Dagur - 07.10.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 07.10.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 7. október 1953 D A G U R 3 Þakka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig á sex- tugsctfmæli mínu, 26. september siðastliðinn, með heim- sóknum, gjöfum, skeytum, og gerðu mér daginn að ógleymanlegri ánægjustund. AÐALSTEINN SIGURÐSSON. Öxnhóli. Ö<HKHa<H5<H3<HS<H5<H5<HS<HS<HS<H><Ha<HS<Ha<HKHKHy<HS<HS<HS<HS<HS<HÍ< Hrossasmölun fer fram í Arnarneshreppi mánudagin 19. þ. m. Ber þá öllum bændum í hreppnum, að smala heimalönd sín og reka ókunnug hross til Reistarárréttar — skulu þau vera komin á réttina kl. 12 á hádegi. Menn eru áminntir um að sækja hross sín á réttina. Oddviti Arnarnesshrepps. NÝJA BÍÓ Óskað er effir lögfræðingí í þjónustu bæjarins, til að annast innheimtu bæjargjalda og hafa umsjón með bókhaldi. Til greina getur komið, að ráðinn verði maður, sem ekki er löglærður, ef hann er vanur bókhaldari með góðri þekkingu á bókhaldi. Umsóknir sendist skrifstofu bæjarstjóra fyrir 20. þ. m. Umsóknum fylgi upplýsingar um kaupkröfur umsækj- anda og fyrri störf hans. Akureyri, 5. október 1953. BÆJARSTJÓRI. TILKYNNING Hér eftir verður kartöflugeymslan í slökkvistöðinni opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—7 e. h. Rangárvallageymslan verður ekki opin til afhendingar fyrr en í apríl n. k. Nánar auglýst síðar. Garðyrkjuráðunautur. AUGLYSING NR. 3/1953 frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og alhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunar- seðlum, er gildi frá 1. október 1953. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953,“ prentaður á hvítan pappír með rauðum og svörtum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16-20 (báðir meðtaldir) gilda fyrir 500 grömmum ai smjörlöki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1953. REITIRNIR: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1953. Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á bögglasmjöri greitt jafnt niður og mjólkur- ög rjómabússmjör. „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhendist aðeins- gegn því, að úthlutunarst jóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ með árituðu nafni og heimilis- fangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form l>ans segir til um. INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD FJÁRHAGSRÁÐS í kvöld kl. 9: | Hjónaband í hættu | [ Fyndin og fjörug amerísk [ kvikmynd. Aðalhlutverk: Dorothy McGurie Jmte Havoc Myndir í vikunni: I ! Sigur íþróttamanns j | Amerísk mynd byggð á [ [ raunverulegum atburðum j e úr lífi hins þekkta „base I | ball“leikara Monty Stratton \ Aðalhlutverk: i James Stewart June Allyson [ Um helgina: I VENDETTA | § Stórfengleg amerísk mynd ! [ af skáldsögunni „Colombo" [ I eftir Frosper Merimee, höf- j [ und skáldsögunnar Carmen. [ [ Aría tir „La Tosca“ sungin j af Richard Tucker. «l*IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIUIIHIIIl't«ll7 ■uiiiinni 111111111 iiiiiiiiucuiMiiiiiiiimi'iiiiiiiiiiuitiitii. j SEJALDBORGAR-BlÓ | [ Síðustu sýningar verða í i þessari viku á: | Krýning Elísabetar \ i Englandsdrottningar i I Stórkostleg litkvikmynd: [ | í BRAUMAiANDI | I með hund í bandi { [ Bráðskemmtileg sænsk gam- [ [ anmynd. j [ Dragið ekki til síðustu [ [ stundar að sjá þessar myndir. i "«• MMmilHIIIUIIIIHnilllHIIIIUUlllllUIHIItlllllllllllllllt? < iint'ini ii iifiititi'iiiiiiiitiiiimiiiiituu ii*iiii iiii iiiiiiiu ii* I Rifsafn Jóns Trausta 1-81 j Bókaverzl. EDDA h.f. j 5 Akureyri i «"miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuiumimuimin*uiH-<Hi> Stúlka óskast hálfan daginn. Þarf að hafa herbergi. Afgr. vísar á. Unglingsstúlka óskast til léttra húsverlýa, hálfan eða heilan daginn. Uppl. í Brekkug. 3, miðhæð. MiðstöðvarketiII (4 element) til sölu með tækifærisverði. Afg: r. visar a. Gott herbergi til leigu á suðurbrekkunni. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu í Brekkugötu 25. Ólafitr Methúsalemsson. a<H><Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ba<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<H Alúðarþökk til ykkar allra, sem sýnduð mér vinsemd á fimmtíu ára afmæli mínu. Þakka hlý handtök, vinsam- leg orð, og góðar gjafir. Lifið heil! MARINÓ ÞORSTEINSSON, Engihlíð. <«a<Ha<Ha<Ba<Ha<Ha<Ha<Ba<Ha<Ha<Ha<Ba<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Ha<Hj Skákféíag Ákureyrar byrjar vetrarstarfsemi sína n. k. fimmtudagskvöld, kl. 8.30 e. h. — Skákfundir verða í félagshúsinu Ásgarði, Hafnarstræti 88, gengið inn að sunnan. í vetur er fyrir- hugað að skákfundir verði á mánudags- og fimmtudags- kvöldum, á sama stað. — Á þessum fundi verður tekið á móti nýjum félögum. STJÓRNIN. P HILIP S Rafmagnsrakvélar Tveggja kamba. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. MORTON Skordýraeyðir hinn nýji, fljótvirki rafmagnseyðir, sem er algerlega lyktarlaus. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. NYKOMIÐ: Karfmanna- snjó- og sportsfígvél með þröngum bol, spennu og svampsólum. Skódeild Til sölu Hús og bryggjur í Jötunheimum — til niðurrifs eða endurbyggingar. Einnig óskast tilboð í að rífa bryggjurnar. GUÐM. PÉTURSSON. Sími 1093. Býlið Þyrnar í Glerárþorpi er til sölu og laust til umráða. Kauptilboð merkt — Þyrnar — berist oddvita Glæsibæjar- hrepps fyrir 20. þ. m. Réttur áskilinn að taka eða hafna, hvaða tilboði sejn er.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.