Dagur - 19.02.1955, Blaðsíða 5

Dagur - 19.02.1955, Blaðsíða 5
liaugardaginn 19. febrúar 1955 ÐAGUR 5 Áhrif stjórnarskiptanna í Rúss- tandi á friðarhorfurnar Um fált er meira rætt í heims- hlöðunum um Jiessar mundir en stjórnarskiptin í Rússlandi og raunverulega þýðingu þeirra. Vii’ðist miirgum horfa ófrið- vænlega um þessar mundir, eink- um í Asíu. Einn af þeim, sem rit- að hefur um þessi mál, og reynt að skýra þau, er blaðamaðurinn Stewart Aísop. Verðr hér á eftir stuðst við grein hans, sem virðist vel rökstudd, og leiðir í 1 jós ým- islegt úr fregnum liðins tima, sem nú er mörgum gleymt. BJARTARI HLIÐIN Á EVRÓPU Eftir ART BUCHWALD Eldsvoðar sökum óvar-1 Þeir, sem ekki kunna á skíðum, geta haltrað um kárni Alsop telur, að helztu ráða menn Rússlands nú í dag, hafi gert upp kortin þannig: Sættir við Vesturveldin eru útilokaðar. Stríð er því líklegri möguleiki en fyrrum. Stefna Sóvétríkjanna verður fiamvegis að miðast við þetta ástand. Þetta viðhorf rúss neskra ráðamanna telur hann líklegustu skýringuna á falh Malenkovs, og hann rekur málin á þessa leið: Eðli þess ágreinings, sem upp var í milli Malenkovs og Khruschevs, styður þessa skýr- ingu á atburðunum í Rússlandi. Mikið er gert úr ágreiningi þeirra úm það, hvort efla skyldi þunga iðnað eða neyzluvöruiðnað. Þennan ágreining telur Alsop yf- irborðslegri en skoðanamismun- inn um það, hvort .til stríðs muni koma við Vesturveldin, eða hvort treysta megi á friðsamlegar sam- vistir þjóðanna i.austri og vestri. Enginn efi er á því, segir Alsop, hvert var viðhorf þessara ráða- manna til þessá mikilvæga máls: í júní sl. hélt Khruschev mjög harðorða ræðu í Prag, og var tónninn í henni allt annað en friðsamlegur. Þegar þessi ræða var birt í Moskvu, í blöðunum þar, var búið að milda hana alla og fella burtu verstu hótanirnar. Þarna var Malenkov að verki, hann var enn á toppinum, og réði stefnunni. Alsop rifjar upp sam- tal í Moskvu fyrir nokkru, í milli Malenkovs, Khruschevs og sendi herra hlutiauss ríkis. Þar lét Khruschev orð falla, sem telja má lík honum, hörð og umbúða- laus: Ef Parísarsamningarnir yrðu staðfestir, „væri ekki meira um að tala,“ sagði hann. Þarna gaf hann ctvírætt í skyn, að ekki mundi unnt að forða styrjöld, ef Þjóðveijar fengju að vopnast. En Malenkov greip fram í, og sagði, að aldrei mætti útiloka vonina um samkcmulag og ævinlega væri „meira um að tala“. Hér er ekki verið að halda því fram, að Malenkov hafi verið hugsjónamaður og friðarsinni, eða vinur Vesturveldanna. Á þetta er bent til þess að sýna, að þessir menn leggja mismunandi áherzlu á vissa hluti. En þessi mismunur gæti orðið örlagaríkur. Ef menn eía það, má minna þá á ákvörðunina nú á dögunum, að stórauka útgjöld til hernaðar í Rússlandi. Tilkynning um þetta kom að vísu fáum dögum fyrir fall Malenkovs, en ekki fyr.r en svo seint samt, að þá var Khrus- chev þegar búinn að ná yf irtökunum. — En þessi ákv.örð- un minnir sterklega á þá ákvörð un Stalíns, að vígbúast, hvað sem það kostaði, eftir Múnchen- samningana 1938. Sú ákvörðun þýddi, að stjórnin í Kreml bjóst við stríði. Ákvöi’ðunin um daginn gæti vel þýtt það sama. Bera má saman hina harðorðu ræðu Mölo- toffs, sem hann hélt daginn sem Malenkov féll, og harðorða ræðu Stalíns í stríðslokin 1945, en í þeirri ræðu kom fram sú stefna, er Stalín síðan fylgdi, að vera harður í viðskiptum við fyrrver- andi bandamenn. ST. MORITZ. Sektir og aðvaranir til 724 Þar sem vetrarsportið er eins ikveikjuvaltla. Eldingar oUu|°g t>aö er> °S sportáhangendurnir 1430 af 5700 eldsvoðum a einu an. Alsop íelur, að þessi breyting frá mildari stefnu Malenkovs og hans manna til harðskeyttari stefnu Khruschevs, hafi í raun- inni ekki komið vestrænum stjórnmálamönnum á óvart, enda var búið að spá því í blöðum, að Khruschev væri að verða ofan á. Um áramótin síðustu, er Ðohlen, sendiherra Bandaríkjanna Moskvu, ságður hafa skýrt stjórn sinni frá því, að stefnubreytingin væri í aðsigi. Líkur benda til, að átökin um þessar stefnur hafi byrjað fyrir alvöru sl. haust, er Khruschev kom úr ferð til Kína. Talið er, að sú ferð hafi sannfært hann um, að kínverska stjórnin væri þess albúin að tefla á tæpasta vað og hætta á stríð til að koma áætlun- um sínum í framkvæmd. Og eftir heimkomuna, á hann að hafa tek ið þá afstöðu, að ekki væri fært annað en stýðja Kína, og með til- liti til þess þyrfti að efla her- gagnaiðnað Rússa til muna. Þessi krafa hlaut svo stuðning þegar endurvopnun Þjóðverja kom dagskrá. Herinn snerist upp úr því á sveif með Khruschev, og í rauninni vai- málið afráðið í des ember. Sigur Khruschevs þýðh- ekki segir Alsop, að rússneska stjórnin sé þess albúin að hleypa af stað styrjöld á morgun. Þvert á móti telur hann sterkar líkur fyrir því að allt 'SÍðan Khrusohev kom til valda, hafi verið reynt að halda aftur af Kínyerjum í Formósu málunum, og .trúnaðarmenn vest rænna þjóða í Moskvu eru enn sannfærðir um, að Rússar vilj ekki leggja í. styrjöld nú. Hins vegar er hin nýja, harðskeytta stefna byggð á þeirri skoð un, að stríð gcti orðið þá og þeg ar, og slíkt hlýtur af sjálfu sér að auka stríðshættuna. Stjórnar breytingin í Moskvu hefur því þegar allt er uppgert, aukið stríðshættuna að áliti þessa höf- undar, og við þá vitneskju verða vestræn lönd að búa og haga sér í samræmi vi§,hana. fjártjónið nokkru lægra fyrir 1954, en það getur stafað af fetf, j f stað~skíða‘geta" menn farið að þa urðu fair storbrunar íðn- s|ega Qg hér aðarhverfum. eins og þeir eru, er dálítið erfitt fyrir mann, sem ekki kann á skíðum, að koma fram í skíðabæ eins og St. Moritz. Hins vegar sýna hagskýrslur, að á móti hverjum einum skíðamanni, sem hingað sækir, eru nær þrh’, sem getur svo þetta fólk gert? Hvert á það að snúa sér? Og hvaða framtíð á það? Strokjárnsbruni í Kristjáns sandi í Noregi, sem varð 3 mönn um að bana, hefur orðið alvarleg áminning til athugunar um... , . , _ , - hættuatnði eitt, sem lengi hefur |_t_____,_____________t, ^ ^ markað allglögg spor í bruna- skýrslurnar norsku. Árið 1952 voru í Noregi alls 33 rafstroks- járns-brunar, sem ollu 106.000 kr. tjóni. En árið eftir fjölgaði I þess háttar brunum upp í 73, og Svörin við þessum mikilvægu ol'lu þeir 660 000 kr. tjoni. Þettaj . . ^ j , /C, „ . , _ spurnmgum fundum ver her ] St. og margt fleira birtist i Bruna- Moritz> f hjartj skíðaiandsinS; því skyrsium Noregs. Þar birhst t. d. 1 að hér ver5a menn að sanna sundurliðuð skyrsla fynr anð manngildi sitt> fyrst á skíðum og 1953 um þa 5700 eldsvoða, sem I.ðan á . sjúkrabörum Þessi geisuðu það ar og ollu 69 milljon 9kemmtistaður hefur nefnilega krona tjoni. Að visu vi.Úist sjalft | hka lagf g.g fram um ag þjóna þeim, sem ekki standa á skíðum. á og hér eru sleðar, sem maður situr á og aðrir sem mað- ur flatmagar á. Og þegar hr-aðinn er orðinn 100 km. á klst., þá fær maður alveg sömu tilfinningu í magann og maður stæþi á skíð- um. Og hér þarf ekki að óttast. að maður fótbrjóti sig eins og skíða- fólkið. — Stærsta hættan ei að maður hálsbrjóti sig. Samtals voru um 1000 fleiri brunar árið 1953 heldur en árið áður, þótt ekki væru þeir allir mjög áberandi að peningaverð- mæti, en eru alltaf jafn sorglega nærgöngulir þeim, sem þannig missa heimili sín -og margvíslegt og óbætanlegt verðmæti. Það er því óhugnanlegt að verða þess var, að um 13% allra bruna stafa af svo gífurlegu skeytingar- og kæruleysi, að ákæruvaldið dæmi albnar.ga aðila I gloi.iu úm sig án áhættu, eiga líka til sekta og áminninga árið 1953. sin gullnu tækifæri Ef þeir fara Samtals fengu 724 slíkar ámmn- I nákvæmlega að ráðleggingum, ingar lögreglunnar ,eða um 200 eiga þeir ekki á hættu meiri slys fleiri heldur en árið 1951. Brennu en að brenna sig á tungunni á vargar og geðveikir ollu aðeins 19 heitu súkkulaði, sem allir drekka brunum það ár. j á skíðahótelum hér í Sviss Skýrslur þessar sanna og af En þeir, sem vilja fá hetju- sanna ýmsar mjög sundurleitar skoðanh- manna um orsakir elds- voða og íkveikjur. T. d. ollu jóla- tré aðeins 2 brunum þetta ár. En geisla-ofnar (opnir rafofnaii ollu 115, og fastir ofnar og aðrir raf- ofnar ollu 51 og 45 íkveikjum. Og í rauninni er galdurinn að- eins sá, að taka sig vel út. Fyrst er að taka sig út í lest- inni, sem ekur skíðafólkinu á hó- telið. Þegar menn leggja af stað, Leikur barna með eldspýtur er skyldu þeir gæta þess vel, að vera einna skæðasti brunavaldurinn. skíðaklæddir frá hvirfli til ilja, í 211 slíkir brunar kostuðu 2,2 skíðabuxum, skíðajakka, skiða- milljónir króna, og börn voru skóm og með snjóbirtugleraugu. einnig völd að 66 öðrum brunum. Sá, sem ekki kann á skíðum, En samt eru vindlingareykingar skyldi jafnan muna, að fötin fullorðinna ennþá skæðari og ollu skapa skíðamanninn en skiða- það ár 251 bruna, og þrátt fyrir maðurinn skapar ekki fötin. það, að gáleysi fullorðirma með Ekki er nauðsynlegt að hafa eldspýtur ollu „aðeins“ 59 elds- skíði meðferðis, en menn skyldu voðum, þá kostuðu þeir alveg halda á tveimur skíðastöfum. Ef eins mikið og leikur barnanna menn vilja taka sig reglulega vel með eldspýtur. Kertaljós kveiktu út áður en ferðin hefst, er gott að i 101 sinni árið 1953. Samanborið taka hnjábeygjur og hossa sér og við undanfarin ár er enn um | gera sig líklegan til að sveifla enga „betrun“ að ræða, og að sér áfram á skíðastöfunum. Þetta mörgu leyti aðeins verra en áður. er bezt að gera í biðsal járnbraut- Rafstöðvar ollu þó mestu tjóni, arinnar eða á brautarpallinum. eða alls um 1100 eldsvoðum, sem Þessar æfingar eru líklegai til kostuðu oss yfir 14 milljónir kr. | þess að hafa þau áhrif á aðra far- og svo koll af kolli. Skeiðið er erfiðara. En það er fólgið í því að renna sér fyrst á öðrum fæti og svo á hinum, og ýta á eftir með skíðastöfunum. Þetta er að vísu dálítið ankanalegt þegar maður er ekki á skíðum, en ef menn gæta þess að bera vax neðan í skíðaskóna, má ná ljómandi fallegum stíl. Þegar svo á skíðahótelið kem- ur, er rétt að gæta allrar varúðar. Ef snjór er á jörðu, er vandi á ferðum. Hann má þó fyrirbyggja með dálítilli forsjálni: menn stökkva af lestinni áður en hún er stöðvuð og hrópa: „Æ, æ, eg sneri mig í öklanum,“ og svo haltra menn um og halda dauða- haldi í öklann. Áður en gengið er inn á hótelið, vefja menn öklann með einangrunarbandi, og svo gæta þeir þess, að haltra það sem eftir er skíðavikunnar. En slíkt skapar enga erfiðleika, því að á skíðahóteli þurfa menn aldrei að útskýra, hvers vegna þeir eru hal-tir. Slíkt er talinn sjálfsagður hlutur, og maður, sem ber sig aumlega, er líklegastur til að fá boð á barinn. Þegar mcnn eru svo búnir að afgreiða skíðaíþróttina með þess- um hætti, er ekkert til fyrirstöðu að menn vaki langt fram á nætur við drykkju og spil og sofi svo mest allan daginn. Ef inenn treysta sér til útivistar, geta þeir, sem nenna, safnað skíða-heiðurs- þeningum sér til afþreytingar. Slíkir peningar fást í flestum minjagripaverzlunum, en stund- um finnur maður þá bara á göt- unni. Vér sátum hér um kvöldið í biðsal hótelsins, þegar hótelseig- andanum bar þar að. Hann greip upp úr vasa sínum heiðursmerki fyrir brun niður Piz Nair, sem er hættulegasta brekka í gjörvöllu Svisslandi, og gaf oss. í annað skipti sátum vér á Corviglia- skíðaklúbbnum og vorum að renna niður Ijúffengum sniglum með rinarvíni, er einhver tók sig til og saumaði skíðaklúbbsmerkið bakið á skíðajakkanum, sem vér vorum í. Það eru svona hlut- ir, sem gera skíðaíþróttina að sannkallaðri skemmtun fyrir þá, sem ekki stunda hana. Það eru 19% af öllum eldsvoðum þetta ár og 21% af fjártjóni. Til viðbótar hinum ískyggilega fjölda gáleysis-bruna, er einnig athyglisvert, að í 1953 ollu eld- ingar fleiri íkveikjum en nokkur önnur tegund íkveikju-orsaka. skýrt er frá, að 1952 hafi eldingar kveikt í 550 sinnum, en 1953 eigi sjaldnar en 1429 sinnum, og af þeim tilfellum hittu aðeins 156 á borgir og kaupstaði. þega, að þjóðsögur um skíðafimi manns taki þegar að myndast, og svo vaxa þær óðfluga á leið til skíðahótelsins. Þegar í lestina er komið, má t. d. bera á skíðastafina, eða lesa íþróttablöð. Gjarnan má taka þátt í samtali um skíðaíþrótt við aðra farþega, en vissara að athuga fyrst, að þeir ætli ekki að gista á sama skíðahóteli. Þegar menn svo Munið fuglana. Takið vel á I halda inn í borðsal lestarinnar er nióti smáfuglumnn, þegar vetr- Um tvennt að ræða: ganga eða arveðráttan knýr þá til að leita skeiða. Gangan er eir.föld, ogþarf á náðir mannanna. Dýravemd- ekki skýringa við. Maður setur unarfélag Akureyrar. I bara annan fótinn fram fyrir 'hinn Ófróður maður gæti spurt: Mundi mér ekki leiðast í St. Mor- itz, þar sem eg er ekki skíðamað- ur? En svarið er: Nei! Skíðastað- irnir hafa upp á að bjóða billí- ardborð, kúluspil, sjálfspilandi grammófóna og dekkstóla. Og svo erú fallegar konur. Og falleg- ar konur fara ekki gjainan á skíði því að þær eru hræddar mn að brjóta fallegu fæturna sina. Þetta opnar nær ótæmandi möguleika fyrh þann, sem ekki kann á skíð- um. Því að þótt konur dái hraustlegan vöxt og íþróttir, er mikill sannleikur í þessu orðtaki St. Moritzbúa: ,Einn fugl í hótelbiðsal er betri en tveir fugl- ai’ í skíðalyftu.“ Og af einhverri dularfullri ástæðu, er þetta sann- fræði hvar sem er á jarðkúl- unni. • (Einkaréttur í öllum löndum: New York Herald Tribune Inc.).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.