Dagur - 24.08.1955, Side 7

Dagur - 24.08.1955, Side 7
Miðvikudaginn 24. ágúst 1955 DA.GUR 7 BÍLL Til sölu 4-manna bíll. Bíllinn er í góðu lagi, ný- sprautaður, á nýjum dekk- um. Upplýsingar gefur Karl Sigfússon, milli kl. 9 og 18, í síma 1495. Lítill, nýskoðaður bíll til sölu. — Fæst fyrir kr. 7000.00, ef santið er strax. Upplýsingar í síma 1325. B r a g g i til sölu. Afgr. vísar á. Trillubátur 21/4—3 tqnna, til sölu. - Tækifærisverð. — Upplýs- ingar í sírna 1074. Akur eyri, eftir kl. 6 á kvöldin IBUÐ Tveggja herbergja íbúð, á góðum stað á Oddeyri, til sölu, ef viðunandi boð fæst fyrir 1. september Afgr. vísar á. íbúð til sölu í Oddeyrargötu 30. — Til boð óskast send undirrit- uðum fyrir 8. 'sept. n. k. Upplýsingar í síma 1747. Marltdmi Sigurðsson. Sel hraumnöl og skeljasand. Indriði Sigmundsson, Stefnir h.f. Sími 1547. H6n notar 6ffl/ Vil kaupa Willys-jeppa, má vefá lnislaus. Afsrr. vísar á Til sölu Þnggjar kw. dísilrafstöð (Enfieldý. Tækifærisverð. B a Idríf H. Kristjá nsso n, Ytri-'Xjbrmun. Kolakynt.Hr þvottappttur oqt 15:. kv. raftúba til sölu O í Norðurgötu 42. fðri hæð) Litill ■■■“ trérennibekkur tií sölu. FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu). að þjóða út nýbyggingar vega og vegaviðhald, og leyfa fólkinu í byggðarlögunum, og fyrirtækjum þess, að spreyta sig á þeim verk- efnum. Að því stefnir nú óðfluga, m. a. fyrir beina afskipti ríkisvalds- iis, að verktaka, sem geti séð um stærri verkefni, sé hvergi að finna nema í höfuðstaðnum. Meira þarf að gera en brjóta á bak aftur ein- okunaraðstöðu eins fyrirtækis yfir stærri framkvæmdum, en það starf er nú hafið. Það þarf líka að fyrirbyggja, að höfuðstaðurinn hafi einokunaraðstöðu á þessu sviði. Vel mætti hugsa sér að byrja þá göngu með skipulagsbreytingu á nýbyggingu og viðhaldi þjóð- vega. Afgr. vísar á. í véTnaðárvörubúð óskasý 1. scptembcr. • - \ibr' ; -ív'rá Kaupfélag Verkamanna Til sölu er húseignin númcr 7 við MiiðrliVallástræti. Upplýs. gefur Í\lál|lutningsskrifsofa J(inasaj/G.aRafnar og Ragn- ars Steinbergssonar. ;s_ Sími 157 S. Gievrelet-vöriibíll model ..40 til sölu. Skipti á jeppa i^skilcg. Afgr. vísar á. Jeppa-bifrciðin A-23 í ágætöii lagi og með góðu liúsi, éUtil sölu. Upplýsing- ar Kvistfán P. Cuðmundsson, SímaTÖSO og 1876. IIús tifiiSölll Nýtt einbýljshús á Akureyri til sölumúpegar. Allar upp- lýsingar veitir Valfjjmar Sigurðsson, ' Gufyiprcssu Akureyrar, Sínxi 1421. æÉ ÍBÚÐ 3—4 herbergja íbúð óskast. Jón Uafsleinn Jónsson.- AustúTb. 2. Sími 1531. -:í;5 StúlkurJ helzt vánár karlmannafata- saumi, 'osknst. r Aðdlsteinsson, Xílæðskeri. - Grænlandsleiðangur (Framhald af 5. síðu). örlögum byggðar þeirra þar. Nú skrölta námuvélar í grennd vjð horfna og frumstæða byggð. Góður árangur. Kristján segir að dr. Finnur hafi verið ánægður með þann ár- angur, sem fékkst af Grænlands- vistinni, og hann vonar, að draum- ar hans um áframhaldandi rann- sóknir af þessu tagi megi rætast. Uppskeran er aukin þekking á náttúru okkar eigin lands. Bifreiðin A-316, Dodge-fólksbifreið, árg. ’40, er til sölu í.því ástandi, sem bún nú er í á BSA-verkstæði h.f., Akureyri. Tilboð ósk- ast send umboðsmanni Sjó- vátryggingarfél. ísialíds'hrf.-,1 Kristjáni P. Guðmundssyni, Geislagötu 4, Akureyri. 12 volta dýnamór, notaðar, en í ágætu lagi, til sölu. — Selst fyrir liálf- virði. Upplýsingar í Rafmagnsdeild KEA. Lítil íbúð óskast strax .eða 1. október. Tvennt í heimili. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu í nýju húsi endurgjaldslaust. Afgr. vísar á. Gott herbergi óskast á ytri brekkunni. Uppl. í Rauðumýri 5. Kirkjan. Messað Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 44 — 328 — 31.7 — 344 og 678. — K. R. Messað í Lögmannshlíð næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Sáimarnir, sem sungnar verða í messu eru þessir: Nr. 18 — 318 — 317 — 207 og 131. Takið þátt í sálma- söngnum. — P. S. Fegrunarfélag Akureyrar hefur merkjasölu 29. ágúst. á afmælis- degi bæjarinis. Eru bæjarbúar beðnir að taka merkjasölubörn- um vel. Frá Sjónarhæð. Opinberar sam- komur falla niður næstu þrjá sunnudaga. Hjúskapur. 16. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Lögmanns- hlíðarkirkju ungfrú Sigurveig Ástvaldsdóttir frá Múla í Aðal- dal og Friðrik Sigmundur Frið- riksson, sjómaður, Höfða, Gler- árþorpi. Framtíðarheimili þeirra verður að Höfða. Þakkir. Barnaverndarfél. Ak- ureyrar bárust nýlega kr. 500.00 að gjöf til fyrirhugaðs leikskóla frá A. S. — Beztu þakkir. — F. h. Barnaverndarfélags Akureyrar Eiríkur Siigurðsson. .Dánardægur. Síðastliðinn laug- ardag andaðist á Húsavík Jón Helgason, trésmiður hálfníræður að aldri. Hann var kvæntur Her- dísi Benediktsdóttur Jónssonar frá Auðnum, og lifir hún mann sinn. Berjaferð. Verkakvennafélagið Eining fer berjaferð að Nesi í Höfðahverfi sunnud. 28. ágúst — Lagt verður af stað frá Ferða- skrifstofunhi kl. 8.30 f. .h. Þátt-. taka tilkynnist í síma 1315, 1753 og 2092 í síðasta lagi fvrir fimmtudagskvöld. Héraðsfundur Eyjafjarðarpró- fastsdæmis verður haldinn á Miiðruvöllum í Hörgárdal sunnu- daginn 4. sept. n.k. og hefst með almennri guðsþjónustu kl. 2 e. h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar, en þegar að lokinni messu verður sjálfur fundurinn settur með ávarpi prófasts. — Nánar í næsta blaði. Áheit á Strandarkirkju er blaðið hefur tekið á móti og kom- ið áleiðis. Regína Rósmundsdóttir kr. 50. — B. A. S. kr. 50. — M. R. kr. 50. — N. N. kr. 25. — N. N. kr. 100. — K. K. kr. 50. — V. D. kr. 40. — Margrét Andersen Glenboro kr. 81.60. *— Lítil stúlka kr. 20. — Kjartans Júlíusson kr. 10. — Þ. K. kr. 25. — J. J. kr. 100. — Ónefndur kr. 30. — Ónefndur kr. 10. — K. K. kr. 50. — Onefnd kr. 50. — H. E. kr. 30. — J. H. T. kr. 50. — G. R. kr. 10. — M. G. kr. 10. — N. N.. kr. 50. — G. J. kr. 80. — A. Jóh. kr. 200. — N. N. kr. 50. — Ómerkt kr. 50. Ónefndur kr. 50. — G. A. kr. 50. -— Kjartan Júlíusson kr. 25. N. N. kr. 75. — S. N. kr. 20. — E. S. kr. 50. — H. kr. 5. — S. J. kr. 20. — Gregory kr. 200. — N. N. kr. 25. — Þ. J. kr. 100. Nú er verið að ljúka við að gera hina nýju Geislagötu og opna leið út á Oddeyrina frá Ráðnúsícrgi. — Verður þetta myndarleg gata og til prýði fyrir miðbæinn. En uni leið og gatan verður opnuð, þyrfti að lagfæra gamlar og aflóga girð- ingar og dubba upp á gömul hús mcðfram götunni. SJÖTUGUR: JAKOB KARLSSON afgreiðslumaður og fyrrum bóndi í Lundi Hinn 17. þ. m. varð sjötugur al- kunnur og mikils metinn borgari Akureyri, Jakob ICarlsson, af- greiðslumaður Eimskipafélags Is- lands og fyrrum bóndi í Lundi hér ofan við bæinn. Jakob Ivarlsson er fæddur hér í bænum og hefur alla tíð átt hér lieinia. — Hann hóf snemma að stunda hér verzlunar- og umboðs- störf. Hann starfaði við afgreiðslu Eimskipafélags íslands hér írá 1915 og sem aðalumboðsmaður félagsins hér frá 1928. Hann hóf mikla rækt- un og landbrot í Lundi árið 1922 og stofnaði þar stórbúskap árið 1926. Var framtak lians á sviði rækt- unarmála þjóðkunnugt á sinni tíð. Fyrir nokkrum árum brá Jakob búi að Lundi og settist að hér í bænum. Jakob hefur gegnt fjölda trúnað- arstarfa í bænum vcrið bæjarfull- trúi um árabil, setið í stjórn Rækt- unaríélags Norðurlands, í söknar- nefnd og mörgum fleiri opinberuin trúnaðarstöðum. Hann hefur alla tíð verið mikill áhugamaður um fegrun bæjarins_og öll ræktunar- og framfarámál ‘og’nutu mörg góð mál öríætis lians. Hanii gaf Akureyiar- bæ dýrmætt fuglasafn sitt, og er það upphaf Náttúrugripasafns bæjarins. Hin síðari ár hefur Jakob Karls- son átt við mikla vanheilsu að stríða og eigi getað sinnt störfum. Akur- eyringar minnast ágæts drengs og mikilhæfs borgara með lilýhug á 70 ára afmæli hans. Útsala Útsala á kvenkápum o. fl. liefst mánudaginn 29. þ. m. Notið tækifærið, því nú er úr miklu að velja og verðið ótrúlega lágt. Verzlun B. Laxdal.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.