðissinna: Stefán Árnason, verkam., Norð- urgötu 15. Torfi Vilhjálmsson, verkam., Eyrarvegi 25. Ragnar Jónsson, verkam., Helga- magrastræti 19. Guðmundur Jónsson, verkstj., Eyrarlandi. Varamenn: Benedikt Valdimarsson, verkam., Oddagötu 8. Stefán Eiríksson, verkam., Lund- argötu 4. Gunnar Aðalsteinsson, verkam., Rauðamýri 11. Aðalbjörn Kristjánsson, verkam., Aðalstræti 28. fríðarstaði og Hallfríðarstaðakot, um Öxnhól, Barká í Sörlatungu. Þá er ætlunin að leggja nýjá línu frá Grenivík allt norður í Svínárnes og tengja alla bæi þar á milli við símakerfið. Auk þess- ara nýju lagna, sem ýmist er lok- ið, byrjað á eða fyrirhugaðar, hefur yerið unnið að viðgerðurf og eftirliti á símalínum í hérað- inu lengst af í sumar. Fjárveiting Alþingis. Alþingi veitir fé til sveitasíma og hefur símamálastjórnin látið Eyjafjarðarsýslu fá verulegan hluta þess í ár og nokkuð í fyrra, en sá háttur er yfirleitt á hafður, að taka fyrir einstök héruð og reyna að koma símanum sem víðast um þau í einu, fremur en vinna smátt á mörgum stöðum í senn. Hefur mikið áunnist í síma- málum Eyfirðinga með fram- kvæmdum Landssímans í fyrra og f sumar. Þyrfti að Ijúka næsta sumar. Þótt áætlun símamálastjórnar- innar um framkvæmdir í sumar verði öll framkvæmd nú — og það verður ef tið leyfir — skortir samt verulega a að allar sveitir séu komnar í viðunandi síma- samband. Enn er eftir að leggja síma um ytri hluta Gæsibæjar- hrepps, um hluta Hörgárdals og austurhluta Saurbæjarhrepps og á nokkra fleiri staði. Er ekki mjög stórt átak að ljúka þeirri símalögn að öllu leyti næsta ár og væri gott ef símamálastjórnin setti sér það takmark. Martmus kemur til Akureyrar Undanfania daga hefur danski dulspekingurinn og hugsuðurinn Martínus flutt íyrirlcstra í Rvík við mikla aðsókn. Næstkomandi fimmudag er hann væntanlegur til Akureyrar. Martínus er óháður öllum trú- málastefnum og fer algjörlega eigin leiðir. Má búast við, að marga fýsi að heyra boðskap hans. — Martínus mpn flytja fyr- irlestur hér í Skjaldborg á föstu- dagskvöld og fyrirhugað er að hann flytji annan á sunnudags- kvöld. — Aðgöngumiðar fást í Bókaverzluninni Eddu dagana fyrir. Á Akureyri verður Martín- us aðeins 3—4 daga. Kjör fullfrúð á Alþýðusembands- þðngið hefst nú m hefgina Lýðræðissinnar í Verkamgnnafélaginu hafa c sérsfakan lisfa í kjöri

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.