Dagur - 26.05.1955, Page 3

Dagur - 26.05.1955, Page 3
Fimmtudaginn 26. maí 1955 DAGUR 3 Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, GUÐLAUGAR JÓNSDÓTTUR. Jóhanna Sveinbjörnsdóttir. Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir. Sveinn Sveinbjörnsson. r ... f * Innilegar pakkir til vina og vandamanna fyrir lieilla- g skeyti, gjafir og heimsóknir á sextugsafmceli minu 22. X f p. m. — Lifið heil! a f Finnbogi Bjarnason * * Brekkugötu 29. © § * * . % © Innilega pakka eg öllum, sem glöddu mig með heim- ý * sóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugsafmœlinu 18. © & ftiaí síðastliðinn. — Guð blessi ykltur öll. 1 , ■? | KRISTRÚN GUÐLAUG SIGURÐARDOTTIR, X X Staðarhóli. ■ e Gagnfræðaskóli Akureyrar Skólanum verður slitið í 25. sinn 30. þ. m. (2. í hvítasunnu), kl. 4 e. h. Akureyri, 22. maí 1955. ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri. Krossviður 5 mm. hurðastærð fyrirliggjandi. Trésmíðavinnustofan ÞÓR h,f. Gránufélagsgötu 49. — Sírhi 20éí>. ' ’ rwx r • ð* • lresmiði og lagtækan mann vantar okkur strax. Trésmíðavinnustofan ÞÓR h.f. Gránufélagsgötu 49. — Sími 2082. Til sölu bifreið AUSTIN 8 með tækifærisverði. — Bifreiðin er nýsprautuð, vél nýupptekin, dekk ný, og annað í ágætu lagi. — Upplýsingar gefur VIGNIR GUÐMUNDSSON, simi 1976 eða 1205. Þingeyingar - Eyfirðingar Básadýnurnar eru komnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Kaupfélag Svalbarðseyrar Semenfið er komið og TIMBRIÐ væntanlegt um mánaðamótin. 4‘ Kaupfélag Svalbarðseyrar SKJALDBORGARBlÓ sími 1124. Sýningar um hvitasunnuhelgina: :AIltaf rúm fyrir einní (Room "for one more) ! Bráðsk em m t i I eg og hrí£-S íandi ný, amerísk gaman-S >mynd, sem er einhver sú< ;bezta, sem Bandaríkiamennf ;hafa framleitt hin síðari ár.j Aðalhlutverk: CARY GRANT BETSY DRAKE og „fimm hráðskemmti- f legir krakkar“. Erfðaskrá hershöfðingjans (Sangaree) :Byggð á samnefndri sogu| eftir Frank Slaughter. ;Mjög spennandi og við-J^ burðarík, ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: FERNANDO LAMAS ARLENE DAHL. Bönnuð yngri en 16 ára. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. í i;:í', 4- 4- DJÖFLASKARÐ Spennandi bandarísk kvik- mynd frá Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverk: ROBERT TAYLOR LOUIS CALHERN PAULA RAYMOND Bönnuð 12 ára og yngri. ATVINNA Dugleg og þrifin stúlka get- ur fengið atvinnu við létt innistörf í sumar. Uppl. i sima 1408 Lerkiplöntur Nokkrar plöntur af 4—5 ára lerkiplöntum, Larix Sibiri- cmn til sölu. Afgreiðslutími eftir kl. 7 e. h. í Lögbergs- götu 9. Herkúles sláttuvél og Luma-snúningsvél vil ég selja* Björn Jóhannsson, Laugalandi. Góða stúlku vantar mig til heimilisstarfa nú þegar eða 1. júní. JÓN MELSTAÐ, Hallgilsstöðum (sími um Möðruvelli). Karlmannaföt Kvenkápur Kvendragtir, tweed Ný efni - ný snið. Saumastofa GEFJUNAR KEA — vefnaðarvörudeild Allt ofangreint fæst í miklu úr- vali, og í dag og næstu daga ó- dýrara en ann- ars staðar á land inu. Komið — skoðið — kaupið. Telpukápur Buxur, stakar Dacran, orlan, etc. Cl Þeir, sem eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu fyrir síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. m., aðvarast hér með um, að verði skatturinn eigi greiddur nú Jjegar, verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr. 112, 1950, beitt og verður lokun framkvæmd eigi síðar en föstudag- inn 27. Jr. m. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 21. maí 1955. TILKYNNING frá heilbrigðisnefnd Heilbrigðisnefnd áminnir hér með alla eigendur og umráðamenn lóða og landa í bqenum, að hreinsa lóðir sínar og lönd rækilega og hafa lokið því fyrir hvíta- sunnuhelgina. HEILBRIGÐISNEFND.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.