Dagur - 11.10.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 14. október 1953
D A G U R
7
Laxárviíkjynin - saga málsins og lýsing á framkvæmdunum
Heildarkostnaður við nýju virkjunina nemur nú um 60
milljónum króna - unnið að því að fyrir-
byggja ístruflanir við Mývatn
Laxárvirkjunin nýja var
vígð og tekin í notkun s. 1.
laugardag eins og annars
staðar er frá skýrt í þessu
blaði. Rafmagnsveitustjóri
ríkisins, Eiríkur Briem verk
fræðingur, hefur látið blað-
inu í té eflirfarandi greinar-
gerð um sögu virkjunar-
málsins og framkvæmdirnar
sjálfar:
U ndirbúningur.
Fyrsta virkjun Laxár í S-Þiug.
tók til starfa haustið 1939. Voru þá
virkjuð 2400 hö. a£ efra hluta falls-
ins við Brúar. Fyrsta aukning, 4000
liö. var gerð á sama stað og tók til
starfa árið 1944. Samkv. greinargerð
sem Sig. Tliaroddsen skrifaði haust-
ið 1946 voru þá enn óvirkjuð á
þeim stað 7500 hö. án miðlunar en
9500 með nokkurri vatnsmiðlun í
Mývatni.
Sumarið 1946 fór bæjarstjórinn
á Akureyri þess á leit við raforku-
málastjóra að hann léti gera áætl-
un um fullvirkjun efra fallsins við
Brúar. Raforkumálastjóri tók þetta
að sér og skilaði áliti um haustið
sama ár, en lét þess þá jafnframt
getið að ekki væri fullvist að þetta
væri lieppilegasta lausnin að sinni
og að virkjunin mætti vart vera
minni en 12000 hö. ef hún ætti
að-nægja næstu tíu árin fyrir orku-
veitusvæðið- miUi .Siglufjarðar og
.Jlúsavíkur.
Því næst sendi Akureyrarkattp-
stafiur umsókn tií viðkomandi ráðu-
'neytis unr fullvirkjun efra fallsins
Við 'Biúar. Ráðlmeytið ákvað að
gerð sk.yldi, nánari athugun á virkj-
unartilhögun og virkjunarstærð og
studdist þá vfð álit raforkumála-
stjóra 1 þeim efnum. Má telja að
undirhúningur virkjunaraukningar
’ Háfi vérið i'Hönd’úin raforkuntála-
stjóra frá þeim tíma.
... Sn.einina árs 1947 skilaði raforku-
,jnála.stj:<ivi,grgii);»rgprð „Fullvirkjun
Laxár vjð Brúar." Voru þar born-
ar saman ýmsar tílhaganir og varð
"iliðurstáðart srt"áð'heppilegast væri
að framkvæmá-þá virkjun sem nú er
lokið.
Á árunum 1947-48 og raunar
einnig síðar gerði Dr. Sig. Þórar-
insson ýmsar jarðfræðilegar athug-
anir í sambandi við virkjunina og
samtímis var borað í gegn um
hraunið í rannsóknarskyni á ýms-
um stöðum í Laxárgljúfrinu og
annaðist jarðborunardeild raforku-
málaskrifstofunnar |<að verk. Jafn-
framt var unnið að fullnaðaráætl-
unum, útboðslýsingum o. fl. og
fjáröflunarmöguleikarnir til virkj-
unar atliugaðir, og árið 1949 var svo
komið að tiltækilegt þótti að leita
tilboða í vélar og efni og bjóða
byggingarvinnuíia út.
Samningur um vinnu
og efni.
Tilboð bárust frá fjölmörgum.að-
ilum, og árið' 1950 var gengið frá
sanmingum við eftirtalin firmu,sem
hagkvæmust tilboð sendu:
Byggingarvinna: Byggingarfélag-
ið Stoð h. f„ Reykjavík.
Rafall og rafútbúnaður: West-
ingliouse U. S. A.
Túrbína: J. Leffel & Co. U. S. A.
Járngirt þrýstivatnspípa úr tré:
Skandinaviske Trerör A. S„ Norge
og Boxholm A.B., Svíþjóö.
Þrýstivatnspípa úr járni og þrýsti-
vatnsturn: Stahlunion A. G„ Þýzka-
landi.
Stýflulokur: Mohög A. B„ Sví-
þjóð.
Staurar í háspennulínu: Hýleén,
Svíþjóð.
Þverslár á háspennulínu: Ras-
mussen A.S., Danmörk.
Einangrarar í háspennuíinu: Cliio
Brass, U. S. A.
Eirvír í háspennulínu: P. Dodge,
U. S. A.
Samningur ríkis og bæjar.
Meðan þessu fór fram voru mögu
leikarnir á sameign ríkisins og Ak-
ureyrarbæjar á Laxárvirkjuninni
athugaðir, sem varð til þess að lög-
ununt um virkjun Laxár var breytt
með lögum nr. 54, 25. maí 1949 og
lögum nr. 64, 25. maí 1950, sem
gera ráð fyrir að slík sameign geti
orðið. Þann 12. júlí 1950 var svo
sanmingur um samcign undirrit-
aðnr, sem kveður svo á að ríkið
gerðist eigandi að 15% við undir-
skrift, að 35% þegar íullgerð yrði
sú virkjun sem nú er lokið, og að
50% þegar lokið verður næstu virkj-
un þar á eftir og skal haldast ó-
breytt. Jafnframt var í samræmi við
lögin skipuð sérstök Laxárvirkjun-
arstjórn en í henni hafa sæti írá
byrjun.
Fulltrúar Akureyrarbæjar:
Steinn Steinsen, bæjarstjóri, for-
maður.
Steindór Steindórsson, mennta-
skólakennari.
Dr. Kristinn Guðmundsson, utan-
ríkismálaráðherra.
Fulltrúar ríkisins:
Indriði Helgason, rafvirkjameist-
ari.
Jakob Frímannsson, framkvæmd-
arstjóri.
Þegar ríkið veröur eigandi að
50% er gert ráð fyrir að stjórnin
verði skipuð tveimur mönnum frá
hvorurn aðila og að liæstiréttur til-
nefni þann fimmta.
Stjórnin réði þegar í uppliafi
rafveitustjórann á Akureyri til þess
að annast rekstur gömlu virkjunar-
innar og rafmagnsveitu ríkisins til
þess að annast lramkvæmdarstjórn
við nýju virkjunina. Hefur svo hald
ist óbreytt síðan.
Byggingnrtími.
Þegar samningar um aðallijuta
verksins voru undirritaðir sumarið
1950 var áætlað að nýja virkjunin
gæti tekið til starfa haustið 1952.
Enda þótt Stoð h. f. byrjaði á ýms-
um undirbúningi og lítilsháttar
á framkvæmdum jiegar um liaustið
1950, gat þó ekki orðið af þessu,
sumpart vegna þess að hraunið sem
mannvirkið stendur á reyndist
ervitt viðfangs og sumpart vegna
þess að afgreiðslu véla seinkaði
mjög, og kom þannig t. d. turbínan
ekki að Laxá lyrr en seint um haust-
ið 1952 í stað 1951 og mikill liluti
af eirvirnum í línuna ekki fyrr en
vorið 1953. Virkjuninni gat jrví ekki
orðið lokið fyrr en nú.
Tilhögun mannvirkja.
Tilhögun hinnar nýju Laxár-
virkjunar er í aðalatriðum sem
hér segir:
Stíjla.
Um 300 m. fyrir neðan gömlu
aflstöðina er 110 m. löng og 10 m.
há stífla með 37 m. löngu yfirfalli.
1 henni eru þrjár aðallokur, inn-
taksloka fyrir framan pípuna, botn-
loka og yfirfallsloka, en sú loka er
al scrstakri gerð, sent ekki hefur
verið notuð hér á landi áður. Auk
þess eru nokkrar smærri lókur og
hefur verið lögð sér^tök áherzla á
að stíflan væri Jjannig úr garði gerð
að ístruflanir yrðu sem minnstar.
Þrýstivatnspipa og þrýstivalnstnrn.
Frá stíflunni liggur 346 m. löng
og 4 m. víð járngirt trépípa niður
að þrýstivatnsturni sem er 19 m. hár
og 13 m. víður og er jicim turni
ætlað að jafna úr vatnssveiflur sem
álagsbreytingar orsaka. Frá turnin-
um liggur svo 35 m. löng og 4 m.
víð stálpípa niður að stöðvarhúsinu
og er öll íallhæðin 29 m.
Stöðvarhúsið.
Stöðvarhúsið, sem stendur við
eystri bakka árinnar, er 25 m. liátt
frá grunni og 280 fermetrar áð flat-
armáli. 1 jiví er ein vélasamstæða,
11650 ha. Francistúrbína átengd við
10.000 kva. rafal á lóðréttum ás.
Túrbínan notar við málraun 35
teningsmetra af vatni á sekúndu.
Snúningshraði samstæðunnar er
187,5 snúningar á mínútu. Rafall-
inn er 6.600 volt, 9-fasa, 50 riða.
I stöðinni eru auk jress nauðsyn-
legur rafútbúnaður og stjórntæki,
og stjórntækjum er einnig komið
lyrir í gömlu stöðinni þannig að
hægt er að fjarstýra nýju stöðinni
þaðan. Þetta er gert til jiess að spara
gæzlukostnað.
Útvirki.
Rétt utan við nýja stöðvarhúsið
er 10.000 kva. aðalspennir, sem
hækkar spennu rafalsins úr 6.600
voltum upp í 66.000 volt. Frá jiess-
um spenni liggur 700 m. löng lína
í útvirki við gamla stöðvarhúsið, en
jiar ér nýr 3.500 kva. spennir fyrir
gömlu stöðina, sem hækkar spennu
hennar úr 6.600 voltum upp í
66.000 volt. Frá 66.000 volta tein-
um jiessa útvirkis liggur línan til
Akureyrar.
Háspennulinan.
Spenna línunnar er 66.000 volt.
Hún liggur í beina stefnu frá Brú-
um í Ljósavatnsskarð, þá um skarð-
ið að sunnanverðu og frá Hálsi í
beina stefnu á Akureyri.
Að vestanverðu við Vaðlaheiði
beygir línan fram fyrir botn Eyja-
fjarðar og endar við aðalspennistöo-
ina fyrir ofan Akureyri. Línan er
57 km. löng, byggð á tvöföldum
tréstaurum með þverslá í toppi og
hengieinangrunum. Vírarnir eru
þrír eirvírar 70 fermillimetrar hver
að Jjverskurðarflatarmáli.
Við enda línunnar er kómið fyrir
símaútbúnaði þannig að hægt er
að síma cftir línunni jiótt hún
standi undir fullri spennu.
Aðalspen n istöðin.
Nýja aðalspennistöðin við Akur-
eyri er byggð sem viðbót, við ]kí
gömlu. Hér er spennan lækkuð úr
66.000 voltum niður í 6.600 volt
fyrir Akureyrarbæ, en auk jicss má
fá frá stöðinni aðrar spennur fyrir
sveitirnar eftir jtví sem jtörf krefur.
Aðalspennarnir eru tveir, 6.000 kva.
hvor, og 6.600 volta beggjamegin
við Jxi eru greinivirki sem strengirn-
ir til bæjarins liggja írá.
Miðlunarmannvirkin við Mývaln.
Eins og’ kunnugt er verða stund-
um ístruflanir við Mývatnsósa. í
sumar var ákveðið að reyna að ráða
bót á Jressu. Hófust framkvæmdir
í júlí síðastliðnum og er ráðgert að
Jieim verði lokið næsta ár. Þessu
verki cr hagað þannig að Geira-
staðakvíslin, sem nú flytur aðeins
um 15% af rennsli Laxár, er dýpk-
uð svo að lnin geti ílutt alla ána.
Stífla með lokum cr sett í kvíslina,
jiannig að hleypa má vatninu um
þennan farveg eftir því serii lienta
jjykir. Einnig er ráðgert að dýpka
liina svo kölluðu Breiðu, sem er
lyrir ofan kvíslina allt upp fyrir
svokallað Rif, með því að grafa
skurð eftir Breiðunni. Ætlunin er
hinsvegar ekki að hafa nein áhrif
á vatnsborð Mývatns, sem komið
gætu í bága við hagsmuni jarðeig
anda.
Verkstjórn og ráðunautar.
Eins og áður er getið hefur Bygg-
ingarfélagið Stoð h. f. annast bygg-
ingarframkvæmdir við Laxá undir
stjórn Gísla Þorleifssonar, bygging-
armeistara og Eyvinds Valdemars-
sonar verkfræðings. Rafmagnsveit-
ur ríkisins hafa hinsvegar, auk Jiess
sem Jtær hafa annast liina almennu
framkvæmdarstjórn, annast upp-
setningu véla og rafbúnaðar í orku-
verið, lagningu liáspennulínunnar
frá Laxá til Akureyrar og með að-
stoð Rafveitu Akureyrar byggingu
(Framhald á 11. síðu).
Ljóð um daginn og veginn
VIÐ ANDATJÖRNINA.
Um Andatjörnina andar
andkaldur blær, um haust,
en haustlegra hygg ég mundi
ef hér væri andalaust.
Enda þótt endur fljúgi
eitthvað burtu um stund,
þær halda í hópum aftur
hcim á sinn andafund.
Gott er í Andagili
að geta, eitt andartak,
hlustað hrærður í anda
á hreimfagurt andakvak.
Við annan sundlaugarendann
Andatjörnin var sett,
þótt ýmsir efandi litu
þann íþrótta-fugla-blett.
Menn trúðu ei að endur þar yndu,
hið andstæða er sannað nú,
svo nú hafa bæjarbúar
bjargfasta andatrú.
DVERGUR.