Dagur - 10.06.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 10.06.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. júní 1953 D AGUR 3 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS TÓMASSONAR, Ægisgötu 1. Aðstandendur. Útför konunnar minnar, ELÍNAR SIGURÐARDÓTTUR THORARENSEN, scm andaðist í Skjaldarvík 3. þ. m., verður gerð að Möðruvöll- um í Hörgárdal föstudaginn 12. júní kl. 3 e. h. Jón St. Thorarensen, Lönguhlíð. V innnufatnaður Vefnaðarvörudeild Gaberdine-efni Rayon og ullar — nýkomið. Vefnaðarvörudeild. ■ 11111 ■ I ■ 111III ■ IIII NÝJA BÍÓ § í kvöld kl. 9: ) ÞJÓFURINN | : Heimsfræg amerísk kvikmynd = É um atomvísindamann, er selur I É leyndarmál, er honum er trúað § E [yrir og hið taugaæsandi líf hans. ; 1 í myndinni er sú nýung, að ekk- jj I ert er talað og enginn texti. I>ó = É er hún spennandi frá byrjun til É É enda. Þetta er álitin bezta mynd § É Ray Millands, jafnvel betri en = É Glöluð helgi, sem var sýnd fyrir i i nokkrum árum við feykilega að- é É sókn. — Aðalhlutverkið leikur: É E RAY M I LLAND I ★ \ É Næsta mynd: É I Lilli og slóri snúa afíur | i Tvær af allra fjörugustu og É í skemmtilegustu myndum þessara é É frægu gamanleikara: I herþjón- É : ustu og Halló Afrika! færðar í : É nýjan búning með svellandi é É músík. E „Hefirðu lesið „Egyptanri‘ eftir Mika Waltri?“ iiiaiiiiiiiiiiiiiiiiitiiididiiiiiiiiii IIMIIIIIIIIIIIIIIItlllla •iiiiiiii«iiiiiiMiiiiiiiiiiim<i AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Framsóknarfélaga Eyjafjarðarkjördæmis verður haldinn í Strandgötu 5 á Akureyri sunnudag- inn 21. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Venjuleg aðalfundarmál og alþingiskosningarnar á dagskrá. Akureyri, 6. júní 1953. BERNH. STEFÁNSSON. Héraðsmót U. M. S. E. verður háð í Dalvík dagana 20. og 21. júní næstkomandi. Stjórn U. M. S. E. ÚTBOÐ Tilboð óskast um byggingu á tveimur íbúðarhúsum, með fjórum íbúðum livert, sem reisa á hér á Oddeyr- i; inni, og sé þeim komið undir þak fyrir næsta nýár og lokið byggingu þeirra fyrir næsta haust. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboðslýsingu og uppdrátt af húsun- um er hægt að fá hjá undirrituðum gegn 100 kr. skila- tryggingu. — Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir kl. 12 á hádegi 18. þ. m. Akureyri, 8. júní 1953. Fyrir Byggingarfélag Akureyrar ERLINGUR ERIÐJÓNSSON. 1 SKJALDBORGAR-BlÓ 1 í kvöld kl. 9: I ÚLFUR LARSSON | Allra síðasta sinn. j Bönnuð yngri en 16 ára. É ★ É Næsta mynd: | [tÓN LISTARHÁTÍÐI >'111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111117 Kaupamann vantar mig í sumar, vanan sveitastörfum. Sig. G. Jóhannesson. Hrafnagili. Ungan stóðhest vantar girðingarpláss fram á sumar. — Er af prýðisgóðu kyni, þjáll og prúður. Sá sem hefði aðstöðu til að hafa hestinn, væri hann heimill til liestakynbóta. Afgr. vísar á. Vörubíll til sölu. Eldra módel. Lágt verð. Upplýsingar hjá Bjarna Kristinssyni, Bílasölunni. Ráðskona óskast í sveit þú þegar. Afgr. vísar á. íbúð til leigu um næstu mánaðamót 3ja herbergja, á góðum stað í bænum. Til sýnis frá kl. -7. Afgr. vísar á. Hoover þvottavélar væntanlegar með fyrstu ferð, fyrir jafn- straum og riðstraum. Sveitafólki er sérstaklega bent á að at- huga þetta í tíma. VERZLUNIN LONDON h.f. Eypór H. Tómasson. Timbrið er komið SMÍÐAVIÐUR HÚSAVIÐUR Byggingavörudeild KEA. Hanzkar kven- og karlmanna — nýkomnir. Vefnaðarvörudeild. Gólfteppi Þeir, sem eiga gólfteppi í pöntun hjá okkur, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Vefnaðarvörudeild. Listi Framsóknarflokksins í Eyjafjarðarsýslu er B-listinn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.