Dagur - 26.10.1955, Side 8
8
D A G U R
MiSvikudaginn 26. október 1955
SKEMMTUN
verður að SÓLGARÐI n. k.
laugardag. Hefst kl. 9 e. h.
S j ó n 1 e i k u r.
D a n s.
Hauknr og Kalli spila.
Bókasafnsnefnd.
EIN ÞYKKT,
ER KEMUR í STAÐ
SAE 10-30
OLÍUFÉLAGIÐ H.F.
Söluumboð í
Olíusöludeild KEA
Sími 1860 og 1700.
Orðsending
Vil selja 3 góð kýrslátur
með sanngjörnu verði við
Sláturhús KEA, á rnorgun
(fimmtudag), kl. 1—3.
Benedikt Einarsson,
Bægisá.
rr rl r
ivær íbuoir
til sölu í Spítalaveg 1.
Artliur Guðmundsson.
Stúlka eða eldri kona
óskast til heimilisstarfa,
hálfan mánuð.
Afgr. vísar á.
GRILON gerir
fötin sterk,
ULLIN gerir
þau hlý —
Bifreiðakeimsla
Kenni bifreiðaakstur.
Georg Jónsson.
Sími 1233.
BSO. Sími 1760.
Ódýrt! Ódýrt!
Noodle-súpupakkinn
aðeins 75 aura.
Nægilegt handa f jórum.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeildin og útibúin.
IARPUR HESTUR
3—5 vetra, ómarkaður, er í óskilum í Arnarneshreppi.
Réttur eigandi getur vitjað hans hjá Halldóri Ólafssyni,
Búlandi, og fengið liann afhentan gegn greiðslu áfall-
ins kostnaðar. Verði hestsins ekki vitjað innan tveggja
vikna frá birtingu auglýsingar þessarar, verður hann
seldur á uppboði.
Hreppstjóri Arnarneshrepps.
Opnum rakarasfofu okkar
n. k. FÖSTUDAG AÐ RÁÐHÚSTORGI 3.
Rakarastofa Sigtryggs og Jóns
Kven-inniskór
nýkomnir. - Mikið úrval.
Skódeild
GEFJUNARGARN
REYNEÐ
AÐ SLÍTA
PAÐ
Stúlka óskast
á sveitaheimili, helzt strax.
Má hafa með sér barn.
Gcslur Kristinsson,
Ytra-Dalsgerði.
Stofa til leigu
Stofa með forstofuingangi
til leigu í miðbænum, og
einnig lítið herbergi á sarna
stað. Afgr. visar d.
Geymsluhús
til sölu á Hrafnagili.
Hólmgeir Þorsteinsson,
Sími 1163.
Ensk fataefni
nýkomin í góðu úrvali.
Sauma eftir máli. Höfum
einnig tilbúin föt úr góð-
um efnum.
Klæðaverzlun
Sig. Guðmundssonar h.f.
Hafnarstr. 96 — Sími 1423
Bann
Öll rjúpnaveiði er strang-
lega bönnuð í landi Auðna
og Gloppu.
Sigurgeir Geirfinnsson.
Hreinn Heiðmann.
Bíll til sölu
Til sölu er bifreiðin.A-8.7.8,
garnalt módel.
Hreinn Heiðmann,
Auðnum.
íbúð óskast
.Tvö herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu. Afgr. vísar á.
Tveir hráolíuofnar
stórir — til sölu.
Daníel Sveinbjörnsson,
Saurbæ.
Lítinn bíl
vel með farinn, vil ég kaupa.
Uppl. í síma 1123 kl.
7-8 e. hád.
Uppsláttartimbur
vil ég selja. — Uppl. í síma
1123 kl. 7-8 e. h.
Kuldaúlpa
varð eftir í Sólgarði sl. laug-
ardagskvöld. Réttur eigandi
vitji hennar að Saurbæ og
greiði auglýsingu þessa.
Stúlka
Oskast í vist á ágætt heim-
ili í Reykjavík, Hátt kaup.
Upplýsihgar í síma 2312.
Slankbelti og
Brjóstahöldin breiðu
eru komin aftur.
Verzlun
Þóru Eggertsd. s. f.
Strandg. 21 — Sími 1030.
Fingravettlingar
og höfuðklútar
úr.'ull.
Verzlun
Þóru Eggertsdóttur s.f.
Simi 1030.
Köflótt efni
hentug í skólakjóla.
Verzlun
Þóru Eggertsdóttur s.f.
Sími 1030.
ULLARGARN
- ný sending!
Campanula
Baby
Tydela
VERZLUN
ÞÓRU EGGERTSDÓTTUR S.F. '
Sími 1030.
DANSLEIKUR
verður haldinn að félagsheim-
ili Skriðuhreþps, Melum,
laugardaginn 29. október.
Yngvi Rafn spilar.
Veitingar á staðnum.
Ungmennaf clagið.
Til sölu:
24 leta trillubátur með
7-9 liestafli. Viktor-dísilvél.
Ennfremur 8 liestafla Stu-
art-bátamótor.
Upplýsingar gefur
Aðólf Gíslason, Bergsstöð-
um, Glerárþorpi, eftir kl. 5
' á daginn. •