Dagur - 30.03.1955, Page 7
Miðvikudaginn 30. marz 1955
DAGUR
7
- Rafmagnið gjörbreyfir....
(Framhald af 5. síðu).
súgþurrkunar. Dregur það úr
notkun rafmagns í þarfir fram-
leiðslunnar. Enda finnst mönnum
óeðlilegt að greiða mánaðarlega
hátt gjald fyrir vél, sem er í notk-
un c. 3 mánuði yfir hásumarið. Á
Akureyri er ekkert gjald af hlið-
stæðum vélum.
— Þetta stendur nú vonandi
allt til bóta, Jón minn. Hcfur þú
eitthvað meira að segja?
— Margt gæti maður nú sagt.
Við lifum nú á þeim breytinga-
og viðburðatímum, að það er erf-
itt fyrir okkur, gömlu karlana, að
átta okkur á ýmsu, sem er að
gerast. Nú virðist t. d. í tízku að
stofna til verkfalla ef eitthvað ber
á milli með kaup. Verkföll minna
mig á styrjaldarástand, þar sem
saklausir fá að líða. Og eitthvað
er óeðlilegt við það í lýðræðis-
landi, að mjög fámennur hópur
manna geti hiadrað flutning lífs-
nauðsynja til fjöldans eins og við
höfum nýlega fengið að kenna á.
Um kaupdeilur þær, sem nú
standa yfir, þýðir ekki að ræða.
Vonandi leysast þær. Vel get eg
unnt.verkafólkinnu batnandi lífs-
kjara og nauðsynlegt er að þjóð-
artekjurnar skiptist sem jafnast.
En höfum við ráð á að stytta
vinnutímann frá því sem er hvort
sem það kemur fram sem aukin
orlof eða á annan hátt? Þegar lit-
ið er til okkar bændanna, verður
munurinn því meiri miili laun-
þeganna og framleiðandans, sem
lögboðni vinnutíminn er styttur
meir og fríðihdi-aúkin. Ætli það
séu ekki fáir bænáur sem geta
tekið sér þriggja yikna sumarírí?
Fjöldi bænda eru einyrkjar og
ekki hlaupá þeir frá búum sínum
svo vikum skiptir, og hvað
vínnutíma þeirra líður, held ég
að mörgum launamanninum
þætti hann ‘'fuíllángur, ef hann
stæði í sporum bóndans.
Annars er það orðinn nokkuð
ríkjandi hugsunarháttur að telja
vinnuna böl og þess- vegna verður
að stytta vinnutímann sem mest.
En ætli verkamanninum líði bet-
ur verkfallsmánuðinn, en aðra
mánuði ársins við hóflega vinnu?
Þá er það annað sjónarmið,
sem nú ríkir, að allir innan sama
launaflokks hafi sama kaup, án
tillits til afkasta. Hér er ekki ver-
ið að meta það, hvernig vinnan
er af hendi leyst, heldur spurt
um kaupið. Auðvitað verðum við
öll að lifa mannsæmandi lífi, og
er það skylda þjóðfélagsins að sjá
fyrir því eftir því sem hægt er.
þó ekki sé það gert á kostnað
vinnunnar. En að vel unnið verk
sé ekki meira metið en lélega
unnið, held ég að stefni ekki í
rétta átt.
Mér skilst, að í nýgerðum
kaupkröfum sé tímakaup 14—16
ára drengja hærra en almennt
verkamannakaup er nú. Ekki
þarf nú mikla æfingu í starfi eða
þroska til þess að teljast fær til
starfsins. Svo eru þessir ungling-
ar taldir ómagar og í mörgum til-
fellum greitt með þeim (af rík-
inu, fjölskyldubætur). Aðalat-
riðið er þó, hve mikið af þessum
launum unglingarnir sjálfir fá til
umráða, og hvemig þeir vcrja
þeim. Ég hef séð misjafnt af því.
Hvað segir þú, Jón minn, um
aðstöðumun bænda og bæjarbúa?
Það halda víst margir, að það sé
ennþá mikið ódýrara að lifa í
sveitinni.
Eg kannast eitthvað við það. Það
er ekki langt síðan okkur var
metið þetta til tekna, þegar verið
var að gera samanburð á tekjum
bóndans og verkamannsins. Þetta
hefur líka komið fram í þingræð-
um, t. d. hjá Haraldi mínum Guð-
mundssyni, í útvarpsumræðum,
og i sumum blöðunum. Okkur
finnst nú annað, bændunum,
ekki sízt ef eitthvað á að fram-
kvæma, sem faglærða menn þarf
til og sækja verður til bæjanna.
Kg hef nýlega fengið dýra
reynslu af því. Ég hef áður
minnzt á, hvað rafmagnið kostar
mig, og má bera það saman við
hvað það kostar einstaklinga í
bæjunum.
Þegar bæjarmaður fer til vinnu
út fyrir sitt lögsagnarumdæmi,
heimtar hann ýmis fríðindi, svo
sem fríar ferðii-, kaup á ferðinni
og uppihald sér að kostnaðar-
lausu. Vinnan hjá mér tók tíu
daga fyrir tvo fagmenn (fyrii ut-
an heimilishjálp). Drjúgur tími
fór í milliferðir, því að bílfæri
var ekki gott og svo er ferða-
kostnaður. Þá er ómetið fæðið.
Þó ég meti ekki dagsfæðið á
mann nema sem svarar einni
máltíð á gistihúsi, þá kostar það
um kr. 500.00. Ég sé ekki að þetta
sé aðstöðumunur mér í hag og
svo mætti lengi telja. Og eitthvað
fannst mér skrítið við það, þegar
ég varð að borga fyrir að drekka
hjá mér kaffið (því kaffitfminn
telst til vinnutíma) Ég gæti lík-
lega metið það á 40—50 kr. á dag,
miðað við að unnið væri þennan
tíma. Mér reiknast að ég hafi
þurft að greiða þessum tveimur
mönnum um eina krónu á mín-
útuna, þ. e. kaup + 40% verk-
stæðisálag + faéði éðá um kr,- 60
á klukkutímann. Ekki er ég þar
með að segja að mennirnir hafi
verið ofhaldnir af sínu kaupi, en
þetta sýnir, að krónan er fljót að
velta þegar um framkvæmdir
er að ræða.
Þá hefur Jón gamli lokið máli
sínu. ______
Vegna þess, hvað hann hafði
margt að spgja,' læt ég þessu
rabbi lokiðrí
Kristján á Hellu.
Gott herbergi
á bezta stað í bænum, er til
leigu frá 14. maí n. k.
Uppl. í síma 2067.
TAÐA
Nokkrir hestar af töðu til
sölu. — Ódýrt ef sarnið er
strax.
Mapn'ts Pétmsson.
Sínii 1540.
Skagfirðingafélagið
á Akureyri heldur skemmti-
kvöld fimmtudaginn 31. þ.
m. að Varðborg, kl. 9,30 e.h.
Skemmtiatriði:
Kvikmynd
Félagsvist
Dans
Skemmtinefndin.
Norskir Pilkar
Nylonhandfæri
1, 1.5, 1.1, og 2 mm.
Þríkrækjur
Önglar og gúmmí-
beitur (4 litir)
Sigurnaglar
Stálhringir
Handfæragrindur
Járn og glervörudeild
Þorskanet (nylon)
Kolanet (nylon)
Grásleppunet
Silunganet (nylon)
Netateinn
Járn og glervörudeild
i Reiðhjó!
ÞÝZK.
Járn og glervörudeild
Bónkúsfar
MJÖG ÓDÝRIR.
Járn og glervörudeild
Barnakerrur
Járn og glervörudeild
Islenzku spilin
NÝKOMIN.
Járn og glervörudeild
Skíðaáburður
MARGAR TEG.
Járn og glervörudeild
Atvinna
Mig vantar eldri mann, van-
an öllum bústörfum eða
barnlaus hjón vel vinnandi.
Einnig vantar mig 1-2 stúlk-
ur. Tilboð um þetta óskast
sem fyrsr.
Stefán Jónsson
Skjaldarvík
□ ItÚN 59553307 — 1 Atg.:
I. O. 0. F. 2 — 136418M> — III. —
Kirkjan. F.östumessa í kvöld kl.
8 30. Þessir Passíusálmar verða
sungnir: 27. —8.—15. vers, 30. 10
—14. vers, 32. 17,—22. vers, 25..
14. vers. — K. R.
Messað í Akureyrarkirkju n.k.
sunnudag kl. 2 e. h. (Pálma-
sunnudagur) og minnst kristni-
boðsins. Sálmar: 143, 202, 142,
144 og 232. — K. R
Möðruvallakl.prestakall. Mess-
oð á Pálmasunnudrg kl. 2 e. h. á
Möðruvöllum. Bavnaguðsþión-
usta. — Á skírdag kl. 2 e. h. í
Skjaldarvík. Altarisganga. — Á
föstudaginn langa kl. 2 e. h. að
Bægisá. — Á páskadag kl. 2 e. h.
á Möðruvöllum og kl. 4 e. h. í
Glæsibæ. — Á annan í páskum
kl. 2 e. h. á Bakka.
Næsti Bændaklúbbsfundur verð-
ur á þriðjudaginn kemur, 5 apríl
næstk., á sama stað Ketill Guð-
jónsson segir fréttir af Búnaðar-
þingi.
Barnakór Akureyrar hefur
skemmtun og kaffisölu í Varð-
borg á pálmasunnudag kl. 3—5
síðd. Þarna verða á boðstóium
mörg skemmtiatriði, svo sem
kórsöngur, einsöngur, tvísöngur,
fimleikasýning, gamanþættir o. fl.
Allur ágóðinn fer til að gieiða
skuldir kórsins frá Noregsföi inni.
Komið og drekkið síðdegi'skaffið
í Varðborg.
Lindarpcmii
(T^clilotn)
hefur tapazt. — Finnandi
beðin að gera afgr. Dags að-
vart.
Taða til sölu
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju er á pálmasunnudag kl.
11,30 f. h. Sömuleiðis fundur fé-
laga í drengja- og stúlknadeild
ÆFAK á kirkjuloftinu. í kapell-
unni fyrir 5—6 ára börn, en í
kirkjunni 7—13 ára börn. Sein-
asti sunnudagaskólinn á vetrin-
um! — Æskulýðsblaðið kemur út
með skrá yfir öll fermingarbörn á
þessu vori.
Drengjafundur í
kapellunni næstkom-
andi sunnudag kl. 5
e. h. Síðasti fundur
verarins.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Opinberar samkomur verða á
fimmtudag, laugardag og sunnu-
dag kl. 8.30 e. h. alla dagana. —
Daniel Glad talar á þessum sam-
komum. — Allir velkomnir.
Bazar verður hjá Skógræktar-
félagi Tjarnargerðis sunnudaginn
3. apríl kl. 1,30 e. h. að bifreiða-
stöðinni Stefni.
Afmælisfagnaður kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins er að
Varðborg laugard. 2. apríl. Hefst
með kaffidrykkju. Til skemmtun-
ar: Söngur, hljóðfærasláttur, gam
anþáttur og ýmislegt fleira. Kon-
ur eru beðnar að gjörar svo að
taka aðgöngumiða sína, þai sem
þær hafa tilkynnt þátttöku sína.
Stjórnin.
Bazar liefur verkakvennafélag-
ið Eining í Verkalýðshúsinu
sunnudaginn 3. apríl kl. 2 e. h. —
Nefndin.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
þerað trúlofun sina ungtrú Guðr
Jaug Sigyn Frímann, Akureyri,
og Gunnar Randversson frá Ol-
afsvík. — Ungfrú Ragna Björns-
dóttir, frá Patreksfirði, og Ólafur
Einarsson, forstjóra Kristjáns-
sonar hér í bæ. — Ungfrú Ester
Sigurðardóttir Akureyri, og
Ingvar Arnaldur Kristinsson,
Möðrufelli.
150 hestar af uóðri töðu til i
O
sölu á Hamraborg við Ak-
ureyri. Væntanlegir kaup-
endur snú sér til Helga Sig-
urjónssonar Æsustöðum eða
Freys Gestssonar Finnastöð-
um, sem gefa allar nánari
upplýsingar.
Vil kaupa
gott orgel. Seljendur snúi
sér til Ingimundar Arnason-
ar Oddeyrargötu 36.
Helgi Snæbjörnsson
Blússur
á kr. 51,50 margir litir.
Peysur
háar í háls, grænar, rauð-
ar, gráar, gular og svartar
Nylonsokkar
margar teg.
Perlonsokkar
þykkri gerðin kr. 31,00
Verzlunin DRÍFA
Sími 1521
I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon-
an nr. 1. heldur fund í Skjald-
vorg mánudaginn 4. apríl næstk.
kl. 8.30 e. h. — Fundarefni:
Vígsla nýliða, skýrslur embættis-
manna og innsetning, reikningar
Skjaldborgarbíós, kosning full-
trúa á Þingstúkufund, hagnefnd-
aratriði. — Aðgöngumiðar að
bíósýningu afhentir. — Fjölmnn-
ið. — Æt.
Þingslúka Eyjafjarðar I. O. G.
T. heldur vorþing í Skjaldborg
föstudaginn 8. apríl kl. 8.30 e. h.
Stigveiting, kosningar o. fl.
Náttúrulækningafélagið á Ak-
ureyri heldur aðalfund að Tún-
götu 2 laugardaginn 2. apríl kl. 5
e. h. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. — Stjórnin.