Dagur - 29.06.1955, Page 3

Dagur - 29.06.1955, Page 3
Miðvikudaginn 29. júní 1955 DAGUR | Hjartanlega þakka ég öllum (ettingjum og vmuni, er | | glöddu mig meb gjöfum og annari vinsemd á sjötugs- 3 X afmceli minu. % V Kristján Gislaspn. | i f »*'»-©-*-!iW-©'>-*'i'©-»'íiW-©-í'*'>'©-í'**>-©-í'3W-®-í-**í-©'r*'»-®-V*'>-®-*-*'>-®-i-*'>-&; f Alúðarþakkir fœrum við öllum þeim vinum og vanda- ® £ mönnum, sem studdu að þvi með þeningagjöfum og í % öðru, að við kcemum hingað heim, og hinar yndislegu * * og hlýju móttökur. Þá þökkum við Flugfélagi íslands h.f. % ^ sérstaklega fyrir flugferðina til Grimseyjar, og ýmsurn í cettingjum og vinurn góðar gjafir, heimsóknir, blóm og f jf heillaóskir á 65 ára afmceli konunnar, 19 þ. m. ^ $ Guð blessi ykkur öll. * Jóníria Sceborg og Evin Johansen || Oslo. ^ Þeir, sem eiga veiðirétt í Hörgá og aðliggjandi vatnasvæðum, mega byrja veiði 1. júlí, samkvæmt sömu reglum og giltu síðastliðið ár, 6 klst. í sólgrhring milli kl. 6 að morgni til kl.ll að kveldi. Tímanum má skipta eftir ósk hvers landeiganda. STJÓRNIN. Nokkrar síldarsfúlkur vantar til Raufarhafnar á Síldverkunarstöð Vilhjálms Jónssonar. — Fríar ferðir. — Kauptrygging og mjög gott húsnæði. — Upplýsingar gefur Steinþór Helgason ÍSímar 1952 og 1253. Einnig ritstjóri Verkamannsins á Akureyri. Kr. 95,00 Kr. 95,00 SUMARSKÓR hvítir með fleyghæl á aðeins kr. 95,00 Hrafnagilshreppur Frá og með 1. júlí 1955 'hækka iðgjölcl til Sjúkrasamlags Hrafnagilshrepps úr kr. 15, í kr. 18,00 á mánuði. S j úkrasamlagið. Úfboð á malarflufningi Hafnarnefnd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboði í útvegun á 5000 m’ af malarfyllingu kominni í bryggju á Oddeyri. Verkinu sé lok- ið eigi síðar en 7. ágúst n. k. Upplýsingar mn hvar taka megi möl í bæjarlandinu, gefur bæjarverkfræðingur: — Tilboðum sé skilað á skrifstofu hæjarstjóra fyrir 2. júlí nætkom- andi. Hafnarnefnd Akureyrar. ©3>3>®®>3>3>«Sx$x$x$>3>3x$>3xSx$xíx®K$x$x£<$>« SKJALDBQRGARBÍÓ Sími 1073. I kvöld kl. 9: Sjómannaglettur |Vou know what Sailors areS |Bráðskemmtileg ný, brezk gamT anmynd í eðlilegum litum. Hláturinn lcngir lífið! Aðalhlulverk: llouald Sinden og Sarah Lawson M^x$x$x$x$x$xí>^xJ><$^x$xíx$xíx$xíx$>^ NÝJA-BlÓ >Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.^ Sími 1285. Fimrntu- og íöstudag, kl. 9: Oþekkti maðurinn Framúrskarandi vel gerð og leikin bándarísk kvikrnynd. Aðalldutverk: Walter pidgeon og Barry Sullivan * Bönnuð börnum innan 16 ára. Um helgina: Fædd i gær Eftir samnefndu leikriti. (Sjd nánara i auglýsingu Ung- mennajélaes íslands. Eftir helgina: I Rússneski cirkusinn | ^Framúrskarandi vel gerð mynd frá Rússneska cirkusinum. Mynd ^þessi gekk við geysi-aðsókn í Rvík ekki alls fyrir löngu $X$X$>^^X$X$>^X$X$^X$>^>^X$>^X$X$X$X8^> U ngbar nagallar bleikir og bláir, D. Sokkabuxur, Bleyjubuxur, Skvrtur / D. Bangsabuxur marc litir. margar stærðir og Verzlunin DRÍFA Stmi 1521. Kaupakonu vantar mig um lengri eða skemmri tíma. Aðalsteinn Sigurðsson, Öxnhóli (simi um Bcegisá). Bændur athugið! Farrnal A dráttarvél til sölu, með plóg og sláttuvél. — Til sýnis bjá Guðmundi Hall- dórssyni, bifvélavirkja. Auglýsingaverð Frá og með 1. juilí n. k. verður auglýsinga- verð hér í blaðinu kr. 10,00 á hvern dálksentí- metra. — Afsláttur af stærri auglýsingum og til fastra viðskiptamanna helzt eins og verið hefur. Hækkun þessi er gerð vegna aukins út- gáfukostnaðar, og til samræmis við auglýsinga- verð annarra blaða. DAGUR. SIÍ RÁ yfir tekju- og eiguaskatt, tekjyskattsviðauka og stríðs- gróðaskatt liggur írammi í Skattstolu Akureyrar, Strand- götu 1, frá 27. jýní til 11. júlí að báðum dögunr með- töldum. Ennfremur liggja frannni á sama tíma skrár yfir gjöld til almannatrygginga og slysatryggingagjöld. JCærum út af skránunt ber að skila til Skaltstofunnar fyrir 12. júlí ntpstkomandi. Akureyri 26. júní 1955. Skattstjórinn á Akureyri. AKUREYRARBÆR SKRÁ yfir niðurjöfnun útsvara í Akureyrarkaupstað árið 1955 liggur frammi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra í Strand- götu 1, II. hæð, frá mánudegi 27. júní til laúgardags 9. júlí n. k.,' áið báðurn dögiun meðtöldum, venjulegan skrifstofutíma hvern virkan dag. Kærufresfur er til 10. júlí og ber að skila kærum til skrifstofu bæjarstjóra innan þess tíma. Fyrirspurnum um skrána ekki svarað 1 sima. Bæjarstjórinn á Akureyri, 23. júlí 1955. ÞORSTEINN STEFÁNSSON — settur — TILKYNNING Nr. 2 1955. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi liá- marksverð á brauðum: Franskbrauð, 500 g........ kr. 2.90 Heilhveitibrauð, 500 g....... — 2.90 Vínarbrauð, pr. stk.......... — 0.75 Kringlur, pr. kg........... — 8.40 Tvíbökur, pr. kg............. — 12.80 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir skulu þau verðlögð í lilutfalli við ofan- greint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 23. júní 1955. Verðgcézlustjórinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.