Dagur - 13.05.1953, Blaðsíða 7

Dagur - 13.05.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagiim 13. maí 1953 D A G U R 7 Jarðarför ÞÓKÐAR DANÍELSSONAR, bónda á Sílastöðum, sem andaðist 11. þ. m., fer fram mánudaginn 18. maí n.k. og hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 11 f. li. Jarðsett verður að Munkabverá kl. 2 e. h. Eiginkona og börn. Hjartans bezta þakklæti til vina og ættingja, sem sýndu mér ástúð og vinarloug með heimsókmtm, gjöfum, blómum og heillaóskum á sextugsafmæli mínu 27. f. m. Guð og gæfan fylgi ykkur öllum. ANNA JÓHANNSDÓTTIR. g Sy ðra-Garðshorni. OOOOWOOOOOOOOOOOOOOOOttOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍHSOOO Gagnfræðaskóli Alatreyrar Sýning verður á handavinnu og teikningum nemenda í skólahúsinu á uppstigningardag (14. þ. m.). Ennfremur verða sýndar teikningar Iðnskólanemenda. Sýningin verður opin frá kl. 10 árdegis til kl. 10 að kveldi. Gagnfræðaskóla Akureyrar, 12. maí 1953. ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri. Pantið í SUNNUDAGSMATÍNN á föstudögum. Ekki svarað í síma á laugar- dögum. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Perlu þvottaduft . Kr. 3.40 Geysir þvottaduft . Kr. 2.85 Sápuspænir . Kr. 5.00 Blámasápa . Kr. 11.50 Rósarsápa . Kr. 3.45 Pálmasápa . Kr. 2.85 Savoh de París . Kr. 2.95 Baðsápa . Kr. 3.35 Idola . Kr. 2.75 Gólfbón . Kr. 7.50 Júgursmyrsl minni dósir . . Kr. 4.25 Júgursmyrsl stærri dósir . . Kr. 9.00 Hárþvottalögur . Kr. 8.50 Barnasápa . Kr. 3.35 Sailorsápa . Kr. 3.15 Raksápa . Kr. 2.50 Kaupfélag Éyfirðinga. Nýlenduvörudeildin og útibúin. AMLFUNDSJR Útgerðarfélags Akureyringa h. f. Verður háldinn í Skjaldborg (Bíósalnum) föstudaginn 29. maí 1953 kl. 21.00 e. ln ' " ’ . . v; v . ’■ ■ , : DAGSKRÁ:, !! Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt. lögum félágsins. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félags- ins frá 26. maí. STJÓRNIN. Ný verðlækkun á Sjafnarvörúm: VERÐIÐ ER NÚ: 1 Nýtt Hrefnukjöt Kjötbúð KEA og útibúin í bænum. Zick-Zack fætur fyrirliggjandi Járn- og glervörudeild. LAUKUR Kaupfél. Yerkamanna Nýlenduvörudeild. Tóbaksponta merkt B S 1951 fundin. Geymd á afgr. Dags. Mótorhjól ög mótorhjólskúr til sölu Ennfremur þvottavinda á grind. — Selst allt ódýrt. Afgr. vísar á. Barnavagn Amerískur á háum hjólum nýlegur til sölu. Afgr. vísar á. JEEP! varahlutir — viðgerðir, Umbjóðendur á Akureyri ÞÓRSHAMAR h.f. Sími 1353 I. O. O. F. = 13551581/2 = l. O. O. F. — Rbst. 2 — 1015138y2 Messað í Akureyrarkirkju á uppstigningardag kl. 2 e. h. — F. J. R. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá S. J. Mótt. á afgr. Dags. Búnaðarfélag Saurbæjarhrepps gekkst fyrir samkomu að Saurbæ á laugardagskvöldið og var þar margt manna saman komið. — Finnur Kristjánsson bóndi í Ár- túni setti samkomuna, en því næst hófst kvikmyndasýning og voru sýndar landbúnaðarkvik- myndir frá Bandaríkjunum. — Skýrði Ólafur Jónsson héraðs- ráðunautur myndirnar. Síðan flutti Ölafur Jónsson erindi og að lokum var dansað. Vaglaskógur kom vel undan snjónum, sagði ísleifur Sumar- liðason skógarvörður á Vögl- um blaðinu í gær. Snjór er nær horfinn úr skóginum og ekki langt þangað til skógurinn tekur að laufgast ef tíð verður sæmilega góð. Samvinnan, aprflheftið, flytur m. a. grein um starfsémi íslend- ingasagnaútgáfunnar, ritstjórnar- grein, sem heitir „Hvers vegna kaupfélög?“, Annál landhelgis- málsins, grein um samvinnustarf í Danmörk eftir Kristinn Gunn- arsson hagfræðing, Hvenær verð- ur matvælabúri undirdjúpanna lokið upp ?, framhald af þætti Kristjáns frá Garðstöðum um sögu verzlunarsamtaka við ísa- fjarðardjúp, ýmsa fasta þætti, framhaldssögu o. fl. Undanfarna daga hafa götum- ar í miðbænum verið þvegnar snemma á morgnana og ér að því veruleg bót og framför frá þeim tíma, er verið var að sópa þær í miðri umferðinni um há- daginn. Dánardægur. Látinn er, hinn 11. þ. m. Þórður Daníelsson, bóndi á Sílastöðum, fyrrum bóndi á Björk. Mæðrastyrksnefrid biður þess getið að hún muni starfa í sumar á sama grundvelli og síðastliðið sumar og kosta nokkur böm á barnaheimilinu Pálmholti. Einnig að þær mæður, sem óska eftir að hafa þar börn á vegum nefndar- innar, ættu að sækja um það sem fyrst. Skrifstofan er opin á mánu- dögum og föstudögum frá kl. 5—7 í Strandgötu 7. Svigmót Akureyrar fer fram við Ásgarð á morgun. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Bald- vinsdóttir og Björn Hermannsson leikfangasmiður. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 40 frá óþekktum. Mótt. á afgr. Dags. Til Auðnafólksins í Svarfaðard. Kr. 800.00 frá vinnuflokk Bjarna Vilmundarsonar. Mótt. á afgr. Dags. Hjúskapur. — Sunnudaginn 10. maí sl. voru gefin saman í hjóna- band af sóknarprestinum í Grundarþingum ungfrú Marse- lína Jónasdóttir frá Hripkelsstöð- um og Steingrímur Ragnarsson, bóndi á Stekkjarflötum. — Ung- frú Þorgerður Ragnarsdóttir, vefnaðarkennari, frá Stekkjar- flötum, og Kristján Jónasson, trésmíðameistari, ísafirði. Hjóna- vígslan fór fram í Munkaþverár- kirkju. Barnaleikvellirnir verða opnað- ir um næstk. mánaðamót og er gæzlustarfið auglýst laust til umsóknar í blaðinu í dag. Um- sóknarfrestur er til 26. þ. m. og tekur form. Barnaverndarnefnd- ar við umsóknum. Ýmsum finnst bæjaryfirvöldin vera sein á ferð hér sem oftar. Þegar tíð leyfir ættu leikvellirnir að vera til taks um miðjan maí. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins hér á Akureyri biður blaðið að skilá þakklæti 'tií' haéjárbúa fyrir undirtektir þéirra sl. sunnu’- dag, er deildin seldi merki fyrir Slysavamafélag íslands. — Alls komu inn kr. 5.835.00. Deildinni bárust skilaboð frá Slysavarna- félagi íslands, að þessa peninga skyldi ekki senda suður, heldur leggja þá í björgunarskútusjóð Norðurlands. íkviknun. Á sunnudaginn, síð- degis, var slökkvilið bæjarins kvatt að Þrúðvangi hér ofan við bæinn. Hafði kviknað í eldhúsi út frá straujárni. Eldurinn var fljótt slökktur og urðu skemmdir litlar. Þetta er 11. útkall brunaliðsins síðan Um áramót. Eldri dansaktúbburínn. Síðasti dansleikurinn verður að Lóni laugardaginn 16. þ. m. kl. 10 e. h. Mætið stundvíslega. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan heldur fund næstkomandi mánudag á venjulegum stað og tíma. Mælt með umboðsmönnum o. fl. Gæzlustarf við barnaleikvellina er til umsóknar til 26. þ. m. ETmsóknum sé skilað til formanns Barnaverndarhefndar, Þórunnarstr. 103 Akureyri. Barnaverndarnefndin. L Gólfþveglar °g Svampar í þvegla Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.