Dagur - 06.12.1952, Blaðsíða 3
Laugardaginn G. desember 1952
D A G U R
3
Höfum nú fyrir jóiin
í fjölbreyttu árvali:
Herraföt,
einhneppt og tvíhneppt, úr dökk-
uni, góðum efnum, saumuð eftir
nýjustú amerískri tízku.
Herrafrakkar,
úr svörtu. bláu og brúnu gabardine,
með og án loðkraga.
Kvenkápur,
lir hýjum efnum, koma fram dag-
lega. Nýjustu amerísk og frönsk
snið.
T elpukápumar,
ódýru og eftirsóttu, nú í töluverðu
úrvali.
Saumastofa Gefjunar
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
i ■ i ■ i ■ 1111111 ■ i ■ 11 n
Sokkar
Kvensokkar:
Bómullar- og ísgarns, frá kr. 14.00
Nylon, verð frá kr. 38.00
Karlmannasokkar:
margar tegundir, vei'ð frá kr. 5.50
i
Vefnaðarvörudeild.
SKJALDBORGAR-BÍÓ
Síðustu sýningar á þessum
myndum:
Laugardag kl. 5:
Yinsfúlka mín Irma
Laugardag kl. 9: ,
Elsku Maja
Sunn'udag hl. 9:
O
r
A mörkum lífs oq dauða
Sýnd vegna fjölda áskorana.
Sýningarnar verða í Skjaldborg.
Sími 1124.
iiiiiiiiiiiiiiin
£1 r r 1 r
ðmaibuö
óskast lianda barnlausum
lijónum, senx fyrst.
Upplýsingar í sírna 1308.
Herbergi
til leigu í Bjarmastíg
Tilboð óskast
í bifreiðina A-705, sem er
Austin 12, model 1946, vel
útlítandi og í góðu lagi. —
Tilboðum sé skilað á afgr.
Dags fyrir 15. dés., merkt
101.
Ölgerðarpakkar
fást í
Brauðgerð Kr. Jónssonar.
Orgel
Nýtt-Hytf-Nýft!
-K DÍVANTEPPI í 8 litum og möi'gum gerðum.
■K GÓLFDREGLAR, 90 cm breiðir, margir litir.
Önnur litasamsetning á röngunni en á
réttunni.
-K ULLARTEPPIN þjóðfrægu, í fjölmörgum
fallegum litum.
Þegar þér veljið jólagjöfina, þá hafið ofangreind-
ar vörur i luiga sem allar miða að því að auka
hibýlaþrýði og skaþa sameiginlcga gleði fyrir
alla fjölshylduna.
Ullarverksmiðjan Gefjun.
Vélstjórafélag Akureyrar
1
Fundur verður haldinn í k'élstjórafcdagi Akur-
eyiar, að Túngötu 2, laugard. 6. þ. m., kl. 4 e. h.
Fundarefni: Áríðandi mál.
STJÖRNIN.
vel útlítandi og í góðu lagi
r> o o
til sölu. Afgr. vísar á.
Jólahreinsunin
er byrjuð. — Höfum nýtízku hreinsunarvélar,
notum aðeins bezta heinsunarefni.
Munið að hjá okkur fáið þér þá beztu hreinsun
og pressun, sexn völ er á. — Fljót afgreiðsla.
GUFUPRESSAN
Skiþagötu 12. — Simi 1421.
Vér tökum nú aftur á móti pöntunum í hina heimsfrægu
sjálfvirku olíubrennara, sem af langri reynslu eru viður-
kenndir fullkomnustu olíukyndingartæki, sem fáanleg eru.
Gilbarco olíubrennarinn er búinn fullkomnum öryggis-
og stillitækjum, sem hefir í för með sér ýtrustu sparsemi.
Munið, að með því að láta Gilbarco olíubrennarann ann-
ast upphitunina, eruð þér að spara peninga yðar, og léttið
störf húsmóðurinnar og aukið heimilisánægjuna.
Söluumboð fyrir Akureyri og Eyjafjörð:
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Olíusöludeild.
Einkaumboð fyrir:
Gilbert & Barker Manufacturing Company
West-Springfield Mass., U. S. A.
OLIUFELAGIÐ H.F