Dagur


Dagur - 19.02.1955, Qupperneq 7

Dagur - 19.02.1955, Qupperneq 7
Laugardagiiui 19. ícbrúar 1955 DAGUR 7 - Ýmis tíðindi (Framhald af 1. síðu). Ófeigsstaði. En mjólk er ílutt þangað úr Kinn á sleðurn og dráttarvélum. Snjóbíll hefur flutt rjóma úr Framkinn til samlags- ins. Ennfremur flutti snjóbíll K. Þ. rjóma og smjör úr Mýv&tns- sveit, í veg fyrir mjólkurbíla, sem ganga að Brún. — Kaupfélag Þingeyinga tók á leigu vélskipið Helga Helgason í sl. viku og flutti skipið fóðurvörur og matvörur til Húsavíkur, frá Reykjavík. Afli er góður, og lag'ður upp á hrað- frystihúss en fáir bátar stunda veiðarnar. Félagsstarf í Húsavík. Kvenfélag Húsavíkur varð ný- lega 60 ára. Formaður félagsins er frú Þórdís Ásgeirsdóttir. — Kirkjukór Húsavíkur hélt söng- skemmtun í kirkjunni um sl. helgi. Stjórnandi kórsins er séra Friðrik A. Friðriksson, en undir- leikari frú Gertrud Friðriksson. Dúetta sungu Njáll Bjarnason og Ingvar Þórarinsson, og Laufey Vigfúsdóttir og Kristjana Bene- diktsdóttir. Var kór og einsöngv- urum ágætlega fagnað. Júl. Havsteen sýslumaður kvaddi sér hljóðs og iþakkaði sönginn og for- ustu séra Friðriks í söngmálum SÁPA HINNA VANDLÁTU Karlmannsúr fundið neðarlega á Eyjafjarðar- braut snemma í janúar sl. Eigandi vitji þess á afgr. Dags. Jörð til leigu Lítil þægileg jörð í grennd við Akureyri, er laus til ábúðar í næstu fardögum. Símar 1361 og 1323. Lítil íbúð óskast nú þegar eða í vor. Uppl. í síma 1656. Skemmtiklúbbur Iðju félags verksmiðjufólks verður á sunnudagskvöldið 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðu- húsinu. — Spiluð félagsvist. Þorleifur Þorleifsson stjórnar. Góð verðlaun. Dans á eftir hljómsveit hússins leikur. Aðgangskort fyrir félags- menn og aðra, sem taka vilja þátt í spilunum fást á vinnu- stöðum og við innganginn. Verð krónur 10.00. STJÓRNIN. Tilboð óskast í neðri hæðjiússins Norður- gata 53. Til sýnis kl. 4—6 e. h. til mánudagskvölds. Tilboðum sé skilað innan 10 daga til undirritaðs. Þórir Áskelssoh, Norðurgötu 53. ■ -.i ....... Húseignin Eiðsvallagata 5, er til sölu, Uppl. í síma 1615 og 1035. GRILON gerir fötin sterk, ULLIN gerir þau hlý — REYNIÐ AÐ SlfTA DAÐ - Frá Skautamóti ísl. (Framhald af 2. síðu). daginn, sérstaklega þegar á leið. Áhorfendur voru allmargir. Verðlaun afhent. Strax að keppni lokinni sátu keppendurnir boð ÍBR í Tjarn- arkaffi og þar fór verðlaunaf- hending fram. Þar héldu ræður þeir Baldur Möller, varaformað- ur ÍBR, Lárus Salomonsson, for- maður Skautafélags Reykjavíkur, og Guðjón Einarsson, varaform. ÍSf. Einnig flutti farastjóri norð- anmanna, Jón D. Ármannsson, ræðu. Seinna um kvöldið hafði Skautafélag Reykjavíkur boð inni fyrir norðanmenn hjá fyrr- verandi form. félagsins, Katrínu Viðar. Góð frammistaða Akureyringa. Lauk svo þessum síðara degi landsmóts skautamanna. Björn Baldursson frá Skautafélagi Ak- ureyrar var orðinn skautameist- ari íslands 1955. Keppendurnir frá Akureyri stóðu sig yfirleitt vel. Yngsti keppandi mótsins var Kristján Árnason frá Skautafé- lagi Akureyrar og hlaut hann góða dóma fyrir frammistöðuna. Vonandi er hann tákn þess, sem margir spá nú, að innan stundar komi margir vaskir skautamenn úr röðum hinna yngri. — Aldrei hefur skautahlaup verið stundað hér jafnmikið og í vetur af fjölda manna. Forráðamenn Skautafé- lagsins segja, að áberandi margir unglingar æfi af kappi og séu lík- legir til að bera uppi hróður skautaíþróttarinnar í náii framtíð. Skautaíþrótt í útbæ og innbæ. ; Skautafólki hafa í vetur'Verið , sköpuð -betri aðstaða « áður- til-j ' skautaiðkana á íþróttasvæðinu. Þar hafa hundruð manna verið á skautum kvöld eftir kvöld. — klargir ungir snáðar hafa sett á sig skautana þar í fyrsta sinn og fljótt náð nokkrum árangri. En þeir sem æfa lengri skautahlaup, svo sem keppendurnir á lands- mótinu, þurfa betri aðstöðu. Þeir sækja rýmri staði til æfinga, ef nokkur kostur er. Hætt er við að hið nýja skauta- svæði raski nokkuð í framtíðinni þeirri venju, að beztu skauta- mennirnir séu úr Innbænum, svo sem verið hefur um langt skeið. Messað í Akureyrarkirkju á morgun kl. 2 e. h. Sunnudagur í föstuinngangi. Sálmar: 106, 274, 142, 203 og 330. — K. R. Sunnudagask. Akureyrarkirkju er á morgun kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn í kapellunni, 7—13 ára börn í kirkjunni. — Æskulýðs- blaðið kemur út. Mætið stundvís- lega. Fundur hjá drengja- deildinni á morgun í kapellunni. (Akur- faxasveit og Birki- beinasveit). Iðnnemafélag Akureyrar. Að- alfundur verður haldinn í Ás- garði (Hafnarstræti 88) miðviku- daginn 23. febr. kl. 8.30 e. h — Stjórnin. Sextugur er í dag Aðalgeir Kristjánsson, verkam., Hafnarstr. 17. Hann er ættaður úr Mý- vatnssveit, en hefur verið búsett- ur hér fjölda mörg ár. Hann starfar hjá Steinseypuverkstæði Akureyrar, og er kunnur dugn- aðarmaður í verkamannastétt. Námskeiðn í Varðborg. 4 nám- skeið eru nú að hefjast í Varð- borg. í flugmodelsmíði, í hjálp í viðlögum, framhaldsnámskeið í útvarpsvirkjun og framhalds- námskeið í leirmótun. — Allar upplýsingar veittar í síma 1481. I. O. G. T. Næstkomandi mánu- dag flytur séra Jakob Jónsson erindi í Varðborg á vegum Um- dæmisstúku Norðurlands. Allir eru velkomnir. — Nánar auglýst Kvenúr (armbandsúr) fundið í miðbænum. Eig- andi gefi sig fram í Lund- argötu 3. Snúningsvél Vil kaupa vel með farna gaffla-snúningsvél. Afgr. vísar á. Tvær stúlkur óskast í hraðfrystihúsið í Innri-Njarðvík. Upplýsing- ar gefur Hreiðar Valtýsson, Fjólugötu 18. Ak. Sími 1439. KJOLFOT Óska eftir að kaupa lítið notuð kjólföt. Upplýsing- ar í síma 2077. Gjafir til Dalvíkur- kirkju 1954 (Framhald). Ása Bergmundsdóttir kr. 50., — Friðsteinn Bergss. kr. 100. — Sig- urbjörn Ágústsdóttir kr. 50 — Sturla og Sighvatur kr. 50. —An- ton Guðlaugsson kr. 50. — Stefán Gunnlaugsson kr. 50. — Aðal- heiður Þorleifsdóttir kr. 50. — Atli Kristinsso nkr. 50. — Krist- inn Guðlaugsson kr. 50. — Aðal- heiður Árnadóttir kr. 100. — Jó- hanna Þorleifsdóttir kr. 50. — Egill Júlíusson og frú kr. 200. — Sveinn Jóhannss. kr. 100. — Rafn kr. 10. — Þórir Stefánsson kr. 100. — Soffía Jónsdóttir kr. 10. - Björgvin Jónsson kr, 100. —Syst- urnar Árhóli kr. 100. — Jónas kr. 40. — Kristinn Hallgrímsson, Miðkoti kr. 100. — Kristján Krist jánsson kr. 25. — Páll Guðlaugs- son kr. 50. — Sveinn Friðbjörns- son kr. 500. — Hallgrímur Sig- urðsson kr. 100, — Þorleifur Þor- leifsson kr. 200. — Kristín Jó- hannsdóttir kr. 100. ■— Haraldur Ólafsson kr. 100. — Sveinn Sig- urðsson kr. 100. — Jón og Bald- vina kr. 100. — Ólöf Vigfúsdóttir kr. 100. — Össur Kristjánsson kr. 50. — Viðar Jónsson kr. 25. - Rósmundur Stefánsson kr. 100. - Jóhann Jóhannsson kr. 50. — A. B. kr. 30. — Valdemar V. Snæ- varr og frú kr. 600. — Áheit J. J. kr. 500. — S. J. kr. 100. — L. J. kr. 75. — S. J. kr. 50. — J. E. S. kr. 500. — Þ. A. kr. 100, — Á. J. kr. 100. — A. A. kr. 100. — Beztu þakkir. Nefndin. Til sölu: Petter mjaltavélamótor á- samt 12 w dýnamó. Einnig rafhlöðu-útvarpstæki. Afgr. vísar á. Eins og auglýst var í síðasta blaði, er Þórir Baldvinsson, forstöðumaður Teiknistofu landbúnaðarins, væntanlegur norður á þriðjudag, og mun flytja erindi í Bændaklúbbn- um. Margir bændur eiga erindi við Teiknistofuna út af bygg- ingamálum. Væri hagræði að því, að Þórir gæti verið til við- tals hér í bænum 2—3 daga, og það auglýst svo að bændur gætu sætt færi að hafa tal af honum. Er tillögu um þetta hér með komið á framfæri. Filmía — filmuklúbburinn — sýnir ýmsar skemmtilegar smá- myndir frá fyrri tíð á morgun kl. 1 í Nýja-Bíó. Næturlæknar: í nótt og aðra nótt: Bjarni Rafnar. — Mánudag: Frosti Sigurjónsson. — Þriðjud.: Bjarni Rafnar. — Miðvikud.: Stefán Guðnason.— Næturvarzla er í Stjörnu-Apóteki í nótt og aðra nótt, en næstu viku, frá mánudegi, í Akureyrar-Apóteki. 10 krónu veltan Ásta Kröyer skorar á Gislínu Óskarsdóttur (verkst. Kaldbaks) og Björn Ólsen, Fjólugötu 7. — Þór Árnason skorar á Ingimund Guðmundsson og Einar Krist- jánsson forstj. — Guðm. Þor- steinsson skorar á Valgeir Stef- ánsson, Hjarðarholti, og Gunnar Jónsson, Strandg. 49. — Jón Da- víðsson skorar á Þormóð Helga- hon, BSA, og Garðar Aðalsteins- son BSA. — Haukur Einarsson skorar á Jón Stefánsson, c/o KEA, og Svar.bjöm Sigurðsson, c/o RVA. — Háukur Jakobsson skorar á Gunnar Sigurjónsson og Hjalta Eymann. — Jakob Gísla- son skorar á Friðrik Guðbjarts- son, Skipasmíðast. KEA, og Hall- dór Jónsson, Skipasmíðast KEA. — Gunnar B. Árnason skorar á Jón G. Sólnes, c/o Landsbankan- um, og Þórð Þorláksson, c/o Landsbankanum. — Haukur Þorbjarnarson skorar á Garðar Aðalsteinsson, BSA, og Júlíus B. Magnússon, c/o BSA. — Jón D. Ármannsson skorar á Pálma Pálmason og Kristínu Gisladótt- ur. — Friðjón Snorrason skorar á Hjörleif Björnsson, c/o Timbur- hús KEA, og Jakob Jakobsson, c/o Heimavist MA. — Freyja Einarsdóttir skorar á Heiðbjörtu Björnsdóttur og Birnu Jakobs- dóttur. — Þórður Þorláksson skorar á Sigríði Ólafsdóttur, Brekkugötu 11, og Pétur -Jónsson frá Hallgilsstöðum. — Valgarður Haraldsson skorar á Reyni Hjaltason og Hreiðar Stefánsson. — Hrafn Sveinbjömsson skorar á Sigurð Baldurss. og Indriða Jak- obsson. — Haukur Kristjánsson skorar á Steingrím Felixson og Sigurð Stefánsson. — Guðmund- ur Guðmundsson skorar á Hilm- ar Jóhannsson og Guðmund Magnússon. — Jón G. Sólnes skox-ar á Gunnar H. Kristjánsson foi'stj. og Guðmund Jöi’undsson útgei’ðai’m. — Sigríður Ólafsdótt- ir skorar á Guði’únu Þengilsdótt- ur, c/o Landsbankanum, og Sig- urð Ringsted. — Hjörtur L. Jóns- son skorar á Svövu Skaftadóttur, kennara, og Þorbjöm Kristins- son, Framnesi. — Jón Guð- mundsson skorar á Magnús Jón- asson, lögregluþjón, og Gunnar H. Ki-istjánsson Verzl. Eyjafj. — Jón Guðmundsson skorar á Ágúst Bei’g, Strandg., Ak., Mar- gréti Steingrímsdóttui’, Brekkug. 11. *— Halldór Jónsson skol'ar á' Helga Steinan;, Ægisgötu 10, og Guðmund Gíslagon, Ægisg. 27.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.