Dagur - 29.09.1954, Síða 2

Dagur - 29.09.1954, Síða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 29. sept. 1954 Vatnsþétt C A S C 0 -1 í m nýkomið. Byggingavörudeild KEA. SAUMUR l”-6” Kr. 5.50 pr. kg. Byggingavörudeild KEA. KROSS VIÐUR WALLBOARD (Karlit) INNANHÚSASBEST fyrirliggjandi. Byggingavörudeild KEA. Tónlistarskóli Akureyrar verður settur að Lóni laugardaginn 2. okt. n.k. kl. 5 e. h. Þeir nemendur, sem hafa enn ekki sótt um skólavist, en hafa það í hyggju, ættu ekki að draga það lengur. — Sérstök athygli skal vakin á því að ráðinn hefur verið fiðluleikari að skólanum, og eru þeir, sem áhuga hafa á fiðhileik eindregið livattir til að nota þetta tækifæri. SKÓLASTJ ÓRI. L N.L.F.A. SANA SOL er komið. Félagsmeiln vitji þess sem fyrst. VÖRUHÚSIÐ H.F. Rafvörur Rafmagnsstrauj árn Rafofnar, 4. teg. Brauðristar, 3 teg. i Hárþurrkur I Rafkönnur i Vöfflujárn Rafplötur j Rafkatlar Véla- og bnsáhaldadeild Sláturgarn Smjörpappír Krydd Rúgmjöl ; Niðursuðuglös VÖRUHÚSIÐ H.F. Atvinna Okkur vantar stulku til að baka. — Upplýsingar á skrif- stofunni. Hótel K.E.A. Stórtý sólríkt herbergi og eldhús til leigu í Strand- götu 35B uppi. fbúð til leigu 2 herbergi og eldhús.' Afgr. vísar á. Dansleikur verður haldinn að Þinghúsi Glæsibæjarhrepps, laugardag- inn 2. okt. kl. 10 e. h. Haukur og Kalli spila. Kvenfélagið. | HjartanJega þakka eg öllum nœr og fjær, sem glöddu | f mig á 80 ára afmæli mínu 20. þ. m. s ANNA SIGMUNDSDÓTTIR, | Ægisgötu 20 AkureyrL ^ SONGMENN Karakór Akureyrar óskar eftir nokkrum góðum söng- mönnum — einkum tenór- um. — Þeir, sem vilja sinna þessu, tali við söngstjórann, Áskel Jónsson, Þingvaííastr. 34 (sími 1978). Vetrarmaður Ábyggilegur, reglusamur og þrifinn, vanur bústörfunr og fjósverkum, óskast eftir samkomulagi. Stefán Jónsson, Skjaldarvík, Amerísk flugvélarmódel nýkomin. Axel Kristjánsson h.f. Brekkug. 1 — Sími 1336 Barnarúm til sölu. Tækifærisvétrð. — Tily sýnis í Gagnfræðaskól- anum. ENNÞA NY SENDING aí hinum óviðjafnanlegu „PROMETHEUS44 straujárnum Axel Kristjánsson h.f. Brekkug. 1 — Simi 1356 VETRARMAÐUR óskast til aðstoðar við skepnuh irðingu. Sveinbjörn Halldórsson, mjólkurbílstjóri. Reglusamur karlmaður getur i’engið herbei’gi og fæði. Upplýsingar í síma 1092. 2 íbúðir til leigu Ámi Bjarnarson, c/o Bókaverzl. Edda. Sími 1334. Samkvæmt heimild síðasta aðalfundar Útgerðarfélags Akureyringa h,f.„ lrefur stjórn félagsins ákveðið, að auka hlutafé félagsins um eina og háJia mill jón vegna væntan- legrar hraðfrystihússbyggingar. Þeir sem óska að kaupa hlutabréf f félaginu eni ngóðfúslega beðnir að láta skrá sig sem fyrst á skrifstofu félagsins. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Hljómplötur með miklum afslætti. Cowboy-plötur á aðeins kr. 10.00. Ýmsar eldri plötur á aðeins kr. 15.00. Útsalan stendur aðeins nokkra daga. Sportvöru- og hljóðfæraverzlun Akureyrar Ráðhústorgi 5. — Sími 1510. Happdræffi Háskóla íslands Endurnýjun til 10. flokks er hafin. Verður að vera lokið fyrir 10. okt. Endurnýið i ttma. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Gólfteppi Ensk, þýzk og belgísk gólfteppi, í mörgum stærð- um og gerðum, nýkomin, — Sendum í póstkröfu. Brynjólfur Sveinsson h.f. Sími 1580 - Pósthólf 225 - Akureyri Enginn uppleysari, sem hérlendis hefir verið á boðstólum, jafnast á við Klean-Strip LAKK- OG MÁLNINGARUPPLEYSARANN Reynið efni þetta, og þér munið sannfærast um yfirburða kosti þess! Axel Kristjánsson h.f. Brekkug. 1. — S'imi 1356

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.