Dagur - 23.06.1954, Side 3
Miðvikudaginn 23. júní 1954
D AGUR
3
■•■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiiiii ■
Útför mannsins míns og föður míns,
JÓNASAR GUNNARSSONAR,
fyrrum byggingameistara,
sem andaðist 18. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju, föstu-
daginn 25. þ. m. og hefst kl. 1.30 e. li.
Blóm vinsamlegast afbeðin.
Sigríður Þorkelsdóttir, Geir Jónasson.
NÝJA-BÍÓ
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar
ELÍNAR ARADÓTTUR, Jódísarstöðum.
Bömin.
% ■ Innilegar lojartans þakkir til allra er sýndu mér viður-
^ kenningarvott og vináttu á 15 ára afmceli vúnu.
© • Akureyri 20. júní 1954.
I LÁRUS J. RIST. f
ý. &
!*^©'HiH-©'H^©'*'SW-©'*'SSí'^©'í'íSW-©'H:!h^©'^si^©'i-3ií'>-©'HiH-©'»'*-'í-©'HjM-<3
© ©
I Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu |
$ mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á ©
^ 80 ára afceli mínu. — Guð blessi ykkur öll.
JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR frá Svcinbjarnargerði.
T ©
i'^c*©'»^©'>-^©'*^©'MiW-©'H:rH-©'Hi^©'$'#r*©'HH-©'^#'M&'Hi^©'H*W'©
t
l-í-*'^©^^S'9'í'*^'©'>'*S-©^'*S-©^'*S'©-5'i?r^'©^'i;,sS-©'i'»'J'©'i'^©-í'íi!''^©'>'íiW.©
x ~
i ÞAKKARÁ VARP
-t ?
| Við viljum hér með þakka öllum þeirn, sem auðsýndu |
? okkur hlýhug og vinsemd í tilefni af 50 ára afmceli |
$ Hjálprceðishersins á Akureyri og biðja þeim blessunar
© Guðs.
I RUTH SOLTER, KAR3 MANGERSNES,.. . &
* [<i "y . , í vi-i . ,•■•$-
*C T71 -■ -
Flokksforingjar. '• í'
& ©
Rangárvallageymslan
Þar sem kaftöflur eru að byrja að spira í Rangárvalla-
geymslunni, œttu eigendur þeirra að athuga um þær, sem
fyrst.
Geymslan er opin kl. 5—1 e. h. á miðvikudögum.
FRIÐRIK JÓHANNESSON.
Leistar
á börn og fullorðna.
Hvitir og mislitir
Vefnaðarvórudeild
Dökkar rúsínur
í pökkum (frá Californiu)
á gamla verðinu.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
v
= Sýnir á PANORAMA-SÝN- l
| INGARTJALDI og með
é nýjum sýnmgarvélum:
Mynd vikunnar:
1Á norðuriijara heims [
\ Stórbrotin amerísk kvik- i
i rnynd, sem tekin er í hinu i
i stórbrotna landslagi Norð- i
i ur-Kanada. Aðalhlutverk: í
I SREWART GRANGER j
í Næsta mynd: \
| Leiksýningarskipið f
[ Stórbrotin amerísk söngva- i
i mynd í litum gerð af Metro i
í Goldwyn Mayer, eftir i
i frægasta söngleik Ameríku i
„SHOW BOAT“
Aðalhlutverk:
[kathryn grayson|
AVA GARDNER
HOWARD KEEL
| Lög í myndinni m. a.: \
\„Make believeu, „You are í
í Loveu, „Or Man river o. fl. i
‘•iiw.uiiiiiiiiii^uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu?
;iiiiiiMiiiiui 111111111111111111111111111111111111111111111111111112
Sk j aldborgarbíó
i —Sími 1073.—
7 kvöld kl, 9:
| SUMARÁSTIR I
(Somviarlek)
I Hrífandi fögur sænsk mynd i
f um ástir, sumar og sól. i
Aðalhlutverk:
| MAJ-BRITT NILSON \
l sú er leika átti Sölku Völku, i
! °g \
f BIRGER MALMSTEN. |
Í Mynd þessi fékk mjög |
i góða aðsókn í Reykjavík. i
<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«
D.
Perlon-sokkarnir
fást nú aftur.
D.
Margar tegundir af
Golftreyjum
nýjar gerðir.
D.
Nylon-blússur
margar gerðir.
D.
Telpu-sundbolir
örengja-sundskýlur
Verzlunin DRÍFA
Sími 1521.
Hoover-þvottavél
lítið notuð, til sölu.
Afgr. vísar á.
Garðyrkjuráðunautur tilkynnir
Þar sem nú er farið að bera talsvert á arfa í kartöflu-
görðum þeim, sem bærinn leigir bæjarbúum, eru garð-
leigjendur stranglega áminntir um að hreinsa allt ill-
gresi úr görðum sínum. nú þegar, því annars verður
það gert á kostnað leigjenda.
Enn fremur missir garðhafi rétt á garðlandi hjá bæn-
um framvegis.
GARÐYRKJURÁÐUNA UTUR.
I ! 1
I
L A K A L É R E F T , 140 cm. br.
- . I í : ■ !
L É R E F T, hvítt 140 cm. og 80 cm. br.
L É R E F T, blátt og grænt 90 cm. br.
hentugt í sængurver.
Beztu kaupin í
V efnaðarvörudeild
Flauelsbuxur og stakkar
á börn og fullorðna.
Drengjaskyrtur
Sportskyrtur
Vefnaðaruörudeild.
Rósótt léreft
nýkomið
í mjög glæsilegu úrvali.
V efnaðarvörudeild