Dagur


Dagur - 26.05.1955, Qupperneq 2

Dagur - 26.05.1955, Qupperneq 2
2 D AGUR Finimtudaginn 26. maí 1955 Dömur, athugið, að sökum annríkis getunr við ekki afgreitt dömuklipp- ingar á föstudögum og laugardögum. RAKARASTOFA VALDA OG BIGGA. Akureyringar MUNIÐ að tilkynna aðsetursskipti á bæjarskrifstof- unum. Vanræksla á tilkynningu unr aðsetursskipti varð- ar sektum, sbr. lög nr. 73, 1952. Bæjarstjóri. Permasem til utanhúss litunar fyrirliggjandi. Silfurgrátt, kremgult og hvítt, í smáum stórum umbúðum. Byggingavörudeild KEA. Raf lagnir Getum tekið að okkur raflagnir STRAX. Vaffir menn. Vandað efni. — Höfum einnig fyrirliggjandi flestar stærðir RAFMÓTORA, bæði 1-fasa og jaffa.sa.', > . ,* ELEKÍRO CO. H.F., simi 1158. ÁVEXTIR: NÝIR : JAFFA appelsínur kr. 13.50 kg. Bananar NIÐURSOÐNIR: Apriosur - Ferskjur Plómur - Perur Kirsuber - Jarðarber ÞURRKAÐIR: RÚSÍNUR m. steinum RÚSÍNUR steinlausar KÚRENNUR í 1. vigt og pökkum DÖÐLUR í pökkum APRICOSUR SVESKJUR stærð 40/50 og 70/80 Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Happdræffi dvafarheimilis aldraðra sjómanna Endurnýjun til 2. fl. er hafin. Dregið verður um: NASH FÓLKSBIFREIÐ 6 manna og 5 TONNA VÉLBÁT, 30 fet með 16 ha. Lister dieselvél og dýptarmæli. A yfirstandandi happdrættisári á eftir að draga um: i 10 bifreiðar: NASH FORD CHEVROLET DODGE BUICK MORRIS OXFORD HILLMAN HUSKY - EINA ÍBÚÐ í Hamrahlíð 21 Rvík °g EINBÝLISHÚS í Rvík 3 VÉLBÁTA 2 JEPPA 8 VESPU BIFHJÓL Munið að endurnýja. Dregið 3. júní. Umboðsmaður á Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.