Dagur - 05.11.1952, Síða 6

Dagur - 05.11.1952, Síða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 5. nóvember 1958 tWWW*WW'WW'W>W*W'W'W'W'W'W'WW*WW*W*lW!W!Wi 1 Hin gömlu kynni J Saga eftir JESS GREGG w 3- dagur. $»$»$»4»4»$»$»$»4 (Framhald). Enda þótt hún hefði leitt hann til þess að haga orðum sínum svo, fór ekki hjá því að þau sæx-ðu hann og örvuðu til baráttu. Þess vegna var það sem hún gei'ði sér ferð á listasafnið daginn eftir og hélt rakleitt að hinni áhrifaríku mynd Wi-enns af Emmu. Pensil- drættirnir voru djarflegir og karlmannlegir, en þegar hún horfði lengi í andlitið, sá hún að þar voru mjúkar línur og mildum höndum listamannsins farið um verkið. Hún staðnæmdist fyi-ir fi-aman fleiri af myndum Wrenns. Þar var hafrót við lágvaxinn hafnar- garð. Myndin töfraði hána með stvrkleika sínum, ógn og veldi, og minnti hann þó jafnframt á eigið hugax-ástand. Hún fór á bi’ott í léttu skapi, hún hafði fundið hugsvölun við að horfa á þessar myndir, sem lýstu svo sterkum og einkenni- legum persónuleika, Hún kom enn þriðja daginn, en á fjórða degi hringdi hún í Mellett. „Eg veit ekki hvei-s vegna,“ s^gði .hún, „e.n ptaðreynd' eft að mig langar til þess að reyna við bókina.“ —o— Samtalið gekk stirðlega við kvödvei-ðai’borðið. Madame von Schillar virtist niðursokkin í hugsanir sínai-. Endi-um og eins leit hún þó upp og í-auf þögnina með spui-ningum um Elísabetu og hagi hennai-, en engu var lík- ara en hún heyrði ekki svörin, sem unga stúlkan veitti henni. „Ex-uð þér alveg búnar?“ spui-ði barónessan, „eg á við alveg búnar að borða?“ Elísabet kinkaði kolli og Ma- dame von Schillar bai-ði teskeið í glas. Worth birtist á svipstundu í dyrum framreiðsluhei-bergisins. „Þér getið boi-ið fram kaffið, Worth,“ sagði bax-ónessan. „í stofunni minni?“ sagði hún svo og leit spurnaraugum á Elísa- betu, en beið ekki eftir svari. í stofum þeim, sem madame von Schillar notaði fyrir sjálfa sig mátti lesa heila ævisögu, með „nótum“ neðanmáls, sem fjölluðu sérstaklega um hvern þátt í lífi hennai-. Skrautlegir blævængir prýddu einn vegginn, skjaldai-merki bar- ónsættarinnar á rauðum fauels- gi-unni, annan. Á borðunum og á arinhillunni var fjöldi af Ijós- myndum í silfurumgjöi-ðum, af vinum í Washington, París og Róm. Yfir þær allar gnæfði stórt málverk af ljóshærðri fegurðar- drottningu, ívafin tyl- bg satin- slæðum. Elísabet leit snöggvast á barónessuna. það var ekki um að villast, þótt mikil breyting væi-i á orðin var þetta samt æskumynd af henni. „Wrenn hefur ekki málað þessa mynd,‘: sagði hún og þóttist viss x sinni sök. „Nei, bai-nið gott, það gerði Sargent. — John Singer Sai-gent. Mér hefur dottið í hug að nota hana fyrir kápumynd á bókina okkar.“ Hún teygði úr sér á legu- bekknum og gerði gælur við lít- inn, skrítinn kjölturakka. „Theo Carver — fyi-sti maðurinn minn — vai-ð ástfanginn af mér bara við að sjá þessa mynd. Við höfð- um þá aldrei hitzt.“ Elísabet beið þögul eftir því að barónessan héldi áfi-am sögunni. En hún virtist ekki hafa hugann við neitt nema hundinn. „Hún heitir Jabot — tíkin á eg við,“ sagði bai-ónessan. Hún hélt áfram að gera gælur við hana, en leit svo á Elísabetu, og spurði með hálftviTæðu bi-osi: „Og hvað hafið þér svo uppgötvað um liðna daga mér viðkomandi?“ „Um yður? Ekkert, hi-eint ekk- ert, eg hefi ekki reynt.“ „Hafið þér ekki flett upp í gömlum dagblöðum eða spurzt fyrir hjá eldi-a fólki?“ „Nei, eg hefi ekkert; gert.“ „Þá skuluð þér ekki tefja yður á því. Það er ekki sanleíkskom í neinu. af því, sem þar stendur. Segið mér heldur, hvað þér óskið að vita, og eg skal segja yður allt af létta.“ Elísabet svaraði stillilega og al- vai-lega: „Eg þai-f að læra að þekkja yður — þekkja yður vel, eins og þér þekkið yður sjálfa. Svo að þegar eg fer að skrifa vei-ði andinn yðar en ekki minn.“ Madame von Schillar leit rann- sakandi á hana. „Þér eruð ein- kennilegt barn,“ sagði hún. Svo yppti hún öxlum. „Hvar á að byrja?“ „Á byi-juninni,“ sagði Elísabet. „Þér eruð fæddar. ... ?“ „Svo er mér sagt — hér í Boston — aldamótaái-ið. Faðir minn var Asa Winslow — for- feður hans hófu glei-gei-ð hér í Bandaríkjunum.... “ (Fi-amhald). Stúlka óskast um hálfsmánaðar- tíma. Afgr. vísar á. Svefnherbergishúsgögn til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í Eiðsvallagötu 20, niðri, eftri kl. 6. Dansleikur verður haldinn að þinghúsi Glæsibæjariirepps laugardag- inn 8. þ. m., kl. 10 e. h. Ve.it i n g a r. Kvenfélagið. Stúlka óskast í vist um þriggja mánaða skeið. Upplýsingar í síma 1639. D a n s 1 e i k u r verður að Þverá n. k. laugar- dag og liefst kl. 10 e. h. Veitingar. — Góð músík. Nefndin. Raflia-hitadunkur til sölu í Norðurgötu 53 (niðri). Sínri 1737. tr~ .• 1! Gúmmístígvél Seljum allt, sem eftir er af barna- og kvenna- gúmmístígvélum meS gjafverði. Vöruliúsmu h.f. Handsápa, kr. 1.60 stk. Skaftpottar, kr. 4.75 stk. Malarskóflur, kr. 13.50 stk. Hilapokar, gúmmí, 17.50. Bakpokar m. grind, 125.00. Þvottaduft, kr. 2.35 pk. Vöruliúsið h.f. Skemmtiklúbbur Templara á Akureyri aatð.M. aiffcta wv?.co ctof. S. T. A. Tempiarar á Akureyri hafa í hyggju að stofna skemmti- klúbb, sem jafnframt stendur þó opinn öllum bindindis- sinnuðunr körirun og konum í bænunr. Þeir, sem lrafa hug á að vreða þátttakendur í þess- unr klúbb, vitji félagsskírteina sinna á Hótel Norðurland n. k. fimmtudag kl. 6—7 og 9—10 síðdegis. Verð félagsskír- teina er kr. 30.00 fyrir karla en kr. 25.00 fyrir konur, og gildir þetta verð og Irvert skír- teini fyrir 3 kvöld. Á skemmti- kvöldum þessunr verður spil- uð félagsvist og dansað á eftir. Ef til vill fleiri skemmtiatriði síðar. — Fyrsta skemmtikvöld- ið er ákveðið að Hótal Norð- urlandi n. k. föstudag 7. nóv. kl. 8.30 síðdegis, og þannig framvegis annð livort föstu- dagskvöld, ef nægileg þátttaka fæst. — Á skemmtikvöldum þessum verður áfengi alger- lega útilokað. Stjórn S. T. A. Húseignir til sölu Þar á nreðal einbýlishús á Oddeyri nreð fágætri lóð. Tækifærisverð. Viðtalstíma kl. 3—4.30 e. h. næstu daga. Björn Halldórsson, Strandgötu 35. Sínri 1312. Atvimmleysisskráning Lögboðin atvinnuleysisskráning fer franr í Akureyrar- kaupstað 5.-8. nóvember, að báðunr dögunr meðtöld- unr, kl. 10 f. h. til 5 e. lr„ á skrifstofu bæjarstjóra. Bæjarstjóri. 7. nóvember Afnrælis rússnesku verkalýðsbyltingarinnar verður nrinnzt í Alpýðuhúsinu næstk. föstudag, kl. 8.30 e. h. Björn jónsson flytlir ræðu, Einar Kristjánsson les . upp frumsamda sögu, og sýnd verður kvikmyndin Sovét- Túrkmenistan, glæsileg nrynd í Agfa-litum. Aðgangseyrir er kr. 10.00. Stjórn M. í. R. Þeir samlagsmenn *** V )«%.'• 'XÍXk.’* sem áður Hafa verið skráðxr hjá læknnntmt BjaVn.l Rafnar og Einari Pálssyni, verða nú, til næstu ára- f móta,, skrásEttir.lrjá Sigipði- Óiasyari l^n^og her .jj þehrr að sriúá sér 'til hansi Gilclir sú skríílégmíg áfranr jj næsta ár, nenra læknaskipti verði tilkynnt til skrif- stofu sjúkrasamlagsins í nóvember, sbr. áður auglýst. Sjúkrasamlag Akureyrar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.