Dagur


Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 8

Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 8
8 Baguk Miðvikudaginn 17. scpt. 1952 Viil koma á fóf uppeldisstofnun fyrir unglinga að Botni í Hrafnagilshreppi Lárus Risf gefur út afsal fyrir jörðinni Bofni og sefur nokkur skilyrði um afnot gjafarinnar Hefir handsmíðað 7-daga klukku- verk í frístundum sínum Ebenharð Jónsson með kiukkuna sína. Myndin er tekin á skrifstofu Dags af Edvard Sigurgeirssyni. Lárus J. Rist íþróttakennari hefur nú gefið út afsal til Akur- eyrar fyrir jörðinni Botni, og eru í afsalsbréfinu nokkur fyrirmæli um afnot jarðarinnar. Segir þar á þessa leið: Afsalið. „Hér með gef eg og afsala Ak- ureyrarbæ jörðina Botn í Eyja- fjarðarsýslu með húsum og mannvirkjum, sem eg á á jörð- inni, landsréttindum og öðru sem jörðinni fylgir og fylgja ber. Gjöf þessi er gefin í þeim til- gangi að Akureyrarbúar not- færi sér jörðina til að kenna þar unglingum vinnubrögð við jarð- rækt, heyvinnu, garðrækt, trjá- rækt og annað, sem ungmennum má að gagni koma. Skilyrði fyrir gjöf þessari eru þau, að á jörðinni verði í framtíð inni komið á fót uppeldisstofnun fyrir unglinga, jörðin sé ekki seld, heldur unnið að vexti stofn- unarinnar og viðgangi, svo að hún þjóni sem bezt framan- greindum tilgangi. Fimm manna nefnd skal hafa á hendi undirbúning og stjórn stofnunarinnar, bæjarstjóri Ak- ureyrar, skólastjóri bamaskól- ans á Akureyri og tilraunastjóri við tilraunastöð ríkisins á Akur- eyri eru sjálfkjörnir í nefndina, en auk þess kýs bæjarstjórn 2 menn úr sínum hópi til viðbótar. Fari svo, að ríkið eða aðrir op- SJátrað mun verða rösklega 7ö00 kindum á sláturhúsi KEA í aðal- sláturtíðinni í haust og er það mun fleira fé en í fyrra og órækt vitni þess að sauðf járeign bænda á félagssvæðinu er í örum vexti aftur eftir áföll sauðfjársjúkdóm- anna. í fyrra var slátrað röskfega 4000 kindum í aðalsláturtíðinni hér á Akureyri. Þá eins og nú var engum gimbrum slátrað heldur voru þær seldar til lífs á fjárskiptasvæðið austan vatna í Skagafirði og í Sam-bæjarhreppi hér í Eyjafirði. í ár verða gimbr- ar fluttar suður á land, sem kunnugt er. Hefst næstk. þriðjudag. Aðalsláturtíðin stendur frá 23. september til 4. október og verð- ur slátrað úr deildum KEA eins og hér segir: inberir aðilar taki að sér að reka stofnun í svipuðum tilgangi, er Akureyrarbæ heimilt að af- henda viðkomand ijörðina til af- nota í þessu skyni.“ Gjöf Aðalsteins Kristjánssonar. Mál þetta átti að koma fyrir bæjarstjómarfund í gær. Vænt- anlega athugar bæjarstjórn gaumgæfilega, hvort ekki er heppilegt að sameina þessa gjöf Lárusar og peningagjöf þá hina stóru, sem Aðalsteinn Kristjáns- son byggingameistari í Winnipeg ánafnaði Akureyri og Eyjafjarð- arsýslu í erfðaskrá sinni, er birt var á sl. vetri. Samkvæmt erfða- skx-ánni á sjóður, um 290 þúsund kr., að vera til styi-ktar fátækum börnum í héraðinu, og annar sjóður af svipaði’i upphæð á að standa straum af skóggræðslu- og landbúnaðarframkvæmdum í bæ og sýslu. Eru nokkur skilyrði af hálfu gefandans, þ. á. m. að bær og sýsla leggi fram nokkurt fé til viðbótar. Við lauslega at- hugun sýnist sem þeir Lárus Rist og Aðalst. Kristjánss. stefni að sama marki með gjöfum sínum og mundi þá heppilegt að fé Aðal- steins yrði notað til þess að koma upp stofnun sem þeii'ri, er Lárus Rist talar um, ef unnt reynist að samræma ákvæði gjafabréfsins og erfðaskrái'innar. Er þörf á að athuga þessa hlið málsins til hlýtar. Þriðjud. 23. sept. 350 kindum úr Glæsibæjarhreppi. Miðvikud. 24. sept. Hrafnagilsdeild 350, Skriðudeild 300. Fimmtud. 25. sept. Ski-iðudeild 200, Saurbæjar- deild 400, Öxndæladeild 100. Föstud. 26. sept. Höfðhverfinga- deild 90, Kinnardeild 90, Öxn- dæladeild 100 og Bái'ðdæladeild 420. Laugard. 27. sept. Bárðdæla- deild 105, Hrafnagilsdeild 200. Mánud. 29. sept. Eyjadeild 140, Hrafnagilsdeild 180, Öngulsstaða- deild 200, Bárðdæladeild 185. Þriðjud. 30. sept. Öngulsstaða- deild 720. Miðvikud. 1. okt. Am- arnesdeild 265, Öxndæladeild 325, Glæsibæjardeild 148. Finuntud. 2 .okL Saurbæjardeild 750. Föstud. 3. okt. Skriðudeild 830. Laugard. 4. okt. Akradeild 260, Fnjóskdæladeild 260, Akur- eyi'ai'deild 150. Akureyri hafnar matsgerð um 25.000 krónur fyrir vafnsréttindi o. fl. Bæjarráð hefur samþykkt að hafna fyi'ir bæjarins hönd mats- gerð um fjái'bætur til eiganda Kífsár fyrir afnot vatnsréttinda í landi hans fyrir vatnsveitu bæj- ai'ins. Samkvæmt matsgerðinni var bænum gert að gi-eiða ki\ 500 fyrir átroðning og landsspjöll, kr. 1500 fyrir land umhverfis virkj- aðar lindir og kr. 23000 fyrir lindirnar sjálfar. Bæjai'ráð vildi una matinu um átroðning og landbætur, en ekki greiða fyi'ir lindii'nar 23 þús. kr., heldur vé- fengja með lögsókn þann hluta matsgerðarinnar. Bæjai'ráð bygg- ir ákvörðun sína á því að það telur ranglega dregið undir matið vatnsvirkjun, sem gerð var á ár- unum 1940—1946 í Hesjuvalla- landi. Þá hafnaði bæjarráð kröfu um 4 þús. ki\ bætur til eiganda Kífsár fyrir lögfræðilega aðstoð, vinnutap og ýmsan kostnað. Mun mál þetta vafalaust koma til úr- skurðar dómstólanna. Sfeypt gólf í kolaporti KEA á Oddeyrartanga Nú í sumar hefur Kaupfélag Eyfirðinga látið steypa gólf í kolaport sitt á Oddeyx-artanga. Er flöturinn um 550 fermetrar. Fer öll kolasala félagsins fram frá þessum steypta grunni. Að undanförnu hefur verið unnið að því í hreppum Eyja- fjarðar- og Þingeyjarsýslna að safna Ioforðum hjá bændum um lífömb til flutnings til Suðurlands þar sem sauðlaust hefur verið sl. ár vegna mæðiveikivarna. Verða keyptar allar gimbrar, sem bændur sjálfir setja ekki á, á svæðinu fi'á varnargirðingu við Lónsbrú í Glæsibæjai'hreppi hér skammt norðan Akureyrar og austur að Jökulsá á Fjöllum, að undanteknum Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Er áætlað að úr Eyja- firði fáist um 2000 lömb en 14— 16000 lömb úr Þingeyjai-sýslu og af Vestfjörðum um 9000 lömb. Þótt þessi tala fáist, sem óséð er enn, skortir samt á að bændur sunnanlands fái eins mörg lömb og þeir hefðu óskað. Fjárflutningamir hefjast um helgina. Fyrstu göngur í Þingeyjarsýslu munu þegar hafnar og verður réttað sums staðar nú um helg- ina, annai'S staðar strax upp úr helgi. Göngur hér í Eyjafii'ði hefjast nú undir helgina, mun verða réttað í Öngulsstaðahreppi Ebenharð Jónsson, fyrrv. bíla- eftirlitsmaður, eyddi fyrir nokkr- uin árum frístundum sínum í að handsmíða klukkuverlc það, sem sýnt er á myndinni hér að ofan og gafst blaðinu kostur á að skoða það nú á dögunum. Þetta er hin mesta listasmíð, öll stykkin handsöguð og sorfin úr kopar, nema öxlar, sem eru í-enndir í litlum rennibekk. Klukkuverkið er 7-daga verk og er sama gerð og í hinum kunnu Bornholm-klukkum. — Klukkan slær klukkutímana með við- felldnum hljóm. Tvö þung lóð knýja verkið áfram, hvort um sig 11 mei'kur. Ebenhai'ð hefur próf- að að klukkan gengur eins rétt og fi’amast er unnt að láta slíkar klukkur gei-a, en lítilsháttar mis- á sunnudag, annars staðar yfir- leitt á mánudag. Fjái'flutningarn- ir suður munu hefjast strax upp úr í'éttum, sennilega fyrrihluta næstu viku. Fjárkaupmenn komnir á vettvang. Fyrstu fjárkaupmennix-nir eru þegar komnir á vettvang að sunnan. Eru það bændur úr Gnúpverjahreppi, sem kaupa fé í Þingeyjarsýslu. Ráðið er að þeir flytji fé sitt hingað í Staðareyju í Eyjafirði fyrst og verður féð hvílt þar, og haft undir ströngu eftir- liti. Aðrir fjárkaupmenn munu flytja féð beint suður á Þingvöll (e .t. v. með einhverri hvíld á Hojtavörðuheiði) en þar verður því skipt í milli bænda, sem taka við því þar og flytja heim. Vegna versnandi tíðarfars má búast við því að bændur reyni að hraða fjárflutningunum sem frekast þeir mega. Mætti t. d. hugsa sér — ef framhald verður á norðan- áhlaupinu, sem hófst í gær, að snjór á Öxnadalsheiði og Vaðla- heiði gæti torveldað framkvæmd þeii-ra áætlana, sem gerðar hafa vei'ið um fjái'flutningana. (Fi-amhald á 7. síðu). munar vei'ður vart við hitabreyt- ingar, sem eðlilegt er. Frumsmíð'. Ebenhai'ð sjálfur lætur heldur lítið yfir gripnum, segir þetta frumsmíð sína í þessai'i grein og hafi hann byi'jað á vei'kinu sér til gamans og dægi'astyttingar. En mikið nákvæmnisverk liggur hér að baki og ekki á færi annarra en þjóðhagasmiða að afkasta slíku. Ebenharð sagði blaðinu, að hann vissi ekki til að klukka hefði ver- ið smíðuð hér nyi'ðra fyrr, en hins vegar mundi Magnús Benja- mínsson úrsmiður í Reykjavík hafa smíðað klukku eftir að hann fluttist þangað, en hún er tals- vert frábrugðin klukku Eben- harðs. Virðist þarna gripur, sem mundi sóma sér vel á iðnsýningu þeirri, sem nú stendur yfir, því að hún vottar hagleik og hug- kvæmni íslenzkra handvei'ks- manna, þeii'ra, er beztir hafa ver- ið á öllum öldum, og mundi mörgum þykja fróðlegt að sjá gripinn. Templarar ætla að koma upp „litlum golfvelli44 Skjaldborgarbíó — sem er eign templara — hefur sótt um leyíi til bæjai'ráðs, til þess að koma upp svokölluðuin „litla-golfi“ á lóð templara við Gánufélagsgötu, þar sem ætlunin er að þeir reisi fyrii'hugaða æskulýðshöll. Hefur bæjari'áð lagt til að leyfið verði veitt. Litla-golfið er vinsæl íþrótt og' skemmtun víða ei'lendis, og þykir sérstaklega gott tóm- stundaföndur fyrir unglinga. Er slikur golfvöllur nýlega gei'ður í Reykjavík og er þar oft mai'gt um manninn. _ Ný símaskrá undirbúin Landssíminn er að undirbúa nýja símaskrá, og er þess mikil börf. Samkvæmt auglýsingu símastjói-ans hér þux'fa símanot- endur að tilkynna bi'eytingar við skrána fyi'ir 25. þ. m. Rösklega 7000 kindum verður slátrað hér í aðalsláfurtíðinni Fjárflufningarnir til Suðurlands eiga að hefjast upp úr n. k. helgi

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.