Dagur


Dagur - 29.06.1955, Qupperneq 2

Dagur - 29.06.1955, Qupperneq 2
Miðvikudaginn 29. júní 1955 D A G U R Bréf til blaðsins: u Kappaksturinn t>egar „hinn breiði vegur“ var ágður um Glerérþorp fyrir rúmu ári bjóst maður við, að einhver íþsegindi mjmdu fylgja góðum >ri ?, svo sem nokkur spjöll á tún- irr reðfram honum o. fl., tn að úí':'ósvííin keyrsla um veginn og jtt hefur sér stað nú í sumar, nundi í vændum vera, datt víst :engum í hug. ’íér hefur sem sé, það sem af er tumri, verið undantekningarlítið icej'rt fram hjá efri bæjunum með jetta 60—80 km. hraða og er nesta mildi, að ekki hafa hlotist uys af. — Og svo hefur mold- og sandrokið frá bílunum, einkum peim stóru, þyrlast langa vegu og >mogið inn í húsin um glugga og luróir. En ökumennirnir eru svo >em ekki að taka tillit til náungans /íö veginn: áfram, harðara áfram, jaó er lóðið. Ef til vill ætla þeir sei að taka þátt í kappakstri í c’rakklandi á næstunni. t£n nú kemur þessi spurning: Fáein orð um glírnu ^yrir rúmu ári síðan Icomu •okkrir gamlir glímumenn saman í fund á Einarsstöðum í Reykja- lal og ræddu um glímuna, þá brntt sem þeir höfðu ungir lært og sft. Ekki greindi þá á um gamlar ;ílímureglur né glímulag, fiestir höfðu verið í hópi beztu glimu- •rianna sinnar samtíðar, voru vel ninnugir á stórbreytingu þá, sem /arð á glímureglum þegat þær 'oru skráðar fyrir um það bil 50 irúm síðan og voru sammála um ið fléstar hefðu þæf orðið íbrótt- rini til tjóns. Þeir lýstu þessari þ ott eins og hún var‘iðkuð og nest dáð í æsku þeirra, hún var ifckí aflrauna-keppni, heldur niklu frekar fimleikaiþrótt sem 'akti aðdáun, jafnt vaskleg sókn, nefV hreinlegum brögðum og fim- ig og drengileg vörn, en höfuð- rtiiði þessa leiks eða listar vai, að ið hún var jafnvægisíþrótt og var iailinn sá er fótanna missti" Þess /égna voru engár dómriefndir til- íváddar, það var ekki keppt um ilimukonungs- eða glímusnillings- reiti, áhorfendur létu í Íjósi aðdá- in á góðri og fagurri glímu, en 'anþóknun á stirðlegum og dúnnaiegum hreyfingum. I riútíma glímu eru margar höf- iðreglur gömlu listarinnar brotn- if. Nú er hún ekki lengur jafnvæg- áíþrÓtt, þvi að þótt leiknautar ni-'si jafnvægis og falli aftur yfir ;ig, er honum leyfilegt að bora fyr- •r sig höndum og jafnvel þó sá er jrágðið lagði fálli endilangur ofan i hinn er óvíst að dómnefnd telji Denuan halla, missi jafnvægis, og >tanda þá báðir glímumenn. Ettir ábendingu gömlu, þing- ;ysku glímumannanna hafa nokkr- r u igir menn í Mývatnssveit og Reykjadal reynt að rifja upp 'ömlu íþróttina undir leiðsögn Haralds Jónssonar frá Einarrstöð- jm og munu að forfallalausu glíma >em serstakur flokkur á landsmóti .JMFÍ á Akureyri nú um mánaða- nótm. 'Jin síðustu aldamót voru margir /askir og góðir glímumenn um Eyjatjörð og á Akureyri, enn kann ijtthvað af þeim að vera uppi- •tai.dandi og væri vel ef þeir gætu /erið vottar að þessari tilraun til /ak..mgar gömlu glímunnar má par uieðal margra nefna Hannes ra Jrlleiðargarði, Stefán á Sval- jarói, Guðmund Pétursson, Þúfna- /auaoræður, Jakob Kristjánsson, L, Jhannes Jónasson og marga fleiri. Jón Haratdsson. Þar sem nú gildir sama lögreglu- samþykkt fyrir þorpið og sjálfan bæinn — en þar er innanbæjar- akstur fyrirskipaður 25 km. — hvers vegna þá ekki að auglýsa þetta hér og setja merki á veginn? Erum við, þessir útkjálkabúar, kannske ekki jafn réttháir bæjar- búum, eða á að níðast á okkur? (Þess skal þó getið, að eitt merki hefur verið sett á veginn, en á þeim stað, þar sem það hefur enga þýðingu.) Eg lief nú nokkrum sinnum átt tal um þetta mál við hr. yfirlög- regluþjóninn hér. Hann hefur oft- ast tekið sæmilega í málið, lofað úrbót, en ekkert efnt. Sé því ekki til neins að ræoa við hann frekar. Hann á víst alltaf svo annríkt, — En hvernig er það annars? Sam- þy'kkti ekki bæjarstjórn í vetur er leið, að bæta við einum lögreglu- þjóni vegna þorpsins. Hvort það hefur verið gert veit eg ekki, en ef svo færi, mundi okkur kærkcmið að sjá einhvern lögregluþjón hér í efri byggð svona við og við. Heíði hann verið hér sl. sunnudag til dæmis, mundi hann hafa séð all- hressilegan akstur. En betra mundi hafa verið fyrir hann að hafa ein- hverja flik utan yfir „uniforminn“ ef hann hefði stigið út úr bíl sínum. Að lokum þetta: Við viljum nú beiðast þess og treysta því, að hr. bæjarfógetinn - sjálí-ur geri eitt- hvað í þessu máli. F. h. nokkúrra þorpsbúa. Sjónarhól 27. júní 1955. Þ Hörédal. Finnsk GÚMMíSTÍGVÉL barna og nnglinga, ýmsir litir. F.innig tékkncskir GÚMMÍSKÓR. kvenna og karlmanna, (kíýrir. STRIGASKOR, lágir og uppneymaðir, allar strærð- ir, o. rri. fl. Hvannbergsbræður. Bílaleiga Guðmuntlur Jónasson, Gránufélagsgötu 15, Sími 1301. Trilliibátur meðgóðri Gautavél til sölu. F.nn frémur taurúlla. Uppl. í Oddeyrarg. 3. Chervrolet vörubíll lOJO lítið keyrður og í góðu lagi, er til sölu. Ihgólfur tíallsson Sieinkirkju Fnjóskadal. Kaupamann eða kaiipakonu vantar strax. A. v. á. Ferðafatnaður Sportjakkár 6666 Stakkar, ófóðraðir, kr. 134.00 Úlpur á börn og full- orðna, vattfóðraðar o<>- gærufóðraðar o o Regnkápur, karlmanna, kvenna og drengja Sportskyrtur, Peysur, Sporthúfur, Alpahúfur BRAUNSVERZLUN Sundbolir og simdskýlur ;; á börn og fullorðna ; i: Handklæði ij ji BRAUNSVERZLUN Í i| Sjómemi jíVenjulegá höfrirn við fyrír-i; liggjandi eftirtaldar vörnr:;; !; Sjóhattar, < j_ j! Sjóstakkar, |j Sjóstígvél V.A.C. I; Sjóvettlirigar jj Vinnuvettlingar, « Vinnufatnaður, !; Ullarþeysur, Ullarleistar, Hvítar „búllur“ j: Vasahriífar !; jj Fatapokar lí VÖRUHÚSIÐ H.F. ;| frá Finnlandi Merki: ARABIA Kaffistell Matarstell Bollapör Diskapör Steikarföt Kaffikönnur Rjómakönnur M j ólkurkönnur Sósuskálar Kartöfluföt Skálar Véla- og búsáhaldadeild Chevrolet vörubifreið, riýuppgerð, ti sölu. Heppileg fyrir sveita- heimili. Selsl ódýrt. Uppl. í Herrabúðinni, Strandg. 23 Sími 1238 — Akureyri. Tweed Tweed-efni í kápur og dragtir, ný send- ing, verð frá kr. 78.00. Fataefni, nýkomin, falleg og ódýr. Sportskyrtur, hérrahúfur (amerískar), nærföt, náttföt, sokkar í miklu úrvali. Barnagallar, peysur, sportbolir, sport- sokkar, leistar, mikið úrval. Dömu-síðbuxur, sportbuxur, vinnubuxur, sokkar. Nælonbútar, ódýrir, nýkomnir, í mörg- um litum, hentugir í pils og barnafatnað. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstr. 96 — Sími 1423 Káupakonu vantar á gott heimili í Skagafirði. Afgr. vísar á. Fundur verður haldinn í Verzlunarmannafélagshúsinu miðvikudaginn 29. júlí kl. 8 eftir hádegi. Funclarefni: Samningarnir. Mætið vel og stundvíslega. Félag verzlunar-jíg 'skrifstofu- fölks á Akureyfi. ~ Sandalar nr. 29-39. Aðeins kr. 28.00. Skódeild KEA. Góðiir barnávagn til sölu í Hafnarstræti 85, 3. hæð. Verð kr. 750.00. Fordson sendiferðabíll til sölu. Upplýsingar í síma 2062, eftir kl. 6 (aþ kvöldi). Vöriibíll til sölu 5 tonna Chevrolet, (lengri gerð), með tvískiptu drifi og fimm gíra gírkassa, á nýlegum gúmmíum. út- borgun eftir samkomulagi. Skipti á Jeppa eða 4 irianna bíl koma til greina. Upplýsingar á Stefni. Sími 1547. Kaupakonu Vantar mig, helzt strax. Eiríkur Geirsson Veigastöðum. Barnavagn til sölu. Vagninn er sem nýr ágætu standi (Fótbremsa). A. v. á. Peningar FUNDNIR. A. v. á. Til leigu: Sólríkt herbergi. Uppl. i sima 1368. Fjármark mitt er: Biti aftan liægra og mið- hlutað í stúf vinstra. Brennimark: AVA Árnfinnur V. Arnfinnsson Gleráreyrum. Vi| kaupa notaðan barnavagn. Kjartan Jónsson, Brúnalaug, simi um Munkaþverá. ÍBÚÐ Tvö herbergi og eldhús óskast sem. fyfSU' - : Afgr. vísar á. Atvinna Stúlka viin jakkasaumi, ósk- ast. Upplýsingar í Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstræti 96. Uhgur, reglusamttr iðritifemi óskar eftir her- bergi, helzt irieð fæði og þjóriustri. Uplýsingar í símá 1626. Chevi*olet Sex rnanria fólksliifrfeið, ’46, til söíu. Bifreiðin heiur aílt- af verið í einkaeign. vel við haldið og lítil riotuð. Mjög góðir grfeiðsUiskilniálar. Jóhann Egilsson, Pósthúsinu. Borðstofuhúsgögn BorðstofuhúsgÖgn, dönsk, með þrem skápum, til sölu ódýrt. Upplýs. í síma 1460.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.