Dagur - 29.06.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 29.06.1955, Blaðsíða 1
á Ákureyri nema 10,9 króna aS þessu sinni Samvinnumenn ryðja braulina lyrir sjáll- algreiðslu í verzlunarbúðum landsmanna Sami útsvarsstigi og í fyrra notaður - auknar tekjur og mannfjölgun stendur undir mi|ljón króna hækkun á heildaruppliæð Útsvörin hér í bæ eru um | niilljón krónum hærri í ár en í fyrra, en samt var sami útsvars- stigi notaður. Hækkunin náðist vegna hærri tölu gjaldenda og álagi á hærri tekjur gjaldenda en í f.vrra. Nú er í fyrsta sinn lagt á Glerár- þorpsbúa sem borgara kaupstaðar- ins, og nema útsvör þeirra um 500 þús. kr. Auk útsvaranna er nú birt skrá um tekjuskatt er nemur 2,6 millj., og eignaskatt, er nemur 174 þús. kr. Auk þess stríðsgróð'askatt- ur um 43 þús., og viðbótartekju- skattur á félög 91 þús. Þá greiða samvinnufélögin samvinnuskatt er nemur um 230 þús. kr., til bæjar- félagsins. Hæstu útsvör. Hæsta útsvar, sem jafnan áður, ber Kaupíélag Eyfirðinga. Sjálft útsvarið er kr. 230.700.00, að auki greiðir félagið rösklega 150 þús. kr. til bæjarins í samvinnuskatt, eða samtals 380 þús. kr. i raun- verulegt útsvar. SÍS greiðir 108 þús. kr. samkvæmt niðurjöfnún- inni, og að auki um 80 þús. kr. sam- Þorsteinn Hannesson syngur hér í kvöld Klukkan 9 í kvöld hefur Þor- steinn Hannesson óperusöngvari söngskemmtun hér í Nýja-Bíó, með aðstoð frk. Guðrúnar Krist- insdóttur pínaóleikara. Þorsteinn, sem er fastráðinn við Covent Garden óperuna í London, hefur verið hér heima í leyfi, og m. a. Þorsteinn Hannesson í hlutverki Canio í óp. Pagliacci eftir Leon- cavallo í Þjóðleikluisinu sl. vetur. sungið aðalhlutverkið í óperunni Pagliacci í Þjóðleikhúsinu. — I kvröld syngur Þorsteinn lagaflokk eftir Beethoven, ýmis íslenzk lög, og aríur eftir Puccini, Beethoven, Handel og Weber. Þorsteinn er nú einn kunnasti og mikilhæfasti söngvari landsins og vekur hvar- vetna mikla athygli. vinnuskatt, eða um 190 þús. kr. í raunverulegt útsvar. Að öðru leyti eru hæstu útsvör, sem hér segir: Kaupfclag Eýfirðinga 230.700 Útgerðarfél. Akureyringa h.f. 123.650 Sámband ísl. samvinnufélaga 108.000 Amaró h.f. 59.000 Súkkulaðivcrksm. Lincla h.f. 53.750 Kaffibrennsla Akureyrar h.f. 46.800 Valhjörk h.f. 38.900 Kr. Kristjánsson, Brekkug. 3 35.950 O. C. Thorarensen, Hafn. 104 32.700 l’áll Sigurgeirsson, Eýrarl.v. 24 31.200 Byggingarviiruverzl. Tómasar Iijiirnssonar h.f. 31.100 Guðm. Jiirundss., Eiðsvallag. 5 30.250 Electro Co. h.f. 27.800 Olíuverzlun lslands h.f. 26.950 Atli h.f. 26.550 Prentv. Odds Björnssonar h.f. 26.050 Valhöll h.f. 24.450 Slippstöðin h.f. 23.650 Bernharð I.axdal, Eyrarl.v. 8 23.450 Hafnarbúðin h.f. 23.000 Valg. Stefánsson, Oddeyrarg. 28 22.400 Bílasalan h.f. 22.150 Shell h.f. bcnzín og olíusala 22.050 Axel Kristjánsson h.f. 21.300 Páll Friðfinnss., Munka. 42 21.000 Helgi Skólason, Möðruv.str. 2 20.750 Su'in. Auðunsson Þór.str. 113 20.750 Tómas Steingrímss., Hafn. 18 20.550 Sverrir Ragnars, l'ingv.str. 27 20.300 Smjörlíkisg. Akureyrar h.f. 20.250 Jakob Frímannss., Þingv.str. 2 20.050 Nýja Kjöthúðin s.f. 19.600 Bygg.vöruverzl. Akureyrar h.f. 19.550 Úgerðarfélag KEA h.f. 19.500 Brynj. Sveinsson, Skólastíg 13 19.050 Bernhárð Stefánss. Strandg. 5 18.900 Kristján N. Jónss., I'ingv.str 20 18.450 Eriðrik Magnúss., Aðalstr. 15 17.800 Tómas Björnss., Gilsbakkav. 9 17.650 Torfi Maronss., Laxagötu 5 16.300 Ragnar ólafssoh h.f. 16.250 Þorst. Auðunss., Þór.str. 113 16.150 ól. Thorarensen, Brekkug. 11 16.050 Finnur Daníelss., Helgam.str. 27 15.850 Verzlunin Eyjafjörður h.f. 15.650 Gísli 5f. Kristinss. Eyrarv. 14 15.300 Sig. Guðmundss., Helgam.str. 26 15.300 Gunnar Auðunss., Möðruv.str. 3 15.100 Jóhann Snorras., Byggðav. 99 15.050 Friðj. Skarphéðinss., H.m.str. 32 14.950 Guðm. K. Péturss., F.yrarl.v. 22 14.750 1. Brynjólfsson og Kvaran útibú 14.750 Þóishamar h.f. 14.700 Brauðgcrð Kr. Jónss. og Co. 14.600 Skarph. Asgeirss., Hafn.str. 1 14.450 Þorst. M. Jónss., Hafnarstr. 96 14.450 Steinn Steinsen, Hafnarstr. 20 14.150 Hvannhergshra'ður útihú 14.100 Valtýr Þorsteinss. Ejólug. 18 13.750 Bergur P. Sveinss., JVorð.g. 50 13.200 Sig. K. Árnason, Gra'nug. 8 13.100 Viktor Kristjnnssón h.f. 12.850 Jón E. Sigurðss., Hafn.str. 94 12.700 Anna l.axdal, H.m.str. 26 12.650 Steind. Steindórss., Munka. 40 12.600 Bjarni Jóhanness., H.m.str. 44 12.550 Jónas Sna'björnss., Möðruv. 5 12.400 Odtli h.f. 12.100 Jóhann Þorkelss., Ránarg. 19 12.050 Bjargey Pétursd., Ráðhúst. 5 12.050 Bifreiðast. Akureyrar h.f. 12.050 Sigr. Aðalsteinsd., Þór.str. 113 12.000 Guðm. Guðlaugss., Munka. 25 12.000 Framhald á 7. síöu. © Kaupfélögin og Sambandið sterk og áhrifamikil f járhagsleg heild - Frá aðalfundi SÍS í s. 1. viku Stytta af Jóni Arasyni Þannig lítur út frummyndin af Jóni biskupi Arasyni, er gert hef- ur Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Gibsmyndin verður nú send til Danmerkur og myndin steypt í máltn. Myndin hefur ver- ið til sýnis á Hótel KEA að und- anförnu. Síldveiðihorfur svip- aðar og uiidanfarin ár Hinum sameiginlegu rannsókn- um á hafssvæðunum milli Austur- Grænlands og Noregs, og Hjalt- lands og Jan Mayen, er íslending- ar, Danir og Norðmenn hafa stað- ið að að undanförnu, er lokið, og hefur verið birt sameiginleg til- kynning um árangurinn. Af henni er ljóst, að ástand sjávarins er svipað og verið hefur, og mörkin í milli kaldra og hlýrra hafstrauma svipuð og undanfarin ár. Virðast horfur um síldargöngur á Islands- mið vera svipaðar og sumarið 1953. Síldveiðiflotinn býr sig nú til síldveiða. Veitist erfitt að fá mann- afla á skipin, þótt færri séu en undanfarin ár. Héðan frá Eyjafirði mun verða svipaður skipafjöldi og áður. Mikið jökulhlaup varð undan Mýrdalsjökli á laugdagskvöldið, og var óttast að Kötlugos væri í að- sigi, en ekki er það orðið enn. -—■ Hlaupið er sjatnað, en tók brýr á Múlakvísi og Skálm. Samband íslenzkra samvinnu- félaga hafði á árinu 1954 heildar- veltu sem nam um 550 milljón- um kr. og er þetta 10% aukning frá árinu á undan. Frá þessu skýrði Vilhjálmur Þór fvrrver- andi forstjóri SS er hann gaf að- alfundi Sambandsins skýrslu um liðið ár í Bifröst í Borgarfirði sl. miðvikudag. í tilefni þess, að Vilhjálmur Þór hefur nú látið af forstjórastarfi SÍS, gerði hann mjög ýtarlega grein fyrir eignum, fjárhag og stöðu samvinnuhreyfingarinnar allrar, og rökstuddi rækilega þá ályktun sína, að SÍS og kaupfélög- in væru hvert um sig og í heild sterk, traust og örugg fjárhagsleg heild. Aðalfund SÍS sóttu 100 fulltrúar 56 kaupfélaga víðs vegar um land, auk stjórnar SIS, Erlendar Einars- sonar forstjóra, og ýmissa starfs- manna Sambandsins. A þriðjudag héldu allir kaupfélagsstjórar lands- ins fund með sér og ræddu ýtar- lega mörg hagsmunamál kaupfé- laganna, en árdegis miðvikudag var aðalfundur SIS settur af Sig- urði Kristinssyni, formanni þess. Fundarstjóri var kjörinn Jör- undur Brynjólfsson, varafundar- stjóri Þórarinn Eldjárn. Ritarar voru kjörnir Jón Baldurs og Ragn- ar Pétursson. Sigurður flutti skýrslu stjórnar SÍS og rakti ýms- ar framkvæmdir, sem stjórnin hafði fjallað um, svo og hinar miklu breytingar, sem urðu um áramótin í liði forráðamanna stofnunarinnar. Skýrsla Vilhjálms Þór. Vilhjálmur Þór flutti síðan skýrslu sina um starfsemi ársins 1954 og rakti ýtarlega deild fyrir deild. Mest var velta Innflutnings- deildar, 186 milljónir, þá velta Út- flutningsdeildar 184 milljónir en Véladeild og Dráttarvélar til samans veltu 65 milljónum, og varð aukningin þar langmest. Skipadeild bættust 2 kaupslcip á árinu, en ítrekaðar tilraunir til að fá leyfi til kaupa á olíuflutninga- skipi, voru árangurslausar. Iðnaður SIS jók einnig verulega sölu sína, en Vilhjálmur hvatti til átaka á sviði stóriðju, sem hann taldi þjóðinni nauðsynlega, fyrst og fremst með innlendu fjármagni, ef það fæst með kjörum, sem íslend- ingar geta við unað. Af nýjum starfsgreinum nefndi Vilhjálmur Samvinnusparisjóðinn, sem vaxið hefur á fyrsta ári sínu hraðar en nokkur gerði sér vonir um, og svo undirbúning að sjáfsafgreiðslu- verzlun í Reykjavík. Hann hvatti samvinnumenn til að auka og efla fræðslustarf sitt, til að styrkja mátt samvinnuhugsjónarinnar og gat þess að SÍS hefði á árinu stofnað fræðsludeild til að starfa á því sviði. Að lokum kvað Vilhjálmur það hafa verið sér mikla gleði að taka þátt í samvinnustarfinu, vera með í því að byggja upp og færa út kví- arnar, fjölga verkefnum og auka starfið. Þakkaði hann samstarfs- mönnum sínum og öllum stuðn- • ingsmönnum um land allt. Fyrsta sjálfsafgreiðslubúðin. Við stofnun fyrstu sjálfsaf- greiðsluverzlunar á Islandi geta orðið þáttaskil í matvæladreifingu hér á landi, sagði Erlendur Einars- son forstjóri SIS, í ræðu á aðal- fundi SIS á fimmtud.kvöld. Hann skýrði frá því, að þessi fyrsta bú3, sem er í Austurstræti 12 í Reykja- vík, væri teiknuð af einum færasta húsameistara danskra samvinnu- manna og muni taka til starfa næsta haust, verði notuð til að þjálfa starfsfólk frá kaupfélögum, sem geta tekið upp hina nýju verzlunarhætti og mun SÍS á margvíslegan hátt ryðja brautina fyrir þessari nýjung, sem Erlendur kvaðst fullviss um, að mundi gera vörudreifingu hagkvæmari og ódýrari fyrir neytendur. Erlendur flutti ýtarlegt yfirlit yfir starfsemi SIS, og áformaðar framkvæmdir. Hann skýrði frá því, að nú stæði aðeins á endurnýjun fjárfestingarleyfis, til þess, að SIS hæfi byggingu kjötvinnslustöðvar á Kirkjusandi í Reykjavík, en sú stofnun mundi mjög bæta kjöt- dreifingu í höfuðstaðnum. AukiS fjármagn. Erlendur lagði í ræðu sinni meg- ináherzlu á verzlunina, sem verið hefur og er höfuðviðfangsefni samvinnufélaganna. Kvað hann margt mundi verða gert til þess að tryggja verzluninni aukið fjár- magn, sem hún þyrfti til þess að geta gegnt hlutverki sínu vel, svo og að skapa henni sem fullkomn- Framhald á 7. síðu). r Lesstofa Isl^ameríska félagsins í nýju liúsnæði SI. föstudagskvöld var opnuð lesstofa Isl.-ameríska félagsins hér á Akureyri í nýju húsnæði, í Geislagötu 5. Er þar rúmgott, og hægt að sýna kvikmyndir. Form. félagsins, Haukur P. Olafsson frystihússtjóri, flutti ávarp, en síð- an talaði sendiherra Bandaríkj- anna, Mr. John J. Muccio, og af hálfu Ísl.-ameríska félagsins í Reykjavík Gunnar Sigurðsson flugumferðarstjóri. Síðan var sýnd kvikmynd. Margt manna sótti fund þennan. Bókavörður og umsjónar- maður við lesstofuna er frk. Irene Gook.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.