Dagur - 07.10.1953, Blaðsíða 5

Dagur - 07.10.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 7. október 1953 DAGUR 5 Kristín Sigfásdóttir skáldkona Eins og áður er getið hér í blaðinu, lézt frú Kristín Sig- fúsdóttir skáldkona að heim- ili sínu liér í bæ fyrra mánu- dag, 77 ára að aldri. Hún var borin til grafar hér á Akur- eyri í gær, að viðstöddu fjöl- menni. Séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi flutti líkræðuna hér í kirkjunni. Ilann liefur góðfiislega leyft blaðinu að birta nokkra þætti tir ræðunni. Séra Benjamín . mælti m. a. á þessa leið: Eg vil þvi trúa, að dauðinn sé ei dauði, en dýrleg lausn frd eymd og sorg og neyð. Eg vil þvi trúa hanti auðgi mig þeim auði, sem einn á himneskt gildi á vorri leið. Eg trúi þvi, að ástin ódauðlega sé aðalþáttur lífsins bak við gröf, og það, sem kvaddi eg hér með harmi og trega, mér heilsi á ný sem ódauðleilians gj°f■ Þannig orti skáldkonan Kristín Sigfúsdóttir eftir barn sitt ársganr- alt, sem hún missti 1911. Þetta var liennar sonartorrek og trúarjátning. Ekki hugði liúrr á liefndir eins og Egill Skallágrimsson við þau mátt- arvöld, sem réðu lögmálum lífs og dauða. Með algeru trausti felur liún áhyggjur sínar þeim guði, sem er allra skapari og skjól, sannfærð um, að það var líknarhönd, sem tók burt drenginn ihennar, algóð forsjón, sem ætlaði lionum annað og þetra hlutskipti en eiga stríð við. efgingirni kalda og örlög dimm í þessum sþillta heim. Elún trúði því, að kærleikans eilífi guð mundi bak við liel og gröf gefa oss allt það á ný í æðra og ódauð- legra veldi, sem hér hnígur í duftið. Dauðinn var ckki í hcnnar augum óvinur, sem leysir mannanna börn undan fargi moldarinnar og opnar fyrir þeim hina frjálsu, dýrlegu veröld eilífðarinnar. Það hæfir því ekki, þegar þessi trúarsterka, bjartsýna kona er kvödd, sem borið hefir ljós sinnar yndislegu skáldgáfu að svo margri gröf, að koma þá með neina kvein- stafi og bölmóð, lieldur verður virð ing og þakklæti efst í liuganum fyrir þær mikiu gjafir trúar, vonar og kærleika, sem hún miðlaði örlát- lega á langri ævileið, ekjd aðeins sinum nánustu, heldur og fjölda- mörgum samferðamönnum sínum nær og fjær .... Kristín Sigfúsdóttir varð þeirrar gæfu aðnjótandi að eignast miklu fleiri vini en liún sjálf hafði hug mynd um. Það eiga öll skáld, sem nurnið hafa þá dýrmætu list að snerta við þcim strengjum sálarlífs- ins, sem göfugastir eru. Enginn gleymir þeim vininum, sem eins og liún hefir ástundað að kveikja ljós ástúðar og fyrirgefningar í sál lians og bent liefur á veginn þann, sem innsta þrá hugans fagnar. Allir [icir, sem hún hefur borið birtu til á veg- er ævintýri líkust eins og saga flestra afburðamanna. Hún verður ekki rakin í stuttu máli að nokkru gagni. í æskuminningum sínum, er hún nefnir: í föðurgarði, og í sögn- Óskir æskuáranna verða uppfylltar ef menn ”” “n klU”; Ga"“" temja sér heiðarleika oa eba starfsgleði, sagði sveitungar, lýstr hun með heillandi J ° u skólastjórinn í ávarpi til nemenda ferð lífsins hér í heimi, senda henni hlýjar kveðjur yfir í drauma- landið, sem baðað er hinni skæru birtu eilífðarinnar .... Um marga áratugi var Kristín hollur sálusorgari þeirrar kynslóð- ar, sem hún bjó með. Skaldverk hennar fluttu þjóðinni allri boð- skap trúar og vonar. En með sér- stökum liætti var liún tengd sveit inni, þar sem forfeður hennar liöfðu búið mann fram af^manni, og þar sem hún sjálf lifði bernsku sína og æsku og mörg sín þroska ár. Þar var hún frændmörg og þckkti svo að segja hvern mann Ekki eins og menn þekkja hvern annan með nafni eða eru málkunn- ugir sent kallað er, heldur eins og þeir þekkja, sem skyggnir eru sálarlíf samborgara sinna, skynja hina lifandi sál, sem bærist undir fálætishjúp hversdagsins, vafin margs konar vanda, oft einmana og sorgbitin, umkomulaus, misskil- in, þjáð og vansæl. Enginn gleym ir Kristínu, sem einu sinni hefir séð hana. Ósjálfrátt vakti hún traust og virðingu, hvar sem liún fór. Yfirbragð hennar var í senn mikilúðlegt og sterkt, en þó ljórn aði jafnframt sú mildi og ástúð af fasi hennar, sem snart alla, er eitt- hvað áttu saman við hana að sæltla Augun hennar blíðu og fögru sáu dýpra og skildu meira en flestum var gefið. Þess vegna fann hún til með fleirum og var þess umkomin í ríkara mæli en aðrir að láta með- bræðrunum samúð sína í té. Allt frá æskuárunum komst su venja á, meðan hún bjó inni í sveit inni, að hún orti, ýmist eftir bón aðstandcnda eða af eigin hvötum erfiljóð eftir mikinn fjölda sveit unga sinna. Og eftir að hún fluttist til Akureyrar, sendi hún marga hlýja kveðju heim í sveitina, þegar dauðinn gekk þar unr garð, sem varð syrgjandi fólki dýrmæt og hjartfólgin. Mörg af þessunr Ijóðum voru þrungin af skáldlegri fegurð og innileik, lrlýjum trúartilfinningum og bjartsýnum lífsskoðununr og lýstu næmum skilningi á skapgerð og ævikjörum ólíkustu nranna. En þó eru þessi ljóð, eins og réttilega liefur verið bent á, fyrst og frenrst hin bezta heimild unr göfuga og hjartahreina konu, sem borið hefur gæfu til öðrunr fremur að nriðla kærleiksgjöfum huggunar og trúar til þeirra, sem lrún lifði á nreðal. Ævisaga Kristínar Sigfúsdóttur lrætti æsku sinni og uppvexti, ætt- ingjum sínum og þcim hugarheimi, sem hún lifði í á því skeiði ævinn- ar, er hún var næmust fyrir áhrif- Aldrei sat hún á skólabekk, nema örfáar vikur meðan hún var að læra að draga til stafs og fékk lítils háttar tilsögn í reikningi, að öðru leyti var hún sjálfmenntuð. En þó ritaði þessi kona íslenzkt mál með afburðum og skrifaði sögur og leikrit af snilli, sem var undraverð. Hér var náttúran náminu rikari. Skáldablóð rann í ætt hennar. Nán ir frændur hennar voru skáldin: Jónas Hallgrímsson, Jóhann Sigur- jónsson og Páll Árdal. Var þvi eðlilegt, að móðurmálið hið góða, mjúka og ríka, lægi henni létt á vörum, enda streymdu yrkisefnin fram í hugann og leituðu litrásar frá barnsaldri, þó að hún hefði löngum margt annað að vinna. Oll hin fyrri ár ævi sinnar, meðan þessi ritverk voru að skapast, var hún einyrkjakona í sveit með stóran barnalióp. Hripaði hún þá stund um upp leikrit sín og Ijóð á stop- ulum stundunr við hlóðarsteininn. Oft varði hún til þess naumunr hvíldartíma. Kristín Sigfúsdóttir var fædd að Helgastöðum í Saurbæjarhreppi 13. júlx 1876. Foreldrar hennar voru Sigfús Hansson bóndi þar og kona lians Guðrún Jónsdóttir bónda á Helgastöðum Pálssonar Voru þau bæði af alkunnum ey íirzkum ættstofnum langt í ættir frram. Kristín ólst upp á Helga stöðum hjá foreldrum sínum til tuttugu og fimm ára aldurs, en þá giftist hún lraustið 1901 eftirlifandi manni sínum Pálma Jóhannessyni frá Skriðu. Þau dvöldu fyrstu tvö hjónabandsár sín á Helgastöðum, en fóru að búa á liálfri Skriðu vor- ið 1903, og fluttust þaðan að Kálfagerði 1908. Jarðnæðið var aldrei stórt, húsakostur fremur lé- legur og leyfði því ekki af efna- hagnum. Af sex börnum þeirra eru fjögur á lífi, auk þess ólu þau upp eina fósturdóttur. Árið 1930 fluttu þau til Akureyrar og bjuggu þar ávallt síðan. Kornung hóf Kristín að rita smá- sögur og ljóð. Hún stoliiaði leik- flokk með unglingum í sveitinni, sarndi leikrit og æfði til sýninga og lék jafnvel stundum sjálf í þeim. Þetta þótti góð skemmtun. Enda þótt hún styngi sumum þessum rit- smíðum sínum seinna undir stól og nokkurt lilé yrði á ritstörfum hennar fyrstu árin eftir að hún gift- ist, varð þessi starfsemi henni þó drjúgur reynsluskóli. Strax í fyrstu bókum sínunr konr lrún franr senr heilsteyptur rithöfundur og leikrit hennar: Tengdamamma, fór sigur- för um gervallt landið. Helztu rit Kristínar, auk þeirra, senr þegar lrafa verið nefnd, eru skáldsögurnar: Gestir og Gömul saga, smá:sagnasöfnin: Sögur ur 330 nemendur verða í Gagn- fræðaskóla Akureyrar í vefur Gagnfræðaskóli Akureyrar var settur við hátíðlega athöfn í skólanum 1. október sl. Var það 24. skólasetning, og eru nú 10 ár liðin síðan skólinn flutti í hús sitt hér uppi á brekkunni. 1 sunrar var unnið að ýmsunr end- urbótunr á lrúsinu, t. d. var það málað að nokkrum lrluta innan dyra og er ráðgert að ljúka innan- hússmálningu næsta sumar. 1 skólasetningarræðunni minnti skólastjórinn, Þorsteinn M. Jóns- son á, að þegar húsið var byggt, var ráðgert að flytja bókasafn bæjarins og eirrn bekk barnaskólans þangað, en gagnfræðaskólinn óx svo ört, að ekki var unnt að framkvæma þá sveitinni og Sögur úr sveit og bcc, og leikritin: Óskastundin og Mel- korka .... Eg lrefi nú drepið nokkúð á bplztu ritverk Kristínar Sigfúsdótt- ur til þess að vér mættunr gera oss það ljóst, lrvers konar gjafir þessi framliðna skáldkona lrefir gefið oss. Með Matthíasi Jochumssyni og Einari Kvaran lrefir hún verið einn af áhrifaríkustu boðendum krist- inna trúarhugsjóna of lífsskoðana nreð vorri kynslóð. Hún var nrikil og víðsýn skáldsál, sem á upplausn artímunr efnishyggju og bölnróðs lét ekki af að boða bjartsýna trú á sigurnrátt kærleikans í mannssálun- um. Þess er sannarlega engin van þörf. Nógu margir eru hinir, sem engu slíka trúa og skrifa bækur um þá vantrú sína. En Kristín skrifaði aldrei eftir tízku lreldur eftir rödd hjarta síns, og þannig verða ávallt beztu skáldritin til. íslenzk þjóð nrun um langan aldur lesa bækur hennar sér til sálubótar. Vér þökkum hinar miklu gjafir. Öll þjóðin þakkar nrerkilegt ævi- starf. Sveitin hennar, sem hún lrefir lýst svo yndislega í æskunrinning um sínunr þakkar henni. Kveðjur vil eg flytja hér frá íjölda nrörgum vinunr liennar inni í dalnunr frá eldri og yngri tíð. Vinirnir nánustu þakka starfið, sem lrún leysti af höndum þeirra vegna, senr ástrík eiginkona og móðir. Hvers virði þeir voru lrenni vitna ljóð hennar bezt, [regar lrún talar um viðskipti sín og hamingjunnar: Gæfan kom aldrei nreð gull r nrund glampandi, skrautklædd og frrð. I rislágan torfbæ á grænni grund lrún geisla nrér sendi, sem yljuðu lund gegnunr bransaugu saklaus og blíð. Og ævikvæði sínu lýkur hún nreð þessunr orðunr: „Guði sé þökk fyrir allt.“ Síðan raltti séra Benjamín að- alefni þcssara verka skáldkon- unnar og ræddi þá björtu lífs- skoðun, er þar birtist. Síðan nrælti hann: áðagerð, og óðum þrengist nú um starfsemi skólans vegna aukins nemendafjölda og aukinnar verk- legrar kennslu, sem þarfnast mikils húsrýmis. Geta ekki fullnægt sundnámsskyldunni Skólastjóri gat um samkomulag, sem orðið hefur með menntaskól- anum og gagnfræðaskólanum, um rð gagnfræðaskólinn ljái nemend- um 1. bekkjar miðskóladeildar M.A. húsrými og kennslu fyrir verknám. Þá gat liatrn um erfiðleika, sem eru samfara því, að fullnægja sund- kennsluskyldu vegna ófullnægjandi aðstöðu til sundiðkana í bænum. Hafa nú bæði Menntaskólinn og Gagnfræðaskólinn tilkynnt íþrótta- fulltrúa, að skólarnir geti ekki full- nægt sundnámsskyldunni, meðan nýja sundlaugin er ónothæf. Er hér unr óviðunandi ástand að ræða og alvarlegt, að næststærsti bær lands- ins skuli ekki geta framkvæmt sundnánrsskylduna vegna ófull- nægjandi aðstöðu. Breytingar á kennaraliði Þá gat skólastjóri um breytingár á kennaraliði skólans. Jóhann Frí- mann, sem verið hefur kennari við skólann frá stofnun hans, að und- anteknum tveinr árunr, fékk ársleyfi til þess að geta tekið boði Banda- ríkjastjórnar um að dveljast vestan lrafs í vetur og kynna sér þar skóla- hald og menntamál. Áskell Jónsson söngkennari skólans, er sjúkur og licfur gengið undir uppskurð og getur ekki sinnt störfum fyrst um sinn. Tómas Árnason lögfræðing- ur, sem var stundakennari sl. vetur, er fluttur úr bænum. í fjarveru Jó- hanns Frímanns hefur Jón Sigur- geirsson verið settur yfirkennari, en Árni Jónsson settur kennari. Þá lrafa verið ráðnir stundakennarar Sigurður Oli Brynjólfsson, er stund- ar háskólanám í stærðfræði og eðlis- fræði, og Ásgeir Valdimarsson verk- fræðingur. Þá mun Bragi Sigurjóns- son og kenna senr stundakennari í vetur. Síðan gat skólastjóri unr Reykja- víkurför gagnfræðinga á sl. vori. Var förin einkunr farin til þess að skoða söfn í höfuðstaðnum. Sagði lrann nr. a. frá því, að erfiðlega hefði gengið að fá að sjá listasafn Einars Jónssonar vegna þess, að listamaðurinn taldi að reynslan af heimsóknum skólaflokka væri svo slæm, að ekki væri unnt að leyfa þeim aðgang. Þó fór svo, að gagn- fræðingar fengu, fyrir milligöngu góðra nranna, að sjá safnið. í sum- ar barst skólanum svo kvcðja frá listamanninum og skilaboð um, að þetta væri bezti skólaflokkur, scm konrið hcfði á safnið, og lofaði hann ágæta framkomu nemenda. Að lokunr flutti skólastjóri ái arp til nenrenda og nrælti á þessa leið: (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.