Dagur - 29.06.1955, Side 6

Dagur - 29.06.1955, Side 6
DAGUR Miðvikudaginn 29. júní 1955 SVEFNPOKAR ágætir kr. 31o.oo Vöruhúsið h,f, ir ávexfir Perur Plómur Aprikosur Ferskjur Jarðarber Kirsuber Grapfruit Nýlenduvörudeild. r r RUSINUR m. steinum og steinlausar SVESKJUR 2 stærðir KÚRENNUR í pk. og |. vigt Aprikosur Gráfíkjur Þurrkuð epli Nýlenduvörudeild. um litarmerkingu á sauðfé vorið 1955 Sauðfé og geitfé skal merkja, áður en því er sleppt frá húsi í vor samkvæmt fyrirmælum þessum. Merkja skal greinilega, þannig að mála hornin bæði að aftan og framan, en forðast Jró að mála yfir brennimörk. Koll- ótt fé skal merkja á hnakka, hægri eða vinstri kjamma, eftir því, sem við á. Þess skal gætt, að cndurnrerkja fé við rúning, eftir því sem þörf krefur. Á svæðinu milli Eyjafjarðargirðinga og Hörgár, inn að Bægisá, skal rnerkja féð með hvítum lit á bæði liorn. f Saurbæjarhreppi og aðliggjandi bæjum sunnan og vestan Eyjafjarðargirðinga, skal merkja féð með bláum lit á bæði horn. Annað fé á svæðinu milli Eyjafjarðar- girðinga og Héraðsvatna skal vera ómerkt. A svæðinu milli Eyjafjarðargirðinga og Skjálfanda- fljóts skal merkja féð með rauðum lit á bæði horn. Reykjavík, 20. marz 1955. Sauðfjársjúkdómanefnd. Útsala Næstu daga höfum vér útsölu á erlendum bókum og blöðum. Einnig á grammafónplötum. Stórfelld verðlækkun. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Fjármark mitt er: Miðhlutað í stúf hægra og biti aftan vinstra. Brennimark: KHS7, Kjartan H. Sumarliðason Birgi, Glerárþorpi. STUiKU Mig vantar nú þegar sti'dku til heimilisstarfa. Steindór Steindórsson járnsmiður, sírni 1152. Kaupum flöskur: Kaupum flöskur undan gos- drykkjum og öli. Litla-bílaslöðin Kaupva ngsstrœti 2 ungar kýr sumarbærar, til sölu. Heima eftir kl. 6 e.h. Haraldur Jónsson Eyrarveg 25A Simi 2062. Nýkomið: Veggteppi Gólfteppi verð frá kr. 6S0.00 Dívanteppi á ein og tvíbreiða r Utvarpsborð Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstr. 88. Sími 1491. THURMERS: Boltasnitti Rörsnitt Snittsett arn m. tegundir. Véla- og búsáhaldadeild. Vatnabátur nýr, til sölu. Léttur og hentugur í flutninga. Hæf- ur fyrir utanborðsmótor. Tækifærisverð. Eðvarð Sigurgeirsson, Ijósmyndari, Akureyri. Sími 1151. While Rain-hárshampoo Black head-eggjashampoo Nýlenduyörudeild. Cokfailber í glösum nýkominn. Nýlenduvörudeild. góðu. Sífrónur Bananar ný sending kemur næstu daga. Nýlenduvörudeild. Barnarúm Með færanlegri hlið. Jafnan fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofa HARALDAR Oddeyrargötu 19 — Sími 1793. Valborð Með m. s. Fjaflfoss fengum yið loks sendiugu af vafborðum. VERZLUN EYJAFJÖRÐUR H. F. Handsláffuvélar Með m. s. Fjallfoss fáum við nýjustu gerðina af handsláttuvélunum. VERZLUN EYJAFJÖRÐUR H. F.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.