Dagur


Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 3

Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 3
MiSvikudaginn 17. sept. 1952 D A G U R 3 Vandamenn og vinir, nær og íjær. Hjartans þakkir fyrir allan kærleika, ógleymanlegu hlýju handtökin, samúðar- kveðjur, blóm og kransa, sem okkur bárust við hið skyndi- lega fráfall og útför mannsins míns ÓLAFS TÓMASSONAR frá Bústöðum. Blessun guðs veitist ykkur ríkulega. Stefanía Jóhannesdótitr og börnin. JKBKBKBKBKhKHKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKhKBKHKHKBKBKHK Hjarlans þakkir til allra, sem glöddu mig með heim- sólinum ög heillaóskum á sjötugsafmœli mínu, 12. september síðastliðinn. Sérstaklega vil ég þakka stjórnendum. Krossanesverk- smiðjunnar og hr. Jakob Frímannssyni, kaupfélags- stjóra, auðsýndan heiður og vinsemd. Lifið öll heil. LAURITS KRISTIANSEN, Krossanesi. ÍlV¥¥¥>A<¥¥¥¥¥>A<)i<VM)AtVVWM¥¥VMUwVW>AOA<¥VVVVVV¥VVVl Hjarlans þakklœli fccri ég öllum, skyldum og vanda- láusum, sem heimsóttu mig og fœrðu mér gjafir, blóm, skeyti og Ijóð á fimmtíu ára afmœli mínu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Drottinn blessi ykliur öll og launi. KARLOTTA FRIÐRIKSDÖTTIR. *HKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKH><HKHKHWHttHS<Hra<HS<H3<HKHS<H3<> ÞAKKA INNILEGA öllum þeim, er heimsóttu mig og fœrðu mér góðar gjafir og heiðruðu mig með blóm- um og skeytum á fimm tugsafmœli mínu 14. sept. sl. Bið ýkkw' "'ðllum blessunar Guðs. -....—------- Dagmar Sigurjónsdóttir. wbKhkhkhkbkhkbkbkhkhkhkk«bkbkhkhkhkhkbkhkhkbkhKh> Bif reiðag jöld Skorað er á þá, sem ekki hafa greitt bifreiðagjöld, sem féllu í gjaiddaga um síðastliðin áramót, að greiða þau án tafar. Bifreiðar, senr ekki hafa verið gerð skil fyrir innan 30 daga frá deginum í dag, verða seidar á nauðungar- uppboði samkvæmt heimild í lögum nr. 39, 1951. Bæjarfógetinn á Akureyri, 12. september 1952. Sláturpokaléreft Rúllupylsunálar Sláturnálar V efnaðarvörudeild. Peysufatasilki Peysufataklæði Peysufataskúfar V efnaðarvörudeild. j j x . » .. t , ; .. . . ; . ■ ^1^#^###^###################################################^ UIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIM ■■11111111111111 llllllimilllllllllllll^ NÝJA-BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: í Ég var amerískur njósnari Amerísk kvikmynd um starí ! hinnar bandarísku Mata Hari, \ byggð á frásögn hennar í tíma- ! ritinu „Readers’ Digest“. Claire i Philips (söguhetjunni) var veitt Frelsisorðan fyrir starf hennar, samkvæmt meðmælum frá Mac Arthur hershöfðingja. Aðalhlutverk: ANN DVORAK GENE EVANS • symr á næstunm: BAJAZZO (PAGLIACCI) \ ítölsk stórmynd, byggð á hinni i heimsfrægu óperu „Pagliacci" eftir Leoncavallo. : Aðalhlutverkið leikur og syngur í TITO GOBliI • MailllllllllliiiilllllillllllllllllllllllllllllMlllllllliHHIIHI? •MIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIim»»IIIIIIIIIIIIIMIII((IIIIIIIIHM | SKIALDBORGAR-BÍÓ Næsta mynd: I Haf og himinn logar (Task Force) | Spennandi, amerísk kvik- \ myncl úr síðustu heims- f styrjöld. — Nokkur hluti i myndarinnar er í eðlileg- | um litum. \ Aðalhlutverk: Cary Cooper Jane Wyatt Walter Brennan. •M||I»I(II»IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIII,II,,,,,,,,»»,(? MIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIMIIIIMIIIMIIMIIIMIM II Alaska- litkvikmyndin verður sýnd í Norðurlands- Bíó í kvöld kl. 8.30, vegna fjölda áskorana. Jón H. Björnsson. VlMIMMIIIIIIIIIIIIMIIMMMMIMIIIIMMIIIMIIIMMMIIIIIIIII* Ljósmyndastofan er opin frá 1—G alla virka daga. G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. WILLYS JEEP viðgerðir WILLYS JEEP varahlutir Lúðvík Jónsson & Co. Strandgötu 55, Akureyri. Sínii 1467. TILKYNNING Tökum ekkert til reykinga á komandi hausti. Reykhúsið, Norðurgötiu 2, Akureyri. Bóluefni gegn BRÁÐAPEST Þeir, senr pantað hafa bóluefni, eru beðnir j; að sækja það sem fyrst. Stjörnu Apótek. Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar Námskeið verða haldin í skólanum í vetur, í mat- reiðslu, fatasaum og litsaum, og hefjast þau 1. okt. n. k. I matreiðslu verður byrjað með geymslu og niður- suðu grænmetis o. fl. Allar nánari upplýsingar verða veittar í skólanum, j; sími 1199. Valgerður Árnadóttir. Frá Barnaskóla Akureyrar Barnaskóli Akureyrar verður settur miðvikudaginn 1. október, kl. 5 síðdegis, i Akureyrarkirkju, og komi börnin beint þangað. Allir foreldiar eru velkomnir meðan liúsrúm leyfir. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar, og ekki hafa þegar verið skráð, rnæti til skrásetningar mánudaginn 29. september, kl. 1 síðdegis, og hafi með einkunnir frá síðasta prófi: Börnin mæti til læknisskoðunar eins og hér segir: Miðvikudaginn 24. september allur 4. bekkur. Fimmtudaginn 25. september allur 5. bekkur. Mánudaginn 29. september allur 6. bekkur. Drengir mæti alla dagana kl. 1 síðdegis, en stúlkur kl. 3 síðdegis. Skólastjórinn. Geymið blaðið! - r#####*f#### ###################################################i Símaskráin Þar sem verið er að undirbúa prentun nýrrar síma- |j skrár, eru þeir símanotendur, sem óska að korna að leið- réttingum eða breytingum í skrána, beðnir að tilkynna mér það skriflega fyrir 25. þ. m. Akureyri, 15. sept. 1952. Símastjórinn. f#######################################^4 i Iðnaðarmannafélag Akureyrar heldur fund í húsi Gagnfræðaskóla Akureyrar fimmtu- daginn 18. september n. k., kl. 8.30 e. li. Fundarefni: Rætt um kennslufyrirkomulag og aðra starfsemi Iðnskóla Akureyrar að vetri komanda. Iðnmeisturum, sem búast við að þurfa að korna nem- endum til náms í skólanum í vetur, er sérstaklega boðið að koma á fundinn, hvort sem þeir eru meðlimir félags- ins eða ekki. STJÓRNIN. ^^^####^####^#############################################i

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.