Dagur - 05.11.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 5. nóvember 1952
D A G U R
3
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og litför
eiginmanns míns,
PÁLMA II. JÓNSSONAR.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Þuríður Vihjálmsdóttir.
Hjartans þakkir lil allra, er sendu mér vinarkveðjur
eða glöddu mig á annan hátt á sjötugs-afmœli minu,
14. þ. m. Scrstaklega þakka ég sveitungum mínum frá
bœra rausn og hlýhug i minn garð.
KR. E. KRISTJÁNSSON,
Hellu.
iý<H5<H5<B5<B5<B!H5<HJB!B!BÍH5<B5<BJB5<B5<B5<HCH5<B5<B!H5<B5<H5<B5<B5<B|B5<£ó
Borðið þér nægilega
rnikinn ost?
é\ KaupiðJiciIa,osta, Jrað. críódýiara, ,Sl^ri^ blta a£ ost-
inumj-sértfdé'lidi'st 2—3 dagá, Smýrjið-sárí&’-a O’stinum
með smjörlíki. Skafið smjörlíkið af, þegar næst er tekið
af ostinum, og smyrjið sama smjörlíkinu á aftur.
Osturinn eykur hollustu máltíðarinnar, og ætti aldrei
að vanta á borðið. Ostur og gott brauð-er boðlegt öll-
um gestum, þptt ekki sé annað til með kaffi og te.
Ostur á alltaf að vera til á öllum heimilum.
Samband ísl. samvinnufélaga
Orðsending frá Dúkavcrksmiðjunni h.f.
Fyrst um sinn verða framleiðsluvörur verksmiðjunnar
seldar í verzluninni Drífa h.f., Hafnarstræti 103.
L
VERKSMIÐ JU VERÐ.
>###################################################W#######i
Akureyrarbær.
Tilkynning frá bæjargjaldkera
Þeim, sem eiga ógreidd bæjargjöld frá árinu 1951
eða eldri, er bent á, að innheimtumaður bæjarins verð-
ur til viðtals á skrifstofum bæjarins í nóvembermánuði
alla virka daga kl. 5—7 síðdegis, nema laugardaga kl.
2—4 síðdegis. — Greiðslum á bæjargjöldum yfirleitt
verður yeitt móttaka á sama tíma.
1
Bæjargjaldkeri.
^^♦^^#####################################################)
f^^*^**1^1*1^^^1##############################################^ i
Héraðsþing U. M. S. E.
; verður háð í íþróttahúsinu á Akureyri dagana 15. og
; 16. nóvember. — Nánar auglýst síðar.
STJÓRNIN.
'^^♦^##^^^#^#############################################^
,111IIIIIIIIIIIIIMII111111111111111111IIIIIIIIIIMIII lllllllllllll 11»
SKJALDBORGAR-BÍÓ
Næstu myndir:
Nú byrjar lífið \
Sænsk verðlaunamynd með . =
MAI ZETTERLING
í aðalhlutverkinu.
Kjarnorkumaðurinn [
Myndin, sem allir unglingar |
liafa beðið eftir.
Kvennafangelsið
Ahrifamikil kvikmynd.
j ISönnaÖ yngri en 16 ára. 1
■I4IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllll111111IIIlllllllllllT
NÝJA-BÍÓ
„HART Á MÓTI
HÖRÐU“
Spennandi amerísk
cowbou-mynd með
ROD CAMERSON o. fl.
Ljósmyndastofan
er opin frá 1—6 alla virka
daga.
G. Funch-Rasmussen,
Gránufélagsgötu 21.
Tómás Árnason
lögfræðingur
Viðtalstími: Kl. 1.80-3.80.
Laugardaga kl. 10—12.
Hafnarstæti 93, 4. hæð.
Simi: 1443, 1628.
Irúlofunar-
hringar
alltaf fyrirliggjandi.
Sigtryggur og Eyjólfur,
gullsmiðir,
Skípagötu 8, Akureyri.
Sími 1524. — Pósthólf 116.
VINNA
Maður óskast um tíma við
algeng sveitastörf.
Afgr. vísar á.
Gul raf-perlufesti
liefur tapazt. — Vinsamleg
ast skilist á afgr. Dags.
Ford-vörubifreið,
1941, 3ja tonna, með vökva-
sturtum, til sölu. Verð kr.
13.000.00.
Upplýsingar hjá
Guðmundi. Jónassyni,
Gránfélagsgötu 15,
Akureyri.
BREFASKOLINN
kennir þessar námsgreinar:
íslenzk réttritun, kennari Sveinbjörn Sigursjónsson,
magister
fslenzk bragfræði, kennari sami.
Danska I, kennari Ágúst Sigurðsson, cand. mag.
Danska II, kennari sami.
Enska I, kennari Jón Magnússon, fil. kand.
Enska II, kennari sami.
Franzka, kennari Magnús G. Jónsson, menntask.kennari.
Þýzka, kennari Ingvar Brynjólfsson, menntask.kennari.
Esperantó, kennari Magnús Jónsson, bókbindari.
Skipulag og starfsliættir samvinnufélaga, kennari Eirík-
ur Pálsson, lögfræðingur.
Fundarstjórn og fundarreglur, kennari sami.
Sálarfræði, kennarar frú Valborg Sigurðardóttir, upp-
eldisfræðingur, og dr. Broddi Jóhannesson.
Búreikningar, kennari Eyvindur Jónsson, búfræðingur.
Bókfærsla I, kennari Þorleifur Pórðarson, forstjóri.
Bókfærsla II, kennari sanii.
Reikningur, kennari sami.
Algebra, kennari Þóroddur Oddsson, menntask.kennari.
Eðlisfræði, kennari Sigurður Ingimundarson, dipl. ing.
Mótorfræði I, kennari Þorsteinn Loftsson, vélfræð.
Mótorfræði II, kennari sami.
Landbúnaðarvélar og verkfræði, kennari Einar Eyfells,
landbúnaðarvélfræðingur.
Siglingafræði, kennari Jónas Sigurðsson, sýrimanna-
skólakennari.
Skák I, kennari Baldur Möllar, skákmeistari.
Skák II, kennari sami.
Hvar sem þér dveljið á landiu, getið þér notið
tilsagnar hinna færustu kennara.
bréfasköli s í s
; i:
f#############################################################i
Trillubátur til sölu
Vélbáturinn Björvin K. 33, um 5 smálestir að stærð,
er til sölu. Báturinn er með 7 ha. Skandiavél og gengur
úrii 7 mílur. Báturinn er núuppgerður, traustur og
ágætt sjóskip. — Upplýsingar gefur
Kauþfélagsstjórinn á Sauðárkróki.
"##############################################################!
LÆKNINGASTOFU
lief ég opnað að Ráðhústorgi 1.
Viðtalstími virka daga kl. 12.30—15.00, nema laugar-
daga kl. 10-12.
Sími á lækningastofunni 1034. HeimasímiT234.
SIGURÐUR ÓLASON,
læknir.
Veturinn er kominn!
Þá fara mœðurnar að liugsa um vetrarfötin
handa fjölskyldunni.
Gefjunardúkar, garn og lopi
verða nú eins og endranœr bezta skjólið gegn
vetrarkuldanum.
Gefjunarvörur henfa bezf
islenzku veðurfari og þær fást i fjölbreyttum
gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög
hagkvœmt.
Ullarverksmiðjan GEFJUN
■##############################################################J