Dagur - 19.02.1955, Side 3

Dagur - 19.02.1955, Side 3
 Laugardaginn 19. febrúar 1955 DAGUR 3 *->-®'}-*)-S'}-S!'r^®'}-*3-®'i-**®'i-*«)-®'}-*)-®'{-*«}-©'i-i!S>-®'}-*.>-©'}-*-«>.B'}-*).® -«- Eg þakka hjartanléga öllwn þeim, er sýndu mér hlý- ? hug og vináttu á áttræðisafniceli m’tnu. © KRISTJÁN EINARSSON | frá Hermundarfclli. * ■HK^®'}-*^©'}-*-)-©'}-*-}-©'}-*-).©'}-*-)-©'}-*)-©'}-**©'}-**©'}'*}-©'}-*-)-©'}-*'*^ Bolludagurinn er á mánudaginn kemur, 21. febrúar. Eins og undanfarin ár bjóðum vér yð- ur iuesta og bezta bollu-úrvalið. Brauðbúðirnar og útsölurnar verða opnaðar kl. 7 f. li. Ath. Brauðbúðirnar verða opnar sunnudag- inn 20. febrúar. BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR & CO. Símar 1074 og 1041. Útibúið 1069. Raf geymar 6 og 12 volt. Véla- og búsáhaldadeild •lllllfHHIHtllllMMMMRIMMMIIIIIIIIIIMIIIIItllllllllllltl l> | SKJALDBORGARBÍÓ | ! Sími 1073 | í kvöld kl. 9: | Þín fortíð er gleymd | iDjörf og vel gerð mynd úr \ \ lífi gleðikonunnar. Mynd, \ |sem hlýtur að vekja umtal. i Aðalhlutverk: ! BODIL ICJÆR i EBBE RODE [ | IB SCHÖNBERG | § Attigið: \ \ ÍSLENZKUR | SKÝRINGARTEXTI [ i Bönnuð yngri en 14 ára. \ Dömuleistabuxurnar ERU KOMNAR. Verzl. Skemman Saumanámskeið hefst 24. þ. m. Jórunn Guðvmndsdóttir Sími 1732. Hraðskákmót Ak. hefst n. k. fimmtudagskvöld í Ásgarði Hafnarstræti 88 kl. 8 e. h. Keppt er um titilinn hraðskákmeistari Akureyrar 1955. Þátttaka tilkynnist til formanns félagsins., Stjórnin. BOLLUDAGURINN 1955 Bolludagurinn er á mánudaginn kemur 21. febrúar. Eins og að undanförnu eru bollurnar beztar frá oss. 70 aura bollur Rúsínubollur Krembollur 90 aura bollur Berlínarbollur Bollur á 1.40 Rjómabollur Punchbollur Brauðbúðirnar verða allar opnaðar kl. 7 um morguninn. Sunnudaginn fyrir bolludaginn verður Brauðbúð vor í Hafnarstræti 95 opin frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h. Bollurnar verða eins og áður seldar á eftirtöldum stöðum: Brauðbúðinni Hafnarstræti 95, Höpfner, Strandgötu 25, Eiðsvallagötu 6, Brekkugötu 7, Brekkugötu 47, Hlíðargötu 11, Skólastíg 5, Ránargötu 10 og Grænumýri. Ennfremur í Verzluninni Grund í Glerárþorpi. MUNIÐ! K.E.A.-BOLLUR ERU BEZTAR. BRAUÐGERÐ KEA ORÐSENDING til verksmiðjueigenda á Akureyri Samkvæmt samningum Iðju við atvinnurekendur ber að láta framkvæma læknisskoðun á starfsfólki verksmiðj- anna í febrúarmánuði ár hvert. Hefur verið lagt fyrir trúnaðarmenn félagsins á vinnustað, að fylgjast með því að eftir samningum sé farjð, og tilkynna stjórn Iðju ef út af er brugðið. Enn’ fremur ber hverjum manni er byrjar starf á verksmiðjunum að leggja fram læknisvottorð (Berklaskoðunarvottorð) um hcilbrigði sitt, og eiga trúnaðarmenn félagsins rétt á að fylgjast með því, sem öðrum skyldum, sem uppfylla þarf. Stjóm lðju, félags verksmiðjufólks. Blikkskæri til að festa á rafmagnsborvélar. Verð kr. 389.00. Véla- og busáhaldadeild Þýzkar kjötkvarnir N Ý K O M N A R. Nr. 8 og 10. Véla- og búsáhaldadeild Bolludagur inn ER Á MÁNUDAGINN KEMUR. í Eyrarbakaríi fáið þér mesta og bezta bolluúrvalið. Opið frá kl. 10—4 á sunnudaginn (konudaginn). Opnað kl. 7 fyrir hádegi á mánudag. EYRARBAKARÍ Ránargötu 14. Sími 1750. og útibú Hafnarstræti 105, sími 2228. Skíðahúfur aðeins kr. 9.00. V efnaðarvörudeild Mikil verðlækkun á rósóttum KJÓLAEFNUM V efnaðarvörudeild.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.