Dagur - 06.12.1952, Síða 7

Dagur - 06.12.1952, Síða 7
Laugardaginn 6. desember 1952 D A G U R 7 Fyrirkomulag vöruflutninga (Framhald af 2. íðu). Pósturinn lokar verzlunarleið. Á fyi’i’i árum var póstþjónustan mikið' notuð til þess að koma vörusendingum í milli bæja og landshluta. Mörg fyrirtæki hér, hæði iðnaðar- og verzlunarfyrir- tæki höfðu veruleg viðskipti við fólk úti um land með aðstoð póst- þjónustunnar. Ekki var annars vart en að barna væri viðskipti til hagsbóta fyrir báða aðila, og víst mun póstþjónustan líka hafa haft liag af þessum viðskiptum. Nú er búið að leggja stóran stein í götu slíkra samskipta, til tjóns fyrir iðnaðinn hér. Hin íslenzka póst- þjónusta hefur sett þannig lagaða gjaldskrá á póstflutninga, einkurn pakkapóst, að ógerlegt má kalla að nota þessa þjónustu til slíks. Enda eru bögglarnir að hverfa af pósthúsunum. Bókaútgefendur senda bækur sínar eftir öðrum leiðum. Verzlanir og almenning- ur gerir hið sama, þegar unnt er. Það er meira en helmingi ódýr- ara að senda böggla með flugvél á vegum hlutafélagsins, sem flug- ferðirnar annast, en með póst- þjónustu íslenzka ríkisins. Þetta er eitt atriðið enn, sem snertir samgöngur og viðskipti, sem þrengir kost landsbyggðarinnar. Fjötur, serti'þartlað Ieysa. Og svona mætti lengi halda áfram að telja daemin. Heildarút- fojman er sú, að'^grfe’þróunjsaind• gongumálanna hafi á ýmsan hátt véi-ið ör, þá snertir það einkum farþega- og póstbréfaflutninga, en vöruflutningar og hin mikil- viægu viðskipti sem þeim fylgja, höfa orðið á eftir. Af því leiðir að ■á-'ýmsan hátt.er hér nú þrengra ufh iðnað og verzlun en eðlilegt má telja miðað við þá þróun, sem oixSin var í þjéðfélaginu fyrir stríð. Ríkjandi ástand í sam- göngumálum hvetur ekki til aúkningar iðnaðar úti á landi og sérstaklega ekki í þessu byggðar- lagi og það fyrirbyggir að unnt sé að flytja hingað eðlilegan hluta innflutningsverzlunar eins og var fyi'ir stríð. Það fyrirbyggir eðli- leg samskipti nærliggjandi hér- aða og lokar mörkuðum, sem eðlilegt má telja, að iðnaður og verzlun hér eigi aðgang að. Allt þetta er fjötur um fót atvinnulíf- inú, en þennan fjötur þarf að leýsa....“ ; ; MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). • iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiniiiii* | Silfurmmiir | I svo sem: I I Siljurföt, margar st. i \ Silfurborðbúnaður 1 Kertastjakar og i i Krúsir. \ \ I(ristalsvörur: I i Blómavasar \ i Körfur \ \ Diskar i i Skálar \ \ Krúsir \ \ Öskubakkar i } Blómakerti | Skrautkerti } Antikkerti i Krep-pappír i S litum. Margs konar { Borðskraut 1 I . °s . | 1 Körfur : iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniii z I : Ávaxtaskálar t I I . • i í Ostakúpur | Brauðdiskar | Mjólkurkönnur Z 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 jj | Flaggstengur, 3 teg. } | Blómasúlur, kr. 35.00 \ | Vegghillur, kr. 50.001 i Fjölbreytt úrval af \ \ íslenzkum | 1 leirmunum Ódýrustu jólakortin > Fokdreifar (Framh. af 4. síðu.) un..“ Enskir dómarar virðast oft vera þeir, sem einna helzt halda uppi „gömlum og góðum“ siðum. Dómari í Newcastle, sýknaði til dæmis mann nokkurn af ákæru fyrir barsmíðar ,segir „Newcastle Journal'1, af því að hann „hafði slegið konuna í þeirri einlægu trú, að hún væri eiginkonan hans.. “ Og „Daily Telegraph" segir: „Harley dómari sagði, að hann teldi heimilt og rétt, að eig- inmaðurinn lemdi á eiginkonunni endrun og eins, enda mætti finna stuðning við slíkar aðfarir í biblí- unni, en refsingin ætti að stjórn- ast af ást en ekki reiði. Ákærður hefði því átt að nota stafprik af hentugri stærð. Óafsakanlegt væri og refsivert, að hann hefði látið stjórnast af reiði og hefði gripið þunga járnstöng til þess að framkvæma vilja sinn. .“ Og lát- um við þar með lokið Bretasögum að sinni og tilvitnunum í tilvitn- anir, sem Bretar sjálfir gefa út og lesa, sjálfum sér og öðrum til skemmtunar. Jólakerti Jólalöberar Jólaserviettur Jólapokaarkir Jólatrésskraut Kertaklemmur Glansmyndir Jám- og giervörudeild. Kuldaúlpur á telpur og drengf, með loðfóðraði liettu. Beztu fáanlegu skjólfötin. Saumastofa Gefjunar. En eftir að börnin min tvö hafa fengið að vita sannleikann um föður sinn, hafa þau lofað að vera traustir kommúnistar alla ævina. Sem kommúnisti og nióðir er eg hamingjusöm yfir því, að svikarinn stendur af- hjúpaður og hefur verið gerður óskaðlegur. Eg tek undir með gjörvallri tékknesku þjóðinni og krefst refsingar yfir svikur- unura." Þetta bréf var birt í blöðum og útvarpi í Prag. Slíkt þykja sjálf- sagðir hlutir austur þar .nú orðið. Kannske sýnir ekkert betur þann reginmun, sem er orþinn á lífiny í;; einræðisríkjunum. \óg, ‘ hihum frjálsu lýðræðisnkjum. Innisloppar fyrir herra, mjög vandaðir. I Tilvalin jólagjöf! i Saumastofa Gefjunar. | mmmimiiimmiimmmmmiimimmmmmmmmimmimmmmmmmmmimmmmimmimiiimmimmihmmmiimiimimmimimmmiiÍiii? IIMIIII|IIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIM"IIIIIIIMllllMIIIIIII"IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIU||ft Karlmannabuxur [ í góðu úrvali. I Verðið hvergi lægra. 1 i Saumastofa Gefjunar. f Fyi'irlestur verður haldinn n.k. mánudagskvöld, 8. des., kl. 9 í salnum í Túngötu 2. — Efni: Varanlegur stjórnandi allra þjóða. Ræðumaður: Oliver A. MacDonald. Félag: Vottar Je- hóva. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Hér í blaðinu var nýlcga rætt um Ráðhústorg og ástandið þar. Lítil er að því bæjarprýðin, en gæti verið mikil. Blaðinu hefur verið bent á, að garðyrkju- mennirnir Jón Rögnvaldsson og Finnur Árnason, hafi fyrir löngu gert tillöguuppdrátt að fegrun torgsins. Er þar gert ráð fyrir að fjarlægja ljótu girðinguna sem bærinn á þar, bíla og benzíntanka, taka burtu reynitrén, sem eru að deyja, en planta birkitrjám í viðbót við þau, sem lifa, þekja völlinn og planta blómum. Gangstígir eiga að liggja j’fir flötinn. En hvorki uppdrættir, tillögur né ábend- ingar hafa enn unnið á af- skiptaleysi bæjaryfirvaldanna um málefni þessa bæjarhluta. Er sú skel hörð og þarf líklega langvimi átök til að vinna á henni. Áhcit á Strandarkirkju. Kr. 300 sent í ábyrgðarpósti frá Kópa- skeri, frá N. N. Mótt. á afgr. Dags. Vörur, sem voru í m.s. Heklu, sem hingað kom sl. þriðjudag, eru enn í skipinu, en voru ekki losaðar í Húsavík eins og rang- hermt var í síðasta tbl. Finnntugsafmæli átti frú Hulda Jónsdóttir, Hlíðskógum í Bárðar- 'dal, 2. des. sl. Þessi merkiskona, sem búið hefur í Hlíðskógum með ungum syni sínum síðan maður hennar, Hermann Pálsson, dó, var heimsótt af fjölmörgum vin- um og vandamönnum þennan dag-, er færðu henni gjafir og sátu í góðum fagnaði hj'á afmælis- barninu. • IIIIIMMMMMMMMMMMMMIMIMIMMMMMMMIMIMMMMIMMI Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Kjartansdóttir, Miðhvammi, Að- aldal, og Guðmundur Björnsson, Hríseyjargötu 14, Akureyri. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánud. 8. des. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Upplestur. Fram- haldssagan. Að loknum fundi verður spilað. Félagar, athugið! Á fundinum verða afhentir að- göngumiðar á fyrstu Bíó-frísýn- ingu templara á þessum vetri. Sýningin verður sennilega um jólin. Allir templarar velkomnir á fundinn. Barnastúkan Saniúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 8. des. kl. 10. f. h. Inntaka nýrra félaga. Upplestur. Fram- haldssagan. Leikþáttur. Kvik- mynd. Náttúrugripasafn bæjarins í nýju slökkvistöðvarbyggingunni við Geislagötu, er opið á hverjum sunnudegi kl. 2—4. Eru þar m. a. allir íslenzkir fuglar og margt fleira að sjá. Bæjarmenn ættu að leggja leið sína þangað og taka unglingana með sér. Rcstungstönnin: Ekki eru horf- ur á því að neinn bæjarbúi vilji leggja fram nokkurn skerf til þess að náttúrugripásafn bæjar- ins geti náð í rostungstönnina, sem vantar á rostungshauskúp- una, sem safnið hefur eignast. — Kristján Geirmundsson segir blaðinu, að enginn eyrir hafi bor- izt safninu til þesa málefnis. Tímaritið Co-operative Home Magazine, sem gefið er út í Bret- landi og er heimilisblað sam- vinnumanna, flutti nýlega grein- arkorn um ísland í vinsamlegum tón, enda ritað fyrir löndunar- bannið. Mun höf. vera einn af samvinnumönnum þeim, er gistu ísland í sumar í tilefni af aðal- fundi ICA og 50 ára afmæli SÍS. I Smásagnasafnið \ SEPTEMBERDAGAR | eftir Einar Kristjánsson, með teikningum eftir listakon- \ I una Elísabetu Geirmunsdóttur, er snotur og ódýr jóla- | \ gjöf og tækifærisgjof. \ Nokkur unnnæli úr ritdómum um bókina: — Höfundurinn liefur þann öndvegiskost að segja vel frá, og í = fyndhi lians -ber vott um góða athugunargáfu. Vaxtavextir er á- ; j gæt saga, í henni fer saman liárbeitt fyndni og sálfræðileg athug- \ \ un, livort tvyggja af betri endanum. 1 i Krismann Guðmundsson ritliöf. í Morgunbl. i Af sögunni „Septemberdagur" má höfundurinn í sannleika i i veru stoitur. í hana hefur honum tekizt að töfra listræna dýpt | \ íileð þv íað láta lesatidann gruna en' ekki vita söguna bak við \ I söguna, vekur jjteð öðrum orðum skáldið í lesandanum til skáld- i i skapar. Bragi Sigurjónsson ritstj., Alþýðum. i Einar liefur aligun opin fyrir atburðum og viðhorfum livers- i ] dagslifsins, segir skemmtilega frá og er gæddur sérstæðri kímni- | i gáfu. „Endurfundir" er vel gerð og listræn saga, sem stenzt ftill- \ \ komlega samanburð við „Septemberdag" og er að ýmsu leyti i i snjallari.. Þetta er vandasamasta saga bókarinnar, en höfundi | i sínum til sóma. blelgi Sœmundssor., Varðberg. i Fcest hjá bóksölum. \ Útgefandi. I Frá vinnumiðlunamefnd Þar sem vinnumiðfunarnefnd bæjarins hefur \ itek'ið- til starfa að nýju, verða allir, setrt óska i eftir að fá vinnu hjá bænurn, að láta skrá sig \ sem allra fyrst á skrifstofu bæjarins. Vinnumiðl'unarnefnH1. i

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.