Dagur - 19.12.1953, Blaðsíða 15

Dagur - 19.12.1953, Blaðsíða 15
Laugardaginn 19. desember 1953 D AGUR 15 Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTJANS KRISTJANSSONAR frá Mýri. Vandamenn. Þakka ykkur öllum hjartanlega, sem glödduð mig á áttugasta afmœlisdegi mínum, 15. desember, með hepn- sókmim, blómum, skeytum, hlýjum orðivm og gjöfum. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól og farsæld á nýju ári. ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR. OSHSÍHSSHSSHSÍHSSHSÍHSSHSSHSSHSÍHSSHSSHSSHSÍBSSHSSHSSHSSHSSHSSKhsihSSBS O* ' •ý' s.s £ Innilegar þakkir öllum þeim, sem heiðruðu mig með | heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á fimmtugs- % t| afmæli vúnu. f I HÓLMGEIR PÁLMASON. % % S 'l/jr bœ oj lijejtyé Skrautpennar i mörgum litum Bókaverzlun P.O.B. Ljósapemiinn Penntnn, sem skrifar i myrkri, er iilvalin jólagjöf Bókaverzlun P.O.B. SprengLpenninn Nokkuð, sem allir drengir þurfa að eignast Bókaverzlun P.O.B. D A G L E G A nýjar bækur Bókaverzlun P.O.B. Kertablýantar blýantar, -sem allir bílstjórar þurfa að eignast Bókaverzlun P.O.B. Þjzki skólapenninn heitir Har o! . JCostar kr. 24.50- Bókaverziun P.O.B, Parker 51 er tilvalin jólagjöf Bókaverzlun P.O.B. JÓLAKORT JÓLALÖBERAR JÓLA SER VÍE TTUR JÓLABÖND JÓLAPAPPÍR (á 50 aura) Bókaverzlun P.O.B. Jólagjafir handa börnurn myndabækur litabækur LITIR LEIR ELAUTUR SPIL BÍLAR FLUGVÉLAR SKIP DÚKKULÍSUR GÚMMlLElKFÖNG m. tegundir Bókaverzlun P.O.B. Bókaverziun P.O.B. HERBERGI með forstofuinngangi í mið- bænum til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Áspargus í jólasúpuna. KJÖTBÚÐIR KEA Mafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu. 10. Súni 1622. Niðursoðnir ávexf í r APRICOSUR PERUR FERSKJUR PLOMUR BLANDAÐ JARÐARBER Bezfir - ódýrasfir KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Takið eftir fyrir kr. 350.00 er hægt að fá barnakerru og kerrupoka. Upplýsingar í sínia 1369 og Hamarstíg 2. ö Ferðataska ómerkt tapaðist frá Akur- eyri að Kambsstöðum. Vin- saml. skilist að Skógum gegn . fundarlaunum. Philips Rafmagnsrakvélar Véla- og búsáhaldadcild Brauðristar 2 tegundir. Véla- og búsáhaldadeild Biirvogir 5 tegundir. Baðvogir Véla- og búsáhaldadeild Pottar fyrir rafmagn, margar gerðir. Pottar aluminium Þvottaföt aluminium Miólkubrúsar 11/2, 2,3 og 5 lílra Skaftpottar fl. tegundir Katlar SteiKarpönnur Véla- og búsáhaldadeild Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. á morgun, sunnudag. Fólk er hvatt til þess að koma og hafa með sér sálmabók. P. S. Hátíðamessur í Akureyrar- prestakalli: Aðfangadagskvöld kl. 6 Akureyri. F. J. R. — Aðfanga- dagskvöld kl. 5 Glerárþorpi. P. S. — Jóladag kl. 2 Akureyri. P. S. — Jóladag kl. 2 Lögmannshlíð. F. J. R. — 2. jóladag kl. 2 Akur- eyri. F. J. R. — Gamlaárskvöld kl. 6 Akureyri. P. S. — Gamla- árskvöld kl. 6 Glerárþorp. F. J. R. — Nýjársdag kl. 2 Akureyri. F. J. R. — Nýjársdag kl. 2 Lög- mannshlíð. P. S. — 1. sunnudag eftir nýjár kl. 2 Akureyri. P. S. Hátíðamessur í Möðruvallakl,- prestakalli: Jóladag kl. 2 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4 e. h. í Glæsibæ. — Annan í jólum kl. 2 e. h. á Bakka. — 3ja í jólum (sunnudaginn 27. des.) kl. 4 e. h. í Skjaldarvík. — Gamlaársdag kl. 5 e. h. á Hjalteyri. — Nýjársdag kl. 2 e. h. að Bægisá. — Sunnud. 3. jan. kl. 2 e. h. á Möðruvöllum. Björgunarskúta Norðurlands. Slysavarnadeild Arnarnesshrepps hefur borizt gjöf, að upphæð kr. 1500.00, í Björgunarskútusjóð frá Sigrúnu Sigurðardóttur á Hjalt- eyri. — Gjöfin er gefin til minn- ingar um mann Sigrúnar, Halldór heit. Halldórsson, fyrrum stýri- mann, en hann lézt á Hjalteyri 26. júlí 1945. Sjónarhæð. Litmyndir frá ferða- lagi á Indlandi kl. 5—5.30 sunnu- daginn- 20. þ. m/ á' undan sam- komunni. Opinberar samkomur eru kl. 5 á jóladag og sunnud. 27. þ. m. Áramótasamkoma kl, 11 á gamlárskvöld og nýjárssamkoma kl. 5 á nýjársdag. Allir hjartan- lega velkomnir. Leikfélagið. Næstu sýningar á gamanleiknum „Fjölskyldan í uppnámi“ verða í milli jóla og nýjárs og síðan strax úr nýjári. ERLENÐ TÍÐINDI (Framhald af bls. 9) þessu sviði nú eru flestum málefn- um mikilvægari. Ráðandi menn í Bandaríkjunum eru taldir vera þeirrar skoðunar, að Rússar geti vel samþykkt að hefja þessa tilraun til samstarfs og þeir eru enn vongóðir um að stjórnar- herrarnir í Kreml muni, eftir hæfi- legan umhugsunarfrest og e. t. v. einhver undanbrögð, láta tilleiðast. I tillögum Eisenhowers er siglt fram hjá þeim skerjum, sem til þessa hafa strandað öllum til- raunum til samkomulags um þessi mál, nefnilega alþjóðlegu eftirliti heima fyrir hjá stórveldunum, al- þjóðlegum eignarrétti á hráefnum til kjarnorkuframleiðslu og á kjarnorkuverum. Tillögur Eisen- howers eru beinlínis miðaðar við það sjónarmið, að fullreynt er að Rússar samþykkja aldrei að óbreyttu ástandi slíka alþjóða:fkip- an. Hins vegar mætti svo fara að þeir samþykktu að byrja smátt, og ef vel reyndist, að útfæra sam- starfið og auka það. Að öllu samanlögðu eru umræð- ur þær, sem nú fara fram um kjarnorkumálin í höfuðborgum heimsins og blöðum, einhverjar þær markverðustu, sem fram hafa farið á þessu ári. Og kannske renn- ur árið 1953 svo í tímans haf, að við sjónarrte'd sjáist o^þéí'gjUf/on^ arneisti um’ friðsamiegri tíma á nýju ári. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á annan jóladag kl. 10.30 f. h., bæði í kirkjunni og kapéllunni, eins og venjulega. Aðvörun frá slökkviliðsstjóra. Akureyringar! Látið ekki jóla- trén svifta ykkur jólagleðinni. Lítið kerti getur valdið stórbruna. Setjið því kertin ekki í glugga eða annars staðar er hætta getur stafað af. Hafið örugga gæzlu á jólatrénu og látið ekki óvita vera eina með eldfæri. — Gleðileg jól! í jólablaði, scm fylgir þessu tbl., er sagt frá því í Kaupmanna- hafnarbréfi, að þá hafi í desem- berbyrjun komið 13 stiga hiti þar í borg og sé það einsdæmi í manna minnum. En hvað skyldi þá um veður farið hér? Á miðvikudagsmorguninn sl., 16. desember, var hér ofsarok af suðri, en 13 stiga hiti, og þó meira í Siglufirði, eða 15 stig. Á Grímsstöðuin, langt uppi í landi, 8 stig. Þessi jólafasta er vafalaust einstök fyrir hlý- viðri, enda þótt tíð sé óstöðug og rysjótt mjög. Snjór sést nú hvergi á Iáglendi og aðeins snjódílar í heiðum og miðl- ungsháum fjöllum, og þjóðvcg- ir hér nærlendis eru greiðfærir, þótt yfir fjallvegi séu. Hjónacfni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hjör- dís Jónsdóttir, Gránufélagsgötu 28, Akureyri, og Bjarki Arn- grímsson, bifvélavirki, Grímsstöð- um, Glerárþorpi. Áheit á Sólheimadrenginn. Kr. ÍÓÖ frá gömlum hjónum. Mótt. á afgr. Dags. Finimtugur varð sl. miðvikudag Hólmgeir Pálmason skrifstofum. hjá KEA, ágætur borgari og víða kunnur, m. a. sem leikari í mörg- um sjónleikjum hér nyrðra á undanförnum árum. Leiðrétting. í kvæðinu „Frosta- veturinn 1917—1918“, sem birt er nú í „Jólablaði Dags“, hafa slæðzt inn prentvillur, sem fólk er les, er beðið að leiðrétta: 1. erindi, 3. línu að neðan, vantar. Ájað vera Ofsahríð með gaddi grimmum æddi, gegnum loft sem hamslaus elfur flæddi. — Sama erindi, síð- asta 1. sjóar, les sjóir. Síðasta lína kvæðisins á að vera: dyr að nægtum Guðs á jarðlífs för. — Sæmundur G. Jóhannesson. - FOKDREIFAR (Framhald af 8. síðu). urkenna það ekki og framkvæma hliðstæða sókn gegn skammdegis- myrkrinu hér nyrðra. Götulýsing og birta í skammdegismyrkri er ekkert einkamál einhverra nefnda- forkólfa eða bæjarstjórnarmeð- lima. Það er mál borgaranna, sem ekki er í því lagi, sem það gæti verið í, og þess vegna er tímabært að vekja máls á þessu og segja: Við viljum bjartan bæ í skamm- deginu, og það er sameinleg ósk og eðlileg, og því fullkomin ástæða til að hefjast handa. Vatnsglös öbrjötandi. Véla- og búsáhaldadeild \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.