Dagur - 17.09.1952, Side 6
6
D A G U R
MiSvikudaginn 17. sept. 1952
ÍÞRÓTTIR
Sunnudaginn 7. sept. var hald-
ið íþróttamót á Dalvík — var það
keppni milli héraðssambanda
Skagafjarðar og Eyjafjarðar.
Urslit urðu sem hér segir:
100 m. hlaup.
1. Trausti Ólason, E., 11.7 sek.
2. Gísli Blöndal, S., 11.8 sek.
3. Þoi-valdur Óskai'sson, S., 11.9
sek.
4. Árni Magnússon, E., 12.0 sek.
400 m. hlaup.
1. Stefán Guðmundsson, S., 55.5
sek.
2. Halldór Pálsson, E., 55.9 sek.
3. Sveinberg Hannesson, E., 57.2
sek.
1500 m. hlaup.
1. aHlldór Pálsson, E., 4.37 mín.
2. Stefán Guðmundsson, S., 4.37.2
mín.
3. Haraldur Skjóldal, E., 4.51 mín.
4x100 m. boðhlaup.
1. Sveit U. M. S. Skagafjarðar
48.5 sek.
2. Sveit U. M .S. Eyjafjarðar 48.6
sek.
Spjótkast.
1. -Ingimar Skjóldal, E., 45.92 m.
2. Júlíus Daníelsson, E., 44.47 m.
3. Sigmundur Pálsson, S., 43.88 m.
4. Gísli Sölvason, S., 39.86 m.
Kringlukast.
1. Gestur Guðmundsson, E., 37.43
m. •
2. Gísli Sölvason, S., 36.19 m.
3. Gísli Blöndal, S., 33.58 m.
4. Þóroddur Jóhannsson, E., 30.29
m.
Kúluvarp.
1. Gestur Guðmundss., E., 14.31
m.
2. Þóroddur Jóhannsson, E., 12.34
m.
3. Gísli Sölvason, S., 11.58 m.
4. Hörður Pálsson, S., 11.27 m.
Hástökk.
1. Hörður Jóhannsson, E., 1.64 m.
2. Jón Árnason, E., 1.60 m.
3. Hreirin Sigurðsson, S., 1.60 m.
4. Sigmundur Pálsson, S., 1.54 m.
Þrístökk.
1. Árni Magnússon, E., 13.58 m.
2. Hörður Pálsson, S., 12.81 m.
3. Sigmundur PáÍss., S., 12.52 m.
4. Sigurðdr Þórhallsson, E., 12.48
Góð taða
til sölu.
Afgr. vísar á.
Notaður viður,
hentugur í gripahús, rúm
og skilvinda. Ennfremur
forystu- og kynbótalömb.
Jón Sveinsson.
Stúlka
óskast í vist frá 1. október
næstkomandi.
MARÍA RAGNARS,
Þingvallastræti 27.
Til sölu:
Rafha-hitadunkur, 85 1.
Upplýsingár í símá 1674.
Langstökk.
1. Árni Magnússon, E., 6.23 m.
2. Traupsti Ólason, E., 6.15 m.
3. Gísli Blöndal, S., 6.08 m.
4. Þorvaldur Óskarsson, S., 5.86
m.
Ungmennasamband Skagafjarð-
ar hlaut 42 stig.
U. M. S. Eyjafjarðar hlaut 66
stig.
Knattspyrnukeppni var háð
milli úrvals úr báðum héraðs-
samböndum og endaði leikurinn
með jafntefli 0 : 0.
Úrslit í fimmtarþraut á Meistara-
móti Akureyrar.
9. sept. lauk Meisaramóti Ak-
ureyrar, í frjálsum íþróttum, með
keppni í fimmtarþraut. 13. kepp-
endur mættu til leiks, en 10 luku
keppni.
Akureyrarmeistari varð Ilauk-
ur Jakobsson, K. A., hlaut 2481
stig. — 2. Leifur Tómasson, K.
A., hlaut 2386 stig. — 3. Hreiðar
Jónsson, K. A., hlaut 2335 stig.
Heildarúrslit mótsins urðu þau
að K. A. hlaut 87 stig og 10
meistara og Þór 83 stig og 8
meistara.
—o—
Á innanfélagsmóti Þórs um sl.
helgi setti Einar Gunnlaougsson
nýtt drengjamet í 3000 m. hlaupi
á 9:20,4 mín. Fyrra metið átti
Óðinn Árnason, K. A., á 9:22,6
mín.
Barnafæða
Kr. 7.00 dósin.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin
Ný bók e. Margit Ravn
ÆSIÍUÁSTIR
komin út. — Nokkrar eldri
bækur sama höfundar fást
ennþá og kosta aðeins kr.
18.00 ib. og kr. 10.00 ób.
Bókaverzl. EDDA h.f.
Akureyri.
Sími 1334.
Til sölu:
2 kvenkápur (meðalstærð)
og 1 dragt (gaberdine). —
Einnig notuð barnakerra, í
Gránufélagsgötu 11,
að austan.
Tek að mér
að sníða dömukjóla og
fleira. Einnig barnakjóla.
F.r við alla fimmtudaga frá
kl. 21,4-414 e. h.
Erna Þorlielsdóttir,
Eiðsvallagötu 7,
að austan.
Unglingsstúlka
óskast í formiðdagsvist.
Upplýsingar í símá 1048.
Ungar, kyngóðar kýr
til sölu. Upplýsingar gefur
Kr. E. Kristjánsson,
Hellu.
G. M. C. Truck
til sölu. — Allar upplýsing-
ar gefur
Snorri Kristjánsson,
Hellu. Símst. Krossar.
Stúlka,
eða eldri kona, óskast á
sveitaheimili nú þegar, eða
frá 1. október.
Afgr. vísar á.
Hestur
5 vetra dráttarhestur —
tryggur — til sölu.
Friðrik Guðmundsson,
Hillum. Árskógsströnd.
Gott herbergi
til leigu; gæti verið fyrir
tvo. — Fæði á sama stað, ef
vill.
Afgr. vísar á.
Bradford-mótor,
8 hestafla, , nýupptekinn,
ásarnt varahlutum og 32 v.
dýnamó, er til sölu hjá
undirrituðum.
Jóhann Valdimarsson.
Möðruvöllum.
Góð stofa
til leigu fyrir reglusaman
mann. Einnig lítið herbergi
á sama stað,
Upplýsingar í síma 1535.
Herbergi
Gott herbergi óskast, á
Brekkunum eða í miðbæn-
um. — Upplýsingar í síma
1435, kl. 6-9.
Herbergi
til leigu á Suðurbrekkunni,
lientugt fyrir skólafólk.
Upplýsingar í sima 1639.
Fyrirliggjandi:
Úrval af Gaberdine fata- og
dragtaefnum. Einnig tcin-
ótt efni.
Tek í saum úr tillögðum
efnum.
Saumastofa
fíjörgvins Friðrikssonar,
Brekkutötu 35.
Herbergi óskast
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir herbergi frá
næstu mánaðamótum.
Afgr. vísar á.
Dilkaslátur
Eins og að undanförnu munum vér afgreiða til
viðskiptavina vorra, á meðan sláturtíð stendur,
fryst dilkaslátur og mör.
Pöntunum veitt móttaka nú þegar.
Pylsugerð KEA.
Til sláturgerðar:
RÚGMJÖL
Þetta rúgmjöl er eingöngu notað í
Pylsugerð vorri til sláturgerðar, og
reynist ágætlega.
Bl. RÚLLUPYLSUKRYDD
HAFRAGRJÓN, fín
MATARSALT, gróft
SMJÖRSALT
NEGULL
ALLRAHANDÁ
SALTPÉTUR.
S e n d u m h e i m !
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibú.
Vinnufafnaður
Samfestingar
Strengbuxur
Smekkbuxur
Jakkar
V innu vettlingar
Vefnaðarvörudeild.
Skjólfafnaður
Stakkar, fóðraðir og ófóðraðir
Peysur, margar gerðir
Leistar
Gærufóðraðar treyjur væntanlegar.
Vefnaðarvörudeild.