Dagur - 08.12.1954, Blaðsíða 5

Dagur - 08.12.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 8. desember 1954 DAGUR 5 JNNKAUPATÖSKUR, vandaðar, í 6 litum BÖGGLÁPOKAR, skozkt efni, kr. 70.00 HANDAVINNUPOKAR, kr. 55.00 POKAR úr lakk- og tauplastic samandregnir í opið, nýkomnir. BRAUNSVERZLUN Jólatrésfótur Vatnsfylltur, varanlegur jólatrésfótur með þremur jólasveinum gleður börn og fullorðna og lengir aldur trésins um helming. FÆST í Hjá okkur er eitthvert glæsilegasta úrval af allskonar barnaleikföngum, sem völ er á í bænum. Verðið mjög sanngjarnt. — Tugir tegunda bætast við nú næstu daga. Viljum vekja athygli fólks á hinum fjölmörgu upp- trekktu SMÁLEIKFÖNGUAl, scm við höfum á boð- stólum. Tilvalið fyrir fólk, sem þarf að gefa margar gjafir. — Komið ætíð fyrst þangað sem úrvalið er mest og verðið hagkvæmast. Brynjólfur Sveinsson h.f. jlsÍMANOTENDUR !: Símaskráin er ávallt ; jj hrein, sé hún í möppu !; !; úr plasti. jj jj Símaskrármöppur ![ !; kosta kr. 25.00 jj jj og fást í BRAUNSVERZLUN sýnir rúsnesku mvndina „Líf- andi lík“ í Nýja-Bíó sunnud. 12. þ. m. kl. 1 e. h. — Þeir, sem Iiafa enn ekki fengið skírteini sín taki þau við innganginn. Enn geta nokkrir nýir félagar bætzt í hópinn. Barnarúm með góðri fjaðradýnu og góður dívan til sölu. Uppl. í síma 1891 eftir kl. 6 eftir hádegi. Hultaveltu og dans heldur U.iM.F. „Árroðinn“ að Þverá laugardaginn 11. des. n. k. og hefst kl. 9.30 e. h. Haukur og Kalli spila. Veitingar. NEFNDIN. Höfum mikið og fjölbreytt úrval af: KJOLEFNUM GREIÐSLUSLOPPAEFNUM GLUGG AT J ALD AEFNUM PILSEFNUM BLÚSSUEFNUM PLASTEFNUM PLASTDÚKUM SILKIDÚKUM LÉREFTUM, allskonar. GjÖRIÐ JÓLAINNKAUPIN TÍMANLEGA, Undirföt Náttkjólar Nærföt Sokkabandabelti Slankbelti Sokkar, allar teg, Hanzkar Herrarykfrakkar Herraföt Herrasloppar Buxur Skyrtur Nærföt Bindi Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið hagstæðast. VEFNAÐARVOKUDELLD,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.