Dagur - 24.02.1954, Blaðsíða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 24. febrúar 1954
• 11111111111111111.ini
iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii..
Plasf-búsáhöd
Úðabaukar
Sápuhylki
Kryddsett
Brauðkassar
Hnífaparakassar
Skálar
Blómapottar
Rykskúffur
Sykurbyssur
Brauðföt
Serviettuhylki
Sleikjur
Tímaglös
ísskápabox
Pottaþvögur
Eldhúshillur
Kaupfélag Eyfirðinga.
Véla- og búsáhaldadeild.
'*iiiniiii11111111111111111111111111111111111iim1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'
• •iiimiiiiiimiiiiiiiimiiiimiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi 1111111111111111111111
ÚTSALA
| Fimmtudaginn 25. febr. hefst útsala á allskonar fatnaði, I
I metravöru og fl. Þar verða seldar: Kvenkápur, kjólar,
1 pils, blússur, peysur, skyrtur, herrafrakkar, stakkar (ull- j
I árefni), milliskyrtur röndóttar stór nr., vinnuskyrtur, [
I kuldastakkar drengja, skíðahúfur, barnabolir og buxur, j
1 telpukjólar, peysur, barnarúmföt o. m. fl.
j METRAVARA: Kjólefni (rayon), léreft rósótt og j
§ röndótt, gardínutau. Kventöskur frá kr. 15,00
Afsláttur frá 10 til 60%. Steikarapönnur frá kr. 4,50
Útsölunni lýkur 6. marz. j
| ÁSBYRGI H. F.
m'jiiimiiiiimmiiiiimimiiiiiimimiiiiiimmmmmiiimiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiimmiiT
«mmiimm m imiimimimmmiiiimimmmmmimmmii m mmmmmmmmmiii m mimmmmmmimiim*
I Verkfæri - Nýkomin I
Kjörnarar
Dúkknálar
Meitlar
Rörþvingur
Skrúfstykki
Alir
Málbönd
Vinklar
Hallamál
Sniðmát
Gólfdúkahnífar
Skrúfjárn
Heflar
Hefiltennur
Sporjárn
Klaufhamrar
Kúluhamrar
Múrhamrar
Þverskerur
Langskerur
Axir
Sagartengur
Siklingar
Járnsagarblöð
Vélsagarblöð
* i
Kaupfélag Eyfirðinga
Véla- og búsáhaldadeild.
Látið nylonsokka
yðar endast lengur!
Notið „Nylife“ skolunar-
efnið.
Kr. 11.75 glasið.
★
PLISERUÐ PILS, svört og
og grá, komin aftur.
EYRNALOKKAR
í glæsilegu úrvali.
TOKALON púður og
TOKALON krem.
DAY DEW, komið aftur
í öllum litum.
Verzlunin DRÍFA
Sími: 1521.
Til sölu:
Góður radíógrammofónn.
Verð mjög sanngjarnt.
Afgi
r. visar a.
Kolanetaslöngur
Rauðmaganeta-
slöngur
Járn- og. glervörudeild.
R e y k t
Karfaflök
KJÖTBÚÐIR KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Nýsviðinn
Svartfugl
KJÖTBÚÐIR KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
r
Utvatnaðar
Gellur
KJÖTBÚÐIR KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714
Ránargötu 10. Sími 1622.
nriiiMiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Niðursoðin
Svið
Kjötbúðir KEA.
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Vantar herbergi
utarlega á Syðribrekkunni
um næstu mánaðamót.
Afgr. vísar á.
Lítil íbúð
óskast til leigu
Uppl. í s'mia 1164
SKAUTAR
nýkomnir.
Járn- og glervörudeild.
Skíðasleðar
Járn- og glervörudeild.
SKÍÐI
Skíðabindingar
Skíðastafir
Skíðavax
Járn- og glervörudeild.
Vasaljós
Verð frá kl. 9.00.
Jám- og glervörudeild.
S ú r i r
Bringukollar
• • r
KJOTBUÐIR KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Vínberin
fást emi í
Kaupfél. Verkamanna.
Sparksleðar
★
Gardínugormar
★
Þvottabalar
ur-niií
Kaupfél. Verkamanna.
JÖRÐ TIL SÖLU
Jörðin BIRNINGSSTAÐIR
í Ljósavatnsskarði er til sölu
og laus til ábúðar í vor. —
Bústofn getur fylgt. Tilboð-
um sé skilað til undirritaðs
sem fyrst.
Ferdinand Jónsson
Birningsstöðum
íbúð óskast
til leigu, nú þegar eða í vor
helst á Oddeyri eða ytri
brekkunni. — Upplýsingar
í sima 1141
Tapað
grænt TEPPl tapaðist ný-
lega á syðribrekkunni. Skil-
ist vinsamlegast gegn fund-
arlauunm á afgr. Dags.
IBUÐ
Tvö herbergi og eldhús
óskast til leigu.
Jóhann Snorrason
c.o. Véla og búsáhalda-
deild KEÁ.
4 - manna bíll
eða jeppi óskast til kaups,
a.,v.á.
Til sölu:
Tvenn amerísk smókingföt
o. fl. — Mjög ódýrt.
GUFUPRESSAN
Skipagötu 12.
Húsið no. 97
við Byggðaveg er til sölu, ef
viðunnandi boð fæst. Upp-
lýsingar gefur
Magnús Pétursson
Vesturgötu 13,
sími 1540.
Nokkrir amerískir
taft og jerseykjólar til sölu
í Fjólugötu 8.
íbúð til sölu
í nýju húsi, 4 herbergi
eldhús, bað, geymsla og
sérinngangur. a. v. á.
Hjólkoppur
— af Kaiser 1954 — tapað-
ist í nágrenni bæjarins um
fyrri helgi. Linnandi gjöri
svo vel að skila á BSO. —
Fundarlaun.
Herbergi
til leigu 14. maí fyrir reglu-
saman kvenmann. — Að-
gangur að eldhúsplássi ef
um semst.
Upplýsingar i sima 1911