Dagur - 13.01.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 13.01.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. janúar 1954 D A G U R 3 Maðurinn minn og faðir okkar, INGÓLFUR KRISTJANSSON frá Víðirhóli, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 9. þessa mánaðar. Katrín María Magnúsdóttir og börn, Kaupangsbakka. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla vegna bæj arstj órnarkosninganna er hafin í skrifstofu minni, Hafnarstræti 102. Skrifstofan verður opin fyrir utankjörstaðaratkvæðagrciðslu, auk venjulegs skrifstofu- tíma, á kvöldin kl. 8—9 á mánudögum—föstudaga og kl. 4—5 e. h. á laugardögum og sunnudögum. Skrifstofu Evjafjs. og Akureyrarkaupstaðar, 11. jan. 1954. Opinberf uppboð Samkvæmt kröfu Jóns Þorsteinssonar, hdl. fer fram opinbert uppboð í húsakynnum Efnalaugarinnar Skírnir við Strandgötu 1, fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. Selt verður vclar, áhöld og innrétting Efnalaugarinnar Skírnir, ef viðunandi boð fást. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 4. janúar 1954. Kennzla í ensku Byrjendur og þeir, sem lengra eru komnir í málinu geta fengið kennslu í einkatímum. Einn eða fleiri saman. Við kl. 6—9 e. h. næstu kvöld. Hákon Loftsson Eyrarlandsvegi 26. Skemmtihátar Ég get útvegað frá Danmörku margar gerðir af notuðum segl- og mótorbátum, bátarnir eru í góðu lagi og með öllu tilheyr- andi. Myndir, verð og aðrar upplýsingar eru fyrir hendi af nokkrum seglbátum. Guðm. H. Arnórsson. Hafnarstreeti 64. Sími 1561. Nýkomið: KHKBKBKBKBKBKhKBKBKBKbKKHKBKHKB^KBKHKBKBKBKBKHKH Auglýsið í Degi HKHKHKHKBKHKBKHKKBKHKHKHKHKHKHKBKKKHKHKKBKHKBKBW Hurðarhengsli m. stcerðir og gerðir. Kantlamir Blaðlamir Kantrílar Boltalokur Hilluknekt Skrúfur Byggingavörudeild KEA. RÝMINGARSALA ,Hin árlega rýmingarsala verzlunarinnar hefst mánudaginn 18. þessa mánaðar. Mikið af góðum vörum seldar fyrir ótrúlega lágt verð. Kápur og dragtir afsl. Kvenkjólar afsl. Kventöskur afsl. Kvenpeysur afsl. Kápuefni úr ull afsl. Rayongabardine afsl. Kjólaefni afsl. Kvenhanzkar afsl. Kvenskraut (hálsf.) afsl. Kjólabelti afsl. Gluggatjaldaefni afsl. Peysufatasett afsl. Alpahúfur afsl. Gjafakassar afsl. 19- 60% Karlmannafrakkar afsl. 15% 20- 30% Plastregnkápur afsl. 15% 15-30% Karlmannasokkar afsl. 1*)% 15% Karlmannaskyrtur afsl. 10% 20-30% Hálsbindi afsl. 15% 15% Skjalamöppur afsl. 15% 15% Karlmannahanzkar afsl. 15% 15% Barnasokkar afsl. 15% 20% Sporthúfur, ungl. afsl. 20% 20% Plastkápur, ungl. afsl. 15% 15% Plastslá, ungl. afsl. 50% 25% Höfuðklútar, slæður afsl. 15% 15% Nylonblússur afsl. 15% 20% Hvít skinn afsl. 15% Athugið, að nú er tækifæri til að jná í góðar og ódýrar vörur svo sem kápur og dragtir, fyrir hálfvirði. Verzlun B. Laxdal. AUGLYSING nr. 3/1954 frá Innflutningsskrifstofunni um endur- nýjun fjárfestingarleyfa Þeir, sem fjárfestingarleyfi höfðu á síðastliðnu ári og ekki hafa lokið framkvæmdum, sem nú eru háðar fjárfestingar- eftirliti, sbr. lög nr. 88 frá 24. desember 1953, þurfa að sækja um' endurnýjun fjárfestingarleyfa sinna fyrir 31. þessa mánaðar, eða póstleggja umsókn í síðasta lagi þann dag. Eyðublöð undir endurnýjanir fást hjá Innflutningsskrif- stofunni í Reykjavík og hafa verið send oddvitum og bygg- ingarnefndum utan Reykjavíkur. Tilkynning um umsóknir vegna nýrra framkvæmda verð- ur birt síðar. Reykjavík, 9. janúar 1954. Innflutningsskrifstofan. Nýkomið: KARLM.-SNJOHLIFAR með spennum. KARLM.-STRIGASKÓR með svampsólnm. Skódeild Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Kvöldnámskeið í vefnaði hefst í næsta niánuði. Kenn- ari verður frú Ragnhildur Jónsdóttir. Ennfremur verður kvöldnámskeið í fatasaum, sem hefst föstudaginn 15. þ. m. Upplýsingar um námslteðin veittar í síma 1199. VALGERÐUR ÁRNADÓTTIR. F#############################################################J Nýjir ávextir: EPLI APPELSÍNUR VÍNBER SÍTRÓNUR Ný lenduvörudeild og útibú. jj 'W^W^W###################################################Jl Nýmalað Heilhveiti ávallt fyrirliggjandi. i- iintoíp.vn .. nruu>).-•. Nýlenduvöryrieild og útibú. •W^'W#######################################################^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.