Dagur - 20.12.1952, Síða 2

Dagur - 20.12.1952, Síða 2
2 D AGUR Laugardaginn 20. desember 191)2 Sigurjón frá Ási níræður Elzti maður í Öxnadal og Bægis- árprestakalli forna, Sigurjón Arna- son á Þverá, fyrrum bóndi í .\si á Þelamörk, verður níræður á morg- un, sunnudaginn 21. desember. Skulu hér rakin fáein æviatriði þessa virðulega bændaöldungs og mæta manns. Sigurjón er fæddur á Hömrum við Akureyri 21. des. 1862, sama ár- ið og bærinn fékk kaupstaðarrétt- indi og þar var reist kirkja fyrsta sinni. Annars mætti færa til mörg dæmi, ekki ófróðleg, er sýndi hina öðru atburðarás þcssa merkilega tíma- bils, þær furðulegu breytingar, sem hvarvefna hafa orðið á þessum níu áratugum einnar mannsævi. En hér verður ekki frekar farið út í þá sálma. Foreldrar Sigurjóns voru hjónin Arni Arnason í Björgum, Jónsson- ar, og Kristín Jónasdóttir, og eign- uðust þau alls 10 börn, en að auki voru 4 hálfsystkini Sigúrjóns sam- feðra. Mun nú aðeins einn bræðra hans enn á lífi, Stefán, er ungur fór til Vesturheims, og frændur lians liugðu raunar löngu fátinn, }>egar lregnir komu af honum á ný fyrir skömmu. Foreldrar Sigurjóns bárust mjög í bökkum með svo þunga ómegð, og ólst hann upp við kröpp og stopul kjör, sem að vísu var ekki sjaldgæft á þeim tíma. En allt fyrir j)að, þó að Sigurjón þyrfti frá fyrstu barnæsku að vinna hörðum höndum fd að framfleyta lífinu og færi margs á mis, ]>css sem nú er talið nauðsyn- legt til jíroska og menningar, varð jrað honum engan veginn svo illt lilutskipti, sem ætla mætti. Hann lærði snemma áð byggja á sjáffum sér og liagnýta eigin reynslu. Og Jiailnig urðu æskuárin honum líka skóli, j>ó að á stundum væri að vísu nokkuð strangur ,og nam hann J)ar margt, er síðar kom oft að góðu lialdi á langri leið. í fyrstu var Sigurjón með for- eldrum sínum og síðar móður sinni er liún varð ekkja, en ungur fór liann til elztu systur sinnar, Ólafar (móður Sfefáns Jóhanns alþm. og þeirra systkina), er þá var byrjuð búskap á Steðja með fyrra manni sínum, Jóhanni Jóhannssyni frá Fornhaga. Og með þeirn hjónum íluttist hann litlu síðar að Glæsibæ, er þau réðust þangað til búsforráða með séra Arna, bróður Jóhanns, er j)ar sat síðastur presta. En j)eir bræður drukknuðu á Eyjafirði, við þriðja mann, á heimleið frá Akur- eyri liaustið 1880. Treystust þau systkinin þá ekki til að halda jörð- inni, sem þcim mun hafa staðið til boða, enda Sigurjón aðeins 18 ára og Ólöf með þrjú börn í ómegð. (Af þeim komst aðeins eift til full- orðinsára, Katrín, kona Haralds Pálssonar á Rauðalæk.) En ekki mun það samt hafa verið að skapi Sigurjóns að sleppa alveg liendi af systur sinni, eins og á stóð, og fóru j)au bæði að Gæsum vorið oftir })ennan válega atburð. Níu árum síðar giftist svo Ólöf öðru sinni, Stefáni Oddssyni á Dag- vcrðarcyri, og réðist þá Sigurjón cnn til systur sinnar, sem 4ionum var mjög kær, enda Ólöf frábær kona. Varð dvöl hans á Dagverðar- eyri alls 10 ár, fyrst með þeiin hjón- um og síðar Ólöfu einni og líirnum liennar, en Stefán mann sinn missti liún einnig eftir mjög skamma sam- búð, árið 1894. Hvarf ekki Sigurjón til fulls frá Dagverðareyri fyrr en Kalrín, dóftir Ólafar, tók j)ar við búi móður sinnar, með manni sín- um, Haraldi Pálssyni. Sýnir þetta glöggt trygglyndi Sigurjóns og drengjkap og væri raunar hægt að nefna þess íleiri dæmin, eins og j)egar hann, árið 1907, bauð mág- konu sinni, Svanfríði Bjarnadóttur, síðar í Skógum, sem þá var orðin ekkja, til vistar með sér að Asi, á- samt sex börnum hennar ungum. Sjálfur kvæntist Sigurjón ekki, né reisti bú, fyrr en laust fyrir alda- mót. Sótti hann brúði sína alla leið vestur að Gunnsteinsstöðum í Langadal, en lnin var raunar ey- firzkrar ættar. Sigrún Bjarnadóttir frá Vöglum, Arngrímssonar prests á Bægisá, g()ð og mikilhæf kona. Hófu þau búskap á Grjótgarði, en bjuggu síðan tvö ár i Stóra-Dun- haga. Mun það hafa verið fyrr en hér var komið, sem Sigurjón var um skeið organisti í Möðruvalla- kl.kirkju, en hann hafði hið mesta yndi af tónlist og liafði ungur hlot- ið nokkra tilsögn í orgelleik hjá Magnúsi Einarssyni söngkennara, þó að lítt iðkaði hann þá íjrrótt, er tímar liðu fram. Að Asi flytjast þau svo lijónin árið 1904, og þar bjó Sigurjón síð- an í nærfejlt 30 ár. En þaðan telur hann sig óefað eiga flestar sælustu og sárustu minningar sinnar löngu æfi. I Asi naut Sigurjón sín vel að ýmsu leyti, gerðist góður bóndi, sem með hyggindum og lorsjálni bjó að sínu og sá öllu, sem honum var til trúað, hið bezta borgið. Þau hjónin höfðu eignazt tvær efnileg- ar dætur og heimili þeirra var orð- lagt að háttprýði og myndarskap. En Sigrúnar nauf skammt, og missti Sigurjón hana eftir aðeins 7 ára samitúð. Var það lionum eins og nærri má geta, sár harmur, sem hann þó fékk að nokkru bættan, er hann kvongaðist öðrú sinni, einnig ágætri konu, Elínu Jónas- dóttur. Bjuggu þau sanian um 13 ára skeíð, farsælum hjúskap, en sumarið 1921 missti Sigurjón.einnig jiessa kojiu sína frá {)rem börnum J)eirra ungum. En þá voru dætur hans frá fyrra hjónabandi, Anna og Sigurrós, upp konniar og studdu föður sinn dyggi- léga. Varð hann og })á, ári síðar, fyrir ])eini sorg að missa ungan son, svo að margt gekk í móti á þeim árum. En Sigurjóni var ekki æðrugjarnt, og karlmannlegá var brugðizt við, [regar harðast blés. Þar bjó hann og að jreirri dýru reynslu, sem lífið hafði ofið í örlög hans frá fyrstu þð. Andlegt j)rek og þolgæði, hófsemi og stilling í hverj- um hlut, einkenndi og Sigurjón, ef til vill framar öllu öðru. Og þessar dyggðir prýða enn þá hinn rósama og kyrrláta öldung, er alltaf er eins og hann sést, hægur og prúður, fyrirmynd ungra og gam- alla í öllum grandvarleik. A þó Sig- urjón til heitar tilfinningar og mikið skap, en hvort tveggja vel tamið. Og fastur cr hann fyrir, ef því er að skipta og óhvikull í skoð- un, veit það vel liverjum hann trúir og hverjum ekki. Er hann og allra manna fróðast- ur um sögu og gang þjóðmála um árafugi, })ó að sjálfur hafi hann haft sig lítt í frammi. Og harla vel fylgist hann enn með öllu, sem er að gerast, hefur aðeins tekið sér hvíld frá blaðalestri nú í svartasta skamradeginu. En skemmtilegast er að heyra hann sjálfan segja frá, helzt löngu liðnum atburðum, á sínu kjarnyrta og kröftuga alþýðumáli, með tungu- taki þeirrar kynslóðar, scm kunni til hli'tar hið talaða orð. og hafði á valdi sínu, þó að aldrei hefði í skóla gengið. Þá er hægt að gleyma stund og stað í návist liins níræða öldungs, sem man í fyllsta skilningi tímana tvenna í þjóðlífinu, og líka sinnar eigin ævi, allt frá hrakningsárum æskunnar, í fátækt og allsleysi, og að friðstóli hægrar og góðrar elli við arin minninganna og ást og hlýju umhyggjusamra/vina. Hefur nú Sigurjón dvalið á Þverá í röskan hálfan annan áratug, en $5$$$$$$$$$5$$$$$$$5$$$$$$$$$$$$$5$$$5$$5$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$í$$$5$$$$$$$$$$57 Samvinnufélag Fljótamanna S. F. H. — Haganesvík — Sími 3 A Heiðraðir viðskiptamenn. Vér viljum minna yður á það, að vér höfum alla jafnan fyrirliggj- andi: Allar algengar matvörur, nýlenduvörur, vefnaðarvörur, tóbaks- og sælgætisvörur. Leikföng, Búsáhöld og leirvörur. Smávörur ýmiss konar. Seljum ennfremur: Áburð og sáðvörur, fóðurvörur, vélar og verkfæri, málningarvörur, útgerðarvörur, byggingarvörur, kol og salt. Benzín, ljósaolíu, gasolíu og hina ágætu ESSO-smurningsolíur. Bókasala. — Útsala Viðtækjaverzlunar ríkisins. Tekur fisk og alls gonar landbúnaðarvörur í umboðssölu. Starfsrækir: Sláturhús. Umboð fyrir Samvinnutryggingar. Umboð fyrir Ullarverksmiðjuna Gefjunni og Saumastofu Gefjunar. Afgreiðsla fyrir Skipaiitgerð Ríkisins og afgreiðsla fyrir „Póstbátinn“. Bifreið til vöruflutninga. ★ -K ★ S. F. H. óskar félagsmönnum sínum og öðrum viðskiptamönnum gleðilegra jóla og alls velfarnaðar i nútíð og framtíð. Í55555555555S5555S5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555Í5Í55555555Í5555555Í* »555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555557 Kvensokkana - fjölbreyft úrval - . 09 Undirfötin og Náttkjólana fáið þið í V efnaðarvörudeild þangað íluttist liann með dóttur sinni, Önnu Ijósmóður, og manni hennar, Ármanni Þorsfeinssyni frá Bakka, og J)ar er einnig önnur dóttir hans búandi, Sigrún, kona Kára, bróður Ármanns. En þriðja dóttirin, mikil atgjiirvisstúlka, Sig- urrós, missti heilsuna fyrir mörgum árum og er sjúklingur á Akureyrar- spítala. Einkasonur Sigurjóns, Hörður, er kvæntur syðra. Og svo aðeins að lokum: Það er einlæg ók allra, sem jrekkja Sigurjón og sögu hans, þeirra, sem virða að makleikum þennan vammlausa öldung og góða dreng, að honum megi sem bezt farnast, það sem eftir er og endast þróttur og heilsa til liinztu stund- ar. Þá afmæliskveðju flyt eg honum með línum þessum frá öllum vin- um hans, um lcið og eg óska hon- um sjálfum, heimili hans og börn- um, gleðilegrar jólahátíðar. Sigurður Stejánsson. UM JÓLIN verða mjólkurbúðir vorar opnar sem hér segir: Miðvikudaginn 24. des. til kl. 3 síðdegls. Jóladag 25. des. lokað allan daginn. 2. jóladag, 26. des., opið frá kl. 10—1. Gamlársdag, 31. des., opið til kl. 3. Nýársdag, 1. jan., lokað allan daginn. ATHUGIÐ: Alla aðra daga jólavikunnar verður mjólkurbúðunum lokað á vénjulegum tíma. Mjólkursamlagið. 75555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555'

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.