Dagur - 15.09.1954, Síða 3
3
Miðvikudaginn 15. sept. 1954
>-«Wi ........■""".—...—
D AGUR
Faðir minn,
MRGNÚS SIGURBJÖRNSSON,
anaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar sunnudaginn 12. september.
Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 21.
september kl. 2 e. h.
F. h. vandamanna.
Ingólfur Magnússon.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við frá-
fall og jarðarför
ÓLAFS SIGURJÓNSSONAR.
Sérstaklega viljum við þakka bróður hins látna, Friðrik Sig-
urjónssyni og konu hans Gauðrúnu Vigfúsdóttur, fyrir þeirra
miklu og margvíslegu hjálp.
Eiginkona og börn.
& Öllwn vinwn okkar og vandamönnuin, er á 50 ára %
~y , ^ , o
•? hjúskaparafmæli akkar sýndu okkur margvíslegan súma,
% vottum við alúðarþakkir. ©
. ífc
^ Fremsta-Felli, 10. september 1954. |
A , / • • • - / 4
§ Rósa Guðlaugsdó.ttir. Kristján Jónsson. f
f <5
Boltar m. Ww-snitti:
B/i«” x H/2”. 2” og 3”
%” X fU”> 2”’ 2i/”, 3” og 4”
7/xo” X 1/2”, 2”, 3” og 4”
1/” X 2”, 3” og 4”
Borðaboltar:
14” X li/”> 2”, 2i/” og 3”
5/ie” X 1/2”, 2”, 2/”, 3” og 4”
%” X 2”, 2i/”, 3”, 4” og 5”
1/2” X 2i/”, 3”, 4”, 5” 6”, 7” og 8’
Franskar tréskrúfur:
1/4” X 13/4”, 2”, 21/” og 3”
5/io” X 2”, 2i/” og 3”
3/” X 2i/”, 3” og 4”
Rær: <
/4”, 5/lo”, 3/8”, 7/ig” Og 1/”
Mjög hagstætt verð!
Véla- og búsáhaldadeild.
Ný söludeild
Höfum opnað nýja söludeild í húsnæði bókaverzlunar
vorrar, þar sem vér bjóðum yður ýmiskonar fatnað,
svo sem: nærföt, sokka, peysur, regnkápur, skyrtur og
ótal margt íleira. Gerið svo vel að reyna viðskiptin.
Verðið er hvergi lcegra.
EDDA h.f., simi 1334.
(Árni Bjarnarson).
Ka rföf I uf ramleiðendur
sem ætla að biðja oss fyrir kartöflur til sölumeðferðar
og geymslu á þessu hausti, tilkynni oss xuagn þeirra
fyrir 25. september n. k.
Kaupfélag Eyfirðinga.
NÝJA-BÍÓ
Sýnir 1neð PANORAMA- \
sýningartjaldi og nýjum \
sýningarvélum.
Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i
Sími 1285. i
Mynd vikunnar: 1
Sumardansinn
Hrífandi fögur sænsk kvik- i
mynd frá Nordisk Tone- i
! film. Kvikmynd þessi hefir I
verið talin bezta kvikmynd i
; er Svíar hafa nokkru sinni i
gert. i
Aðalhlutverk: i
i FOLKE SUNDQUIST f
ULLA JAKOBSSON. }
(Leika i Sölku-Völku.) i
'■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiifiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiitnw
;llllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllln*
Skjaldborgarbíó
j — Sími 1073. — f
| FANFAN |
Riddarinn ósigrandi i
I Djörf og spennandi frönsk i
1 verðlaunamynd, sem alls i
i staðar hefur hlotið met- i
1 aðsókn. i
Aðalhlutvei'k: É
| GINA LOLLOBRIGIDA |
| fegurðardrottning Italiu 1
Gérard Philipe
\ Danskur skýringatexti. i
•"111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■■■■■■«
2 samliggjandi
HERBERGI
óskast til leigu á Akureyri
frá 1. október. (Mega vera
aðskilin, ef þau eru í sama :
liúsi). Tilboð sendist afgr.:
blaðsins sem fyrst merkt:
HERBERGI.
Kvcnúr
(stál) tapaðist s. 1. sunnudag
frá Kaupvangsstræti að
Íþróttavellinum. — Vinsam-
legast skilist í Smjörlíkis-
.gerð KEA, gegn fundar-
launum.
Hoover-þvottavél,
ný, til sölu. Selst íheð af-
slætti. ’
. Ebenharð Jónsson,
rafvirki,
Brekkug. 1, Akureyri.
Stúlka
óskast liálfan eða allan dag-
inn.
Helgi Skúlason,
augnlæknir,
Möðruvallastræti 2.
Góð íbúð,
eða ein hæð í nýju liúsi, 4
til 5 herbergi og bað, óskast,
Afgr. vísar á.
Góð íbúð til sölu
4 herbergi, eldhús og bað. í kjallara. 3 geymslur.
íbúðinni fylgir 1/ eignarlóð. — Greiðsuskilmálar
eftir sgjnkomulagi.
Afgreiðsla Dags vísar á.
Aðalsafnaððrfundur
verður haldinn í kapellu kirkjunnar á sunnudaginn,
19. þ. m., að aflokinni guðsþjónustu. Endurtekið.
D A G S K R Á :
1. Lesnir reikningar kirkjunnar yl'ir árið 1953.
2. Kosnir 3 menn í sóknarnefnd.
3. Kosinn safnaðarfulltrúi.
4. Önnur mál.
SÓKNARNEFNDIN.
Skrifstofupláss til leigu
I hjarta bæjarins eru 3—4 samliggjandi skrif-
stofuherbergi til leigu frá 1. október.
, Afgreiðslan vásar á.
Vinnufataefni
Rayongaberdine
Dacronefni
V efnaðarvörudeild
TILKYNNING
Ég undirritaður lýsi því hérmeð yfir, að ég hefi selt
raftækjavinnustofu mína (í gömlu Dráttarbrautinni)
þeim Ingva R. Jóhannssyni, rafvirkja, og Sigtryggi Þor-
bj arnarsyni, rafvirkj ameistara.
Um leið og ég færi viðskiptamönnum mínum bez.tu
þakkir, vænti ég að þeir láti hina nýju eigendur njóta
áfram góðra viðskipta.
Virðingarfyllst
GUÐJÓN EYMUNDSSON5 rafvirkjameistari.
Svo sem að ofan greinir, höfum við undirritaðir keypt
raftækjavinnustofu Guðjóns Eymundssonar, rafvrikja-
meistara. Munum við reka hana framvegis og taka að
okkur hverskonar raflagnastörf. Sérstök áherzla lögð á
vandaða og sanngjarna vinnu.
Virðingarfyllst
YNGVI R. JÓHANNSSON, rafvirki.
YNGVI R. JÓHANNESSON, rafvirki.