Dagur - 26.10.1955, Síða 3
Miðvikudaginn 26. október 1955
D A G U R
3
KRISTJÁN SIGURÐSSON,
trésmiður, Bæjarstræti 1, Akureyri, andaðist í Sjúkrahúsi
Akureyrar laugard. 22. okt. Jarðarförin ákveðin frá Akureyr-
arkirkju Iaugardaginn 29. okt. kl. 1.30 e. h.
Aðstandendur.
Eiginmaður minn
VILHJALMUR JÓNASSON
bóndi á Hesjuvöllum andaðist 24. okt. sl. Jarðarförin fer fram
frá Lögmannshlíðarkirkju mánudaginn 31. okt. kl. 2 e. h.
Sigríður ísleifsdóttir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
mannsins míns föður okkar og bróður
STEFÁNS STEFÁNSSONAR
í Fagraskógi.
Þóra Magnúsdóttir, börn og systkini.
f ............. . . $
0 A /i/A/ir 7i/t hbi'V' í/wri rr r\l 11/ 71 J m r/)«i wi /il JL
l
Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust min
d sjötugsafmœli minu, með heimsóknum, gjöfum og ^
% kveðjum. f
j| Sigurður Sigurðsson, Helgafelli, v
i i
r,c^- 0^ i’i'c'Á- 0*->- ®0*
5 . f
jj Innilegt þakklœti til allra, sem glöddu nug á sextugs- ^
é afmœli' minu þann 13, þ. m. ff
l ?
i Lifið hei’l. 1
^ . y
Z Katrin M. Magnúsdóttir frá Viðihóli. ®
$, ^.............................9
C2>*^ v'c^- £5> MW" í?»^' ££>*<'■- vjW" £2>'»' í-c^r" Í2>*^ ^£'4- ^;r ^ Í2»^ 71í'4" ££*<' v.r-'?- ©''Ý v.c^- ÍJ>*
*>'
Öllum þcim er heiðruðu .mig. í tilefni af SQ ára afniæli X
£ mímt, þann 13. þ. m., með heimsókum, gjöfum og heilUir■ f
% skeytum votta ég mitt innilegasta þakklæti.
| VALGERÐUR JÓHANNESDÓTTIR, %
6 I
£ Lómatiörn. ?
t t
«e-f^+^)'í-«'í-S'M^'^)'«í'i'a'f^'í^!'f'*-!'©-Mfe'^-ÍSN>í)'MÞ'f^!'S«-'WS!'«^-'WS-NK''«-
Nýkomið
KVEN INNISKÓR, með Kínahæl, ýmsir litir.
BARNALAKKSKÓR, nr. 24-36.
KARLMANNASKÓR, svartir, brúnir, á kr. 154.50
KARLMANNASOKKAR, Crep-nylon á kr. 10.50 og
kr. 29.75.
HVANNBERGSBRÆÐUR
SKÓVERZLUN
iimiiiiiiiiiiimmnmmimiiiii
SKJALDBORGARBIÓ |
Sími 1073.
Mynd vikunnar:
Töfrasverðið
(The Golden Blade) j
Mjög spennandi og i
>kemmtileg, ný amerísk j
evintýramynd í litum, tek- j
in beint tit úr hinum dá- j
samlega ævintýraheimi
Þúsund og einnar ncetur. \
Aðalhlutverk:
ROCK HUDSON
PIPER LAURIE
mmmmmmim
Eigendur Chevrolet bifreiða
Höfum fyrirliggjandi gólfmottur i:
Fólksbifreiðar frá 1939-54 (fremri mottan)
Vörubifreiðar frá 1935-54.
Véla- og búsáhaldadeild.
limmmi m mmmmmmmmmmmiii 1111111111111111 ii*
NÝJA-BlÖ
Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. j
Sími 1285. |
í kvöld kl. 9:
Dávaldurinn
Frizenette
Sýnir vegna fjölda
j áskorana. j
j ’ Föstudagskvöld:
Villidýrið í
manninum
\ Spennandi ensk kvikmynd \
j með DICK BOGARDE I
[ Um helgina:
Allt í lagi, Neró |
(o.k: NERO)
1 Afburða skemmtileg og i
i fram úr hófi djörf, ný, |
[ ítölsk gamanmynd, er fjall- í
i ar um ævintýri tveggja i
\ bandarískra sjóliða í Róm, í
i er dreymir, að þeir séu i
\ uppi á dögurn Nerós. Sagt i
i er að ítalir séu með þessari j
Í mynd að hæðast að Qiio \
i vadis og fleiri stórmyndum i
i er eiga að s;erast á sömu i
i slóðum. i
Í Aðalhlutverkin leikin af: i
GILDO BOCCI
| ROCCO D’ASSUNTE í
• iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiimimiiiiiiiiiiiii,i,i'
TIL SÖLU
Lítið notuð handsnúin
saumavél. — Einnig stór
hreindýrsfeldur.
Uppl. í síma 1807.
AUGLÝSIÐ í DEGI
'a'S#^a'f'*'^-{s|:'WS)'fslí-^e)'^*'Wi('f^-'Wí)'S*'Wö'<^'^!'fs(f'WS'f^'Wö'S*'W3'M!f't
Skagfirðingafélagið
áAKUREYRI
heldur skemmti og spilakvöld
í Lóni, föstudaginn 28. þ. m.
kl. 8.30 síðdegis. Aðgöngu-
miðar vi<\ innganginn.
Skemmtinefndin.
Björn Hermannsson
Lögfrceð iskrifstofa
Hafnarstr. 95. Sími 1443.
Bílstjórar! - Bifreiðaeigendur!
Vegna sívaxandi erfiðleika með rekstrarfé og kostn-
aðar við innheimtu, sjá undirrituð bifreiðaverkstæði
sig tilneydd að taka upp staðgreiðslu á öllum viðskipt-
um frá og með 1. nóvember þ. á.
Akureyri, 24. október 1955.
BSA Verkstceði h.f.
Bifreiðaverkst. Fram h.f.
Bifreiðaverkst. Jóh, Kristjánssonar h.f.
Lúðvik Jónsson ir Co.
Bifreiðaverkst, Vikingur s.f.
Bifreiðavcrkst. Þórshamar h.f.
Verkstjóranámskeið
Hinn 3. nóvember n. k. hefst á Akureyri námskeið
fyrir verkstjóra og verkstjóraefni, og stendur það 4—6
vikur. Forstöðumaður námsskeiðsins verður Jóhann
Hjörleifsson verkstjóri frá Reykjavík. — Öll kennsla
verður ókeypis. — Á námskeiðinu kenna meðal annarra
verkfræðingarnir Snæbjörn Jónasson og Ásgeir Valdi-
marsson. Fyrirlestra flytja þeir dr. Broddi Jóhannesson
og Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari o. fl.
Forstöðumaður verður til viðtals á Hótel K. E. A.
miðvikudaginn 2. nóvember, og gefur hann þá upp-
lýsingar um tilhögun og kennslugreinar námskeiðsins.
Hljómleikar
Einsöngvarinn SJAPOSNIKOV (bariton), fiðluleikar-
inn GRATSJ, undirleikari frú VAKMAN, í Nýja Bíó
föstudaginn 28. október kl. 9 e. h. — Aðgöngumiðar
seldir á gullsmíðavinnustofu Sigtryggs og Eyjólfs (sími
1524) og við innganginn.
AKUREYRARDEILD MÍR.
Ódý
rar vorur:
KVENKÁPUR - KVENKJÓLAR
KVENPEYSUR - KARLMANNAFÖT
JAKKAR - B ARNASNJ ÓBUXUR
BARNABÓMULLARPEYSUR
ULLARTAU, innlend og erlend
SKYRTUR, mislitar
KARLM. ULLARNÆRSKYRTUR, stórar
HERRASOKKAR, nylon
DRENGJANÆRBUXUR, stuttar
METRAVÖRUR, allskonar, í m, úrvali
og margt fleira.
Allar ofantaldar vörtir vcrða seldar með miklum af-
slcetti, næstkomandi mánudag 31. október, þriðjudag
1. nóvember, miðvikudag 2. nóvember og fimmtudag
3 nóvember.
V efnaðarvörudeild