Dagur - 08.12.1954, Blaðsíða 7

Dagur - 08.12.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 8. desember 1954 DAGCR 7 Jólatrén koma næstu daga. Tekið á móti pöntunum. BygQingavörudeild KEA. HÖFUM fyrirliggjandi: Kæliskápa Hrærivélar Bónvélar Ryksugur Strauvélar Saumavélamótora Rafkönnur Hraðsuðukatla Brauðristar Rafplötur Hárþurrkur Véla- og búsáhaldadeild Stofuskápar 2 stærðir Rúmfataskápar 3 tegundir Bókahillur 3 stærðir Útvarpsborð Borðstofustólar eik og birki VÆNTANLEGT FYRIR JÓL: Klæðaskápar Kommóður 3. og 4. sk. Franskar kommóður tilvalin símaboð Borðstofuborð með tvöfaldri plötu Stofuborð Sófaborð Gefum 10% afslátt til jóla af öllum PEYSUM barna, ung- linga og kvenna. Komið á meðan úrvalið er mest. Verzl. ÁSBYRGI hi. Beztu jólainnkaupin: Crepnylonsokkar, kr. 55.00 Sportsokkar, hv., einl., misl. N ylonhlússur Bh'mdukot Höfuðkhítar, ullar, hv. Verzl. ÁSBYRGI h.f. Ó d ý r t! Til sölu þrenn karlmanna- föt í mismunandi stærðum. Seljast ódýrt. Saumastofa Sigurðar Guðmundssonar, Hafnarstræti 81. Fallegt úrval af Þýzkum kjólaefnum Náttkjólum Undirfötum Nylon- og perlon- sokkum Hanzkar t mörgum litum. Skrautvörur í úrvali, og margt hent- ugt til JÓLAGJAFA. Verzlun Þóru Eggertsdóttur s.f. Strandgötu 21. Sími 1030. Verkfæri: Stálmálbönd 15, 28 m Hallamál (Stanley) Skiftilyklar Meitlar Þverskerur Múrbretti (Dizton) Járnsagir Steinborar 3/8”—1” Véla- og búsáhaldadeild. Til sölu Mjög ódýr „Scandalli“ harmoníka nýleg og lítið spiluð. Afgr. vísar á. RAFHA-ELDAVÉL ný, með þremur hraðsuðu- plötum, til sölu strax. — Tækifærisverð. Til sýnis í SKJALDBORG. STÚLKA óskast í vist. Hátt kaup. Uppl. í síma 1256. AUGLÝSING í haust kom hér fyrir gul- kollótt ær. Mark: Sýlt og biti framan hægra markleysa v. Úr hægra eyra hefur tapazt aluminiummerki. Réttur eig- andi gefi sig frarn og sanni eignarrétt sinn. Fjallskilastjóri Svarfaðard.hr. Jóhannes Haraldsson Laugahlíð. í mörg ár hefur ekki sc/.t svo fjölbreytt úrval sem nú af Munið að góð bók er ávallt kærkomin jólagjöf. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Sími 1325. Vanti vður verulega vandað leikfang — leitið að Schuks-merkinu Hvergi í veröldinni fáið þér leikföng sambærileg að gæðum. Málning ir járnvörur Axel Kristjánsson h.f Brekkugötu 1. — Sími 1356. Aldrei fyrr svo glæsilegt úrval af □ RÚN 59541287 — 1. I. O. O. F, RG2 104128812 I. O. O. F. — 1331210812 — O — Kirkjaii. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e h. á sunnudaginn kemur. — Þessir sálmar verSa sungnir: 241, 327,117, 302. — Haf- ið með yður sálmabók -eg íakið undir sálmasönginn. •—P S. Hjúskapur: Hinn 1. des voru gefin saman í hjónaband í Laufási af séra Þorvarði G. Þonnar, ung- frú Þórlaug Þórhallsd. Gunn- laugssonar á Finnastöðum, og Sigurvin Guðlaugsson, vélstjóri, Borg, Grenivík. — Hinn 5 des. voru ennfremur gefin saman í Laufási ungfrú Unnur Stefáns- dóttir, ráðskona, Nolli, og Snæ- björn Björnsson, bóndi, Nolli. Kirkjan. Messað I skólahúsinu í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 2 e. h. K. R. Þessir sálmar verða sungnir: 208, 115, 117, 674. Áttræður varð í fyrradag elzti innborinn Húsvíkingur, Karl Einarsson, Húsavík Hefur hann stundað sjómennsku frá Húsavik alla ævi. Hann var gerður að heiðursborgara kaupsíaðarins á afmælinu. Kirkjukór Lögmannshlíðar heldur skemmtisamkomu í þing- húsi hreppsins næstk. laugavdag, eins og auglýst er annars staðar í blaðinu. Litlu jólin eru kapellunni hjá drengja- og stúlkna deildinni kl. 5 e h. á sunnudaginn kemur. (Þeir, sem hafa haft á hendi sölu happdrættismiða, en ekki gsrt skil, eru beðnir um’ að gera þao milli kl. 5 og 7 e. h á sama stað, eigi síðar en á föstudag.) Iljónaband. Mánudaginn 6. des- ember sl. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum í Grundarþingum, ungfrú Margrét Sigfúsdóttir frá Ytra-Hóli og Ör- lygur Þór Helgason. Þórustöðum. Heimili ungu hjónamia verður á Þórustöðum. Áheit á Munkaþverárkirkju. — Frá Kristrúnu Sigurðardóttui kr. 10.00. Með þakklæti móttekið. — Sóknarprestur Jólafmidur Kvenfél. Framtíðin verður haldinn föstudaginr. 10. des. kl. 8.30 að Tungötun 2. Fé- lagskonur beðnar að fjölmenna og hafa með sér kaffi. Frá Leikfélagi Akureyrar. — Næsta sýning á ,,Meyjaskemm- unni“ er í kvöld og næstk. laug- ardags- og sunnudagskvöld. — Sennilega síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasími 1639 kl. 1 —2 e. h. daglega. Hjónaefni. Á laugardaginn op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Hallfríður Svavarsdóttir frá Bakka í Viðvíkursveit í Skaga- firði og Benedikt Friðbjarnarson, Gautsstöðum á Svalbarðsströnd. Nýlega var hér í blaðinu bent á nauðsyn þess að hefja vegabæt- ur á mótum Eyrarlandsvegar og Kaupvangsstrætis. Enda auðveldara viðfangs en fyrr, þar sem bærinn hefur gert samning um kaup á býlinu Garði, cr á lönd að vegamótum þessum. í gærmorgun liófust þessar aðgerðir. Stór jarðýta var tckin að liamast þar í þann mund, er bæjarmenn lcornu á fætur. Frá rakarastofum bæjarins. Nú er kominn tími til að taka jóla- klippinguna. Sérstaklega ætti ekki að draga lengur að koma með börnin, því að barnakhpp- ingar verða ekki afgreiddar síð- ustu dagana fyrir jól. Heiöruðu samborgarar! Mæðra- styrksnefnd Akureyrar leitai hér með til yðar, og væntir þess, að þér veitið bágstöddum samborg- urum aðstoð með því að láta nefndinni í té peninga eða fatnað, er hún mun úthluta fyrir jól. — Skátarnir munu veita gjöfum yð- ar móttöku. Með fyrirfram þökk fyrir góðar undirtektir. Virðing- arfyllst. Ingibjörg Eiríksdóttir (V erkakvennaf gélagið Eining), Jensína Loftsdóttir (Kvenfélagið Hlíf), Jóhanr.a Jónsdóttir (Kven- félagið_ Hlíf), Sofxía Thorarensen (Kvenfélagið Framtíðin), Mar.- grét Antonsdóttir (Kvennadeild Slysavarnafélagsins), Guði'ún Melstað (Kvennadeild Slysa- varnafélagsins), Soffía Stefáns- dóttir (hjúkrunarkona Barna- skólans), Elísabet Eiríksdóttir (Verkakvennafél. Eining), Sig- ríður Söbech (Kvennadeild Slysavarnafélagsins), Ingibjörg Benediktsdóttir (Kvenfél. Hlíf). Barnastúkan Sakleysið nr. 3 heldur fund næstk. sunnudag kl. 1. Inntaka nýrra félaga. Upplest- ur. Getraunaþáttur. Jólasveinn kernur í heimsókn. Kvikmynda- sýning. Barnastúkan Sanuið nr. 102 heldur fund í Skjaldborg siranu- daginn 12. des. kl. 10 f. h. — Séra Kristján Róbertsson segir jóla- sögu. — Framhaldssagan. Upp- lestur. Jólasveinn kemur. Kvik- mynd. JÓLAVÖRUM: Svo sein: Jólaserviettur — 6 gerðir Hillupappír Hillublúndur Crépe-pappír — allir litir Jólabindigarn Merkimiðar — sérlega falleg ný gerð Jólatrésskraut við allra hæfi. Útlent jólaloftskraut — vænt- anlegt. Munið spilakvöld hestamanna- félagsins næstk. föstudagskvöld kl .8.30. Mætið stundvíselga. Ura 200 te»un(lir af JÓLAKORTUM Komið meðan úrvalið er mest. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Sími 1325. Rókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. (Blaðasalan). I. O. G. T. St. fsafold-Fjallkon- an nr. 1 heldur jólafund í Skjald- borg mánudaginn 13. des. næstk. kl. 8.30 e. h. Hagnefndaratriði: Jólahugleiðing. jólasaga. Kaffi á eftir. Félagar eru hvattir til að rnæta og koma með nýja félaga. Skemmtiklúbbur templara heldur skemmtikvöld föstudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Til skemmt- unar: Félagsvist. Systurnar María og Heiða Jóhannesdætur syngja. Dans. — Sk. T. Ósóttir vinningar í skyndihapp- drætti í afmælishófi stúkunnar Brynju í Varðborg 30. nóv : Nr. 231, 204, 229. — Vinninganna má vitja til Ólafs Daníelssonar, Að- alstræti 5. og fleira Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti SS. Stmi 1491. A A A KHfiKI g

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.