Dagur - 10.06.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 10. júní 1953
D A G U R
Ný kápuefni
Unnin úr innlendu og er-
lendu e£ni fyrirliggjandi.
Glæsilegra úrval en nokkru
sinni hefir séðst áður.
KOMIÐ
SKOÐIÐ
KAUPIÐ
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
Sírni 1085 og 1305.
r#########« ##########################w^^
Byggingamenn, fakið effir!
Vegna mjög aukinnar eftirspurnar eftir léttri hraun-
möl í steinsteypu (err-steina) og til einangrunar, viljum
við undirritaðir — að gefnu tilefni — taka fram:
Þeir, sem hafa hug á að taka möl við þjóðveginn neð- j
an til á Hólssandi, eiga að leita til okkar.
Dökka hraunmöl seljum við á tíu (10) krónur tonnið,
en þá rauðu á tólf (12) krónur tonnið.
Hafursstöðum í Axarfirði 1. júní 1953.
HELGI, JÓN, THEODÓR.
''^##########################################################
Innköllun kröfulýsinga um
bætur á sparifé
samkvæmt 13. gr. 1. nr. 22, 19. marz 1953
og bráðabirgðalögum 20. apríl 1953.
Hér með er skorað á þá, sem telja sig eiga rétt til
bóta samkvæmt ofangreindum lögum, að lýsa kröfum
sínum fyrir 25. október 1953, að viðlögðum kröfumissi,
til innlánsstofnunar (banka, sparisjóðs, innlánsdeildar
samvinnufélags) eða verzlunarfyrirtækis, þar sem inn-
stæða var 31. desember 1941 og/eða 30. júní 1946.
Eyðublöð undir kröfulýsingu verða afhent í ofan-
greindum stofnunum frá og með 25. júní 1953.
LANDSBANKI ÍSLANDS.
W)#########################################################4
##i
sá, sem boðaður er að Þverá í Öngulsstaðahreppi 19.
þ. m., verður í fundarsal hreppsins í barnaskólanum
á Laugalandi, en ekki að Þverá.
F ramb j óðendur.
CHKHKHKBKHKHKBKHKBKHKBKHKHKHKHKBKBKHKHKHKBKHKKHKI
Auglýsið í Degi
ijf Lœ oa bu.g.c^é
Ferðatöskur
ódýrar.
Skjalatöskur
Bakbokar
Svefnpokar
T j ö 1 d
2 manna.
Jám- og glervörudeild.
Nylon lína
1, m/m.
Handfærisgrindur
Blýsökkur
2—6 punda
Sökkuteinar
Hneifar
Jám- og glervörudeild.
Vatnsdreifar
%” Og 1/2”
Véla- og varahlutadeild.
Rafplötur
tveggja hólfa
Véla- og varahlutadeild
Til leigu
1 stór stofa. Aðgangur að
eldhtisi og baði á rólegu
heimili. Til mála kemur að
leigja herbergið sérstakt.
Reglusemi áskilin.
Afgr. vísar á.
MessaS á Akureyri næstk.
sunnudag kl. 2 síSdegis. F. J. R.
Fer'ðafélag Akureyrar fer
skemmtiferð til Grenvíkur um
kvöld og til Keykjavíkur um
næstu helgi, ef nægileg þátttaka
verður orðin á morgun (fimmtu-
dag 11. þ. m:).
Möðruvallakiaustursprestakall.
Áheit á kirkjuna kr. 100 frá
ónefndum. Með þökkum mótttek-
ið. Sóknarprestur.
Messað í skólahúsinu í Glerár-
þorpi kl. 2 e. h. næstkomandi
sunnudag. — P. S.
Fíladelfía Lundargötu 12. Sam-
koma á fimmtudag kl. 8.30 e. h.
Guðmundur Markússon frá Rvík
talar. — Sunnudag kl. 8.30 e. h.:
Samkoma. Ellen Eglund frá Sví-
þjóð talar. Allir velkomnir.
Félagar stúkunnar Brynju nr. 99
eru beðnir að mæta við Skjald-
borg næstk laugardag kl. 130 e. h.
Farið verður í land stúkunnar í
Leifsstaðabrúnum.
Björgunarskútusjóð barst ný-
lega 1000.00 króna gjöf frá slysa-
varnadeildinni Svölunni á Sval-
barðseyri. Sesselja Eldjárn hefur
beðið blaðið að færa gefendum
kærar kveðjur og þakkir.
Til Minningarlundar Bólu-
Hjálmars: Rósa Pedersen, Þing-
vallastræti 25, kr. 25. — Þórunn
Rögnvaldsdóttir, Hjalteyri, kr.
20. — Stefán Stefánsson, járn-
smiður, Akureyri, kr. 125. —
Húsfreyja á Akureyri, fædd í
Þingeyjarsýslu, kr. 50. — Kærár
lakkir. Guðmundur Jónsson.
Blaðið hefur verið beðið að
skila beztu kveðjum og árnað-
aróskum frá Snorra Pálssyni
frá Staðarhóli og fjölskyldu
hans til þeirra mörgu vina og
kunningja, sem þau náðu ekki
til að lrveðja persónulega, áður
en þau lögðu af stað úr bæ og
byggðarlagi áleiðis til Banda-
ríkjanna. — Fjölskyldan mun
stíga á skipsfjöl í Rvík nú í
vikunni og halda vestur um haf
til New York, þar sem þau
munu setjast að til langdvalar,
svo sem áður hefur verið getið
hér í blaðinu. — Hlýjar
kveðjur og heillaóskir fjöl-
menns skylduliðs og vinahóps
fylgja þeim öllum til hinna
nýju heimkynna.
Gjafir til nýja spitalans. —
Sigurðu rGuðbjartsson, bryti, kr.
500. — N. N. kr. 100. — F. J. kr.
100. — Ónefndur kr. 100. — Snjó-
laug Baldvinsdóttir kr. 500. —
Með þökkum móttekið. G. Karl
Pétursson.
K. A.-félagar! Munið happ-
drætti félagsins. Þeir, sem nú
þegar hafa selt alla miða, geri skil
hið fyrsta. Miðarnir fást hjá:
Bókav. Axels Kristjánssonar h.f.,
Ragnari Steinbergssyni, Bergi
Eiríkssyni og Haraldi Sigurðs-
syni. Börn ,er vilja selja miða, fá
há sölulaun. Seljið miða! Kaupið
miða! Aðeins nokkrar dagar eft-
ir. Drætti verður ekki frestað.
Eins og auglýst er á öðrum stað
í blaðinu í dag verður héraðsmót
Ungmennasambands Eyjafjarðar
háð í Dalvík 20. og 21. júní n.k.
Stjóm U. M. S. E. mun auglýsa
mótið nánar hér í blaðinu síðar.
Handavinnusýning námsmeyja
Húsmæðraskólans á Laugalandi
verður laugardaginn 13 júní n.k.
Opin kl. 1—10 e. h.
Brúðkaup. 5. júní síðastl. voru
gefin saman í Akureyrarkirkju
ungfrú Guðrún Jónsdóttir frá
Vopnafirði og Axel Kristinsson
frá Dalvík, nú starfsmaður á Hó-
tel KEA. Heimili þeirra er að
Hafnarstræti 95, Akureyri.
Til Strandarkirkju. Kr. 100 frá
S. B. O. — Áheit kr. 25 frá G. V.
og kr. 20 frá B. Mótt á afgr. Dags.
Góður borgari hringdi til
blaðsins í gær og bað það að
vekja athygli á því, að slysa-
hætta veruleg, ekki sízt fyrir
börn, sé — að hans dómi — við
upphaf það að smábátakví, sem
gert hefur verið við suðurbakka
slippsins nyrzt á Oddeyrar-
tanga. Segir hann, að þar hafi
verið grafinn renna alldjúp inn
í bakkann, en barmamir það
brattir og ótraustir, að mann-
hætta geti verið að, nema
traustlega sé girt, enda megi
það alls ekki dragast að tryggi-
lega sé um þetta búið. Vill
blaðið flytja þessa orðsendingu
til viðkomandi, þótt ekki hafi
unnizt tóm til að fara á staðinn
og athuga nánar, hversu þessu
er liáttað.
- Laxárvirkjunin
(Framhald af 1. síðu).
izt á þessar tillögur rafveitustjóra
ríkisins, enda sé mannvirkjunum
breytt frá uppliaflegri áætlun í sam-
ræmi við þetta. Verði nauðsynleg
tæki til sandmoksturs og annarra
framkvæmda þarna keypt hið bráð-
asta og verkið hafið nú sem fyrst.
Hefur rafveitustjóri farið þess á leit
við Rögnvald Þorláksson verkfræð-
ing, að hann taki að sér stjórn á
verkinu við Mývatn, undir yfirum-
sjón rafmagnsveitna ríkisins, og
mun verkfræðingurinn hafa falizt á
það.
Eftir því sem einn rafveitustjórn-
armaður hér tjáði blaðinu í gær,
standa vonir til að fyrstu fram-
kvæmdir þarna geti hafizt alveg á
næstunni. Ætti að skapast mikið
öryggi og bót á alvarlegum vand-
kvæðum í sambandi við rekstur
Laxárvirkjunarinnar, ef mannvirki
þetta tekst vel og ber tilætlaðan ár-
angur.
JEEP!
varahlutir — viðgerðir,
Umbjóðendur á Akureyri
ÞÓRSHAMAR h.f.
Sími 1353
Listi Framsóknarf lokksins
í Reykjavík og tví-
menniskjördæmunum er
B-listinn