Dagur - 24.02.1954, Page 3
Miðvikudaginn 24. febrúar 1954
D A G U R
3
Minningarathöfn um son okkar og bróður,
JÓN HERMANNSSON,
sem lézt af slysförum 11. febrúar sl., fer fram í Akureyrar-
kirkju laugardaginn 27. febrúar kl. 1.30 e. h;
Guðrún Magnúsdóttir, Hermann Jakobsson og systkini.
Konan mín,
GUÐBJÖRG SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR,
er andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 22. þ. m., verður jarð-
sungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 1. marz kl. 13.30.
Sigfús Jónsson, Víðivöllum 14, Akureyri.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför
AÐALSTEINS HELGASONAR.
Sesselja Valdemarsdóttir. Gunnar Aðalsteinsson.
ÚTSALA
Útsalan heldur áfram til næstu mánaðamóta.
Ágætu efnin frá Dúkaverksmiðjunni á Glerár-
eyrum hafa lækkað í verði ásamt ýmsu fleira.
Söluturninn við Norðurgötu 8.
Jón G. Pálsson.
TILKYNNING
. um karlöflugarðaúthlutun
Kartöflugarðlöndum þeim, sem Akureyrarbær leigir
út, verðúr úthlutað á ný frá 1.—15. marz n. k. á skrif-
stofu ráðunauts, Þingvallastræti 1, frá kl. 1 til 3 e. h.
alla virka daga, sími 1497. Garðeigendur halda sínum
fyrri göxðum til 15. marz, en sé þá ekki búið að greiða
leigu og vinnslugjald, verður görðunum úthlutað til
annara án frekari aðvarana. Gjald það sama og á síð-
asta ári, 30 aura pr. fermetra.
FINNUR ÁRNASON.
Nýkomið
KVEN- og BARNABOMSUR
nýjar tegundir
KARLMANNABOMSUR
háar og lágar — gúmmí og gaberdine
KARLMANNA-INNISKÓR
ódýrar og góðir
Úrval af fallegum barnaskóm o.m. fl.
Hvannbergsbræður
Skóverzlun
NYLON-RAYON
GABERDINE
EVERGLAZE
margir litir
V efnaðarvörudeild
NÝJA-BÍÓ
í / kvöld kl. 9 \
1 Hvað skeður ekki í j
| París? j
I REX STEWART
í \ |
= Seinna í vikunni i
| Æska á villigötum [
\ amerísk sakamálamynd í
Aðalhlutverk:
| TARLEY GRANGER 1
| Um helgina \
! Út úr mvrkrinu !
= j
\ Spennandi og vel leikin i
i amerísk ltvikmynd.
i Aðalhlutverk:
RAY MILLAND j
'".iiin 11111111111 iii iii m ii iii mmiiiiiiiiiiiimmi ii iiini||~
‘mmmmmmmmimiiimmimmmimmiiimmm,.-
j Skjaldborgarbíó i
í Mynd vikunnar
| RAUÐA MYLLAN |
I (MOULIN ROUGE) I
j Strófcngleg og óvenju vel i
i leikin ensk stórmynd í eðli- I
1 legum litum, er fjallar um í
i ævi franska listmálarans i
Í Henri de Toulouse-Lautrec i
Aðalhlutverk:
JOSÉ FERRER |
j ZSA ZSA GABOR \
§ Þes’si mynd hefur slegið Öll i
j met í aðsókri, þar sem hún í
| hefur verið sýnd. i
*imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmir
WILLYS JEPP
Viðgerðir
Varahlutir
umboð á Akureyri
Lúðvík Jónsson & Co.
SÍMI 1467.
DANSLEIKUR
verður haldinn að Hrafnagili
laugardaginn 27. febr. Hefst
kl. 9.30 e. h.
- VEITINGAR. -
Ungmennafélagið.
F erguson-dráttarvél
Flutt inn 1952, vel með
farin til sölu. — Tæki-
færisverð. A. v. á.
Starfsstúlkur
vantar á Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri.
Upplýsingár hjá yfirhjúkr-
unarkonunni.
Söluskattur
Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu
fyrir síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. m.,
aðvarast hér með um, að verði skatturinn eigi greiddur
nú þegar, verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr.
112, 1950, beitt og verður lokun framkvæmd eigi síðar
en fimmtudaginn 25. þ. m.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar,
22. febrúar 1954.
^#################################»r##########################J
Laus lögregluþjónsstaða
á Akureyri auglýst til umsóknar. Umsækjendur skulu
hafa lokið prófi lögreglumanna eða hafa verið starfandi
lögreglumenn í kaupstað. Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. marz n. k.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 19. febrúar 1954.
v############################################################^
Happdrætti Háskóla íslands
Endurnýjun til 3. flokks 1954 er hafin.
. ^ ’ 1 h ' I 1 • , , i ■ 5 . . ,-5 ‘ j
Verður að vera lokið 9. marz.
Munið að endurnýja í tíma!
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f.
1 ^f####################################»#####^^»###############JÍ
Mif lex
heldur salernisskálum hreinum og kemur í
veg fyrir ódaun í snyrtiherbergjum.
Nanðsynlegt á loverju heimili.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.
Bolludagurinn
er næstkoinandi mánudag.
Þá fáið þér beztar bollur í Brauðbiiðum KEA
og útibúum, sem verða opin frá kl. 7 f. h.
Það skal tekið fram, að gamla brauðbúðin í
Hafnarstræti 87 verður opin þann dag.
Harmonika og riffill
TIL SÖLU: Ný, fimmföld hnappa-harmonika (Palolo-
Soprani) með 5 skiptingum, og nýr magasinriffill, 22
cal. ,með kíkir.
Uppýlsingar gefur SIGURÐUR JÓNSSON,
Brekkugötu 3, kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld.
V;